Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 3
t hins borgaralega \ Frelsi — jafnrétti — bræðralag. Frelsi, jafnrétti, bræðralag, — letraði toorgarastéttin á : skjölíl, sinn, er hún, með of- ibeldi og blóðugri byltingu, torauzt til valda í Frakklandi árið 1789. Og þótt enganveginn vérði sagt að öll þessi fögru fyrirheit hafi verið uppfyllt, enda ekki skilyrði fyrir hendi til að það væri hægt, þá er iþví ekki að neita að borgara- stéttin veitti þjóðunum marg- ar þýðingarmiklar réttarbætur. Almenn mannréttindi eins og rit- og prentfrelsi, skoðana- og athafnafrelsi, tiltölulega al- mennur kosningaréttur og kjör gengi og jafnrétti fyrir lögun- um, voru algerlega óþekkt fyr irbirgði í tíð landeigendaðals ins og klerkanna, sem réðu ríkj um í mestum hluta heimsins fyrir daga borgarastéttarinnar. í>annig færði borgarastéttin þjóðunum nýja menningu og nýja, áður óþekkta, möguleika. Hitt er svo annað mál að allar þessar réttarbætur !hafa sínar takmarkanir. Frumskil- yrði þess að geta hagnýtt sér mannréttindi borgaranna er yfirráð yfir fjármagni. Enn þann dag í dag, eftir alda langa þróun þessara réttinda, þarf maður ekki annað en að líta í kring um sig til sjá hvernig hagnýting þeirra er algerlega í samræmi við fjárráð. Eða ihvers virði er rit- og prent- frelsið þeim sem ekki hefur fé til að gefa út bækur og blöð ? Eða myndi ekki skoðanafrelsið vera nokkuð háð því hvað fólk ið fær að heyra og lesa? Það kostar offjár að bjóða fram til þings, þannig að árangur verði að, og sama er að segja um jafnréttið fyrir lögunum. — Á meðan að kapítaliska þjóð félagið enn var í uppgangi þurfti borgarastéttin á víðtæku frelsi að halda til allra at- hafna, og þurfti úm fram allt að brjóta r.iður einokun aðals- ins, sem alls staðar var henni fjötur um fót. Mannréttindi tborgarastéttarinnar, hið borg- aralega, eða „vestræna lýð- ræði“, er árangurinn af þeirri frelsisbaráttu sem borgara- stéttin einu sinni háði. Og mannréttindin takmarkast eðli lega af því hver það var sem ifyrir þeim barðist, þótt þau ÆSKlMflSSÍÐRíl Málgagn ÆskulýSsfylk- lngarlnnar ---- sambands ungra sóaíallsta. RITSTJÓRAR: Páll Bergþórsson ÓlafurJansson afturhaldssöm, og því hæfir, henni ekki lengur það tiltölu- hafi nokkuð mótast einnig af toaráttu verkalýðsins einkum þó á seinni árum. Og það ber að hafa í huga, að þrátt fyrir allar sínar miklu takmarkanir þá hefur hið „vestræna lýð- ræði“ fært alþýðunni þýðingar mikil ráttindi og möguleika. — Gjdldþrot hins „vesixæna lýðræðis". Árin hafa liðið. Þjóðfélagið hefur þróast og fjármagnið hefur þegar lagt undir sig heiminn. Uppgangur og út- þensla kapítalismans heyrir liðna tímanum til, og einnig þörf iborgarastéttarinnar fyrir frjálslega stjómarhætti. I stað stöðugt aukinnar framleiðslu, og þar með möguleika fyrir betri lífskjörum meðan kapítal- isminn var í uppgangi, leið- ir einkaeign framleiðslutækj- anna, og gróðasjónarmiðið nú af sér offramleiðslu og kreppu, með tilheyrandi aívinnuleysi og eymd fyrir allan almenning. í stað þess að áður var borgarastéttin framfarasinnuð, og kappkostaði stöðugt að efla og auka atvinnulífið, vegna þess að það jók gróða hennar, verður hún nú að reyna að aftur í svörtustu miðaldir, til Slvaxandi hluti reykvískra fyrfrvinna heimilisins liggi uppi mæura úr verklýðsstáttinni þarf, á dívani, sitji á Skýlinu eða nú að yfirgefa eldhúsin og \ vinnumiðlunarskrifstofu meðan ganga til karlmannlegra verka \ konan þrælar úci í bæ svo heim- úti í bæ. I ilið eigi fyrir máltíðunum. Það er allt að færast í það; Margir menn, bæði þeir sem gamla „normaia“ . ástand, að vinna verkamannavinnu að staðaldri og þeir, sem stunda lega frjálslega þjóðfélagsform . dóma og fcorið á þá að þeir séu. sem hún valdi sér í upphafi. Til hlyantir hinni banafæróu lífs- að stöðva þróunina þarf hún skoðun. Og réftarfærsian hefur nú sjálf á einokunarfjöfrum einnig fært sig á stig Eannsókn að hálda, og hennar eigin manni arréttarins, því ekki er nauoeyn réttindi, með öllum síncun taii-(legt að ákæraadinn sanni fram- mörkunum, eru orðln vcpn burð sinn, heldur verður hinn gegn henni sjálfri í baráttu • ákærði að afsanna hann —. verkalýðsins fyrir völdum, á-, Takist það ekki, er hann sak- framhaldandi þróun og mann- ( felldur og dæmdyr. f •• ’• sæmandi lifskjörum. j Og það sem meira er, verj- Að vísu hefur borgarastéttin ! aadi hins dæmda er þá venju- aldrei meira barið sér & brjóst, j lega dæmdur iíka, fyrir að sýna og aldrei talað hærra um frels j réttinum þá móðgun að taka isást sína en einmitt nú, og nú j vörnina að sér. er allt sem hún gerir, gert til Síðast, ea ekki sízt, er svo að vernda freísið! halda framleiðslunni í skefjum til að forðast offramleiðslu og kreppu. Borgarastéttin er kom in á leiðarenda. Völd hennar yfir framleiðslutækjunum og gróðasjónarmið eru orðin hem ill á þróuninni. Hún er orðin En í viða faríoiað framkvæma c-pin- reyndinni eru blöð og bækur; berlegar pólitískar atvinnuoí- bannaðar, ýmist með fjárhags- legum aðgerðum, eða með beih um stjórnarathöfnum, Kosn- ingar gerðar að hreinum skrípa I skoðun. sinni, segja málpípur leik, méð mútum, kosningasvik ^ hins „vestræna“ skoðanafrels- um, eða hreinu oíbeldi. Jafn- is. — réttið fyrir lögunum er óðum j Þannig hefur borgarastéttin að hver-fa, en þess í stað er, í verki viðurkennt gjaidþrot dómstólunum miskunnarlaust i sitt og þess þjóðfélagsforms bsitt gegn stéttarandstæðing- j sem hún hafði valið sér, og um, og dóm.unum síðan fram- j einu sinni hæfði henni. — Hún fylgt með ofbeidi. Og nú veit sjálf að hún er á leiðar- upp á síðkastið er jafnvel geng enda, ea freistar þess nú að ið svo langt, að ieita verður ihaláa enn um skeið, völdum sínum og forréttinaaaðstöðu með einokun og ofbeldi, þ.e. fasisma. En til að róttlæta sjálfa sig nám að vetri hafa orðið að liggja upp á heimiium sínum sumariangt. Þeir eru vegna at- vinnuieysins, þessarar hugsjón- ar íhaldsins, neyddir tii að grípa boilaþurrk'una, uni léið og móðirin fer til hins karlmann- lega starfs. Já, gott fólk, þáttur móðurinnar er ekki lítill, þegar j hún vinnur bæði fyrir heimili l og kapítali3ta (biessaðum vinnu veitandanum, sem getur ekki tekið pabba, því hann er dýrari en mamma). Þannig hlynnir blessað íhaldið að heimilunum. íhaldsmenn, einkum heildsalar og aðrir „sniðugiri* menn benda okkur á, að þetta er þjóðfélag freisis og frjálsrar samkeppni: Rannsóknarréttarins kaþólska, til að fá sögulegan samomburð. Á ég þar við, að ákveðnar skoð anir á þjóðfólagsmálum hafa beinlínis verið bannfærðar í ýmsum ríkjum kapítalismaas. — Þar eru menn dregnir fyrir sóknir-Sóu menn ekki á sömu j Qg þvf skyldi þá ekki móðirin skcðim og borgarastéttin, .þé j fá að keppa við föðurinn á skulu menn bara lifa af þeirri j v-;nnumarka3inutn- Stór hluti af vinnufærri æsku og margur faðirinn hefur ekki aanað fyrir stafni en bíða eftir átökum við auðmannastéttina, átökum, sem háð verða fyrir vinnu og hækkuðu kaupi, átök- um, sem háð eru til að vinna móðurina aftur inn á heimilið. Alþýðuæskan í Reykjavík hefur sumarlangt beðið eftir vinnu og krafizt hennar hvað eftir annað. Hún hefur gert það án árangurs. Nú sér hún ekki fram á- annað ráð en taka í hornin á íhaldinu 'og snúa það í augum alþýðunnar, Iýgur hún „niður,- Sú stund átaka rennur upp hiaum furðulegustu sögum um það hvernig alþýðan pinti Framhald á 7. síðu. - UPP» þegar verkalýðsfélögin hefja baráttuna fyrir hækkuðu kaupi og vinnu, í september. Fimm ár eru liðin frá stríðslokum. Öll þau ár hefur mannlcy nið þráð frið. Sá liluti mannkynsins, sem býr við. þjóskipu- lag auðvaldsins, hefur séð drauma sír-a uir. frið verða að cngu. f stað stríðsins áður þjakar nú kreppa alla Vestur- Evrópu. Marshall„hjálpin“, sem sett var á laggirnar tll að flytja út bandaríslct atvinnuleysi og viðhalda aCiframkommum auðvaldsleppum í Evrópu, hefur orsakað atvinnuleysi og eymd, sem hrjáir aiþýðu sér hvers lands, sem „hjálpin“ nær til. Atlandshafsbandalagið, sem Bandaríkin setiu á sÉofn til þess að geta notað það sem sölumiðstöð fyrir ónýtt vopnaskran til atvinnuleysisríkjanna í Vestur-Evrápu, heÞur þýtt siauknar skaltaálögur fyrir bandaiagsríkin. — Á sama tíma sem allt hefur verið á hraðri leið tii fjanl '.u í Voátur-Evrépu veg:n þrælatakanna, sem auðmenn Eanda- ríkjanna hafa á leppum sínum í Evrópu, hafa vaxtamöguiel kar súsíalistísku ríkjanna í Austur-Evróþu verið notaðir tíl fulls. Æskan er þar forréttindastéttin og fær að íeggja íra m kraftá sína til að gera hina björtu drauma um frið og hagsæld að veruleika. — Myndin að ofan sýuir rúmensk b 3rn færa stjórn Aiþjóðasambaods lýðræðissinnaðrar æsk'u árnaðaróskir,, er hún á fundi siaum í Búkarest nýlega samþykkti að gangast fyrir ihjálparstarfi í þágu baruauna iumi ;• ■■■■• --'■■ i-Á-■. ■ allan heim. _ Miðvikudagur 30. ágúst 1950. ÞJÖÐVILJINN Ihaldið leiðsr þræidom yfir ? mæðurnar

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.