Þjóðviljinn - 30.01.1951, Page 7

Þjóðviljinn - 30.01.1951, Page 7
Þriðjudagur 30. janáar 1951. Þ í Ö # V I L í I N N Œurci oroi Tafarlausa rannsókn IBM Kaupum — Seljum allskonar notaða húsmuni í góðu standi. Pakkhússalan, Ingólfsstræti 11. Sími 4663. D í v a n a r, allar stærðir. — Ilúsgagna- Verzhinin Á S B R Ú,, Grett- isgötu 54. Smáauglýsingar Þjóðvilj- ans hafa þegar áunnið sér fasta viðskiptamenn, sem fyrst og fremst nota þær vegna þess, að reyr.slan hefur sýnt að það borgar sig. Kaupum húsgögn, heimilisvélar, karl- mannafatnað, sjónauka, myndavélar, veiðistangir o. m. fl, — Vöruveltan, Hverfisgötu 59. ■— Sími 6922. Munið Kafíisöluna Hafnarstræti 16. Umboðssala: Útvarpsfónar, klassískar grammófónplötur, útvarps- tæki, karlmannafatnaður. gólfteppi n. fl. — Verzlunin Grcttisgötu 31. Sími 5395. Karlmannaföt-Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmannaföt o.m.fl. Sækjum sendum. — Söluskálinn. Klapparstíg 11 — Sími 2926, Daglega ný egg, coðin og hrá. Kaffisalan, Hafnarstræti 16. Látið smáauglýsingar Þjóðviijans leysa hin daglegu vandamál varð- andi kaup, sölu, hús-; næði o. fl. Gúmmíviðgerðar- stofan, Bergstaðastræti 19, (bak- húsið) tekur gúmmískótau til viðgerða. Vönduð vinna Fljót afgreiðsla Ragnar Ólafsson hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi. — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonarstræti 12. Sími 5999. Nýja sendibílastöðin. Aðalstræti 16. — Sími 1395. ^Allskonar smáprentun, ennfremur blaða- og bóka- prentuh. Prentimiðja Þjóðviljans h.f., Skólavörðustíg 19. Sími 7500 Saumavélaviðgerðir — Skrifstofuvélaviðgerðir S y 1 g j a Laufásveg 19. Sími 2656. Fataviðgerð Tek hreinan karlmannafatn-j að til viðgerða og breytinga.j Sauma úr tillögðum efnum.! Gunnar Sæmundsson, klæð-j skeri, Þórsgötu 26 a. Húseigendur athugið: Rúðuísetning og viðgerðir Upplýsingar í síma 2876 Framhald af 5. síðu. Því næst leggur Morgun- blaðið fimm spurningar fyfir verðgæzlustjóra, þar sem seg- ir m. a. að liann liafi látið sér nægja að lesa greinargerðir Olíufélagsins sjálfs. Enn fremur gefur Morgunblaðið í skyn að olíufarminum sem kom með tankskipinu Memp- his niu dögum fyrir gengis- lækkun hafi þá þegar verið greiddur. Þjóðviljinn telur sig geta staðfest að þetta sé rétt, að farmurinn háfi verið að fullu greiddur í Bandaríkj- unum þegar hann kom til landsins. Hins vegar mun Olíufélagið ekki hafa látið afgreiða viðskiptin form- Iega hér hjá gjaldeyrisyfir- völdunum fyrr en eftir gengislækkun. Gerir þetta verðlagsbrotið enn ósvífn- ara og blygðunarlausara en taíið var í upphafi. Þá bendir Morgunblaðið á það hversu kynlegt það sé að Ragnar Ólafsson hæstaréttar- lögmaður, sem verið hefur fulltrúi verðlagsembættisins ! gagnvart olíufélögunum til þessa, var engan þátt látinn eiga i rannsókn olíuhneyksl- isins. En niðurlagsorð þessa málgagns dómsmálaráðherr- ans hljóða svo: „En þess verður krafizt, að jietta mál hljóti þá með- ferö, sem aö lögurn er skvlt.“ hennar séu heiðarlegir, en í engu starfi er fullkominn heiðarleiki, manndómur og siðferðilegt þrek eins óhjá- kvæmilegir eiginleikar og í starfi verðgæzlustjóra. Ann- ars vegar eru hagsmunir al- mennings, hins vegar stööug- ur þrýstingur frá voldugum og auðugum fjárplógsmönn- um og samvizkuliprum póli- tíkusum. Ósvikul þjónusta við hagsmuni almennings á að vera kjörorð verðgæzlustjóra þessar séu hagnýttar á heiðarlegan hátt, án þess t. d. að gjaldeyri sé komið undan í stórum stíl? Skautamótið Framhald á 3 síou. hafa ætlað að keppa með þeim scm félagi Þróttar líka. Það var þvi nokkurt undrunarefni þeg- ar hann allt í einu kemur fram. sem keppandi fyrir K.R. Áhugi virðist nú verulega. vaknaður fyrir skautahlaupi, og — það kjörorð sem Pétur Pét-j áttu á þessu móti fimm félög ursson var auðsjáanlega. keppepdur. næsta fljótur að gleyma. lEIAtiStlf U. M. F. B. Frjálsíþróttadeildin heldur kvöldvöku í Listamannaskál- ! anum í kvcld kl. 8,30. ; Skemmtiatriði. Fjölmennið > í skálann í kvöld. Frjálsíþróttdeild UMFR. Gjsldeyrisfekjur Annað atriði sem rannsaka verður gaumgæfilega eru gjaldeyristekjur Olíufélagsins Þess má geta að allir þessir keppendur i mótinu (1. ald- ursfl.) kepptu áður fyrir Skauta félag Reykjavíkur, en með s'ofnun og starfi nýja félags- ins Þróttar óskuðu piltarnir eft- ir að keppa fyrir það félag til þess að auka starfssvið þess, : ."ma Kristján sem verið hef- ur eitthvnð í frjálsum íþrótt- og hvernig þeim er háttaö. u.m fyriy K.R. Hinn frjálslyndi Þegar svo átti að heita að Is-j formáöur S.R. Frú Katrín Við- lendingar tækju við yfirstjórní ar áleit að það væri hennar hugfólgnu íþróttagrein vinning- ur að fleiri tækju hana upp á sína arma og lét svo vera sem Keflavíkurflugvallar var svo Lögfræðistörf Áki Jakobsson og Kristján Eiríksson, Laugaveg 27, 1. hæð. — Sími 1453. Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp- uðum húsgögnum. Ilúsgagna verksmiðjan Bergþórugötu jll. Sími 81830. j Sendibílastöðin h.f. j Ingólfsstrætj 11. Sími 5113.; FASTEIGNA SÖLU MIDSTÖBllN lliggur leiSin | læjarposturinn Framh. af 4. síðu Og mjög oft veldur þetta manni gremju, því að maður vill gjarn- an vita nánar um nafn lágs- ins, höfundarins, eða þess sem leikuf eía syngur. ... Stafar þetta ef til vill af því, að þulirnir nenni ; ekki að láta iengri skýringar fylgja? :—„Á- hugasamur hlustandi“. Eftir því, sem Bæjarpósttirinn bez-t veit, þá eru aliar kjmningar samdar fjnirfram i hendur þul- un.um. Hæg heimafökin Að sjálfsögðu ber að fagna afdráttarlausnm orðum og yfirlýsingum Morgunblaðsins, slíkt er vissulega nýmæli í því blaði þegar um gróðabrall auðfélaga er að ræða. En orð- in ein hrökkva skammt, séu þau ekki undanfari aðgerða. aðstandendur Morgun- blaðsins hafa vissulega vald til að hefja aðgerðir þegar í dag. Dómsmálaráðherra lands- ins er Bjarni Benediktsson og hann getur' fyrirskipað rétt- arrannsókn upp á sitt ein- dæmi hvort sem honum berst kæra eða ekki. Og kjósi að- standendur Morgunblaðsins heldur að láta þingnefnd f jalla um málið er sú leið einnig greiðfær. Málgagn dómsmála- í áöherrans er því aö kref jast athafna af nánustu ‘aðstand- endum sínum. Svarsins verð- ur væntanlega ekki langt að bíða. Rannsókn á vinnubrögð- um verðlagsstjóra Sú rannsókn sem væntan- lega verður látin fram fara þlýtur jafnframt að snúast um vimiubrögð verðgæzlu- stjóra, og upplýsist sekt Olíu- félagsins hlýtur Pétur Péturs- ron elnnig. að verða dreginn i til ábyrgðar. Það skiptir þjóð- ' ina miklu að embættismenn ráð fyrir gert að olíufélögin þrjú tækju við olíukerfinu og fengju þar jafna aðstöðu. En þessu neituðu Bandaríkja- menn þegar til kom og kröfð- ust þess að „hinu alíslenzka hlutafélagi samvinnuhreyfing arinnar" yrðu veitt alger sér- réttindi á vellinum!! Auðvitað réðu Bandaríkjamenn þessu eins og öðru, og skömmu seinna gerðust svo þau tíð- indi að herstöð Bandaríkj- anna í Hvalfirði var afhent Olíufélaginu h.f. fyrir tilstilli sömu aðila. Skýringin á um- hyggju Bandaríkjamanna er auðvitað sá að Olíufélagið h.f. er leppfélag Standard Oil, sem er einn valdamesti auðhring- ur Bandaríkjanna og nátengd- ur bandaríska hernum. Á Keflavíkurflugvelli liefur OÍíufélagið mjög verulegar gjaldeyristekjur af viðskiptum við erlend flugfélög og bandaríska herinn. Gjakleyristekjur þessar jiiunu ekki hafa ver- ið teknar af Olíufélaginu li.f. eins og öllum öðrum imi lendum gjaldeyrisaflend- um, heldur hefur félagið fengið að nota þær að eigin | geðþótta. Einmitt þetta fyrirkomulag er forsendan að bróðabralli félagsins í sambandi við géngislækk- unina. Við rannnóknim þarf m. a. að leiða í ljós: 1) Hvernig stendúr á Jiessum sérréttindum Olíu- félagsins frain yfir alla aðra íslenzka aðila? 2) íívert eftirlit er með því að gjaldeyristekjur þeir vildu. Á fimmtudag fara sex skauta menn norður á Akureyri tiL keppni á skautamóti Islands, sem þar fer fram um næstu. helgi. Þessir menn eru Ólafur Jóliannesson S.R., Jón R. Ein- ai’sson Þrótti, Sigurjón Sigurðs- son Þrótti, Þorsteinn Stein- grímsson Þrótti, Björn Árna- son Þrótti. Verði keppt fyrir konur mun Guðný Steingríms- dóttir K.R. fara líka.. S t e r k i r, v andaði og fall e g i r g 61 f d r e g 1 a r Bankastræti 2 Konau mfn, r-:»v.ú:xr. nVSgerðui Siguiöaidóttii, l:v Steinhólum, andaðist áð liéimll: okkar, Steinhólum við Kleppsveg, Iaugardaginn 27. janúar. Hjálmar Jónsson.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.