Þjóðviljinn - 24.09.1950, Side 1
15. árgangur.
Sunnudagur 24. sept. 1950.
212. tölublaS.
Stofu-
skápur
er einn af 15 vinningum í
HAPPDRÆTTI
ÞJÖÐVILJANS
Ifinverksfóik ver samtök sín gegn árásum atvinnu-
rekenda mei því að kjosa A listann í Iðju
Sfálfsfœðisflokkurinn, Framsákn og Aiþýðuflokkurinn
samfylkia fii að lama Iðju í þágu verksmiðjueigenda
Til reykvískra
verkalýðssinna.
Allir verkalýðssinnar í bæn-
um sem vilja leggja fram starf
og krafta til þess að hindra á-
hlaup atvinnurekenda og geng-
islækkunarflokkanna á Iðju,
fciag verksmiðjufólks, eru beðn
ir að mæta í dag í kosninga-
skrifstofu A-listans að Þórs-
AfturhaldiS smalar meS óþrjótandi bilakosti en i&jufélag-
ar svara með þvl oð fylkja sér um A-listann
KosiS i dag kl. 10 f.h. til kl. 6 e.h. á skrifst. FulIfrúaráSsins,
Hverfisgötu 21 7105 (gjáiístæðisíiokk
götu 1, sími 7510.
Kosningaskrifstofan
opnuð kl. 9 f. h.
verður
ÖLL TIL STARFA FYRIR
A—LISTANN.
A-LISTINN
Það er ekki lengur farið í launkofa með yfir-
stjórn Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar, gengis-
lækkunarflokkanna, á kosningum í verkalýðsfélög-
um, en Alþýðuflokkurinn hefur sem kunnugt er gert
bandalag við verstu óvini verkalýðssamtakanna og
er að opna flugumönnum þeirra leið til áhrifa í
verkalýðssamtökunum — til að lama þau innan frá.
Iðjufélagar hafa í dag tækifæri til að launa
Morgunblaðinu, Alþýðublaðinu og Tímanum — og
flokkunum sem þessi blöð gefa út— fyrir „hjálp”
þeirra þegar Iðja hefur barizt hörðustu baráttunni
fyrir hagsbótum félaga sinna. Það var ekki nóg
að þessi blöð hafi alltaf nítt og svívirt málstað
Iðjufélaga í hverri einustu vinnudeilu sem félagið
hefur háð, heldur gekk Alþýðublaðið svo langt að
krefjast þess er Iðja stóð í erfiðri verkfallsbaráttu að
félagið yrði leyst upp. Hver Iðjufélagi skildi þá og
fann hverjir það eru sem berjast fyrir hagsmunum
iðnverkafólksins. Það eru ekki mennirnir sem vilja
Iðju feiga þegar hún á í harðastri baráttu um kjör
félaga sinna.
Það er nógu samstilltur fagurgali í blöðum í-
halds, Framsóknar og Alþýðuflokks nú, til þess ætl-
aður að fleka Iðjuíélaga til að gerast sínir eigin
böðlar, en hvaða Iðjufélagi treystir þessari svörtu
samfylkingu íhalds, Framsóknar og Alþýðuflokks
til að standa í sókn og vörn fyrir hagsmuni iðnverka
fólksins? Hver er sá reykvískur iðnverkamaður að
hann treysti flokki Claessens og Sigurjóns á Álafossi
til að stjóma verkalýðssamtökum?
í gær kusu 396 og reyndi afturhaldið hams-
lausa smalamennsku, kosningaskrifstofur íhalds,
Framsóknar og Alþýðuflokksins störfuðu og höfðu
óþrjótandi bílakost á ferðinni.
Alþýðuflokksburgeisarnir eru
nú í algeru blygðunarleysi að
afhenda andstæðingum verka-
lýðshreyfingarinnar lyklavöld-
in að verkalýðsfélögunum og á-
hrifum í alþýðusamtökunum,
— áhrif sem afturhaldið hefði
aldrei náð nema í samvinnu við
fimmtu herdeild Alþýðuflokks-
ins. Vekja þessar aðfarir undr-
un og gremju heiðarlegra Al-
þýðuflokksmanna sem skilja
hvað það þýðir að draga þann-
ig lokur frá hurðum alþýðusam
takanna og efia þar til áhrifa
flokk Sigurjcns & Péturs á
Álafossi, Eggerts Claessens og
Thórsarahyskisins.
Þrjú síma-
númer
Alþýðublaðið auglýsir í gær
þrjú símanúmer, sem Iðjufélag-
ar geti hringt í og fengið upp
lýsingar um kosningir á Al-
þýðusambandsþing. Þessi aug-
lýsing er táknræn fyrir niður-
lægingu Alþýðuflokksins. Þau
eru:
urinn)
6066 (Framsóknar-
flokkurinn).
5020 (Alþýðuflokksfé-
lag Reykjavíkur).
Þannig er komið „verkalýðs-
flokknum“ sem vogar enn að
kalla sig Alþýðuflokk, og hóf
göngu sína sem sóknar- og varn
arflokkur verkalýðsins gegn
burgeisum og afturhaldi.
A-listinn - al-
þýÓulisfinn
A-listinn í Iðjukosningunum
er listi skipaður þrautreyndum
baráttumönnum félagsins, hann
er fram borinn af stjórn og
trúnaðarráði félagsins og sam-
þykktur af trúnaðarmönnum
Iðju á vinnustöðvunum. Listinn
er skipaður þessum mönnum:
Aðalf ulltrúar:
Björn Bjamason, form. Iðju.
Halldór Pétursson, ritari.
Helgi Ólafsson.
Guðlaug Vilhjálmsd., gjaldk.
Fanney Vilhjálmsd., meðstj.
Páll Einarsson, meðstj.
Pálína Guðfinnsd., meðstj.
Jóhann V. Guðlaugsson.
Pétur Lárusson.
Varafulltrúar:
Sigurður Valdimarsson.
Oddgeir Jónsson.
Sigurbjörn Knudsen.
Bergþór Ivarsson.
Halldór H. Snæhólm.
Láretta Stefánsdóttir.
Rannveig Guðmundsdóttir.
Ingibergur Kristjánsson.
Björn Kjartansson.
B-listinn, listi
atvinnu
rekenda
Iðjufélagar vita að það eru
atvinnurekendur, einmitt þeir
sem verstir hafa verið í skipt-
um við iðnverkafólkið í kjara-
málum þess, sem hafa barið
saman B-listann. Það dugar
ekki að birta myndir af B-lista-
AlþýSuherinn mun verja hvert
hús é Seoul
Banáaríkjdílugmeiin árepa brezka hermenn í ógáti
Geysiharðirbardagar ei'u háðir um Seoul, höfuðborg Kóreu,
og hefur alþýðuherinn þar fengið liðsauka bæði að norðan og af
Suðurvígstöðvunum.
Á Naktongvígstöðvunum sækir innrásarher Bandaríkja-
manna hratt fram, en yfirherforingi innrásarhersins á þessum
slóðum játaðí í gær að alþýðuherinn væri hvergi í upplausn á
undanhaldinu. Framh. á 7. síðu
Fasistísk lög um skoðanakugun
samþykkt af Bandaríkjaþingi
Öldungadeild Bandaríkjaþings fór í gær að dæmi fulitrúa-
deildarinnar og samþykkti á ný hin fasistísku lög um „eftirlit
með kommúnistum“.
Voru Iögin samþykkt með 57 atkv. gegn 10, en það er'u 12
atkvæði fram yfir hinn tiltekna meirihluta sem þarf til að
hrinda neitunarvaldi forsetans..
fólkinu í Morgunblaðinu og öll-
um afturhaldsblöðum með
væmnu lofi um lýðræðisást þess
og frelsisást. Þetta fólk er,
sumt án þess að vita
hvað það er að gera, að
ganga erinda verstu andstæð-
inga alþýðusamtakanna, þeirra
manna sem hata verkalýðshreyf
inguna vegna þess að hún hef-
ur gert verkamönnunum fært
að knýja fram kjarabætur, gert
þeim fært að halda höfðinu hátt
í stað þess að 'þurfa að eiga allt
sitt undir arðræningjum og bur
geisum sem komizt hafa yfir
verksmiðju eða önnur atvinnu-
tæki. Verkamenn vita það, að
i Morgunblaðinu og öðrum aft-
urhaldsblöðum eru ekki birtar
myndir af sönnum verkalýðs-
leiðtogum nema í þvi skyni að
svivirða þá.
(Jnga fólkiÓ
svarar
afturhaldinu
Þeir ætla sér að hrósa sigri
yfir Iðju í kvöld á þennan hátt,
Pétur á Álafossi og aðrir hans
líkar. Með þremur flokksskrif-
stofum gangandi, æðislegri smöl
un, fortölum og hótunum ætlar
afturhaldið að lama Iðju og
alla. verkalýðshreyfinguna í
þessum kosningum. Þeir halda
að þeim takist þetta í Iðju
vegna þess að þar sé margt af
ungu fólki og óþroskuðu sem
ekki viti hvers virði verkalýðs-
hreyfingin er.
Iðjuíélagar! Látið þá
verða fyrir vonbrigðum.
Einmitt unga fólkið sem.
burgeisarnir ætla að
smala til kosninga í sína.
þágu, getur nú sýnt að
það kann að meta verka-
lýðsfélagið sitt, að ungi
pilturinn og unga stúlk-
an veit hvers virði það
er að eiga samtök til
sóknar fyrir bættum kjör-
um, hærra kaupi, styttri
vinnutíma, betri aðbún-
aði við vinnu. Morgun-
blaðsmenn og Tímamenn.
hafa barizt á móti öllum
kjarabótum ykkar. Svar-
ið þeim með því að kjósa
I-Iistann.