Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 07.09.1950, Blaðsíða 3
 Fiinmtudágur 7.i sept. 1950. X'ZZlf.i v; Ví T t J i v <S 0;i«t ÐVWJINN fv' , •, i v (• BJARNI ÞÖRÐARSON: Rökþrot Sæmundar vegna hins, að ég taldi og telj mönnum þitt andlega volæði óviðeigandi að ég sé formaður og því fyrr gera sjómenn þig át : Togaradeilan hefur nú staðið um tveggja mánaða skeið og enn er engin lausn sjáanleg. — Aðaliðja sjómar Sjómannafé- lagsins fram að þessu, hefur verið að ófrægja og stimpla sem svikara þá sjómenn og þau félög, sem ekki hafa skil- yrðislaust viljað játast undir leiðsögn hennar í þessu máli og ennfremur að afsaka það furðu lega fmmhlaup, að hefja verk- fall á þeim óheppilegasta tíma, Sem hægt var að velja fyrir sjómenn,þegar það lá fyrir að fáanlegir vom samningar um karfaveiðar. — Hygg ég að öllum, sem á þessi mál líta án ofstækis og flokksblindu, sé ljóst, að aðstaða sjómanná væri öll önnur og betri, ef togaram- ir hefðu gengið til karfaveiða eftir mjög hagstæðum samn- ingum fram á haustið. — Verk- fall átti ekki að hefja fyrr en í haust, þegar útgerðarmenn fara að sjá sér hag í að gera skipin út. Það er a. m. k. erfitt að sjá hvað unnizt hefur á þeim tveim mánuðum, sem verkfallið hefur staðið. Er ekki annað sýnna en stjóm Sjó- mannafélags Reykjavíkur og út- gerðarmenn í Reykjavík hafi komið sér saman um að láta verkfallið hefjast á þessum tíma í þeirri von að sjómenn væru famir að þreytast á að- gerðarleysinu undir haustið og yrðu þá auðsveipari. Það er að- eins eitt, sem mælir gegn því, að þetta samkomulag hafi ver- ið gert og það er, að útgerð- armenn munu hafa verið fúsir til að reka skipin eftir karfa- samningi Akureyringanna og verður þá að trúa því, að óvenju ósvífna lygi að ræða, sem ekki verður hjá komizt að reka ofan i höfundinn. Það er ekki vegna Sæmundar gert, því ég veit, að honum er ná- kvæmlega sama hvort hann beitir lygi eða sannleika í skrifum sínum, heldur vegna hins fámenna iesendahóps Al- þýðublaðsins, en ég veit að i þeim hópi eru menn, sem held- ur kjósa það, sem sannara er. Höfuðuppistaðan í illyrða- vaðli Sæmundar er afgreiðsla ááttatillögunnar hér í bæ í tog- araverkfallinu í fyrra og þá og búa til lygasögur áþekkar þessari og sé ég á öllu, að undan hans rifjum er þessi saga mnnin að stofni til. Sæ- mundur hefur svo auðvitað aukið hana og endurbætt. Þá egir Sæmudur frá því, að ég hafi eklti náð endur- kjöri sem ‘forrnáður Verkalýðs- félags Norðfirðinga vegna af- , skipta minna af þessari deilu. Sannleikurinn er hinsvegar sá, að ég hafði talsvert fyrir því að komast hjá endurkjöri. — Ég rieitaði með öllu að taka við endurkosningu, ekki vegna þess sérstaklega framkoma mín 1 ag ég hafi út af fyrir sig vilj- því máli. Það eitt er rétt í frásögn Sæmundar af atkvæðagreiðsl- unni um síðari sáttatillöguna, að hún var felld. Þegar það lá fyrir, að Sjómannafélag Reykja víkur og ýmis önnur stéttar- félög sjómanna höfðu sam- þykkt tillöguna fyrir ötulan at- beina Sæmundar, lét sáttanefnd in endurtaka atkvæðagreiðsl- una, en niðurstaðan var ó- breytt. — Þegar hinsvegar það lá fyrir, að öll félögin að Norð- fjarðarfélaginu undanskildu, höfðu fallizt á sáttatillöguna, var öllum ljóst, að sjómenn höfðu beðið lægra hlut og að tilgangslaust var að halda verk- fallinu áfram hér. — Ég hafði aldrei reynt til að fá sáttatil- lögurnar samþykktar, enda var mér fullljóst að þær voru ó- hæfar og mundu hafa í för með sér nýja kaupdeilu innan skamms, sem nú er komið á daginn. — En þegar samið hafði verið allsstaðar, nema hér lét ég uppi það álit, að deilan væri töpuð og ekki ann- að skorast undan því, heldur í verkalýðsfélagi á meðan ég gegni því starfi, sem ég nu gegni. ‘ Kollega minn í Hafn- pjrfirði virðist ekki vera á sama máli, því hann er for- maður í heildarsamtökum verka lýðsins. Að endingu vil ég segja þetta við Sæmund: Það er sama hvernig þú ham- ast og hvað oft þú reynir að stimpla sjómenn á Norðfirði og Akureyri sem svikara og verkfallsbrjóta. Það hefur eng- in áhrif, hvorki á þá né aðra. Þú ert það frægur að endem- um í verkalýðshreyfingunni, að enginn tekur á þér mark. Halt þú bara áfram að fylla síður Alþýðublaðsins með rógi o: níði um sjómenn á Akureyri og Norðfirði. Því meira sem þú skrifar því augljósari verður Jirifalausan í samtökum sin- þm. Sjómenn á -Norðfirði munu halda sitt strik hvað sem Sæ- mundur og kumpánar hans segja eða skrifa. Og því færi betur, að Sæmundur og Sjó- mannafélag Reykjavíkur reynd- ust ekki ver, þegar til alvör- unnar kemur, en sjómenn hér í bæ. — Það væri betur að Sæmunöur reyndist eins mikil hetja á borði eins og hann er kotroskinn. og vígreifuri á síð-i um Alþýðublaðsins. En þessi, mikla elja Sæmundar ritættii gjarnan snúast um að ‘sanna. réttmæti krafna sjómanna i stað þess að snúast um það eitt að sanna svik á sjómenn á Ak-: ureyri og Norðfirði. Neskaupstað, 29. ág. 1950. Bjarni Þórðarson. Fyrsta landsmóf ísl haldíð I Reykjav stjórn Sjómannafélags Reykja- ag ag gera en sætta sig við víkur hafi tekið það upp hjá j 0rðinn hlut. Á þetta sjónar- sjálfri sér, að veikja aðstöðuj féllust sjómenn að sjálf- sjómanna með því . að hefja verkfallið 1. júli. Aðalmálsvari stjómar Sjó- herra Björn Ólafsson gat ekki verið viðstaddur sökum anna og sendi sambandinu kveðju mannafélagsins í þessari deilu menn annarsstaðar hefðu sýnt' sina. Mótinu bárust einnig er Sæmundur Ólafsson, kappi Þá einurð °g staðfestu, sem kveðjur og óskir um árangurs- sögðu og ákváðu að sætta sig við orðinn hlut, þó þeim væri það þvert um geð. Ef sjó- Um 60 þóRiakendur víðsvegar að al landinu sáiu móiið — Þorsteinn Þcr- sieinsson hagstoíusfjéri heiðursfélagi Sambands íslenzkra esperantista Eins og ákveðið haíði verið, hóíst fyrsta landsmót íslenzkra esperantista í fyrstu kennslu- stofu háskólans kl. 16,00 laugardaginn 2. þ.m. Fór þá fram hátíðleg setningarathöfn, og setti íorseti sambandsins, sr. Halldór Kolbeins sóknar- prestur í Vestmannaeyjum, mótið með ræðu og sunginn var alþjóðasöngui hinnar óháðu espe- rantohreyfingar, La Espero. Meðal viðstaddra voru í boði sambandsins elzti virki esper- antistinn á Islandi, dr. oecon. h. c. Þorsteinn Þorsteinsson hagstofustjóri, og borgarstjór- inn í Reykjavík, Gunnar Thor- oddsen, er jafnan hefur sýnt esperantohreyfingunni velvild ný kl. 20.30 með því að heið- ursgestur mótsins, dr. Þor- steinn Þorsteinsson, hagstofu- stjórí, flutti fróðlegt erindi um fyrstu ár esperantohreyf- ingarinnar á Islandi. Að ræðu hans lokinni lýsti fundarstjóri yfir þvi, að stjórn sambands- og áhuga, en menntamálaráð- ins hefði kjörið hann heiðurs- mikill og blekfiskur ógurFegur. Hefur hann skrifað grcin eftir gréin í Alþýðublaðið til að sví- virða sjómenn á Akureyri og Norðfirði. Ég skrifaði grein í Þjóðvilj- ann nýlega til að andmæla rég- skrifum Sæmundar og til að skýra þessi mál frá sjónarmiði okkar Norðfirðinga. — Vegna greinar þessarar og annarra skrifa Þjóðviljans um. þetta mál, virðist Sæmundur nú standa uppi berskjaldaður og vopnlaus. í svars stað birtir hann í Alþýðublaðinu 25. ágúst illyrðavaðal, sem engum sið- uðum manni er samboðinn og engir aðrir láta frá sér fara en algjörlega rökþrota menn, sem engu skeyta hvoii; þeir beita vopnum sannleikans eða lyginnar. Ég mundi alveg hafa leitt hjá mér þennan illyrðaflaum Sæmundar, ef þar væri ekki um sjómenn á Norðfirði sýndu, er ekki vist að til kaupdeilu hefði þurft að koma nú. Sæmundur reynir að koma -lesendum Alþýðublaðsins til að trúa því, að „landlið kommún- ista“ hafi samþykkt sáttatillög- unnar þvert ofan í vilja sjó- manna. — Þetta eru svívirðileg ósannindi. Um þetta leyti var ríkt starf frá Helga Elíassyni fræðslumálastjóra —, sem gat ekki heldur þegið boðið um að vera viðstaddur mótið, — og esperantistum í Borgarnesi. Er setningu mótsins var lok- ið, liófust almenn fundarstorf, og flutti ritari sambandsins, Ólafur S. Magnússon, skýrslu sambandsstjórnar. Síðan fluttu enginn fundur haldinn í verka- skýrslur fulltrúar einstakra fé- lýðsfélaginu og engir aðrir en togarasjómenn greiddu atkvæði um málið. Hvernig Sæmundi hefur dottið í hug að ljúga þessu veit ég ekki, en þessi málflutningur sýnir bezt hve rökþrota þessi vasklegi blek- bullari er. Það skal tekið fram, að ég skrifa ekki alla þessa lygasögu á reikning Sæmundar. Hér í bæ er útsendari frá Alþýðu- flokkmnn, sem hefur gamla ölmusu frá flokknum sér til lífsframfæris. Hans höfuðiðja hér í bæ er að halda til haga laga innan sambandsins, en umræðum um starfið var að öðru leyti frestað til kvöldsins. Að skýrslunum loknum var flutt af stálþræði ræða Júgó- slavans próf. dr. Ivo Lapenna, er dvaldist hérlendis s. 1. marz- mánuð. Voru það kveðjuorð hans til 'íslenzkra esperantista. Að því loknu var sýnd kvik- mynd frá Vestmannaeyjum, og skýrði hana Ólafur Halldórsson læknir. Um kvöldið hófst funduy á an starfsmann eða erindreka sambandsins. — Stóðu umræð- ur fram á nótt, en var síðan frestað til simnudagskvölds, en á sunnudagsmorgun var lagt af stað í skemmtiferð. Farið var til Þingvalla. Veð- ur var gott, en skúrir. Á Þingvelli -var staðnum, sögu hans og minjum þar nokk- uð lýst — að sjálfsögðu á esp- eranto. Síðan var haldið um Ljósafoss að Selfossi og þar snæddur miðdegisverður. Það- an var haldið til Reykjavikur um Krýsuvík með viðkomu í Strandarkirkju, en því miður var stöðug rigning mestalla þá leið, svo að ferðafólkið varð að láta sér nægja að horfa hvert á annað í staðinn fyrir landslagið, þegar ekki sást út vegna rigningarinnar. félaga sambandsins í þakklæt- isskyni fyrir brautryðjenda- starf háns í þágu esperanto- hreyfingarinnar, en hann samdi og gaf út fyrstu ísl. kennslu- bókina í esperanto 1909. Risu fundarmenn úr sætum sínum til að hylla heiðursfélagann, en hann þakkaði. Þá hófst söngur blandaðs kórs undir stjórn Hallgríms Jakobssonar. Söng kórinn ýmis þekkt lög við texta á esperanto, m. a. lag Ingibjargar Sigurð- ardóttur við ísl. þjóðvísuna ,,Hér sit ég ein á stokki“ — næsta sumar. Um miðnætti Komið var til Reykjavíkur um kl. átta, en kl. níu var fundarstörfum fram haldið og að þessu sinni í Hótel Garði, og var þar kaffisamsæti. Urðu umræður allfjörugar með köfl- um, og var samþykkt að halda næsta landsmót íslenzkra esp- erantista 1 Vestmannaeyjum í esperantoþýðingu, — og var kórnum vel fagnað. Síðan fluttu Auðunn Br. Sveinsson og Óskar Ingimarsson sam- tal Jóns Hreggviðssonar og Jóns Marteinssonar úr íslands- klukkunni eftir Halldór Kiljan Laxness, og þótti takast vel. Að þessu loknu hófust um- ræður um ýmis málefni sam- bandsins og hinnar íslenzku esperantohreyfingar almennt, m. a. hvort tiltækilegt þætti kostnaðar vegna að ráða fast- sleit forseti sambandsins, séra Halldór Kolbeins, mótinu með ræðu, þakkaði þátttakendum komuna og þeim, er lagt hefðu hönd að verki við undirbún- ing og framkvæmd mótsins. Mótið fór að öllu leyti fram á esperanto, bæði ræður og söngur auk leikþáttarins, sem fyrr var getið, og auk þess not- uðu esperantistarnir tækifærið. til að æfa málið í daglegii tali í einkasamtölum á öllu mótinu, á fundum, í ferðalaginu, vmdir borðinn o. s. frv. Varð þá Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.