Þjóðviljinn - 30.01.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 30.01.1951, Blaðsíða 3
ÞJOÐVILJINN Þriðjudagur 30. janúar 1951. RITSTJÓRI: FRÍMANN HELGASON HANDKNATTLEIKSMÓT9Ð Fram— Afturelding, 19 : 14. Þessa frammistöðu Aftureld ingar verður að teljamjög góða miðað við það, að þeir eiga í höggi við sjálfa Islandsmeist- arana, sem hafa gott lið. Um tíma stóð það svo, að þau vorú jöfn 6 : 6, en þá gefa Mosfellssveitarmenn aðeins eft- ir og gera Framarar þá 2 mörk í röð og síðan skiptast liðin á að gera mörk. Leikur Framar- anna var öruggari og leiknari, en Afturelding á ekki eins jöfn Kvikmyndin af EJM.-mótinu í Brussel komin Frjálsíþróttasambandið hefur nú féngið kvikmynd þá er tek- in var á sl. sumri af 'Evrópu- meistaramótinu í frjálsum í- þróttum, sem fram fór í Briiss- el. Er myndin yfirleitt góð og kemur þáttuf íslendinga þar yel fram, t. d. af Erni Clausen í tugþrautarkeppninni, Huseby í kúluvarpinu og eins í hlaup- unum. Þátturinn um 5000 m hlaupið er sérstaklega skemmtilegur, einvígið milli Belgans Gastons Reiff og Zatopeks. Enn hefur ekki verið ákveðin tilhögun á sýningum, en þær verða brá'ð- lega hafiiaf, síðar mun eiga að senda myndina út um landið. Norðmenn keppa við Svza og Hoilendinga sama daginn i skaufahlaupum Um fyrri helgi kepptu Norð- menn milliríkjakeppni við bæði Svíþjóð og Holland og fór keppnin fram í Osló. Keppnina við Svía unnu þeir mcð 145 stigum gegn 75 st. — Jafntefli varð milli Norðmanna og Hol- lendinga, 42:42 stig. Beztum árangri náði þennan dag Hjálmar Andersen 191,968. Næstir komu tveir Hollending- ar, þeir Kees Broekman og Van der Voort. um mönnum á að skipa, en þeir unnu af kappi, þó ganga áhlaup þeirra of seint eða ekki fyrr en Fram hafði lokað um of. Krist- ján Oddsson var marksæll í þessum leik, setti 9 alls. (Sú misprentun átti sér stað í frá- sögn af leik Fram við Ármann að sagt var að Árni hefði sett 7 mörk, það átti að vera Orri). Haukur Bjarnason dæmdi og gerði það vel. Valur — Víkingur 13 : 7. Þessi leikur var >rfirleitt létt ur og vel leikinn. Þessir ungu Víkingar eru fylgnir sér, en þó ekki um of í þessum leik, sem var ólíkur þeim er þeir sýndu móti Afturelding. Þeir áttu þó erfitt með að brjótast í gegn um vörn Vals, sem oft var „djúp“, eða að greiða úr henni. Val tókst þetta betur. Þótt leikur þeirra væri daufur í síð- ari hluta fyrri liálfleiks og i byrjun síðari. Framh. á 6. síðu. Í.S.I heiðrar methafa Eins og venjulega á afmæli íþróttasambands Islands 28. janúar afhenti framkvæmda- stjórn Í.S.l. metmerki sambands ins þeim íþróttamönnum, sem sett hafa met á s.l. ári í þeim greinum sem I.S.I er sérsam- band fyrir. Greinar þessar eru sund og skautahlaup. Þeir sem fengu metmerki fj-rir sund voru: Þórdis Árnadóttir A. 4 met, silfurmerki, Hörður Jóhannes- son Æ, 3 met, silfurmerki, Ari Guðmundsson Æ, 1 met, eir- merki. Fyrir boðsundsmet fengu þessi félög litla bikaraþ Glímufélagið Ármann, 4 met. íþróttafélag Reykjavíkur, 1 met. Sundfélagið Ægir, 1 met. Alis voru 5 skautamet sett og urðu þessir 5 menn til þess. Einar Eyfells I.R., Hjalti Þor- steinsson S.A. Akureyri, Ólafur Tóliannsson S.R. Jón Dalmann Ármannsson S.A. Akureyri, og I Jón R. Einarsson S.R. Fengu Sundmót Ægis hefst á miðviku- dagskvöld Hið árlega sundmót Ægis verður n.k. miðvikudagskvöld og verður keppt í 10 greinum, og eru keppendur yfir 60 frá 6 félögum og samböndum. Er fullvíst að keppni þessi verður í mörgum greinum skemmtileg og jöfn. I 50 m flugsundi koma fram 11 keppendur og verða þar líklegastir til sigurs Ólaf- ur Guðmundsson og Pétur Kristjánsson, Á 300 m skriðsundi er Ari líklegastur til sigurs. Skúli Rún ar og Theódór Diðriksson munu þó gera sitt til að gera honum sigurinn eins torsóttan og hægt er. I þessu sundi kemur líka fram sundmaður sem af sum- um er talinn líklegur arftaki Ara í Ægi, en það er Helgi Sigurðsson úr Ægi. I 50 m skrið sundi drengja má gera ráð fyr- ir harðri keppni milli Þórs H. Þorsteinss. Á. og Þóris Arn- bjarnar Æ. I 200 m baksundi karla er Hörður Jóhannesson líklegast- ur til sigurs. I 200 m bringu- sundi eru 12 keppendur og með- al þeirra margir góðir sund- menn: Sigurður Jónsson H.S.Þ. Atli Steinarsson l.R. og Krist- ján Þórisson frá U.M.F. Reykh. Nokkur kvennasund verða þarna líka. 50 m skriðsUnd, en þar keppa Sjöfn Sigurbjörnsd., Ármanni, Sigríður Guðmunds- dóttir Æ og Þóra Hjaltalin K.R. I 100 m bringusundi keppa Guðlaug Pétursdóttir K.R. Lilja Auðunsdóttir Æ og Þórdís Árna dóttir, sem ef til vill á það til að láta sitt eigið met á þessu sundi. Þá synda þarna telpur bringu sund. Lokakeppnin verður svo 4x50 m flugsund og koma þar fram 5 sveitir: 2 frá Ægi, en ein frá hverju hinna, Ár- manni, KR og IR. Verður það vissulega skemmtileg keppni. þeir allir eirmerki. Undir borð- um flutti forseti I.S.Í. Ben. G. Waage ræðu og afhenti verð- launin. Ennfremur talaði Erling ur Pálsson og Garðar S. Gísla- son form. F.R.I. flutti ávarp. Fór hóf þetta hið bezta fram. Skautamóti Reykjavíkur lauk á sunnudag Kristján Árnason setti met í báðum hlaupum Skautamót Reykjayíkur hélt áfram sl. sunnudag ,pg . var þá keppt í tveim greinum 1500 m’ og 5000 m og urðu úrslit þessi: 1500 m. 1. Kristján Árnason K.R. 3:02,0 sek. (nýtt met). 2. Mar- tin Paulsen S.R. 3:17,4 sek. 3. Jón R. Einarsson Þrótti 3:17,6 sek., 4. Ólafur Jóhannsson S.R. 3:20,3 sek., 5. Þorsteinn Stein- grímsson Þrótti 3:25,5 sek. 5000 m. 1. Kristján Árnason K.R. 10:47,2 sek. 2. Þorsteinn Stein- grímsson Þrótti 11:15,0 sek. 3. Jón R. Einarsson S.R. 11:41,2 sek. 4. Ólafur Jóhannsson S.R. 12:29,2 sek., 5. Martin Paulsen S.R. 12:29,2 sek. 500 m. hlaup drengja. 1. Karl Jóhannsson, Ármanni 69,8 sek. 2. Örn Snævar Jóns- son S.R. 91,8 sck. Veður var kalt og norðaust- an strekkingur. Þó setti Krist- ján Ámason ný íslenzk met í báðum hlaupunum. Kristján er mjög efnilegur skautahlaupari, léttur og mjúkur í lireyfingum. Þyrfti liann eins og raunar aðrir skautahlauparar hér að fá kennara, og mætti þá mikils af honum vænta. Kristján hef- ur undanfarið verið í Skautafé- lagi Reykjavíkur en nú þegar Þróttur fór að keppa mun hann Framhald á 6. síðu. / TILKYHNING | frá Skuldaskilasjóöi utvegsmanna |i Skuldaskil þau,' er nú standa yfir skv. 1. nr. 120, 1950, um aöstoð til útvegsmanna, veröa miö- uð við reikninga aöstoöarbeiðenda þr. 31. desem- ber 1950. Kröfuhafar, er lýst hafa kröfum sínum eftir þeim áskorunum til skuldheimtumanna, sem skilanefnd skv. 1. nr. 85,1948, birti í Lögbirtinga- bláðinu á árinu 1950 hafa hinsvegar miöaö þær viö fyrri tíma. Nú má búast viö, aö kröfufjárhæöir hafi í ýmsum tilvikum breytzt nokkuö á þessu tímabili. Af þeirri ástæöu skorar stjórn Skuldaskilasjóös útvegsmanna á þá skuldheimtumenn aðstoðar- beiðenda, er eiga kröfur, sem breytzt hafa frá kröfulýsingardegi til s.l. áramóta að tilkynna breytingarnar tafarlaust til skrifstofu Skuldaskila- sjóös og undir engum kringumstæöum síðar en 12. febrúar 1951. Athygli skal vakin á, aö kröfuhöfum ber aó skilgreina kröfur sínar nægilega, sérstaklega þegar um er aö ræða sjóveöskröfur. Jafnframt þessu er þeim, sem kynni aö hafa láöst aö lýsa kröfum sínum bent á, aö geti þeir gert grein fyrir aö lögmætar ástæöur liggi til þess, er sjóösstjórninni heimilt aö taka kröfur þeirra til greina. Innkallanir frá skilanefnd samkvæmt 1. 85, 1948 til skuldheimtumanna aöstoöarbeiöenda birtust í þeim tölublöðum Lögbirtingablaösins, er út komu 5. október, 11. október, 18. október, 4. nóvember og 15. nóvembcr 1950. Stjórn Skuldaskilasjóös vill hérmeö alvarlega vekja athygli á, aö hér er um síðustu aövörun aö ræöa og aö allar ótryggöar kröfur, sem ekki er lýst, falla niöur ógildar viö skuldaskilin. Stjórn Sknldaskilasjóðs útvegsmanna. Safnið yður sparifé s öruggum verðbréfum, sem bera háa vexfi. Kaupið skuldabréf Sogsvirkjunarinnar. Þriggja ára vextir greiddir fyrírfram. Sogsvir k j unin.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.