Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 7. sepf. 1950.
ÞJÓÐVIL'JINN
r
mrnM
: 1.-i.J ivaöi'"
TIL
A þessum stað tekur blaðið til birtingar smÁauglýjs
ingar um ýmiskonar efnL Þœr eru sérstaklega
hentugar fyrir allskonar smáviðskipti, og þar sem
verðið er aðeins 70 aurar orðið eru þetta lang-
samlega ódýrustu auglýsingamar sem völ er &.
Ef þér þurfið að selja eitthvað eða kaupa, taka A
leigu éða leigja, þá auglýsið hér.
Góður harðfiskur
til sölu. — Vitastíg 10.
Samúðarkort
Slysavarnafélags Islands i
kaupa flestir. Þau fást hjá j
slysavarnadeildum um allt
land. Afgreidd í Reykjavík
í síma 4897.
Húsgögnin frá okkur:
Armstólar, rúmfataskápar,
dívanar, kommóður, bóka-
skápar, borðstofustólar og
borð margskonar.
Ilúsgagnaskálinn,
Njálsgötu 112. Sími 81570
Kaupum hreinar
ullartuskur.
Baldursgötu 30.
M u n i ð
Kafíisöiuna
í Hafnarstræti 16.
Kaupum tuskur
I Prentsmiðja Þjóðviljans h.f.
Daglega
Ný egg
soðin og hrá
i Kaffisalan Hafnarstræti 16.
Kaupum
| húsgögn, heimilisvélar, karl
| mannaföt, útvarpstæki, sjón
í auka, myndavélar, veiði-
[ stangir o. m. fl.
Vöruveltan
Ilverfisgötu 59.—Sími 6922
Karlmannaföt —
Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt og margt fleira. Sækjum
—sendum.
SÖLUSKÁLINN,
Klapparstíg 11. Sími 2926.
Fasteignasölumið-
stöðin
Lækjargötu 10 B, sími 6530,
annast sölu fasteigna, skipa,
bifreiða o. fl. Ennfremur
allskonar tryggingar o. fl. í
umboði Jóns Finnbogasonar
fyrir Sjóvátryggingarfélag
Islands h. f. — Viðtalstími
alla virka daga kl. 10—5 á
öðrum tímum eftir samkomu
lagi.
Kaupnm — Selium
j og tökum í umboðssölu alls-
j konar gagnlega muni.
GOÐABORC
’ Freyjugötu 1 — Sími 6682 :
Vinna
Tökum
allskonar fatnað til hreins-
unar, pressunar og yiðgerð-
ar. Mjög fljót afgreiðsla.
Reynið viðskiptin.
Efnalaugin RÖST,
Mjóstræti 10.
Lögfræðistöif
Áki Jakobsson og Kristján I
Eiríksson, Laugaveg 27, 1. j
hæð. — Sími 1453.
liggur leiðin
Skóvinnustoian
NJALSGðTU 80
annast hverskonar viðgerðir j
á skófatnaði og smíðar sand- |
ala af flestum stærðum. i
Nýja sendibíiastöðin. j
Aðalstræti 16 — Sími 1395 i
Ragnar Olafsson
hæstaréttarlögmaður og lög- i
giltur endurskoðandi. Lög- j
fræðistörf, endurskoðun, i
fasteignasala. i
Vonarstræti 12 — Sími 5999 j
Húsgagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp- j
uðum húsgögnum.
Húsgagnaverksmiðjan, j
Bergþórug. 11. - Sími 81830. j
Saumavélaviðgerðir —1
Skrifstofuvélaviðgerðir {
S y 1 g j a ,
Laufásveg 19. Simi 2656. j
Stefa gil leigu
í Austurbænum. Nauðsjui- j
legustu húsgögn geta fylgt. j
Upplýsingar í síma 81010 j
eftir klukkan 5. I
Látið okkur gera
gamlar sængur og
kodda sem nýja.
Fiðurhreinson
(Z])
Skattlagning íháíffsihs
Framhald af 5. síðu. >
Afsláttarstiginn breytist úr 23 aurum, 18 aurum og 13 aurum':
í: 34 aura, 27 aura og 20 aura. '1
Se notaður einfaldur mælir við þennan gjaldskrárlið kemur É
stað 30 aura á kwst. í grunngjald 44 aurar, hækkun 46,5%:;
og afsláttarstiginn breytist úr:
Fyrstu 22.000 kwst. á 30 aura á kwst.
Næstu 33.000 kwst. á 25 aura á kwst.
Umfram 55.000 kwst. á 20 aura á kwst.
breytisl: í:
Fyrstu 20.000 kwst á 44 aura á kwst.
Næstu 30.000 kwst. á 37 aura á kwst.
Umfram 55.000 kwst. á 20 aura á kwst.
Fyrstu 20.000 kwst hækka um 46,5%
Fyrstu 50.000 kwst. hækka um 46,4%
Fyrstu 100.000 kwst. hækka um 46 2%
D. Hitun.
1. Or 11 aurum á kwst. í 16 aura. ,
Hækkun 5 aurar eða 45,5%.
2. Úr 9 aurum á kwst. í 13 aura.
Hækkun 4 aurar eða 44,5%.
3. Úr 5 aurum á kwst. í 7,5 eyrir.
Hækkun 2,5 aurar eða 50%.
4. Úr 3,7 aurum á kwst. í 5,5 aura.
Hækkun 1,8 eyrir eða 48,6%.
5. Úr 5,5 eyri á kwst. í 8 aura.
Hækkun 2,7 aurar eða 49% og auk þess 23 aurar í 34 aura,
Mælaleiga.
Einfasa mælar o.fl. upp að 30 amp. í stað 15.00 kr. komi kr.
21.60.
Hækkun 6,60 kr. eða 44%.
Þrífasa mælar eftir stærð í stað 30 kr., 45 kr. og 60 kr. komi
45 kr., 67.20 kr. og 90 kr.
Hækkun um 50%.
Tvígjaldsmælar eftir stærð í stað: 45 kr., 60 kr. og 75 kr.
komi 67.20 kr., 90 kr. og 110 kr.
Lausar skiptiklukkur eftir stærð, í stað: 15 kr. komi 21.60 kr.
Opnunargjald:
í stað 5 kr. á báðum stöðum, komi 20 kr.
Hverfisg. 52. Sími 1727.
Landsmót esperantista
Fr imh. af 3. síðu.
sama raunin sem annars staðar
um esperanto, að mönnum tókst
fljótt að nota sér málið að!
fullu gagni.
Er ekki að efa, að þetta
fyrsta landsmót íslenzkra esp-
...
Trésmiðafélag Reykjavíkiir
fer berjaför sunnudaginn 10. sept. ef veður leyf-
ir og nœg þátttaka fæst. Nauðsynlegt er aö félags-
menn tilkynni þátttöku og vitji farmiöa í skrif-
stofu félagsins fyrir laugardag.
Nánari uppiýsingar í skrifstcfu félagsins.
Skemmtinefndin.
Bæjaríréttir
Framhald af 4 síðu.
greinar og skemmtilegar sögur.
Helztar eru: „Prumstæðir þættir í
mannssálinni," Bókfærðir kossar,"
„Æðahnútar og lækning þeirra", -
„Kafbátaslys", „Undraheimurinn
undir fótum vorum,“ „Afbrotamað
ur í einkennisbúningi," „Er hægt
að framkalla rigningu," „Getum
við breytt veðrinu," „Ástir og
stjórnmái," „Um ■ Norðmenn og
Svia," ,.Hvert er undur alheims-
ins“, „Ævintýrið um „stælbindin“,
„Nýjung í niðursuðu," „Nýtt far-
artæki: Vespan," „Ágrip af sögu
hnappanna," ..Eftir ellefu ára þing
mennsku," „Eg efast um íþróttirn
ar,“ „Giidi íþróttanna," „Orsakir
þreytu,“ „Sannur að sök, saga
eftir Ben Hecht, og bókin „Stokk-
ið yfir klaustursmúrinn,"
Auglysisiy
um lausar lögregliiþjónsstö?Siir
í Reykjavík
Nokkrar lögregluþjónsstöður 1 Reykjavík eru
lausar til umsóknar.
Umsóknir skulu ritaöar á þar til gerð eyöu-
blöð, er fást í skrifstofu minni og hjá lögreglu-
stjórum úti á landi.
Umsóknarfrestur er til 20. þ. m.
Lögreglustjórinn í Reykjavík, 6. september 1950
Sigurjón Sigurðsson
.WWWWVW
erantista hefur orðið góð hvatn.
ing þeim, er sóttu það, og orð-
ið til aukinnar gagnkvæmrar
kynningar innan hreyfingarinn-
ar. Þátttakendur voru um 60
alls, og komu menn víðs vegar
að af landinu, frá ísafirði,
Húnavatnssýsiu, Hornafirði,
Vestmannaeyjum, Hveragerði
og víðar, en þátttaka Hafnfirð-
inga og Reykvíkinga var tiltölu
lega langminnst og raunar
furðu léleg, þegar gætt er að-
stöðumunar þeirra og annarra
þátttakenda (t. d. komu 3 úr
Hornafirði gagngert á mótið,
og hefðu verið fleiri þaðan, ef
það hefði verið að vorlagi),
en flestum er erfitt að sækja
slík mót utan af landi á þess-
um tíma árs, meðan enn eru
heyannir víða og sumarvertíð
ólokið.
Á lokafundi sínum á sunnu-
dagskvöld samþykkti landsmót-
ið einróma ályktun þá, sem
getið er annars staðar í blað-
inu. — (Frá stjórn Sambands
íslenzkra Esperantista).
„Dulbúinn saltíiskur“
Framhald af 8. síðu.
vegar að vera sú að þar var
ekki einu sinni sagt 'upp samn-
ingum!
Tir Sæmundur hcldur eflaust á-
fram í sama dúr lengi enn,
enda ber að fagna því. Með
hverri nýrri grein sem hann
skrifar opnast augu nýrra
manna fyrir því að ekkert
verkalýðsfélag getur hent sár-
ari raun en sú að komast und-
ir stjórn kexverksmiðjufor-
stjóra.