Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 7
Miðvik'udagur 30. ágúst 1950. ÞJÓÐVILJINN Á þessum stað tek,ur blaðið til birtingar smáauglýs íngar um ýmiskonar efni. Þær eru sérstaklega hentugar fjrrir allskonar smáviðskipti, og þar sem verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta iang- samlega ódýrustu auglýsingarnar sem völ er á. Ef þér þuríið að selja eitthvað eða kaupa, taka & leigu eða leigja, þá auglýsið hér. Kaup-Saia Frímerkjaskipti Sendið mér 100 ísl. frí- merki og ég sendi ykkur í staðinn 200 erlend. Jónsteinn Haralasson, Gullteig 4, Rvik. Kásgögnin frá okkur: ) Armstólar, rúmfataskápar, I dívanar, kommóður, bóka- í slcápar, borðstofustóiar og \ borð margskonar. Húsgagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 81570 I Kaupum hreinar ullariuskur. Baidursgötu 30. M u n i ð Kaííisölnna í Hafnarstræti 16. Kaupum fuskur Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Ný egg soðin og hrá | KafTisalan Hafnarstræti 16. Kaupum ! húsgögn, heimilisvélar, karl ! mannaföt, útvarpstæki, sjón ! auka, myndavélar, veiði- stangir o. m. fl. Vöruveltan Hverfisgötu 59.—Sími 6922 .K i w Miimingarspjöld Sambands ísl. berklasjúkl- inga fást á eftirtöldum stöð- um: Skrif stofu sambands- ins, Austurstræti 9, Hljóð- færaverzlun Sigríðar Helga- dóttur, Lækjargötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgar- stíg 1, Máli og menningu, Laugavegi 19, Hafliðabúð, Njálsgötu 1, Bókabúð Sig- valda Þorsteinssonar, Efsta- sundi 28, Bókabúð Þorvald- ar Bjarnasanar, Hafnarfirði, Verzl. Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26, Blómabúð- inni Lofn, Skólavörðustíg 5 og hjá trúnaðarmönnum sambandsins um allt land. Karlmannaföf — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt og margt fleira. Sækjum —sendum. SÖLUSKÁLINN, Klapparstíg 11. Sínii 2926. Fasteignasölumið" | stöðin Lækjargötu 10 B, sími 6530, í annast sölu fasteigna, skipa, j bifreiða o. fl. Ennfremur! allskonar tryggingar o. fl. í j umboði Jóns Finnbogasonar j fyrir Sjóvátryggingarfélag j Islands h. f. — Viðtalstími ’j alla virka daga kl. 10—5 á ! öðrum tímum eftir samkomu lagi. Kaupum — SeJjum og tökum í umboðssölu alls- konar gagnlega muni. GOÐABORG Freyjugötu 1 — Sími 6682 Lögíræðistörf Ákj Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Skóvinnustofan NJÁLSGÖTU 80 annast hverskonar viðgerðir á skófatnaði og smíðar sand- ala af flestum stærðum. Nýja sendibílastöðin, Aðalstræti 16 — Sími 1395 Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. Lög- fræðistörf, endurskoðun, fasteignasala. Vonarstræti 12 — Sími 5999 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Húsgagnaverksmiðjan, Bergþórug. 11. — Sími 81830. Húsnsði Herbergi með húsgögnum til leigu. Upplýsingar á Sundlaugar- veg 9. jr Fr.imh. af 3. síðu. sjálfa sig í þeim löncum sem hún hefur tekið völdin af borg- arastéttinni, og segist gera r.IIt þetta til að vernda íólkið fyrir sömu örlögum. Gj. Framh. af 5 síðu. Bandaríkjanna. Byggir blaðið skrif sín á orðrómi, slúðursög- um, sem ekkert á skylt við sannleikann. Verður síðar í þessari grein vikið að þessum sérstæðu skrifum Tímans. Sölumiðstöð Hraðfrystihús- anna vill því nú koma með stuttar athugasemdir í sam- bandi við þau skrif, sem fram hafa komið varðandi íslenzka hraðfrysta fiskinn. Á aðalfundi S.H. í júní 1949 var samþykkt tillaga þess efn- is, að stjórn S.H. leitaði fyrir sér um tæknilega aðstoð fyrir hraðfrystihúsin. Skömmu eftir fundinn fékk S.H. upplýsingar frá Viðskiptamálaráðuneytínu, að sennilega væri hægt að fá slíka aðstoð gegnum Marshall hjálpina. Var það svo rann- sakað, samið um greiðslu frá hraðfrystihúsaeigendum, sér- fræðingar valdir af Marshall- hjálpinni og hr. Cooley kom svo til íslands þann 7. apríl þ.á. Cooley og félagar. Höfuðtilgangur komu þeirra félaga var, að gefa ráðleggingar um lækkun á framleiðslukostn- aði ásamt lagfæringum á fram- leiðsluaðferðum. 1 skýrslu Cooley er lítið komið inn á þessi mál, en hinsvegar mest rætt um meðferð á fiskinum, pökkun og sölu ú honum aðeins til Bandaríkjanna. Það má að sjálfsögu segja ýmislegt um meðferð á fiskin- um og vinnslu á honum, ýmsu er ábótavant, því miður. Hér er um mikla erfiðleika að ræða, sem framleiðendur reyna eftir bertu getu að breta úr. Ýms tæki eða efni í þau eru ill-fáan- leg. En það þýðingarmesta í sambandi við vöruvöndun er fólkið, sem vinnur verkið. Við íslendingar erum mjög nýlega farnir að framleiða neytenda- vöru til útflutnings svo nokkru nemur, og erum við ekki enn- fþá búnir að fá þá æfingu, reynslu og nákvæmni í fram- leiðslu neytendavara, sem aðr ar þjóðir liafa, og á það við flestar greinar íslenzka iðnaðar ins. Kreinlæti er að sjálfsögðu höfuðskilyrði við framleiðslu matvæla, og gerir Cooley rétti- lega athugasemd við það. Það eru margar sagnir og skrif til um hreinlæti Islendinga. Hér þarf breytingar á eðli og hugs- unarhætti fólksins yfirleitt. Cooley talar um skipulags- leysi, of mörg frystihús og fleira, sumt af þessu er sjálf- sagt rétt, en þjóðfélagsmálin eru nú einu sinni svona hjá okkur. Það eru óteljandi dæmi um skipulagsleysi á hinum ýmsum sviðum athafnalífsins, sem meðal annars hafa skap- as' af stjórnmálalegum aðstæð um. Af skrifum blaðanna má sk;Ija. að CooIcv hn.fj fyrstur menna uppgötvað það, að hægt væri að selja karfa, lúðu og fleiri fisktegundir til Banda- ríkjanna. Framleiðendur liér hafa vitað unij joetta allt fyrir löngu síðan, en |)að hefur ekki til skamms tíma verið hægt að nýta þessa möguleika fyrir •þennan marþað, en þeir hafa verið nýttír eins og hægt hefur verið fyrir aðra markaiði. Mikið .af þeirri gagnrýni, sem fram kemur í skýrslu Cooley er réttmætt, en hún á ekki að- eins leið til fiskframleiðenda, heldur engu siður til allrar þjóðarinnar. Til þess að fram- leiðsla okkar, hver sem hún kann að vera, komist, í full- komið, lag þarf margt að breyt- |ast, og er það oft alls ekki á valdi framleiðenda sjálfra að kojna þeim breytingum í fram- kvæmd. Koma Cooley og hans manna er að mörgu leyti merkileg, og er það von okkar, að hún geti borið góðan árangur. Hinsveg- ar verður að taka fullt tillit til þess að gagnrýni sú, sem fram kemur í skýrslu Cooley er byggð fyrst og fremst á því versta sem fyrir augu þeirra fé laga bar hjá einstökum frysti- húsum og fiskverkunarstöðv- um af þeim fjölda stöðva sem þeir skoðuðu. Af þessum á- stæðum er því ekki rétt að heimfæra umrædda gagnrýni ýfir á allan fiskiðnaðinn, eins og dagblöðin virðast hafa gert. Jafnframt verður einnig að taka tillit til þess, að hér er um álit aðeins eins aðila að ræða, sem ekki þekkir inn á ís- lenzka staðhætti og hugsunar- hátt. Skýrsla Cooley verður því að skoðast í Ijósi ofan- nefndra staðrejmda. Dagblaðið Tírninn. I þessu dagblaði birtist grein þann 16. ágúst með fyrir- sögninni „Hefur verið spillt fyrir ísl. fiskinum í Bandaríkj- unum“. Segir orðrétt í byrjun grein- arinnar: ,',Um þessar mundir gengur( sá orðrómur hér í bænum, að | mjög alvarleg mistök hafi áttí sér stað í sambandi við sölu J hraðfrysta fisksins til Banda- ríkjanna. Erfitt er þó að lienda reiður á því, hvað rétt er hermt í þessum efnum, enda venjan sú, að reyna að þagga niður, ef áhrifamönnum verður eitt- hvað á“. 'þess-að-okkert hefur heyrst.frá hærri stöðum um málið. S.H. hefur ekki til þessa séð ástæðu til þess að eltast við grousög- ur eða skrif um slík efni, þó sjáum við okkur tilneydda til þess að svara hinum furðulegu dylgjum, sem voru birtar í Tímanum 22. ágúst og hér voru tilgreind að framan. Samkvæmt skrifum Tímans er Sölumiðstöðin að leika sér1 að þvi, með stórkostlegum vöru svikum, að gjöreyðileggja mark aðinn í Bandaríkjunum fyrir framleiðslu fclagsmanna sinna. Hver maður sér hvílik fjar- stæða þetta er. S.H. er ekki kunnugt um, að sendur hafl verið lélegur fiskur til Banda- ríkjanna. Heldur ekki vitum við um versnandi sölumögu- leika og lækkandi verÖ á ís- lenzka fiskinum í Bandaríkjun- um. Hinsvegar er nú á leiðinni til New York yfir 1000 smálest- ir af fiskflökum og verðið er hækkandi. Okkur hefur nýlega borizt bréf frá skrifstofu okk- ar í New York þar sem hún biður um 8000 smálestir af fiskflökum til 1. júlí 1951. Sýn- ir. þetta glögglega hve orðróm ur Thnans er gripinn úr lausu lofti. Það er rétt hjá Tímanum, að það hefur verið sendur til Bandaríkjanna fiskur, sem ekki var sérverkaður fyrir þann markað eins og tíðlcast hefur. Þetta var ekki léleg varæ og ekki heldur blandað saman við neitt. Ekki var hér heldur um neitt lcyndarmál að ræða. Samband ísl. samvinnufélaga. seldi fyrst þennan umrædda. fisk til Bandaríkjanna og síðar seldi Sölumiðstöðinn samskon- ar fisk þangað. í þessu sámbandi er rétt að geta þess að Bretar voru í sum ar að selja samskonar íslenzk- an fisk á Bandaríkjamarkaðn- um. Það er heldur ekkert laun- ungarmál að okkur hafa bor- ist ýmsar aðfinnslur um pökk un og frágang á fiskinum frá Bandaríkjunum, sem jafnóð- um eru sendar til frystihús- anna og á þann hátt reynt að koma í veg fyrir freka.ri end- urtekningu. Að lokum teljum við þessi skrif Tímans mjög óheppileg og ekki vænleg til þess a.ð vinna íslenzkri framleiðslu á- lits á erlendum mörkuðum. I sama dagblaði 22. ágúst kemur ný grein með fyrirsögn inni „Sölumiðstöðin og fisksal- an til Bandaríkjanna“. Segir þar einnig orðrétt: „Sú þögn, sem er þannig um þetta mál á hærri stöðum, virð ist gefa til kynna, að umrædd- ur ORÐRÓMUR hafi við allt of mikil rök að styðjast“. Það gegnir furðu að ábyrgt stjórnmálablað skuli skrifa greinar um mál, sem varðar mjög hag íslenzku þjóðarinnar, og byggja. lieimildir sínar á orðrómi eða gróusögum. Ekki nóg með það, heldur þykist blaðið vera búið að fá sannan- ir fyrir þessum orðrómj vegna Æ.F.R. Félagar takið eftír. Listi liggur frammi á skrif stofunni um uppástungur fulltrúa á 9. þing Æ.F., sem háð verður á Siglufirði 16. september n. k. Uppástungum skal skilaú fyrir föstudag. Því næst mun fara fram allsherjaratkvæða- greiðsla um fulltrúakjörið. Skrifstofan er opin dag* lega frá kl. 6—7. — Stj.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.