Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 4
3 ÞJÓÐVILJINN Miðvikudagur 30. ágúst 1950. ÞlÓÐVHJINN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurlcn. Rltstjórar: Magnús Kjartansson (áb.) Sigurður Guðmundssoo. Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðamenn: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Auglýsingastjóri: Jónstelnn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðu- stíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Askriftarverð: kr. 14.00 á mán. — Lausasöluverð S0 aur. elnt, Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. STIG AF STIGI Síðari hluta marzmánaðar var gengi islenzkrar krónu fellt svo mjög að allar innfluttar vörm* hækkuðu. um þrjá fjórðu. Er það stórfelldasta árás sem gerð hefur ver- ið á kjör alls almennings í einni svipan, enda hafa nú orð ið mjög alvarleg þáttaskipti í afkomu almennings. Geng- islækkunin lendir á yfirgnæfandi meirihluta íslenzku þjóðarinnar, en sá atvinnuvegur sem hún átti að bjarga, stórútgerðin, hefur nú verið stöðvaður um tveggja mán- aða skeið. Boðskapur páfans M. E. skrifar: „Hans heilag- leiki páfinn hefur gefið út boð- skap í tvennu lagi. I hinum fyrri er öllum katólskum boðið að trúa því að Maria mey hafi stígið upp til himna með líkama og sál. 1 hinu siðara er bannað að trúa kenningunni um framþróun lífsins á jörð- unni og það látið fylgja að slík kenning geti engum verið til framdráttar nema kommúnist- um. Þó að óvíst sé að vita hvað fyrir Hans Heilagleika hafi vakað er hann samdi hinn síðar; boðskap, hlýtur það —svo fremi sem menn ætla að nokkurt mark sé takandi á páfanum — að vera gleðiefni „kommún- stum“(hugtakið kann að vera illa skilgreint af hendi páfans) verkamaður til bæjarpóstsins í um daginn og sagði frá þvi að hann hefði farið inn í viktar-' sjoppuna hjá slippnum um dag- inn að fá sér svaladrykk. Hann keypti eina flösku af kókakóla og drakk hana standandi við diskinn. Þegar þeir fáu sopar sem rúmast í flöskunni voru komnir sína leið tók hann fram peningana og var þá sagt að innihaldið kostaði 3 kr. — þrjár krónur. Það þóttu honum að vonum dýrir sopar. En okr- ið er sem sagt fullkomlega lög- legt. — En meðal annara orða, hversu mikið gjald greiða þeir Björn Ólafsson og Vilhjálmur Þór árlega til Bandaríkjanna fyrir að fá að selja þennan vest ræna heilsudrykk hér á landi? ★ Krossgáta nr. 18. I. 1 i <0 7 •JM| S 9 /O HBj Wn w H'2 <3 <S '} -gjB' psl <9 lo Lárétt: 1. einstæð — 7. 2 eins — 8. kaupstaður — 9. barst — 11. skaut — 12. keyrði — 14. samhl. — 15. stafa — 17. hljóð — 18. dreyma — 20. sallinn. Lóðrétt: 1. gras — 2. borða— 3. 2 eins — 4. halli — 5. drukkin — 6. vindur — 10 fraus — 13. brögð- ótt — 15. stafur — 16. mannsnafn — 17. mynni — 19. ending. Lausn á nr. 17. Lárétt: 1. ódýrast — 7. þú — 8. ólma — 9. æra — 11. lán — 12. K.R. — 14. N.N. — 15. kaus — 17. má — 18. sóp — 20. afglapi. Lóðrétt: 1. óþæg — 2. dúr. — 3. ró — 4. all — 5. smán— 6. tanna — Verkalýðsráðstefna kom saman 1 Reykjavlk um leið og gengislækkunin var samþykkt og var þar einhugur um að alþýðusamtökin gætu ekki sætt sig við þessa stór- felldu árás, „að ekki yrði hjá því komizt að verkalýðsfé- lögin geri alvarlegar gagnráðstafanir“. Var stjórn Alþýðu sambandsins faliö að isjá um framkvæmd kjarabarátt- unnar. Þessar samþykktir hafa síðan verið sviknar ger- samlega, og í stað þess að sjá um framkvæmd kjarabar- áttunnar taldi Alþýðusambandsstjórnin verkefni sitt að sjá um „vinsamlega framkvæmd gengislækkunarlag- anna“ eins og hún orðaði það. Þessi svik þeirra manna sem illu heilli höfðu sölsað undir sig forustu heildarsamtaka verkalýösins urðu að sjálfsögðu til þess að gengislækkunarstjórnin sá opiö tækifæri til að ganga á lagið. Og 1 júlímánuði gerði hún nýja árás á launþega, falsaði gengislækkunarvísitöluna um fimm stig. Þessi árás var þó í sjálfu sér ekki aðalmarkmið stjóm arinnar. Megintilgangurinn var hins vegar sá að gera sjálfa gengislækkunina að næstsíðustu árásinni. Með því að falsa vísitöluna átti að beina athyglinni frá geng- islækkuninni sjálfri og afleiðingum hennar, sem voru langtum stórvægilegri en vísitölufölsunin. Stjórn Alþýðu- sambandsins gekk að sjálfsögðu þegar inn á þetta sjón- armið og boðaði til baráttu —• ekki gegn afleiðingum geng islækkunarinnar — heldur einvörðungu gegn vísitölu- fölsuninni. Þar með hafði stjórn heildarsamtakanna end- anlega lagt blessun sína yfir mestu árás sem gerð hefur yerið á íslenzka alþýðu. En einnig þessi nýja „barátta“ hefur afhjúpað eðli Alþýðusambandsstjómarinnar, eins og öllum er nú ljóst. Eru nú að takast sámningar milli gengislækkunarstjórn- anna um þriggja til fimm stiga hækkun á vísitölunni án þess að verkalýðsfélögin hafi svo mikið sem verið spurð ium afstöðu sína. í kjölfar þessara uppbóta á síðan að ifylgja mjög veruleg verðhækkun á landbúnaðarafurðum, isem gerir mun meir en að gleypa uppbæturnar. Það verð iur þannig samið um KAUPLÆKKUN en ekki KAUP- HÆKKUN. Ef Alþýðusambandsstjórninni hefði verið einhver al- yara með baráttu sinni gegn vísitölufölsuninni, hefði hún að sjálfsögðu á engan hátt bundið sig við fölsunina eins og hún var 1. júlí. Síðan hafa orðið víðtækar verðhækk- anir sem einnig þurfti að vega upp. Og síðast en ekki sízt J>urfti að tryggja að fullar bætur fengjust fyrir verðhækk- anir á landbúnaðarafurðum. Aðeins með því móti var hægt að fá vísitölufölsunina bætta. Og þá voru eftir öll hin beinu áhrif gengislækkunarinnar sjálfrar! að sagt sé, og það af manni sem telst vera óskeikull, að vís- indi séu einkum vegna þeirra, og það svo fögur vísindi að án þeirra hefði aldrei fengizt sönn þelcking á sögu lífsins hér á jörðu. Það hlýtur að vera veg- legt hlutverk ætlað þeim flokki manna sem einn telst fær um að hagnýta sér þekkingarauka sem vísar leið út úr ógöngum, rannsókn og hugsun á sínu sviði, eins og ný þekking ávallt gerir. ★ Sá staður sem enginn er. „Það er vandfundið verðugt Ríkisskip Hekla er væntanleg- til Glasgow í dag. Esja kom til Rvíkur seint í gærkvöld að vestan og norðan. Herðubreið var á Hornafirði síð- degis í gær á suðurleið. Skjald- breið fór frá Rvik kl. 20 í gær- kvöld til Skagafjarðar- og Eyja- fjarðarhafna. Þyrill var á Sauðár- króki í gær. svar við hinum fyrri boðskap. Ef bam eða fáráðlingur talar óskiljanlegt bull, er þeim annað hvort ekki anzað eða þau eru beðin að þegja. En hér er mað- ur sem telst hafa vald til að segja til hundruðum milljóna hverju þeir skulu trúa og hverju ekki og hann mælir „staðleysu stafi“, sjálfsagt í blákaldri aivöru. Því það er engu miður sannað en tilvera þessa manns sjálfs, páfans, að engir himnar eru til og hafa aldrei verið. Þó að líkami um- ræddrar konu kynni að hafa hafizt frá jörðu (og það er á Eimsklp Brúarfoss fór frá Reykjavík kl. 18.00 í gær vestur og norð- ur. Dettifoss er á Akureyri, fer þaðan til Rotterdam og Hamborg- ar. Fjallfoss fer væntanlega frá Rotterdam í dag til Leith og Rvik- úr. Goðafoss er á Ólafsfirði,' fer þaðan til Akureyrar. Gullfoss fór frá Leith í gær til Kaupmannahafn ar. Lagarfoss kom til N.Y. 27. 8. frá Rvík. Selfoss fór frá Siglu- firði 22. 8. til Gautaborgar. Trölla- foss fór frá Rvík 27. 8. til Botwood New Foundland og N. Y. „Að menn hafa sætt sig furðanlega við sólskynsieysið, stafar vafalaust af því, hversu sólskin hefur verið hér (Morgunblaðið í fyrrad.). oft.“ móti náttúrulögmáli), er fjar- stæða að ímynda sér að hann hafi lent á þeim stað sem eng- inn er. — M:E.“ ★ Lögheigað okur. Um sama leyti og Björn Ólafs son viðskiptamálaráðherra hafði forustu um að lækka kaup allra launþega sem svarar fimm vísi- 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.30 Útvarpssag- an: „Ketillinn" eft- ir William Heine- sen; XXV (Vil- hjálmur S. Vilhjálmsson ríthöfund- ur). 21.00 Tónleikar: „Gæsa- mamma“, svita eftir Ravel (plöt*- ur). 21.20 Erindi: Ferðamanna- skipti (Sigurður Magnússon kenn- ari). 21.45 Danslög (plötur). 22.10 Danslög (plötur). tölustigum sendi hann fra ser Næturvörður er í Ingólfsapóteki, aðra tilskipún. Pjallaði hún um síml 1330. 10. aka — 13. — rusl — 15. káf — 16. sóa — 17. M.A. — 19. PP. Nýlega opinberuðu trúlofun sina ung- frú Ragnheiður Kristjánsdóttir frá Höfða á Grenivík og Jóhannes Sig- urðsson, skipasmið ur, Óðinsgötu 17. — Síðastliðinn laugardag opinberuðu trúlofun sína ungfrú Fjóla Ágústsdóttir Þverveg 36 og Sigurður Runólfs- son^ rakaranemi, Njálsgötu 54. S.l. Iaugardag voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Hálfdáni Helgasyni að v Mosfelli í Mos- fellssveit, ungfrú Ásgerður Krist- jánsdóttir frá Hjarðardal í Dýra- firði og Sigmundur Þórðarson, verkamaður frá Viðey. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af sr. Böðvari Bjarnasyni, ungfrú Berit Therese Jónsdóttir, Skóla- vörðustíg 26 A og Jón Lindkvist skipasmiður, Veltusundi 1. Heimiíi þeirra er á Skólavörðustíg 26 A. Flugferðlr Loftleiða. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Alcureyr- ar, ísafjarðar og Siglufjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Patreksfjarðar. flutt fundi 1949. Læknablaðið, 2. tbl. 1950, er komið út. Efni: Um meðfædda hjartasjúkdóma, nýjar rannsókn- araðferðir og að gerðir, erindi af Sigurði Samúelssyni á í læknafélaginu „Eir“ í marz Kvenfélag óháða fríkirkjusafnað- arins efnir til berjaferðar á morg- un (fimmtudag). Lagt verður af stað frá Ferðaskrifstofunni kl. 10 f. h. Þátttaka tilkynnist í síma 5843, 3713 og 3374. Þar eru einnig veittar nánari upplýsingar. , verðlag á kókakóla, framleiðslu- vöru ráðherrans, og kvað svo á um að allt verðlagseftirlit með þeirri vörutegtmd skyldi niðúr fellt. Eru þessar tvær hliðstæð- ur einkar táknrænar fyrir eðli þeirrar ríkisstjórnar sem fer með völd á íslandi og það bless unarríka skipulag sem hún hef ur forustu fyrir. Síðan hefur kókakóla að sjálfsögðu hækkað ekki siður en kaup almennings hefur lækkað Til dæmis hringdi HÚSEIGEENDDR Litla reglusama fjölskyldu vantar 2. —3. herbergja íbúð. — Tilboð óskast sent í afgreiðslu Þjóðviljans, merkt: „Húsnæði — 303"

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.