Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 06.08.1950, Blaðsíða 4
 PJOÐVJ hJÍSV tllÓÐVlLllNN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmimdsson, áb, Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárascn, Magnús Torfi Ólafsson, Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár linur). Askriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð 60 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. UrcræSur jþær sem oröiö hafa undanfariö í íslenzk- um blööum um Stokkhólmsávarp friöarhreyfingarinnar eru mjög lærdómsnkar og birta sýn inn í slíkt hyldýpi spillingar og smánar aö hvem óspilltan mann hlýtur að óa vio. Stokkhólmsávarpiö er mjög einfalt og óbrotiö, eins og kunnugt er. Þaö fer fram á algert bann viö kjarnorku- sprengjum. ÞaÖ fsr fram á alþjóðlegt eftirlit til aö tryggja framkvæmd bannsins. Það lýsir yfir því aö hvert það land hafi unniö sér t-il óhelgi stríösglæpamannsins sem •fyrst bcitir kjarnorkusprengju. íslenzku afturhaldsblööin hafa öll, Morgunblaðið, Alþýðublaöið, Tíminn og Vísir, skrifað um ávarpið dag eftir dag og dregið af því eina og sömu áiyktun: ÁVARP- INU ER BEINT GEGN BANDARÍKJUNUM! Að sjálfsögöu er hverjum rnanni hcimilt aö vclí.a fyrir sér' hvaða þjóö hafi aö hugsjón aö framleiða þessi djöfuliegu múg- moröstæki, hvaöa þióö vilji fyrir alia muni konoa í veg fyrir alþjóölegt eftiriit og hvaöa þjóö sé b'klegust til áð fremja þann glæp að kasta fyrstu sprengjunni. íslenzku aftuihaldsblööin em öll sammála um aö það séu Banda- . ríkin, og munu flestir telja þá niðurstöðu nænta furöulega frá þássttm aðilum, og óvíst áö þau fái miklar þakkir fýrir hjá yfirboöurum sínum. En afturhaldsblöðin Játa sér ekki nægja þessa álykt- un. Þau halda áfram og segja: ÞAR SEM ÁVARPINU ER BEINT GEGN BANÐARÍKJUNUM, MÁ EKKI UNDIR- RITA ÞAÐ! Ritstjórar afturhaldsblaðanna lýsa með öörum orö- um yfir þessu: Bandaríkin vilja birgja sig upp aí ægilegustu gereyðingarvopnum sem til eru, og við erum sammáia því. Bandaríkin vilja umfram allt koma í veg fyrir alþjóðlegt eftirlit, og við erum sammála þeirri afstöðu. Bandaríkin munu hefja árásarstyrjöld með kjarnorkusprengjum og við erum sammála því. Þetta eru þær yfirlýsingar sem undanfarnar vikur hafa staöið í íslenzku afturhaldsblöðiinum, og ábyrgöin af þeim verður ekki umflúin. Valtýr Stefánsson, Siguröur Bjarnason frá Vigur, Stefán Pétursson, Þórarinn Þórarins osn, Kristján Guölaugsson og Hersteínrí Pálðson hafa lýst á hendur sjálfum só.v slíkri sök aö önnur þyngri verður ekki fundin. Jaunig er sálarástand þeirra manna sern undanfariö hafa hamazt gegn Stckkhólmsávarpinu. Vopn þeirra í hinni viðbjóöslegu baráttu er alkunn, þeir reyna að hræða fólk meö komrnúnistgrýlu (og lýsa því þá jafnframt yf- ir aö kommúnisminn muni sigra ef honum veröur ekki tortímt með kjarnorkuvopnum!) og þeir reyna að hóta fólki til að skrifa ekki undir. Þeir hafa áöur náö vem- legum árangri meö sömu vopnum, en þeim mun ekki takast í þetta sinn. Hver cinstaklingur verður að gera þessi mál, mál stríðs eða friöar, upp viö samvizku sína. Hver sem neitar að undirrita Stokkhólmsávárpið tekur á sjálfan sig siöferöilega ábyrgö á notkúrí kjamorku- sprengjunnar ‘cg afleiöingurn hennar. Hinir sem berjast við Mið afturhaldsritrtjóranna eru uppvíEir glæpamenn. Frændi nrnn sKiákaup- maðurinn. Glæsileg er tækni aútímans, cagði frændi minn smákaupmað irnnn við mig í gær í nónlcaff- inu. Hann var nýkominn erlend- is frá og hafði frá mörgu að segja, eins og við mátti búast. En þó sagði hann, að ekkert hefði hrifið sig eins mikið og íslenzk risaflugvél í erlendri flughöfn, vélin sem hann kom með heim. Þá loksins skildist mér, sagði hann, að við íslend- ingar erum stórveldi, þegar mið að er við fólksfjölda. Engin önnur þjóð gæti státað af því, að eiga eina skæmastervél á hverja fjörutíu þúsund íbúa, nema þá kannski Bandaríkin. ★ Heimsmet í biðrófu- stan.d. Eg var frænda mraum sam- mála, en vildi þó halda því fram, að við ísiendingar ættum fleiri met á heimsmælikvarða, sérstaklega ef miðað væri við fólksfjölda. Til dæmis ættum við lengstu biðrófur í öllum heimi. Og svo bauð ég frænda mínum upp á göngutúr niðrí bæ. Og þarna sérðu, sagði ég við frænda minn, íslendingar slá heimsmet í biðrófustandi. Við olnboguðum olckur í gegn- um rófuna. Þar er framtak- semi ísiendinga rétt lýst, sagði frændi mhm, að byggja jafn- glæsilega verzlun á öðrum eins krepputímum. Eg leiðrétti: Krepputímum, það hlýtur að vera mismæli frændi góður, við- reisnartímum vildirðu sagt Iiafa, ekki getur þú foi’3tokkað- ur íhaldsmaðui’Lun kennt marsj- allviðreisn við kreppu. ★ Frændi minn kveður. Þá kvaddi frændi minn og fór. Eg smaug nær glugganum, teygði álkuna til að sjá hvaða gersemar væru á boðstólum. Eg varð iitlu nær, svo ég sneri mér að næsta manni og spurði: Hvað er hægt að fá í þessari verzlun og eftir hverju er allt þetta fólk að híða? Hér er hægt að fá skítbillegar mansétt skyrtur í massavxs, svaraði mað urinn, tæpar fimmtíu krónur fyrir skyrtuna gjafverð. Verzl- unin ku hafa safnað öllum þess um ósköpum að sér til þess að geta vígt hin nýju hú.sakynni sín með tilhlýðilegum hætti. * Heiminum fer fram. Fimmtíu krónur manöéttskyrt an hugsaði ég með mér, það minnir mann ’alltað því á fyrir- marsjallárin. Og engir skömmt unarseðlar. Heiminum fer fram. Það var þá munur en þegai’ all- ar vasar manns voru troðfullir af skömmtunarseðlum, sem ekk ert fékkst út á. Ett sagði mað- urinn ekki að verziunin hefði safnað þessu að sér. Þó ekki á árum skömmtunárinaar ? yVarla eru fimmtíukallskyrtur jkeyptar eftir penuastrikið og afnám skömmtunarinnar. Það skyldi þó aldrei vera að fimm- tíukallskyrturnar sem fólkið var að bíða eftir væru skyrtum ar, sem ég reyndi árangurs- laust að fá út á miða skömmt- unarstjórans í hitteðfyrra. * Ríkisskip Hekla fer frá Glasgow á morgun áleiðis til Reylcjavíkur. Esja lcem- ur væntanlega til Reykjávíkur seint í kviild eða nótt að vestan og norðan. Herðubreið er i R.- vík. Skjaldbreið er i Reylcjavík. Þyrill var væntanlegur til Reylcja vikur í nótt. Ármann vgr á Vost- fjörðum í gær. Skipadeild SIS Arna.rfell losar timbur á Húna- flóa. Hvassafell lestar lcarfamjöl í Reykjavík. 11.00 Messa I Bcm- kirkjunni (séra Bjarni Jónsson vigslubiskup) 15.15 Miðdegistónleikar. 10.15 Útvarp til Is- lendinga erlendis: Préttir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19.30 Tónleikar: Pío.nólög eftir Chopin. 20.20 Einlcikur á orgel (Eggert Gilfer). 20.35 Erindi: Ör Englandsför (Bjarni Ásgeirsson aljim.). 21.00 Tónleikar: Celló- konsert eftir Lalo. 21.25 Upplest- ur: „Friðarráðstefna," smásaga eftir John Galsv/orthy (Þorsteinn Ö. Stephensen leikari). 21.40 Dans lög: Vínar-valsar. 22.05 Danslög. 23.30 Dagskráriok. Mánudagur 7. ágúst. 20.20 Dagskrá verzlunarmanna: a) Ávarp (Guðjón Einarsson fon- maður Verzlunarmannafélags R.- víkur). b) Ávarp (Eggert Krist- jánsson formaður Verslunarráð’s ísla.nds). c) Tvísöngur (Egill Bj. og Jón R. Ivjartanss.). d) Ræða (Björn Ólafsson viðskiptamálaráð- herra). e) Samtöl við verzlunar- og kaupsýslumenn (Vilhj. Þ. Gísla son talar við Daníel Gíslasón, Sig urð Einarsson og Guömund Guð- jónsson). f) Upplestur. g) Leik- þáttur. Ennfremur tónleiko.r af plötum. 22.05 Útvarp frá hátiða- höldum verzlunarmanna í Tívólí: Danslög o. fl. 24.00 Dagslcrárlok. Þi-Iðjudagur 8. ágúst. 19.30 Tónleikar: Óperettulög. 20.30 Tónleikar: Kvartett i B-dúr (K458) eftir Mozart. 20.45 Erindi: Stjórnarskrármálið (Hafþór Guð- mundsson lögfræðingur). 21.15 Tón leilcar. 21.20 Upplestur: „Elín," kvæði eftir Stefán Hanness. kenn- ara (höfundur les). 21.35 Vinsæl lög. 22.10 Tónleikar: „Dauðraeyj- an", hljómsveitarverk. 22.30 Dag- skrárlok. Surinudagur 6. ágúst 195® Nýlega voru gefin saman I lijónaband af sr. Þorsteini Björnssyni Vil- borg Torfadótt- ir og Pétur Jónsson, sjómaður. Heimili þeirra er að Njálsgötu 20. — 1 gær voru gefin saman í hjóna band 'af sr. Jóni Auöuns Hulda X. Guðmundsdóttir og Sigurður Ól- afsson, bifvélavirki, Selfossi. 1 gær voru gefin saman í hjónáband af sr. Jakob Jónssyni Jónína Erlends dóttir, nuddkona og Hjalti Jör- undsson, skósmiður. Heimili þeirra er að Skipasundi 65. MESSUK 1 DAfí: mwmsmm Hallg rímskirkja: Messa. kl. 11 ár- Jónsson. — Ræðu- deHÍs. Sr. Jakob efni: Kristindóm- Fríkirkjan. Messa kl. 2 (séra Þorsteinn Björnsson). Heígidagslæknir. 1 dag, sunnu- dag, Harald Wigmo, Blönduhlið 2, sími 6086. Á morgun, mánudag Haukur Kristjánsson, sími 5326. Mæturvörður er i Laugavegs- apóteki, simi 1616. ÍV ^ Framhald af 8. síðu. að vísu að fá heitavatnið á ann an hátt en pota hiður í jörðina, en reynslan af sjálfri iögninni hér væri mjög mikils virði. Þannig væri oft hægt að læra meira á því að kynnast hvernig lítil þjóð leysti tæknileg verk- efni af takmöi’kuðum efnum heldur en að leita til stórþjóða sem gætu iagt ótakmrakað f jár magn og allt hið fullkomnasta í tækni að lausn verkefnanna. í samninganefndiiuii eru nú tvéir fulltrúar frá Danmörku- P. E. Malmström úr stjórn danska verkfræðingaféiagsins (D.I.F.) og Nxels Lichfcenberg, ritari þess; frá Finnlaadi Guun ar Hemberg foi’maður Tekniska förenhigen, Erik Hedm.au ritari þess félags og Ilmar Voionmaa, formaður Suomalaisten Tekn- ikkojen Seura; frá Noregi Hak- on Eeg-Hearik:»ea, formaður norska verkfræðingafélagsins (N.I.F.) og Rjame Bassöe, rit- ari þess; frá Svíþjóð Oskar Ak- erman, formaður sænska verk- fræðingafélagsins og Sven A. Hansson, ritstjóri Teknisk Tid- skrift. Frá íslandi eru níu þátt takendur: Gústav E. Pálsson, formaður V.F.Í., Finnbogi R. Þorvaldsson, prófessor, Jón E. Vestdal, Sfceingrímur Jónsson rafrnagnsstjóri.Geir G. Zoéga vegamálastjóri, Guðm. Hlíðdal póst- og símamálastjóri, Helgi H. Eiríksson iðnskólastjóri, ÓI- afur Sigurðssón *foi*stjóri og Sigurður Jóhanass. ritari V.F.Í. Framh. af 3. síðu. að fordæma ölí þau nátímavopn, sem án ma.nngreinar- áliís bxtna jafnt á herniönxium og óbreyttum borgurum! . . Fyrir okkar 'fcr-yti fordæmam við þessi vopn af ölíu Iijarta ... Við skorurn einnig á þá stjórnmálameEin, sem nú bera ægiþunga ábyrgð, að falia eltki fyrir freisííag- uimi til að beifca þessum eyðileggingartsekjum, og að gera aílt, sem. í þeirra valdi stendur, til að koma á samkamu- lagi, er algerlega banni notkun þessara vopna“. Bréfið uií.dirrita: Kardinálinn Achilíe Liénart eriubiskup í LiIIe, kardinálinn Ptsrre-Marie Gerlier erkiibiskup í Lyan, Itardinálinn Juies Saliége erkibiskup í Toulouse, kardinálina Clémcnt Boqv.es erldbiskup í Bennes, Jeans Cbollet erMbiskup í Cambrai, Maurice Feítin erkibiskup í París, Maurice Dultourg erktbiskup í Basancon, Ernile Gueriý'dóinprófastur í Cambrái óg Josoph Lefébvre erkibiskúp i Bourges. •.■mF;

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.