Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 5
i Súrt.audstgur 6. ágúsí 1950 í — ' *•...-.....................—--------------•SÉi ÞJ Ö Ð V IL J 'IÍJ N a FEAJflÆIÐSLÆ KJARNORKUMÁLANEFND BANDARlKJAMKA AÐGJAFANEFNO' i IBNAÐARINS fulltrnar *fra foíganj RockefeJkr ■ 1 Melfon, 1 duPonfc, 1 Shett og 1 fr: . Interjiationa! Nickel (Foster Dullos) .raðgjafanefnd namufelaga DU PONT 1 fulltrúí frá Internatibnal Nickel, 6 Crá ** Morgan og 1 frá IMIÍots Hcud NEMOURS OILION REA'D. Forrsstaí Paui Mitze MORGASSð FEREIN„ STAH LWfSRKE' V ESTUR-ÞÝZKALAND l | DEUTStHEj BANiK & Dohme Co zmssm UfofeWBOUGlA !«AnJ.MSCL0Y JOHN SHfiRMAra Bankastjóri Morgathsbanlt& /Forstj. Zlnsser Uliiexuleal Co. Forseti Sharp 'Forst.j. Mut'isal ! iLiíe Asourattce jSendíherra Bindar. í Bretí, j Einn stærsti hjuthafinn i. <Guletté sem á y.oilenwerke t V.- Þýzkalandi. Hernamsstjéri Saxtdar. í Þýzkal K v íe ntUrltluLENi NSSER KONfiAO ADjENAUjER Bankastjóri Deutsche Battk Rikiskanslará Vestur-Þýskal. T;" ”Te nt v. RPEUGV K v æ ritUp' TELLEM K værituffeossi E Zíi'iSSES OSX^ 2 5NÍSSER »»£► Z3NSSER __ Peggy cg EMen Einsser, konur Doisglas og McCloý, Gefum sfríðsæsinga- mönnunum orðll VANDENBERG hers- höfdingi, yfirmaður bandaríska flughersins: „Fari svo, að til þriðju heimsstyrjaldarinnar komi mun hún hefjast með kjarn- orkusprengjuregni. Næsta strið mun hefjast án stríðs- yfirlýsingar, og það er því nauðsyntegt að bandaríski flugherinn sé stöðugt á verði“. TEUMAN forseti, 6. apríl 1949: „Ef til þess kemnr mun ég efeln hika við sJ6 taka kjamnrkHsgreiigjnna í nofck- un“. ARTHUR CALWELL, þmgmaður Voi kamanna- j flokksins í Ástralíu, fyrrv. upplýsingamálaráðherra ásfcrölsku stjórnarinnar: „Við erum reiðubúnir að beita öllum vopnum gegn kommún.istunum, flotanum, flughernum, öilum vopnum s&m til eru.“ JOHNSON, landvama- POAGE, þingmaffur frá Texas, í Bandaríkjaþingi: „Við mrinuíti eyðileggja hverja forú, sprengja hves-rt stífiugarð, umíurna hverjiun vegarspotta í Belgíu og Norð ur-Frakklandi. Við murani jafna allt við jörðu.“ (Congressional Record, 4. 11. 1949). DAVID LILIENTHAL, fyrrv. formaður kjarn- orkumálanefrdar Banda- ríkjanna: „Þar sem Sovétríkin hafa ekki viljað fallast á „Bar-. ucháætl onina“, er verkefni mitt að sjá til þess að fram- leitt verði vopn, sem að eyði leggingarmætti fer laagt. fram úr öllum vopnunx sem áður eru kunn“. ' Leiðarahöfundur dag- Maðsins TIMES HERALD Washíngton: „Við munum senda í'iug- tæki hlaðin hjartiorku- sprengjum, íkveikjusprengj- iur og bakterlugeymum, sem drepa rauau börnln í vögg- eru systur JoHus, Sfeanmam Zhssser ag frssnkur GusaSe Zlníiser, koau Aásoauer. Forfa3ár 'allra f jölskyldnaana ' fjögurra var AUÖUSTUS ZXNSSER sem stcfaaði „Zlasser- Ch&mieal Compaay'* um 18G0. • «34 MVERJUS EBMJ KAETPMENN DAUBANS ráðherra Bandaríkjanna: „Við rc'unuin byrja stríðið með 50 Hirosimasprengjumi“ LE BASL, fulltrúi sósíai demókrata í utanríkis- nefnd franska þingsins: „Eg álít, að notkun kjarn orkusprengna í hernaði eigi ekkert skylt við sfcríðsglæpi". Slcýringarmyndin sem fylgir þessari grein svarar þeirri spurningu og sýnir, hvaða öfl og einstaklingar það eru sem standa að baki kjarnorkumála- nefndar Bandarikjanna. 1 henni eru átta meðlimir. Fimm þeirra, þ. á m. Byrn- es og Stimson, veita forstöðu fyrirtækjum, sem eru í eign Morganshringsins. Þessi hring- ur, sem á fjölda banka þ.á.m. „First National" bankann, er langvoldugasti auðhringurinn í Bandaríkjunum. 1 ráðgjafanefnd iðnaðarins eru þrír fulltrúar Morgans, þrír frá Rockefelier, einn frá du Pont de Nemours, kémíska auð- hringnum, en hann hefur einnig áhrifaaðstöðu í sjálfri kjarn- orkumálanefndinni (þessi auð- hringur hefur lagt til mikinn hluta þess fjár er varið var til byggiugar kjarnorkuveranna — 1.300.000.000 dollara; hann er nátengdur þýzka auðhringnum I. G. Farbenindustrie), einn frá Mellon, einn frá Shellolíufélag- inu og einn frá International Nickel, en einn af forstjórum hans er John Foster Dulles, ráð gjafi Achesons, utanríkisráð- herra Bandaríkjanna. 1 ráðgjafanefnd námufélag- x anna eiga . sæti sex fulltrúar '. .. Morganhringsins, einn frá Dill- . au on Read bankanum, sorn á mik- illa hagsmuna að gæta í þýzka stálhringnum. Varaforseti Dill- on Read er Paul Nitze, 3em varð deildarstjóri bandaríska utanríkisráðuneytinu í árslok 1949, en Forrestal fyrrv. land- vamaráðherra hafði verið einn af forstjórum bankans, og ioks einn fulltrúi frá International Nickel. Það er frá þessum sömu hringum, sem Barueháætiunin svonefnda er runnin, en liún stefnir að algeruni yfirráðum Bandaríkjanna yfir kjarnorku alls heimsins ekki einungis í hernaðarslcyni, heldur einnig til friðarþarfa. Og hverjir eru þeir, sem standa að Barucháætluninni ? Þar er fyrstan e.ð telja Bar- uch sjálfan, en hann hóf feril sinn innan Morganhringsins og er mikill vinur Byrnes, fyrrv. utanríkisráðherra, sem nú er orðinn einn af forstjórum námu félagsins „Newmont Mining Co.“ eins af dótturfélögum Morgans. Fred Searls Jr. sem einnig er forstjóri „New Mining Co.“, og þrír aðrir fulltrúar sömu hagsmuna. Stálhringur Vestur-Þýzka- lands lýtur stjórn Morgans og Dillon Reads. Eitt af dóttur- fyrirtækjum hans er Deutsche Bank, on einn af forstjórum þess, Abs, var nýlega á f»rð í Bandaríkjunum til viðræðna um bandaríska fjárfestfngu í Ruhr. Aimar helzti valdamaður í Deutsche Bank er Konrad Adenauer, ríkiskanslari Vestur- Þýzkalands. Hvert sinn sem lok- ið er framleiðslu nýrrar kjam- orkusprengju, rennur góður skildingur í vasa Adenauers frá þeim fyrirtækjum, sem hirða arðinn af framleiðslunni. Og svo vill svo undarlega til, að kona Adenauers .sem ber skírnarnafnið Gussie Zinsser, er frænka Ellenar Zinsser, sem gift er McCloy, hernámsstjóra Bandaríkjanna í Vestur-Þýzka- landi. Þar ofan á bætist, að systir Ellenar, Peggy Zinsser, er gift Lewis W. Douglas, sendi- herra Bandaríkjanna í Bret- landi, og einnig varaforseti hins volduga auðhrings „Ameri- can Cyanid“ og forstjóri „Mut- ual Life Assurance", eins af dótturfélögum Morgan. Bróðir Ellenar og Peggy og frændi Gussie Adenauer, er John Shar man Zinsser, forstjóri tveggja kemískra fyrirtækja og einn af forstjórum J. P. Morgan & Co. Það sést ljóslega af þessu að ekki einungis kjarnorku- sprengjan sjálf er í höndum Morganhringsins, heldur ræður þessi gráðugi auðhringur einn- ig allri stjórnarstefnu. Banda- ríkjanna í kjarnQrkumálunum.. PAUL GRIFFITH, aS- st oðarlajidvamaráSfcerra Bandaríkjamia: „Eg lagði til við Truman forseta 1947, að hann léti varpa kjaniorkusprengju á Sovétríkin til þess að gera þeim Ijóst að Bandaríldn ætíttðu að verja frelsið í lengstu lög“. SJANG KAJSÉK hers- hjöfðingi: „Við bíðum eftir að þriðja heimsstyrjöldin skelli á svo að við getum hafið alisherj- arsókix." BERNARD BARUCH bandarískur öidungadeiíd arþmgmaöur: „Friðuriiiii virðist dásam- lígut meðan stríðið stendar yfir, en því er eldd f.yrr lok- ið, en hann verðar óltolandi". KENNETH ROYAL. fyrrv. váðherra í Banda- ríkjastjórn: „Samkomuiag við Sovét- ríkin eins og naálum er hátt að nú um eftirlit með fram leiðslu kjarnorkunnar, mundi veikja Bandaríkin og önnur lýðræöisríki fremur en styrkja þau.“ unni, gamalmeiíniu við bænir sínar og karímermica við störf sín.“ ETIENNE BORNE, í „Aube“, blaði franska katólskaflokksins (10. 6. 1950): „Lífið mun fyrr skjóta nýjum frjóöngum í jörðu sem hefur verið sviðin af kjarnorkusprengju en frels- ið endurfæðast í landi, sem einræðið hefur lagt undir sig“. í Bandaríska tímaritið UNITED STATES NEWS: „Ef fullkomin trygging væri fengin fyrsr friði, mundi allt hrynja í rústir.“ MAC NAUGHTON hers- höfðingi, fulltrúi Kanada í kjarnorkumálanefnd sameinuðu þjóðanna: „Bandaríkjamenn eru eina þjóðin sem á nógu margar kjarnorkusprengjur til þess að foeyja kjarnorkustyrjöld. Bann við notkun og fram- leiðslu kjarnorkusprengna mundi í dag aðeins hafa þá afleiðingu að veikja alvar- lega hernaðarstyrk Banda- ríkjanna." MENDEL RIVERS, þingmaður Demókrata frá Suður-Karoiínu, full- trúi í hermálanefnd Bandarik jaþings: „Ein eiuasta kjarr.orku- sprengja á stærstu borgina í Norður-Kóreu mundi binda endi á þessa óvæntu ögrun- arárás“.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.