Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 7
 Sunnudagur 6. ágúst 1950 ÞJÖÐV1L77N N ms> at v5 J':v Qft '..4 Á þessum stað tekur blaðið til birtingar smáauglýs ingar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka á leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Káup-Sala Daglega Ný egg soðiu og hrá Kaffisalan Hafnarstræti 16. Kaupum — Seljum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. GOÐABORG, Freyjugötu 1. — Sími 6682. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannaföt, útvarpstæki, sjón- auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. f]. Vöruveltan Hverfisg. 59. — Sími 6922. Fasteignasölu- miöstöðin, Lækjargötu 10 B, sími 6530, annast sölu fasteigna, skipa, bifreiða o. fl. Ennfremur allskonar tryggingar o. fl. í umboði Jóns Finnbogason- ar, fyrir Sjávátryggingarfé- lag Islands h.f. Viðtalstími alia virka daga kl. 10—5, á öðrum tímum eftir samlcomu lagi. | Höfum nú á hendinni 3ja í herbergja íbúð í Vogahverfi, ! með sæmilegu verði. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Kaupum hreinar Ullartuskur Baldurgötu 30. Stofuskápar — Armstólar — Rúmfata- skápar — Dívanar — Komm- óður — Bókaskápar — Borð j stofustólar — Borð, margs- j konar. j Hásgagnaskálinn. Njálsgötu 112. Sími 81570. | Allur útbúnaður til ferðalaga. Verzlunin Stígandi, Laugaveg 53. Lítið mótorhjól í göðu lagi og gott karlmannsreiðhjól, til sqIu á Framnesveg 20. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum — Sendum, Söluskálinn Klappastíg 11. —Sími 2926 Húsgagnaviðgerðir j Viðgerðir á dívönum og alls- jkonar stoppuðum húsgögn- ! um. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórug. 11. Sími 81830. i Skóvinnustofan NJáLSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Hremgemingamið- stöðin, símar 6718, 3247. Hreingern- ingar, gluggalireinsun, utan- hússþvottur. Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteginasala. — Vonar- stræti 12. — Sími 5999. Sanmavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðlr. Sylgja. Laufásvegi 19. — Sími 2656. Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16 Sími 1395 Lögfræðistörf: Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hasð. — Sfmi 1453. Shák Ritstjóri: GUÐMURDUR ARNLAUGSS0N Þegar erlendu gestirnir á Norðurlandaskákþinginu voru kynntir hér í blaðinu um dag- inn var ekki tiltæk nein af skák um Kinnmarks. En Kinnmark er einn af litríkustu taflmönn- um Svía, mikill bragðarefur og hefur veitt áhorfendum margar ánægjustundir. Skákir hans sjást oft í sænskum skákdálk- um, og úr einum þeirra er skák in sem hér fer á eftir tekin. Olov Kinnmark hefur hvítt, en svörtu mönnunum leikur Inge Johansson. 1. e2—e4 c7—c5 2. Rbl—c3 Rb8—c6 3. Rgl—e2 g7—g6 4. d2—d4 c5xd4 5. Re2xd4 Bf8—g7 6. Bcl—e3 Rg8—f6 7. Rd4xc6 —d7xc6 Eftir bxc6, e4—e5 yrði ridd- arinn að hörfa til g8. Svartur hefði átt að leika 6.—d6. S.DdlxdSf Ke8xd8 9. 0—0—Of Bc8—d7 10. Bfl—c4 e7—e6 11. Hdl—d2 b7—b5 12. Be3—g5! Kd8—c7 13. Hal—dl Bd7—e8 14. Bg5—f4f Kc7—b7 15. Bc4—e2 b5—b4 16. Rc3—a4 Rf6xe4 17. Hd2—d7f! Be8xd7 18. Hdlxd7f Kb7—c8 19. Hd7xf7 e6—e5 20. Bf4—e3 Bg7—f8 21. Be2—a6f Kc8—d8 22. f2—f3 Re4—d6 23. Be3—g5f Kd8—e8 24. Hf7—c7 29. Ra4—c5 Hd8—d6 30. Rcð—d7f Hd6xd7 31. He7xd7 Bh6—g7 32. Ba6—c4! og svartur gafst upp, þvi að hann tapar að minnstakosti manni. Staða svörtu mannanna er grátbrosleg; skiptamunurinn og peðið hafa ekkert að segja þegar alla samvinnumöguleika vantar. 24...... Rd6—f7 25. Bg5—f6 Bf8—h6f 26. Kcl—bl Ha8—d8 27. a2—a3! Kinnmark hirðir ekki um að taka skiptamuninn aftur, hann vill meira. 27.................. b4xa3 28. Hc7—e7f Ke8—f8 Nevðarop imi frið Framhald af 3. siðu. ar síns Nagasaki. Foreldrar hans og 12 skyldmenni voru þá askan ein. Þau höfðu einnig verið drepin af kjarn- orkusprengjunni sem hafði verið notuð í annað sinn í sögunni. Kjarnorkusprengjurnar 2 myrtu hundruð þúsunda af dýrmætum mannslífum, jöfnuðu hamingjusöm heim ili við jörðu og eyðiíögðu frjósama akra. í dag brennur hatrið t;.I stvrjaldar í hjörtum vorum Það gagntekur milljónir manna um allan heim. Það myndar ósigrandi vald sem aldrei mun Iieimila nýja heimsstyrjöid. Æskufólk í öllum löndum! Mikil ábyrgð hvílir á yður. að tryggja framtíð mann- kynnsins. Heyrið kall vort, heyrið örvæntingaróp þeirra sem lifðu af skeifingar at- ómsprengjunnar: Skrifið undir Stokkhólmsávarpið, á- varp friðarins, ávarp lífsins“ \ Hafnarfiörður \ .Tiinnlækningastofan verður i í lokuð í mánuð. i Halíur Hallsson I ¥epa FELIXAit GUÐMUNDSSONAR, fatsiicia. verö- az shsiSstofa kirkjugaEðsiits og kirkjagarðam- ir lokaðir allan daginn, mióvikudaginn 3. ágúst, og engin vinna leylð þann áag. KIRKIUGARÐAH REYKJAVlKUR Mað'urinn minn og fáðir okkar, FELIX GUÐMUNDSSON, veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðviku- doginn 9. ágiíst kl. 1.30 e.h. Athöfninni veröur útvarpað. Það eru vinsam- leg tilmæli til þeirra. er vilja minnast hans, að í stað blóma og kransa láti þeir einhverja líknar- stofnun njóta ai'dvirðisins. Sigurþóra Þorbjörnsdóttir og böru. Helspréngjan Framhaid af 1. síðu. vitneskju um afleiðingar kjarn- orkuái-ásar, og er í henni átt við samskonar sprengju og þá sem notuð var gegn Japan og reynd var við Bikini. 1 skýrslunni seg ir: Brot úr sekúndu ljómar sól, miklu skærari en sól okkar, á himnj í nokkur hundruð metra. hæð, og gufumökkur teygir sig í líki gorkúlu allt að 13.000 metra upp í loftið, síðan.... I hring, sem er 1,5 km að þver máli, umhverfis miðdipilinn þar sern sprengingin á sér stað, jafnast allar byggingar við jörðu, nema þær séu úr járn- bentri steinsteypu. 70% þeirra síðastnefndu gereyðileggjast, sérhverjum manni utan hann sé sérstaklega varinn, er dauð- inn vís, annaðhvort af völdum þrýstingsins eða hinna hrynj- andi rústa. En þótt hann sieppi lifandi frá fyrstu afleiðingum spreng- ingarinnar, er hann samt dauð- ans matur, því að allir hlutar líkamans sem óvarðir eru fyrir Ijósgeislunum steypast út í brunasár, sem valda bráð- um bana. Hitinn verður svo* of- boðslegur, að í öllu kviknar sem brunnið getur. Og þótt hann fyrir sakir ein- staks kraftaverks, sleppi lif- andi frá loftþrýstingnum, Km- um fallandi húsarústum og brunasárunum, en sé hins veg- ar ekki í ramgerðu byrgi með þykkum múr- og stálveggjum, og helzt grafið í jörðu, sleppur hann ekki frá hinni banvænu geislaverkan. Millj. örsmárra. agna og hátíðnibylgjur sprengja selluveggi mannslík- amans, og leiðir þá, sem verst eru á sig komnir, til dauða fjórum til fimm dögum síðar.. . Er hægt að verja sig fyrir Itjarnorkusprengjunni ? Gerum ráð fyrir, að kjarn- orkusprehgju hafi verið varpað á einhverja horg og frétt um það hafi borizt til nágranna- borgar, áður en allt símasam- band slitnaði, þá er það fyrir hendi að skipuleggja hjálpar- ^ starf. Brezk sérfræðinganefnd hef- ur eftir því sem segir í tímarit- inu Atomic Scientists News áætl að, að ef 100.000 íbúar stórborg ar hafi orðið fyrir sprenging- unni muni helmingur þeirra geta lifað hana af, en 20.000 af þeim muni hafa særzt hættu lega eða grafizt lifandi undir húsarústunum. Að fenginní. reynslu er óhætt að telja, að til þess að bjarga þeim sem á þennan hátt hafi komizt undan, þurfi vinnu 200.000 manns í fimm klukkntíma! Til þess að hjálp geti borizt í tæka tíð verSur að vera fyrir hendi vitneskja um það, hvaða leiðir hafa ekki lokazt af völd- um sprengingarinnar, og það sem meira er, hvar geislaverk- anir geri vart við sig. Koma verður i veg fyrir það að hjálp- arsveitirnar fari á þau svæði, eða a.m.k. takmarka þann tíma sem þær eru á því og flytja alla þaðan burtu í skyndi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.