Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 2
ÞJÓÐVILJJNN
v: - - TjáináfBío
GAMLA BlÖ - - - -
TíÉÍtíverzItín öf
tilhugalíf
(Maytime In Mayfair)
Mjög skemmtileg og skraut-
leg ensk litmynd.
Aðalhlutverk:
Hinir heimsfrægu brezku
ieikarar
Anna Neagle
og Micfaael Wilding
Sýnd kl. 5, 7 og 9
SíSiesSu '*nÍjaz'Dttlwyiis
þorpsins
(The last Days of Dolwyn)
Hrifan-di og snilldaj-lega
leikin kvikmynd írá London
Film,. um hina • sérkennilegu
íbúa Wales.
Ensíýn Willlams
Dame Edith Evaits
Kichard Brarton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Dsigie
frá skesísíiítiingrstféra
ÁJíveðið hefur verið að reiturinn .,Ska,nimtur
16“ (fjólubíár) af núgildandi ,;þriðja skcnimtun-
arseðii 1950“ skuli gilda sem víðbótarskammtur
fyrir einu kílógrammi af sykri vegna hagnýtingar
á berjum, á tímabilinu frá og með 30. ágúst til
og með 30. septembsr 1950.
Reykjavík, 29. ágúst 1250.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
hefur ákveðið eftirfarandi hámarksveið á fiski:
Nýr þorskur, slægður
með haus ..........'....... kr. 1.25 pr. kg.
hausaður ... ,........... — 1-65 — —
og þverskorinn í stykki .... — 1.75 — —
Ný ýsa, slægð
með haus .................... — 1.30 — —
hausuð ...................... — 1-75 — —
* og þverskorin í stykki .... — 1.85 — —
Nýr fiskur (þorskux og ýsa)
flak. með roði og þunnildum — 2.55 — —
án þunnilda ................. — 3.49 — —
roðflettur án þunnilda .... — 4.10 — —
Nýr koli (,,rauðspretfa“) .... — 3.20 — —
Ofangreint verð er miðað við það, aö kaup-
andinn sæki fiskinn til fisksalans. Fyrir heim-
sendingu má fisksalinn reikna kr. 0.60 cg kr. 0.15
pr. kg. aukalega fyrir þann fisk, sem er fram yíir
5 kg. Fisk, sem er frystur sem varaforöi, má reikna
kr. 0.40 pr. kg. dýrara en að cían greinir. Ekki
má selja fisk hærra verði, þctt hann sé uggaskcr-
inn, þunnildaskorinn eða því um líkt.
Reykjavík, 29. ágúst, 1950,
Verðlagsstióriuií.
sem kann skil á bókhaldi og alnienn- ^
um skrifstofustörfum, óskast hið |>
fyrsta. Hraðritun æskileg. Umsóknir 1
sendist
SAMBANDI ÍSL. SAMVINNUFÉLAGA.
Viðareign á Norðui-
Atlantshali
Mjög spennandi amerísk
stríðsmynd. — Danskur
texti.
Aðalblutverk:
Humphrey Bogart,
Raymond Massey.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5
Síðasta sinn.
FYRIRLESTUR KL. 9.
Verkið lofar
meistarann!
TiL
Eiggur leiðfn
til leigu. Uppl. á
KAPPLASKJÓLSVEG 54,
eftir kl. 6.
-----Tripolibíó ----------
Sími 1182
á eLIefiu stundu
* v
(Below the Deadline)
Afar spennandi, ný ame-
risk sakamálaniynd.
Aðalhlutverk:
Warren Doaglas
Ramsay Ames.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
Miðvikudagur 30. ágúst 1050.
.öíÆl ■ -r:-2 •:.. ..-.M-A
Htjfl BIÖ
„Berlinet Bdlldde"
Ný þýzk mynd, er mikla
athygli vekur.
Sýnd kl. 9.
Frelsissöngui
Sígaunanna
Fallega æfintýramyndin,
með JONI HALL ög MARIU
MONTEZ.
Sýnd kl. 5 og 7.
! víking
Viðburðamikil amerísk sjó-
ræningjamynd í eðlilegum
litum.
Aðalhlutverk:
Paul Henreid
Maureen O’Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
--- Hafnarbíó --------
Wínarsöngvarinn
Framúrskarandi skemmti-
leg og hrífandi söngmynd.
Aðalhlutverkið leikur og
syngur tenorsöngvarinn
heimsfrægi
Richard Tauber
Þetta er mjmd sem enginn,
er ann fögrum söng, læíur
fara fram hjá sér.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Innflutnings*- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
hefur ákveðiö eftirfarandi hámarksverö á unnum
kjötvörum:
í heildsölu í smásölu
Miðdegispylsur .......... kr. 11.80 kr. 14.75
Wienarpylsur og bjúgu .. — 12.85 — 16.00
.Kjötfars ................ — 7.90 — 10.00
Reykjavík, 29. ágúst, 1950,
Verðiagsstjárinn.
Rebuhlíkanar
Framhald af 1. síðu,
MacArthur risu foringjar repu-
blikana upp á Bandaríkjaþingi,
ævareiðir yfir meðferðinni á
hershöfðingjanum og sökuðu
stjórnina um undanlátssemi við
kínverska kommúnista. I haust
á að kjósa alla fulltrúadeild
Bandaríkjaþings og þriðjung
öldungadeildarinnar. Þykir
sýnt, að republikanar ætii að
reyna að klekkja á demókröt-
um með því að saka stjómina
um, að hún sé ekki nógu her-
ská í baráttunni gegn kommún-
ismanum í Austur-Asíu.
Truman sendi MacArthur í
gær afrit af boðskap sínum um
hernám Taivan til Austin fuli-
trúa Bandaríkjanna hjá SÞ og
bréf með, þar sem hann gefur
í skyn, að mál sé til komið fyr-
ir hershöfðingjann að fara að
kynna sér stefnu Bandaríkja-
stjórnar gagnvart Taivan.
Farfuglar og
ferðamenn!
iGönguferð á Grímmannsfell
frá Heiðarbóli. Farið í Keiðar-
ból á laugardag cg gist þar.
Upplýsingar í Stefánskaffi,
Bergstaðastræti7, í kvöld kl.
9—10.
Ygt*-. •- —rr. \ --
SEPTE5IBERMÓTIÐ
í frjálsum íþróttum fer fram á
íþrcttavellinum í Reykjavík
dagana 12. og 13. september.
Keppt verður í eftirfarandi
greinum:
12. sept. 100 m, 400 m, og
1500 m hlaupi, kúluvarpi, spjót
kasti, stangarstökki, kringlu-
kasti kvenna, langstökki kv.
og 4x100 m boðhl. kvenna.
13. sept. 200 m og 800 m
hlaupi, hástökki, langstökki,
krlnglukasti, sleggjukasti og
4x400 m boðhlaupi og 100 m
ihlfj.iini kvenna.
Þátttökutilkynningar skul
sendast til Frjálsiþróttasamt
KR fyrir 9. sept. Þátttaka e
heimil öllum félögum inna:
FRÍ.
F.K.R.