Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 1
Þjóðviljinn kémur næst út miðyikudeginn 9. ógúst. 15. árgaDgur. Sunnudagar 6. ágfe-t 1950 272. töV.«bk»5 I dag eru íidin fimm ár frá k]arnorku■ árásinni á Hirosima Vatus- og .gufusti’óburinn af kjarncrhuspi engingupni vlð Bíhíní 25. júlí 1846. Sprengingíin varð neSansjávar og er taSjn hafa þeytt npp í íoft œilljón tonnúni af vatni. manns mums lai orKumia! - er isrpaS á sféi Brezkir sérfrœSingar skýra frá varnarrá3- stöfunum gegn Alþýðuhcrinn vir'ö'ist nú hala náö' öruggum brúar- jSpcrÖ'i á eystri bálcka fljctsins Naktong í grennd viö Tacgu, aöra stæistu og mikiivægustu borg sem Banda- ríkjamenn hafa cnn á valdi sínu í Kóreu. Þaö er viður- kennt af bandarísku hcrstjórninni aö ckki hafi tekizt aö stööva sókn alþýöuhersins austur meö suð'urströndinni aö hafnarborginni Fusan. Brezka stjórnin hefur geíið út bækling, þar sem skýrt er frá þeim ráðstöfunum sem brezkur almenn- ingur þuríi að gera til varnar gegn kjarnorkuspiengj unni. í bæklingnum er sagt, að hægt muni verða að verjast áhrifum geislaverkaninnar, og í því sam- bandi muni loítvarnabyrgin, sem byggð voru við hvert hús í síðustu heimsstyrjöld aftur koma að góð- um notum. í stað gasgrímu eigi nú hver brezkur þegn að ganga með svokallaoan „skammtamæli" (dosismeter), en bað er lítið áhaid, eklú ósvipað sjálfblekung, sem hægt er að hafa í vasanum. Þetta áhald getur mælt styrkleika geislaverkaninnar. I bæklingnum er sagt frá því, að verði kjarnorku- sprengju af sömu gerð og notuð var , fyiir i imm árum í árásunum á Hirosíma og Nagasaki varpað á brezka borg muni 30.000 hús innan 1,5 km fjarlægðar frá spreng ingarst. jafnast við jörðu, auk þess muni 35.000 hús innan 3 km frá sprengingar staðnum eyðileggjast að mestu, en 50,000 — 100.000 hús mnni verða fyrir niinni háttar skemmdum. Heimili 400.000 manna munö verða fyrir skemmdum eða tortím- ?ist með öllu, og sé tekið til- lit til þeirra sem hafa farizt eða særzt vjð sprenginguna, má gera ráð fyrir eftir því sem segir í bæklingr.'am að um 100.000 inanns muni þarfnast nýrra heimila. Sem sagt: 300.000 manns œnni ekki framar þarfnast heimilis Á það er lögð áherzla, að ekki sé hægt að koma í veg fyr ir geislaverkanina. Það verður í bezta falli hægt að fjarlægja þá hluti, sem reynast geisla- virkir. Annars er ekki annað að gera en bíða eftir því að geislunin fjari út. Geislanir skaða beinmerginn og hindra. þannig myndun nýrra. blóð- koma, bæði rauðra og hvítra. Blóðleysið yerður tilfinnanlegi'a fyrir þá sök, að hætt er við blæðingxun. Örlítil von er til þess að bjarga þeim, sem em enn á lifi þrem vikum eftir sprenginguna, og þeir mega telj ast úr allri hættu, sem lifa sex vikum eftii' hana. En líkur eiu á að þeir verði ófrjóir, a.m.k. um. stundarsakir. Fyrsta. hjálpin á fyrst og fremst að vera fólgin í því að vinna á mólj taugaáfallinu, sem sprengingin mun orsalta, og þegar verðnr að gæta vandlega að hlúð sé vel að fórnarlömbun um, þar sem húð þeiira verður mjög viðkvæm. Allir þeir sem ei’u nær spi engingarstaðnum en 800 rnetia og ekki eru sér- staklega varoir, munu farast af völdurn geislaverkaninnar. Helmingur þeirra, sem. eru inn- an 1,200 metra fjarlægðar frá sprengingaistacnum, munu lromast af. Skýrsla sem bandaríska kjainorkumálanefndin hefur geíið út veitir einnig fióðlega Framhald á 7. síðu. VÉR HEIMTUM skilyrðislausí bann við kjarn- orkuvopnura, vopnura íil að skelía og rayrða með friðsaman almúga. VÉR KREFJUMST þess að komið sé á slröngu alþjóðlegu eftirliti til tryggingar því, að þessu banni verði framíylgt. VÉR ÁLÍTUM að hver sú ríkisstjórn, sem fyrst beitir kjarnorkuvopnum gegn hvaða þjóð sem er, fremji brot gegn mannkyninu og geri sig seka um stríðsglæpi. VÉR HEJTUM á alla góðviljaða menn hvar- vetna. um heim að undirrifa þetta ávarp. „Vísvitancll stríðsæsmgamenn einir neita aö skiifa undtr þetta ávarp, þesskenar menn sem djúpt í sjálfum íiéi gcyma emhverja leynilega morödiauma, sadistar scm óska þcss aö mannkyn- inu og þanricð þc'in r jáifum sé tortímt.“ (Halldór Kiljan. Laxness). ;ækir ú Taegn Londonnrfrcttir hcrmdu í gær, að undarifarin dægur hafi ver- ið lítið um inciriháttar átök cg' að báðir herirnir \ræru nú að endurskipuleggja lið sitt, cn hir-s vegar mætti búast við hörðiun átökum n'i jun helgina, Jafnframt var skýrt fi-á jþvi að lardsctning bandarísks liðs haldi áfram í hafnarboiginni Fusan. Bandaríkjamenn hafa nú á valdi sínu innan við 12,000 fer- kílómctra lands, eða tæpan tuttugasta hluta Kóreu og at- hafnasvæði þcirra minnkar með hvcrjum dcgi. Þeir virðast beina höfuðstýrk sínum að vörn Fus- ans og Taegu, þ.e. á suðaustur og miðyígstöðvru’nai:, en láta lcpphermuna eftir vaniir aust- urstrandarinnar á norðurvíg- Etöðvunum. Sagt var í frétt- um í gær, að 1. ieppherfylkið, scm þar cr, liafi látið undan. síga. morkuvopn í byrjun maí í vor sendi Alþjóða Rauði kross- inn, hin kunna líknarstofnun, áskorun til 62 ríkis- stjórna um að legqja -sig allar fram til að ná sam- komulagi um bann við kjarnorkuvopnum. í áskonm- inni, sem einnig er bann við öllum fjarstýrv rm. vopnum, segir: „Slík vopn þyrma ekki sjúkrahúrr.-m, stríðsfangabúðum né óbreyttum borgurum. Ölúá- kvæmileg afleiðing þcirra er gjöreyðing. Lög, IíöoÖí nkráð og óskráð, eru máttlaus gagnvart þeirri aJgoru útrýmingu alls liíandi, sem þetta vopn hefur í íör meö ser .

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.