Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 2
8 ÞJÓ ÐVIL'JIN N t %-----Tjarftarbíó - - - Glötnð helgi a yferðlaúnámyndin fræga:, (The Lost Weekendj Stórfengleg mynd um bar- áttu ofdrykkjumanns. Gerð eftir skáldsögu eftir Charles Jackson. Aðalhlutverk: Ray Milland Jane Wyman Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. I kvennafans Hin bráðskemmtilega amer- íska; mynd í eðlilegum litum. Áðalhlutverk: Veroníca Lak, Eddie Bracken. Sýnd kl. 5 ---- GAMLA Bfó ---- ! ævintýraleit (L’aventilre est an coin ‘ de ’a rue) ; t, : ) Fjörug og fyndir. frönsk gamanmynd — með dönsk- um texta. Aðalhlutverk: Raymond Rouleau Michéle Alfa Suzy Corrier Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Lesið smáauglýsingarnar á 7. síðu Myndlistarskóli F.I.F. MYNDLISTAKSKÓLI F. í. F. tekur til sturfa mánudaginn 2. október n.k. og verður hann sett- ur kl. 20,00 (8 e.h.) sama dag. Skólinn starfar á kvöldin. Einnig verður starfrækt dagd:ild við skól ann. Unglingadeildin starfar frá kl. 5 til 7 á daginn. Umsóknareyoublöð með nánari upplýsingum eru í bókabúð Eymundssonar, Austurstærti. Umsóknimar skulu stílaðar til Myndlistarskóla F.Í.F. Laugaveg 166 og sendast eigi síðar en 20. september. Unglingar á aldrinum 10—11 og 12 ára fá til- sögn í skólanurn í teikningu, meöferö lita og mót- un í leir, án endurgjalds milli kl. 5—7 e.h. Skal sótt um skólavist í unglingadeildinni á sama hátt og aðrar deildir skólans. Nánari upplýsingar um skólann er að fá í skól- anum Laugaveg 166, milli kl. 5 og 6 e.h., eða í síma 1990 á sama tíma ur Þjóðviljann vantar ungling eða eldri ■: mann til að annast útburð og innheimtu blaðs ins í Haínaríirði. J ÞI6ÐVILJINN Skólavöroustíg 19, sími 7500. Fimmtudagur .. .7.. sepjt.. 1950. Mildred Pierce Spennandi og áhrifamikil ný amerísk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu eftir James M. Cain. Aðalhlutverk: Joan Crawford, Zachary Scott. Bönnuð bömum innan 16 ára Sýnd kl. 9 HÆTTUSPIL Hin afar spennandi ame- ríska kúrekamynd með kú- rekahetjimni William Boyd Sýnd kl. 5 Slysavarnarfélagið klukkan 7 Tripolibíó --------NtJA Bíð ’ Sími 1182 “ . ■** ( ..Mátterhorii Afar spennandi og stór- fengleg ný, amerísk ’ stór- mynd tekín í svisátiesku Ölpunum. Gilbert Roland Ann Lee Sir C. Aubrey Smith Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hættulegur aldur (Dangerous Years) Athyglisverð ný amerísk mynd, uöa hættur;‘únga fólks * /' f ■ ms. v Aðalhlutverk: Ann E. Todd Scotty Beckett. Sýnd kl. 7 og 9. Kvenskassið og karlarnir Grínmyndin skemmtilega með ABOTT og COSTELLO. Sýnd kl. 5 JVélskólanemandi við Vél- fskóla Islands óskar eftir ] herbergi í 8 mánuði. Má kosta 200 kr. Uppl. í síma 7500. f lelt að eiginmanni (The mating of Millie) — Hafnarbíó Það skeði í Ný amerísk mynd frá Hollywood Columbia, mjög hugnæm og (The corpso came C.O.D.) fyndin, um það hvað getur skeð þegar ung stúlka er í Spennandi og skemmtileg giftingarhug. ný amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Aðalhlutverk: George Hrent Glenn Ford Joan Blondell Evelin Keyes. Adale Jergens Sýnd kl. 5, 7 og 9 Sýnd kl. 5—7 og 9. Bönnuð innan 16 ára RÚSSNESKA LITKVIKMYNDIN Herbergi óskast Æska á þinai. til leigu nú þegar eða 1. okt. helzt sem næst miðbænum. Tilboð sendist afgr. Þjóð- verður sýnd i salnum á Þórsgötu 1, í kvöld viljans, merkt „MLjRARI“ íimmtudaginn 7. þ. m. klukkan 10 e. h. ÍBÚÐ Vélstjóra vantar 2 herbergi og eldhús. Tvennt í heimili. Reglusemi og góð umgengni. Upplýsingar í síma 3448. VarkasnaRnafélagið Dagsbrún Félass verður haldinn í Iðnó íöstudaginn 8. þ. m. klukkan 8.30. Dagskrá: KAUPGJALDSMÁLIN. STJÓHNIN. m.s. Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 9. september kl. 12 á liádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar i tollskýl- inu vestast á hafnarbakkanum ld. 10.30 f.h. og skulu allir far þegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f.h. II. F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS Þjóðviljann vantar unglinga til að bera blaðið til kaupenda í Laugaveg I og Eskihlíð Þjóðviljinn? síini 7500.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.