Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 5
Fimintudagur 7. sept. 1950. ÞJÖÐVILJINN 9 Síldveiðar eru hrífandi þegar vel gengur og hvergi njóta dug- legir sjómenn sin betur en við slíkan veiðiskap. Þó reynir fyrst á þolrifin þegar fimm aflaleysissumur koma í röð og sjómenn bera ekki annað úr býtum en kauptrygginguna — sem síðar verður að vikið. Þetta sumar, eða það sem af er slær þó öll önnur met. Kaup- tryggingin er nær sú sama og undanfarin ár en allir vita hvað það kostar að borða á Islandi nú til dags, sérílagi til sjós þar sem víðast hvar er lítið sem ekkert bakað um borð, en kaffi og brauð einatt mikið notað. — Kaffið hitar þeim hinum mörgu sem enn verða að mestu að vera án vinnufata og vetlinga. Þegar aðstæður síldveiðisjómanna eru athugað- ar gaumgæfilega, og varla aðrir geta sett sig inn í en þeir sem reynt hafa, er ekki að undra þó margir þemra séu orðnir langþreyttir og a.m.k. fjöl- skyldumenn uggandi um sinn hag. Vegna þeirra f jölmörgu sem enga hugmynd hafa um erfið- leika þeirra sem nú stunda síldveiðar og síldarútgerð verða héh raktir lítillega og má sjálf- sagt segja sundurlausir þankar, mánns sem um þó nokkurt ára- bil hefur aflað sér reynslu af hvorutveggja: Allir á síld. Sem eðlilegt var hugðu flestir koma skipum sínum til síld- veiða í sumar. Gengisfellingin hafði gert annan veiðiskap næstum ómögulegan vegna auk ins kostnaðar og raunverulega lækkaðs fiskverðs. Þrátt fyrir ÍLDARLEYSIS-ÞANKAR slæma raun undanfarin ár var síldveiðin þó það eina sem nokkurt vit var að stunda. Um 220 skip fara á síld- veiðar sumarið 1950, velflest ágætlega útbúin og með góðar skipshafnir, fullar áhuga og góðri trú á veiðmni. Um miðj- an ágúst eru hinsvegar stað- reyndirnar þær að 65 skip hafa fengið yfir 1000 mál og tunnur, að útgerðarmenn geta ekki greitt skipshöfnum sínum kaup, að margir hverjir eiga í stór- kostlegum vandræðum með að fá olíu og kost (þrátt fyrir lög uð að kostur íalli undir sjó- veð) og þannig mætti lengi telja. Síldveiðisjómenn eru á- reiðanlega ekki síður bókhneigð ir en aðrir landar enda lestur næstum það eina aem hægt er að stytta sér stundir við þegar legið er dögum saman í land- vari vegna illviðra. Að fá sér slag er ekki að tala um, spil fást hvergi, frekar en vinnu- vetltingar. En nú hafa iðulega ekki verið nokkur tök á að endurnýja lestrarsafnið þá kom ið er í höfn, því buddan var tóm. legum klefum, kaffi, mjólk og > þingi hafði þá sett lög um Landlefnr. Það sem af er þessu sumri hefur engin síld veiðst á vestur svæðinu og því sárasjaldan að íslenzk veiðiskip hafi gist Siglu- fjörð. Augasteinn flestra síld- veiðimanna er Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar. Þar getum við fengið bað í þrif- /!• mu 1 sambandi við fréttir í blöð- unum um að rænt hefði verið öllu og spillt úr skipbrots- mannaskýli Slysavarnafélagsins að Þönglabakka í Þorgeirsfirði vill Slysavarnafélagið taka það fram að frásagnir blaðanna um þetta hafa ekki verið alveg réttar. Þannig er ekki sjáan- legt að tilraun hafi verið gerð til að ræna skýlið að öðru leyti en því, að einhverjir ferða langar sem í skýlið hafa komið, hafa gert sig óþarflega heima- komna og tekið traustataki vistir, sem eingöngu eru ætl- ^ðar fólki í neyðartilfellum og þá sérstaklega niðursuðu- vörur og spillt ýmsum áhöld- um eða glatað. Af hinum fjöl- mörgu skýlum Slysavarnafélags ins víðsvegar á landinu, hefur það aðeins komið fyrir í tveim- ur þeirra, í Hornvík og Þöngla- bakkaskýlinu að gesti hefur skort þær umgengnisvenjur er siðuðu fólki sæmir á slíkum stöðum, og verður aldrei of vel brýnt fyrir fólki, hvaða örlagaríkar afleiðingar það get- ur haft, ef skýlin eru eydd að vistum, sem þar eiga að vera til taks • fyrir skipbrotsmenn og aðra, sem þangað þurfa að leita í neyðartilfellum. Get- ur svo farið, að þeir sem þetta geri hafi líf annarra á sam- vizkunni, og getur Slysavarna- félagið því ekki annað en lát- ið taka hart á slíkum yfir- troðslum, sem flokka verður með hinum verstu afbroturn. Við upptalningu og athugun sem látin var fara fram í Þönglabakkaskýlinu, eftir strand rússneska skipsins, þá kom í ljós, þótt þarna hefði ýmislegu verið spillt, að næg- ar vistir voru eftir til að hlynna að skipbrotsmönnum um skemmri tíma. Þar var bæði nóg kaffi og kex, olíueldavél og nægilegt eldsneyti, einnig ábreiður og sjúkrakassi og eld- unaráhöld. En niðursuðuvörur og mataráhöld höfðu verið tek- in. Slysavarnafélagið hefur beð ið sýslumanninn í Þingeyjar- sýslum, Júlíus Havsteen, sem einnig er stjórnarfulltrúi norð lendinga í stjórn Slysavarnafé- lags Islands að láta rannsaka hverjir hafi verið þarna að veíki. ágætis brauð við sanngjörnu verði og setið við lestur blaða og bóka í salarkynnum þar sem varla heyrist stuna né hósti. En þar með er líka draumur- inn búinn. Hvergi annarsstaðar á höfnum við síldveiðisvæðið er samastaður fyrir sjómenn né heldur sambærilegt fyrir skip að ieita hafnar sem ein- hvers þurfa með svo sem véla- og mótorviðgerða o.fl. Tökum Raufarhöfn sem dæmi. Þangað hafa komið undanfarin sumur og þó sér- staklega í sumar fjölda mörg skip á ekki stærri höfn. Kaup- félag Norður-Þingeyinga rekur þar „bar“ yfir veiðitímann. Oftast fæst þar mjólk eða kaffi og brauð. Snemma á sumrinu fórum við á „barinn“ þrir kunningjar og báðum um tvö glös af mjólk og þrjár kökur á mann, sem kostaði samtals krónur 31,50. Svo dýr væri Hafliði allur, eins og þar stend- ur. Þó hefur K.N.Þ. tekið upp þann hátt sem viðgengst á greiðasölustöðum sænsku sam- vinnufélaganna að láta gestina „servera“ sig sjálfa en því mið- ur virðist mér ekkert annað sótt þangað, til fyrirmyndar. Verksmiðjan á Raufarhöfn hefur tekið af verziununum það ómak að liggja með ýmsa hluti og áhöld sem skipin þurfa með, þó mikið vanti á að sá lager sé fullnægjandi. Einnig rekur hún járnsmíðaverkstæði með hæfileikamönnum sem verða að gera sér að góðu að ganga fyrir bakara og spyrja leyfis og þiggja ráðleggingar um hvort megi og hvernig eigi að bræða í legu fyrir viðkomandi skip! Flestir yfirmenn ísl. skipa láta sér annt um útlit þeirra og hirðu. Hásetar telja það til skylduverka og leggja margir hverjir metnað sinn i að þrífa skipin sem bezt. En þótt verk- smiðjan á Raufarhöfn hafi, ein rikisverksmiðja, borið sig fjár- hagslega undanfarin ár, þá blasir hún við þessum sömu mönnum sem fyrirmynd sóða- skapar og vanhirðu og liefur meir að segja tekizt á furðu- legan hátt að smita ótrúlega marga þorpsbúa. Þetta er þeim mun leiðinlegra sem til Raufar- hafnar koma áriega fjölmargir erlendir sjómenn bæði á veiði- og flutningaskipum. Hrepps- nefnd Raufarhafnar heíur þarna ærið verlréfni og verður að hefja það starf sitt með því að ýta hressilega við S.R. skuídaskil vélbátaeigenda og með þeim voru hverskonar að- farir bannaðar þar til skulda- skiptin væru um garð gengin. Sjómenn fengu því ekki dóm fyrir kröfum sínum og við svo búið stendur enn, því lög þessi hafa ekki enn verið fram- kvæmd að því er skuldaskilin snerti. Kauptryggingin sem á sínum tíma var samningsatriði sjómanna og útgerðarmanna svo og sjóveðréttur er því, eins og sakir standa, dauður bók- stafur og sjómönnum því lítils v-irði. Hinsvegar hljóta allir að sjá að örugg greiðsla á kaupi er fyrsta skilyrði þess að góð- ar skipshafnir fáist og því allra hagur. En þar sem jafnalvar- legur misbrestur hefur orðið á kaupgréiðslu undanfarin ár og raun ber vitni, ennfremur þar sem allmargar grunnkaups- hækkanir hafa átt sér stað, verður að gera ráð fýrir að þetta atriði kjarasamningsins verði tekið til endurskoðunar fyrir r.æstu vertíð. En hvei'nig á svo að fram- kvæma hin væntanlegu skulda- skil? Hvernig á að koma út- gerðinni á fjárhagslega traust- an grundvöll ? Dagblaðið ,,Vísir“ svarar þessu að .nokkru leyti þ. 17. ágúst í leiðara sín- um, þannig: „Fari enn sem fyrr, að síld- veiðarnar bregðist, verður það þungt áfall fyrir íslenzkt at- vinnulíf. Efnahagur ílestra út- vegsmanna er svo bágborinn, að þeir mega ekki við veruleg- um töpum, og líklegt er, að margir þeirra geti ekki haldið skipum sínum, jafnvel þótt lán- stofnanir þjóðarinnar sýni þeim fyllsta umburðarlyndi." Þannig telur málgagn heild- salastéttarinnar bezt farið með þá menn sem margir hverjir, hafa á undanförnum árum rúið sig að skinni til að afla hins dýrmæta gjaldeyris og standa nú eftir á brókinni. En litum á næstu siðu Vísis þar er skelegg og stórorð grein eftir Finnboga í Gerðum sem þar hellir sér yfir framkomu bankanna og Fjárhagsráðs í garð útflutningsframleiðslunn- ar. Dr. Oddur Guðjónsson svar ar skrifum Finnboga þann 23. ág. í Morgunblaðinu og er því ólíklegt að blaðaskrifum þess- um sé lokið. Mér er þó nær að halda að skrif Finnboga hnigi i svipaða átt og ræður þeirra. Elíasar Þorsteinssonar, Bjöms Halldórssonar, Jóns Gíslasonar, Óskars Jónssonar og sjálfs Óskars Halldórssonar á auka- fundi Sölumiðst. Hraðfrystihús- anna á s.l. vori, og var ðmót* mælt af þeim Eggerti frá Nautabúi, Ingólfi Flygenring og FramhaJd & 6. siSu kattlagnmg laldsins Hvað er fiamandan? Hér fer á eftir sá hluti af hækkunartillögum bæjarstjórnar- íhaldsins sem ekki var birtur í blaðinu í gær: C. Vélar. 1. Úr 46 aurum á kwst. upp í 68 aura, hækkun 22 aurar eða 47,8%. Minnsta árgjald breytist þannig 55 til 93 kr. á hvert uppsett kw. verði 80 til 135 kr. Fyrra hækkar um 25 kr. eða 45,3%, síðara eins og A1 o.fl. 2. Fastagjald. Árskw.gjaldið hækkar þannig: 148 kr. breytast í 200 hækkar um 52 kr. eða 35% 120 kr. breytast í 160 hækkar um 40 kr. eða 33,3% 93 kr. breytast í 120 hækkar um 27 kr. eða 29,0% Aflmörkin í kw. breytast í: 25 kw. á 1. og 2. stigi í 50 kw. á hvoru um sig. Hækkunin í aflgjaldi á fyrstu 25 kw. verður eins og að oían greinir 35% en veröur breytileg í því og t d. á fyrstu 50 kw. 49,2% á fyrstu 100 kw. 41,4% Nctkunargjaldið breytist þannig: í stað eftirfarandi töflu: Fyrstu Næstu Næstu Næstu 100.000 kwst. ársnotkun á 6,5 aura hver kwst. 100.000 kwst. ársnotkun á 6,0 aura hver kwst. 200.000 kwst. ársnotkun á 5,5 aura hver kvvst. 200.000 kwst. ársnotkun á 5,0 aura hver kwst. 600.000 kwst. ársnctkun á 4,6 aura hver kwst. komi: Fyrstu 200.000 kwst. ársnotkun á 9 aúra liver kwst. Umfram 200.000 kwst. ársnotkun á 7 aura hver kwst. Fyrstu 100.000 kwst. hækka um 2,5 eyri á hverja kwst. eða 38,3%. Síðan verður hækkunin breytileg. Fyrstu 200.000 kwst. hækka um 44% Fyrstu 600.00 kwst. hækka um 37,2% 3. Úr 446 kr. árskw. upp í 680 kr. eða 48% og 23 aurar á í upphafi þcssarar greinar kwst. upp í 34 aura eða um 47,8%. var getið um kauptryggingu , 4. Úr 93 aurum á kw.st. upp i 135 eins og Al, og úr 23 aurum skipshafna. Eftir þvi sem næst I á kwst. upp í 34 eins og A3. verður komizt munu margar’ Afsláttarstiginn breytist úr 23 aurum, 18 aurum og 13 aurum skipshafnir enn eiga ógreitt kaup frá síldarvertíð 1949. A1 í: 34 aura, 27 aura og 20 aura. Framhald á 7. eiðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.