Þjóðviljinn - 10.09.1950, Side 8

Þjóðviljinn - 10.09.1950, Side 8
llurt nteS svikaa*ana er sðindti vi«$ gengis- lækkusiarstjérnina á bak við verkalýðlnn! Hvert af ööru víta verkalýðsfélögin svik Alþýðusambandsstjórnarinnar í hags- munabaráttu verkalýðsins. Þau svik, að hún hvatti félögin tii að segja upp samn- ingum en hundsaði síðan kröfur félaganna um sameiginlega baráttu til að fá upp- borna kjaraskerðingu gengislækkunarinna r, og sat á sama tíma að leýmmakki við gengislækkunarstjórnina um að svíkja verkalýðinn með hundsbótunum alræmdu. Enn einu sinni hefur forustufélag íslenzkra verkalýðssamtaka, Ðagsbrún, talað fyrir munn verkalýðshreyfingarinnar þegar það scgir í ályktun sinni á síðasta Dagsbrúnarfundi: • Akureyrartogararnir hafa ú\ú þjéð- inni gjaldeyris meðan Reykjavíkur- fogararnir tiggjs bundnir Á sama tíma og útgerðarauðvald Reykjavíkur, og íhaldið sem ræður bæjarútgerð Reykvíkinga ásamt sjó- mannahetjunni og Alþýðuflokksmanninum Jóni Axel, hefur bundið togarana við Iand á þriðja mánuð hafa Akureyrartogararnir og togarar annarra bæjarútgerða haldið áfram gjaldeyrisöflun og tryggt sjómönnum líf- vænleg kjör. „. .. . íundurinn lítur hinsvegar svo á, að hagsmunabaráttan verði ekki stöðvuð og að næsti áfangi hennar sé að ryðja burt núverandi stjórn Alþýðu- sambandsins. Fundurinn skorar því á meðlimi allra verkalýðsfélaga, að vinna ötullega að því að fella frá fulltrúakjöri til næsta Alþýðusambands- þings alla stuðningsmenn núverandi sambandsstjórnar og að kjósa þá menn eina, sem reiðubúnir eru til að tryggja Alþýðusambandinu nýja forustu heiðarlegra manna, er leitt geta hagsmunabaráttu verkalýðsins til sigurs." Félag bifvélavirkja, Félag járniðnaðarmanna og Félag blikksmiða hafa öll haldið fundi og samþykkt ályktanir þar sem þau víta svik sambandsstjórnar og setja fram kröfuna um nýja heiðarlega sambandsstj órn í stað svikaranna. Samþykktir Félags bifvélavirkja og Félags blikksmiða fara hér á eftir: Félag bifvélavirkja hélt fund s.l. miövikudag og samþykkti fundurinn meö samhljóöa atkvæöum eftir- farandi ályktanir: „Fundurinn telur að breyting sú er stjórn Al- þýðusambands íslands samdi um við ríkisstjórnina að gerð verði á kaupgjaldsvísitölunni sé algerlega óíullnægjandi til þess að vega upp á móti lífs- kjaraskerðingu gengislækkunarinnar. Jafnframt lítur félagið svo á, að hinar dag- £egu, stórfelldu verðhækkanir á öllum lífsnauð- synjum almennings staðfesti hversu Alþýðusam- bandsstjórn hefur brugðizt hiutverki sínu í launa- baráttu verkalýðsstéttarinnar. Telur fundurinn brýna nauðsyn á að allir meðlimir verkalýðs- félaganna sameinist um að tryggja á sambands' þingi í haust kosningu sambandsstjórnar sem verka- lýðsstéttin getur treyst til að leiða barátiu alþýð- unnar fyrir mannsæmandi lifskjörum til sigurs." Minnisvarði Bjarna riddara afhjúpaður I dag kl. 3 e. h. verður af- hjúpaður minnisvarði sem reist- ur hefur verið í Hellisgerði í Hafnarfirði til minningar um Bjarna riddara. Minnisvarðinn er gefinn af útgerðarfélögunum Hrafnaflóka og Víði, en Ríkharður Jónsson hefur gert brjóstmyndina. Við afhjúpun minnisvarðans flytja ræður þeir Adolf Bjömsson, Kristinn Magnússon formaður Magna og Helgi Hannesson bæjarstjóri, en Lúðrasveit Hafn arfjarðar leikur á milli ræð- anna. „Fundur í félagi bifvélavirkja, haldinn miöviku- daginn 6. september 1950, samþykkir aö fela stjórn félagsins að framlengja núgildandi kjarasamninga fé- lagsins við atvinnurekendur, þannig að unnt sé að segja þeim upp hvenær sem er með 30 daga fyryirvara.“ „Fundur í Félagi blikksmiða í Reykjavík, haldinn föstudaginn 8/9 1950, vítir harðlega hina furðulegu afstöðu Alþýðusambandsstjórnar. er hún hefur tekið til hagsmunamála hinna einstöku fé- Iaga, og telur þá afstöðu enganvegin samrýman- lega þeirri afstöðu er fram hefur komið í bréfum, sem farið hafa á milli Alþýðusambandsstjórnar og sambandsfélaganna á starfstímabilinu. Með tilliti til þessa ályktar fundurinn að núverandi Alþýðu- sðmbandsstjórn sé alls ófær um að gegna hlut- verki sínu, og felur því fulltrúa sínum á næsta Alþýðusambandsþingi að vinna samkvæmi því." „Fundur í Félagi blikksmiöa, haldinn 8. september 1950, lítur svo á, aö fallinn sé úr hendi sá baráttugrund- völlur í kaupgjaldsbaráttu þeirri, sem hafin var fyrir tilmæli A.S.Í. þar sem stjórn sambandsins hefur nú afturkallaö tilmæli sín meö bréfi þann 31. ágúst s.l. Með tilliti til þessa samþykkir fundurinn aö rétt sé fyrir félagiö aö framlengja samninga sína viö Félag blikksmiöjueigenda óbreytta, miöaö viö aö þeir séu uppsegjanlegir meö 30 daga fyrirvara eins og áður.“ Það skal tekið fram, að Hell- isgerði verður öllum opið í dag og ekki seldur aðgangur. Finnbjörn Þorvaídsson íslandsmeistari í iugþraut Tugþrautarkeppni meistara- móts fslands lauk í fyrrakvöld. íslandsmeistari í tugþraut 1950 varð Finnbjörn Þorvaldsson fR. Illaut hann 5984 stig. Þátttakendur voru níu, auk Finnbjarnar, og varð árangur þeirra sem hér segir: Sigurður Friðfinnsson FH 5598 stig, Þor- steinn Löve IR 5416 stig, Gylfi Gunnarsson IR 5377 stig, Tóm- as Lárusson UMSK 5154 stig, Vilhjálmur Pálsson HSÞ 4989 stig, Rúnar Bjarnason ÍR 5940 stig, Valdimar Ömólfsson iR 4884 stig, Bragi Friðriksson KR 4043 stig og Þorvaldur Óskars- son ÍR 3327 stig. Árangur Finnbjarnar er góð- Framhald á 7. síðu. Um síðustu helgi kom Akur- eyrartogarinn Kaldbakur með Síldarútvegsnefnd ákveður lágmarks verð á Faxasíld Síldarútvegsnefnd hefur nú ákveðið lágmarksverð á Faxa- síld til söltunar. Er það kr. 125.00 fyrir uppsaltaða tunnu, 3 lög í hring, og kr. 0,80 kg. fyrir uppvegna síld. Verð þetta er miðað við að 8% framleiðslu gjaldið verði ekki innheimt. Þeir sem nú þegar eru byrj- aðir eða ætla að hefja síldar- söltun á Suðurlandi, þurfa nú þegar að tilkynna skrifstofu síldarútvegsnefndar í Reykja- vík um sölustað og aðstöðu til söltunar, hver verði eftirlits- og umsjónarmaður og af hvaða skipum saltað verði. AlþjóÖadagur samvinnumanna f dag, sunnudaginn 10. sept. er alþjóðadagur samvinnu- manna. f þvi tilefni efna sam- vinnumenn um heim allau til hátíðahalda. Hér á fslandi efna kaupfé- lögin, hvert á sínu félagsvæði til fundarhalda og skemmti- samkoma, eftir því sem aðstæð- ur leyfa og í kvöld sjá sam- vinnumenn um dagskrá ríkisút- varpsins. Þetta er í 28. skiptið, sem haldið er upp á alþjóðasam vinnudaginn. Það er alþjóða- samband samvinmunanna (I.C. A., eða International Cooper- ative Alliance), sem gengst fyrir hátiðahöldunum. '480 tonn af ufsa eftir fjögurra daga veiðiferð. Svalbakur kom nokkru síðar með tæp 400 tn. Jörundur mun væntanlegur inn- an skamms. Síðan í vor hefur Kaldbakur aflað 4660 tonn af karfa og ufsa til bræðslu. Svalbakur hef ur fengið nokkru minna. Alls hefur afli Akureyrartog- aranna á þessu tímabili verið 1300 tonn. Karfaaflinn er 9294 tonn, ufsi og annar fiskur til bræðslu 2614 tonn og 800 tonn af beinum. Eyjafjarðaivezksmiðj- uznar fengu 59 þús. málum minni síld en á sama tíma í fyrza Síldarverksmiðjurnar þrjár við Eyjafjörð, á Hjalteyri, Dag- 3f ■ verðareyri og Krossanesi höfðu i vikunni sem leið brætt 42 þús. mál síldar og er það rúmum 59 þús. máiurn minna en í fyrra. Samtals hafa verksmiðjurnar fengið um 30 þús. mál af ufsa til bræðslu. Hjalteyrarverksmiðjan hafði fengið 22 þús. mál síldar, en 47 þús. á sama tíma í fyrra. 1 sumar fékk hún ennfremur rúm 15600 mál að ufsa. Krossanesverksmiðjan fékk í sumar 7321 mál síldar en 18750 mál af ufsa. Nú fékk hún einnig 4369 mál af ufsa. Dagverðareyrarverksmiðjan fékk i sumar 13700 mál af síld, en 3650 mál á sama tíma í fyrra. Hún hefur fengið 9000 mál af ufsa. 0RÐSENDING til umboðsmanna Happdrættis Þjóðviljans um aElt land Gerir þegar ráðstafanir til að dreifa mið- unum til sölu, þar sem það hefur ekki þegar verið gert að fullu. — Látið happdrættis- nefndina vita ef þið getið tekið miða til viðbótar. — Sendið \-insamlegast skil fyrir þeim miðum sem þið haíið selt. — Ilefjum öflugt starf í þágu happdrættisins og tryggjum þar með tilætlaðan árangur þess. HAPPDRÆTTISN EFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.