Þjóðviljinn - 20.06.1950, Síða 1

Þjóðviljinn - 20.06.1950, Síða 1
15. árgangur. Þriðjudagur 20. júní 1950. 131. tölublað. SfriBsœsingamennirnir i Washingfon koma upp um sig: Svertingjðofsékr - ir íögfestar í Saður-Jlfríka I gær samþykktl öldunga- deild fasistaríkisins Suður-Afr- íku lög um aðskilnað blökku- rnanna og hvítra í sérstök hverfi í öllum borgum Suður- Afríku. I lcgunum er reyndar gert rá3 fyrir þrenns konar liyerf- um, einu fyrir hvíta menn, •öðru fyrir „litaða“ (fólk af asiatiskum uppruna) og þriðja fyrir „innfædda" Afríkumenn, þ. e. blökkumenn. Lögin eiga eftir að fara í gegnum neðri deild þingsins, en fuilvíst er' talið, að þau verði samþykkt án nokkurra breytinga. AðsJoSaiIiermálaráðheim B&ndarilkjansia Paul GrsflIISt slcýrði nýlega fiá þvs í úívarpsviðfali, aS haim feefSi árið 1941 lagf til við Trnman förseta, að hana fyrinbipáði kiarnerhnárás á SovéSríkm. Trnman hafði íæizt nndan og skírskoSaS tll þess, hve þimgbært heimm hefði verið að fyrirsklpa kjamorkuárásiíia á lapaa í I®k síðnstn heimsstyrj- aldar. Griffith var spurður, hvort hann áliti styrjöld óhjákvæmi- lega, og svaraði hann því neit- andi, en lagði jafnframt á- herzlu á, að vel gæti svo ^farið að einhverjir árekstrar í Þýzka- landi kveiktu styrjaldarbálið. Ef svo 'færi kvað Griffith sig fylgjandi því, að bæði kjarn- orku- og vetnissprengjan yrðu teknar í notkun. Hann sagði ennfremur að hann hefði verið á þeirri skoð- un að kjarnorkuárás á Sovét- ríkin 1947 hefðu sýnt að Banda ríkin „tækju málin engum vettl- ingatökum og að þau ætluðu sér að vernda frelsi þeirra þjóða heims, sem kysu frelsið. Griffith Krekar ummæli sín Daginn eftir ítrekaði Griffith þessi ummæli sín í viðtali við bandarísku fréttastofuna AP. Hann sagði m. a.: „Það er erfitt að segja til um, við hvaða kringumstæður nota eigi vetnissþrengjuna. En fari maður i stríð er það til þess að bera sigur úr býtum — og eigi óvinurinn atóm- sprengjur eða vetnissprengjur, mun hann færa sér þær í nyt. Það er ef til vill heimskulegt af mér að áiíta, að við verð- upi að beita öllum þeim í’áðum er við eigum kost á ef til styrj- aldar kemur, til að binda enda á hana sem fyrst“. 9.200 vísindamenn vinna að vetnissprengjunni Bandariska kjarnórkumála- nefndin hefur gefið út opin- bera tilkynningu, sem sýnir að Griffith er ekki einn um þessa ,,heimskulegu“ skoðun. í tilkynn ingunnj segir, að 9.200 vísinda- menn og verkfræðingar vinni nú að því að „fullkomna“ vetn- issprengjuna og þessu bætt við: „Nefndin hefur ekki áður haí*l svo mildð starfslið til um- ráða, jainvel ekki á striðsár- unum, þegar unnið var aí fremsta megni að framleiðslu kjarnorkusprengjunnar. Síðast liðið ár hefur verið bætt 600 sérfræðingum við starfslið nefndarinnar“. Marsjallpressunni svarað Marsjallpressan um allan Hörti'ur Ilaraldsson „startar“ á vellinum. (Ljósm.: Þorgrímur Einarsson.) Sjá grein á 8. síðu. heim og svonefndir ábyrgir stjórnmálamenn í marsjallný- iendunum hafa jafnan svarað því til, þegar bent hefur verið á að slík ummæli sem Griffith lætur sér um munn fara, hafi þráfaldlega verið sett fram í Bandaríkjunum, að þar hafi átt hlut að máli algerlega óábyrg- ir menn sem ekkerf mark væri á takandi. Slíkt óráðshjal mundi enginn ábyrgur banda- rískur stjómmálamaður láta frá sér fara. En marsjallpressunni mun sennilega reynast erfitt að kalla aðstoðarhermálaráð- herra Bandarikjanna „óábyrg- an óvita“. við að“ Á hverjum degi undirrita tugþúsundir manna víðsvegar iim heim Stokkhólmsáljktun- ina, þar sem það ríki var for- dæmt, sem fyr*0 yrði *til að varpa kjarnorkusprengju í hern aðarskyni. 2 millj. manna í París og nágrenni hafa nú þegar undir- ritað ályktunina, þaraf 12.000 Parísarstúdentar. — Ýmsir fremstu menn Frakka á sviði vísinda og lista riðu fyrstir á vaðið. Mannfjöldinn á Arnarhóli aS kvöldi 17. júní. (Sjá grcin á 8. síðu.) Greiðið Vinniina Þeir kaupendúr tímarits* ins „Vinnan“, sem enn eiga ógoldið áskriftargjald sitt* eru vinsamlega beðnir að greiða það — helzl í þessimr mánuði — í skrifstofií FuIItruaráðs verkalýðsfé- laganna og afgreiðslu Vimw unnar, Hverfisgötu 21. Útgáfustjórnin Æðsta ráð Sovét- rikjðnna á þingi Æðsta ráð Sovétríkjanna siti ur nú á þingi og var sameigin- legur fundur beggja deilda þcss í gær. Liggja fjárlög ársins 1950 fyrir lánginu. Fulltrúar hvaðanæva úr Sov- étrikjunum lýstu þeim glæsi- lega árangri sem náðst hefur á s. I. ári í uppbyggingu hins sósíaliska ríkis. Framleiðsluá- ætlun ársins hefur staðizt allsi staðar og víðsvegar verið far- ið verulega fram úr henni. ley í Tokio Lonis Johnson hermálaráð-i herra Bandaríltjanna og Omar Bradley formaður bandaríska herforingjaráðsins sátu á fundí með MacArthur í Tokio í gær. Ræddu þeir um væntanlegani sérfrið við Japani. Dulles út- sendarj Achesons njun koma tií Tokio í dag til að taka þátt % viðræðunum. j Joshida, forsætisráðherra Ja- pans, lýsti því yfir í japanskai þinginu í gær, að nauðsynlegt mundi verða að hafa bandarísk- an her í landinu til þess a<K tryggja „pólitískt öryggi“ þess, enda þótt friður yrði saminru Tillögur Schu- mans ræddar í dag I dag koma saman á fundi í París fulltrúar hinna fimmi marsjalllanda, Benelux, Frakk« lands og Italíu til að ræða unt samsteypu þungaiðnaðarins í þessum löndum. Þýzku fulltrúarnir fimm! gengu í gær á fund Adenauersi forseta V-Þýzkalands og ræddm við hann um afstöðu V-Þýzka- lands til tillagna Schumans. 100 franskir og þýzkir þing- menn hafa setið á þingi í Sviss! til að ræða um samsteypuna. Orðseuding íiá I ó Ksmessíimétsnef Ed Þeir sem vilja aði.*loða við itörf á Jónsmessumóti sósí- ilista á Þingvöllum næstu íieldi eru vinsamlega beðnir ið gefa sig fram við skrif- ítofu Sósíalistafélags Reykja ríkur, Þórsg. 1. Sími 7511.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.