Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 30.08.1950, Blaðsíða 6
Leikfélag Reykjavíkur starfar áfram 15 leikasar gengu í lélagið á aðallundinum Aðalfund'ur L. E. ' var haldinn mánudaginn 28. J).m. í Iðnó. Formaður félagsins, Þorsteinn Ö. Stephensen, skýrði frá starfsemi félagsins á liðnu leikári, en sýnd voru 2 leikrit, „Hringurinn“ og „Biáa kápan“, samtals 48 sinnum við mjög góða aðsókn. Rekstrarafgangur varð á ár- inu um kr. 6000.00, þegar greiddar höfðu verið nokkrar upphæðir ,sem komu óvænt til útgjalda frá tíð fyrri stjórnar. Endurskóðaðir reikningar fé- lagsins voru samþykktir sam- hljóða. — Þessu næst skýrði formaður frá athugunum og niðurstöðu framkvæmdáráðs um framtíð félagsids, þar sem meiri hluti ráðsins hafði lagt til, að lögum félagsins yrði hreytt og starfseminni haldið áfram, en minni hluti, Gestur Pálsson leikari, hefði ekki get- að fallizt á það og bæri hann iþvi upp tillögu um félagsslit. Urðu miklar umræður um til- lögu Gests og var hún að lok- um borin upp til atkvæða og felld að viðhafðri skriflegri at- kvæðagreiðslu með 22 atkvæð- um gegn 11, einn seðill áuður. Lýsti nu formaður inntöku- beiðnum frá 15 leikurum, sem allar voru samþykktar sam- hljóðá, en þar sem mjög var liðið á fundartímann vannst ekki tími til að taka lagabreyt- ingar til meðferðar eða kjósa stjórn, en hvort tveggja verður gert á framhaldsaðalfundi n.k. mánudag. Skemmdar résínur fluttar til landsins Heilbzigðiseitidiiið slöðvai sölu á þeim 4 Komið hafa í Ijós skemmdir í hluta af rdsínúm þéim er fluttar hafa verið til landsins, þessari skemmdu vöru. Blaðinu hefur borizt svofelld tiikynning um þetta mál frá heilbrigðiseftirlitinu: „Heilbrigðiseftirlitið í Reykja vik hefur að undanförnu látið fara fram rannsóknir á rúsín- um í verzlunum hér í bænum. Rannsóknir þessar, sem fram og er verið að stöðva sölu á kvæmdar voru áf Atvinnudeild Háskólans, hafa leitt í ljós, að nokkurra skemmda hefur orðið vart í vissum hluta rúsínu- birgðanna, sem komu í sér- stakri sendingu. Heilbrigðiseftirlitið vinnur nú að því að stöðva sölu á hinum skemmdu rúsínum.11 Landsmót íslenzkra espsrantista um næstu helgi Eins og- getiS hefur verið í fréttum fyrr í sumar, géngst Samband ísíenzkra esperantista fyrir fyrsta lancls- móti íslenzkra esperantista í Reykjavík Iaugardag og sunnudag 2. og 3. sept. n.k. - — Hefst það á laugardag kl. 16.00 í háskólanum með hátíð- legri setningarathöfn, ræffu séra Halldórs Kolbeins forseta sam- bandsins og kórsöng á alþjóða- málinu. Síðan flytja fulltrúar einstakra félaga sambandsins svo og ritari þess stutt ávörp og skýrslur sínar. Síðar um kvöldið. flytur elzti virki esper- antistinn á íslandi, Þorsteinn hagstofustjóri Þorsteinsson, ræðu, og fluttur verður — á alþjóðamálinu — þáttur úr ís- landsklukkunni. Einnig verða. umræður um málefni sambands- 3ns og hreyfingarinnar almennt. Á sunnudag verður áð. for- fallalausu farið til Þingvalla.og staðnum, sögulegum minningum hans, lýst, í þeirri för geta einn. ig tekið .þátt aðrir en þéir, sem taka þátt í mótinu. Er heim kemur, verður haldið áfram fundargtörfum, gerðar ályktanir og haldinn lokafund- dr. Þar muri heyrast rödd dr. Ivo Lapenna, sem hér var í vor. Margir munu taka þátt í mótr inu, bæði esperantistar og aðrir- unnendur hreyfingarinnar, en fleiri geta þó enn komizt að. Er ekki r.3 efa, að þetta fyrsta landsmót esperantohreyfingar. innar á Islandi verður ógleym- anlegf þeim, er það sækja, og góð kynning á- alþjóðamálinu yfirleitt, þar sem fram fer á því kórsöngur, ræðuhöld, leikþáttur og sámtöl.. Þeir, sem trúa því illa, að slíkt geti gerzt, ættu að koma og sjá, hvað fram fer. Þátttökugjald er áætlað 75 kr. á mann, þay í inriifalið ferða- lagið og saméiginlegt borðhald. Gert er ráð fyrir 50 kr. gjaldi þeirra, sem aðeins taka þátt í ferðinni, en • 30 kr. fyrir þá, sem- taka þátt í mótinu nema férðinni. " Nánari upplýsingar hjá Ólafi S. Magnússyni, Hamrahlíð 9, sími 7901, og Árná Böðvarssyni, Gand, mag., Máöagötu 23. - ÞJÓÐVILJINN ÍmmJtímiténúi m* .. ■■■ ■■ ■ ■-. ... Miðvikudagur 30. ágúst 1950." r. : ”T ■■ T; ^ • -...y'Á'.. . .. íf, .- . ... j Geitrnd Lilja: * ; " ’ ■ " : -'i Hamingjuleitin 38. DAGUK. ____________________, Skyndilega opnuðust dyrnar og Marta kom inU til þeirra. ,,Við heyrðum til þín, vertu velkomin. Pabbi hlakkar til að sjá þig“. Hilla horfði á Mörtu. Það var eitthvað nýtt í framkomu hennar, eitthvað rólegt, öruggt og óbugandi. Hún gekk á undan Hillu inn í her- bergi föðursins. Réktorinn sat í hægindastól fyrir framan skrifborðið. Borðið var þakið pappír, heilum stöflum af lausum örkum, orðabókum og bók- um. „Velkomnar, frú Tómasson! Þér afsakið að ég hneigi mig sitjandi. .. . “ Hann brosti og gáfulegt andlit hans ljómaði af góðu skapi. „Ég er kominn í leyfi“, hélt hann áfram. Augu hans voru dálítið angurvær þrátt fyrir allt. ,,0g drengir í leyfi hafa sín áhugaefni eins og við vitum, þeir hnýta körfur, saga við, gera tréskó. Sjálfur er ég að vinna að vísindarit- gerð....“. Hann benti með innhverfu háði á blaðahrúguna á borðinu. Hann var að rannsaka mállýzkur. Ef til vill hafði Hilla einhver ný orð handa honum? Hann sýndi henni nokkur blöð og Hilla fyllt- ist áhuga. Þetta orð hafði hún aldrei heyrt, en þetta orð heyrði hún oft í æsku sinni. .. . Eitt orðið eftir annað kom fram í huga hennar, brot úr samtöliun bændanna, orð, sem aldrei höfðu vakið athygli hennar, því að hún hafði alltaf heyrt þau og hélt að þau væru hin einu réttu.... Mörg þeirra var rektorinn þegar búinn að ná í en önnur fylltu hann fögnuði. Hilla varð að endurtaka þau og stundum fyllt- ist hún af kátínu yfir að segja þessi mállýzku- orð, meðan rektorinn hlustaði hugfanginn á. Marta skrifaði þau upp og bætti við vísinda- legum táknum og strikum, sem Hilla botnaði ekkert í. „Marta“, hrópaði rektorsfrúin allt í einu. „Mamma, Marta er önnum kafin þessa stund- ina“, kallaði rektorinn djarflega á móti. Marta hélt áfram að skrifa eins og ekkert hefði í skorizt. Það.leyndi sér ekki að hér hafði átt sér stað bylting í heimilisháttum. Sem sjúkl- ingur stjórnaði rektorinn húsinu, en á þann hátt að Marta ljómaði a£ ánægju. .. . ' Lillý bar fram kaffið í herbergi rektorsins. Mörtu leyfðist að drekka það í mestu makindum. Hún gat ekki staðið upp nema flytja 'til borðið eða stól föðursins, og rektorsfrúin virtist verða að sætta sig við það. „Ég fæ að fylgjast með öllu í skólanum“, isagði rektormn. gengur sinn vana gang. Það. er alltaf hægt að spenna nýja hesta fyrir hlassið, þegar þeir gömlu fara að gefa sig“. Hillu langaði til að segja honum, að allir sökn- uðu han? og það væri erfitt að komast af án hans, en hún var hrædd um að það mundi hljóma sem orðagjálfur. Hver gæti komið í stað hans? Hver gæti tekið við hinni ákveðnu, vitru, blíðu, virðulegu stjóm hans ? „Nokkrir skóladrengir heimsóttu mig fyrir skemmstu“, sagði hann. Þéir gerðu sér það til erindis að skila bók með mínu nafni, sem þeir höfðu fundið í skólastofu sinni. Þá langaði víst til að sjá hvemig ljónið liti út þegar búið var að marka því bás..... “. „Þeir komu sjálfsagt af því, að þá langaði inni- lega til að klappa ljóninu“, sagði Hilla. „Ég horfði á þessa kringlóttu kolla og hugs- aði: á þeim fæ ég vist aldrei að sjá hvítar húfur....“. Þegar Hilla kvaddi strauk hann hendinni yfir svarta kjólermina hennar og leit þögull fram- an í hana — með svo blíðri og innilegri hlut- tekningu að Hillu vöknaði um augu. „Ég hitti Þór Hedman og sagði honum að líta inn. Hann er gamall félagi minn. Hefurðu nokkuð á móti því?“ „Alls ekki“, sagði Hilla kæruleysislega. „Hve- nær kemur hann?“ „í kvöld held ég“. Sjálfur hefði Hinrik helzt viljað vera í friði með vinnu sína, en þegar hann mætti Hedman hafði honum dottið í hug, að hann gæti ef til vill lyft Hillu lítið eitt upp úr eymd sinni. Hann hafði að minnsta kosti hæfileika til að reita fólk til reiði. Hilla kom inn með ávexti, vindlá, vatn og konjak og setti anemónuvönd á borðið í þægi- legasta hominu í herbergi Hinriks. Hún hafði ekki séð Hedman bregða fyrir þennan vetur, hafði ekki hitt hann síðan Mats dó. Skyldi hann fara að samhryggjast, hugsaði hún óróleg, þeg- ar bjallan hringdi. Hún hlustaði á raddir hans og Hinriks í anddyrinu — bara - þetta hefði verið Rolf. Hedman hneygði sig tilgerðarlega fyrir Hillu, spurði kæruiieýsislega hvernig henni liði og settist niður. Hilla var kurteis en nennti ekki að vera vin- gjarnleg. Hinrik léit á hana kvíðándi'augum. „Þetta er skemmtileg íþúð“, sagði Hedman í viðurkenningartón. „Ég get ekki státað af riiinni“. „Áttu ekki húsgögnin sjálfur?“ „Nei, til hvers væri það? Ég veit aldrei hve- nær ég kem eða fer“. ,,Og hvers vegna veit herra'Hedman það ekkr?“ spurði Hilla. • Hann leit undrandi á hana. ,,-Af því að ég fylgi köliun minni“, syaraði líann án þéss að bregða svip. „Hyernig finnst þér þessi?“ spurði hann Hin- rik og tók bók sem lá á borðinu. D o v i ð

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.