Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 1
1 Ólafur Jóhannsson Olga Stefánsdóttir G. l’áll Gíslason f dag blakta fánai hvaivetna i hálfa sföng. ! dag minnist íslenzka þjóðin og harmai þá 20 menn sem fór- ist með flugvélinni Glitfaxa, er hún var að koma frá Vest- mannaeyjum og ætlaði að lenda héi í Reykjavíh. í dag klukkan 2 e.h. hefst minningaiathöfn í Dóm- kirkjunni um þá sem fórust með Glitfaxa, og veiður henni útvarpað. Þorstelnn Minningarathöfnin hefst með þvi að Páll ísólfsson leikur orgelforleik, en síðan syngur Dómkirkjukórinn sálminn „Á hendur fel þú honum“. Þá flyt- ur sr. Bjarni Jónsson ræðu úr prédikunarstól og að ræðunni lokinni leikur strengjakvartett Largo eftir Hándel. Þá les sr. Bjarni Jónsson upp nöfn hinna ]átnu úr kórdyrum, karlakórinn Fóstbræður syngur „Guð er minn hirðir“ eftir Schubert, Dómkirkjukórinn syngur sálm- inn „Ég lifi og ég veit, sr. Bjarni lýsir blessun, dómkirkju- kórinn syngur sálminn „Kom huggari" og að lokum syngur Ikórinn Þjóðsönginn. Öll sæti niðri í kirkjunni eru frátekin fyrir nánustu aðstand- endur hinna látnu, að undan- teknum nokkrum fremstu bekkjunum sunnanmegin, sem ætlaðir eru ríkisstjórninni, þingforsetum, erlendum sendi- herrum og forráðamönnum flugmálanna. Einungis þeir, sem fengið hafa aðgöngumiða geta fengið sæti niðri í kirkjunni. Þessir fórust með Glitfaxa: Ólafur Jóliannsson, flugstjóri, Bergstaðastræti 86, fæddur 29. sept. 1928, kvæntur. Garðar Páll Gíslason, 2. flug- maður, Drápuhlíð 9, fæddur 28. febrúar 1928, ókvæntur. Olga Stefánsdóttir, flugþerna, Eiriksgötu 4, fædd 24. apríl 1929, ógift. Ágúst E. Hannesson, húsgagna- smiður, Grænahvammi við Kringlumýrarveg, fæddur 2. ágúst 1927, kvæntur og átti 3 börn. Gunnar H. Stefánsson, fulltrúi, Bjargarstíg 15, fæddur 24. marz 1915, kvæntur og átti 2 börn. Ölafur Jónsson, rafvirki, Skóla- Stefánsson Jón Steingrímsson Magnús Guðmundsson María Hjartardóttir Ólafur Jónsson Páll Jónasson Slgfús Guttormsson Gunnar Stefánsson Herjólfur Guðjónsson Hreggviður Ágústsson Ágúst Hannesson Guðmann Guðmundsson Guðm. Guðbjarnuson vörðustíg 44, fæddur 26. á- gúst 1889, ekkjumaður, bjó hjá dóttur sinni. Sigurbjörn Meyvantsson, söiu- maður, Laugaveg 68, fæddur 26. júní 1913, kvæntur og átti 2 börn. Magnús Guðmundsson, Hafnar- stræti 18, kvæntur, átti 9 ára barn. Herjólfur Guðjónsson, verkstj., Einlandi Vestmannaeyjúm, fæddur 25. des. 1904, kvænt- ur og átti 3 börn, tvö þeirra innan fermingaraldurs. María Hjartardóttir, Vestmanna eyjum, fædd 8. des. 1928. Björn Gunnarsson, 5 mánaða gamall, sonur Maríu Hjartar- dóttur. Jón Steingrímsson, píanóleikari, Hvítingaveg 6 Vestmannaeyj- um, fæddur 25. maí 1932, ó- kvæntur. Páll Jónasson, skipstjóri, Þing- holti Vestmannaeyjum, fædd- ur 8. október 1900, kvæntur og átti 13 börn, f jögur þeirra innan fermingaraldurs. Sigurjón Sigurjónsson, sjómao- ur, Kirkjuveg 86 Vestmanna- eyjum, fæddur 12. maí 1932, ókvæntur. Snæbjörn Bjarnason, trésmíða- meistari, Hergilse-y Vestm.- eyjum, fæddur 18. júlí 1882. Ekkjumaður, átti uppkomin börn. Þorsteinn Stefánsson, sjómað- ur, Strembu Vestmannaeyj- um, fæddur 9. nóv. 1921, ó- kvæntur. Sigfús Guttormsson, bóndi Krossi, Fellum í Fljótsdals- héraði, fæddur 1903, kvænt- ur og átti 9 börn, 6 innan fermingaraldurs. Guðmann Guðmundsson, Vatns- nesvegi 20, Keflavík. Guðmundur Guðbjarnason, bóndi Arnarholti Mýrum, 55 ára. Hreggviður Ágústsson, Nes- kaupstað, 23. ára. Sigurbj. Meyvantsson Sigurjón Stgurjónsson Snasbjörn Bjarnason GLITFAXASLYSIÐ • s • er Vísir heldur því írani í gær að stefnuvitinn á Sel- tjarnarnesi eé ekki enn fuli- gerður, liafi verið ónothæfur þegar Glitfaxaslysið var, cg því sé ekki hægt að segja að loftskeytastengurnar á Melunum hafi verið óbein orsök þessa hörmulega át- burðar. Það er rótt að ékki hefur verið gengið endanlega, frá stefnuvitanum enn, en hins vegar hefur hann verið full- komlega nothæfur um all- langt skeið, og hefði að sjálf- sögðu verið notaður þégar GHtfaxi fórst ef stangirnar hefðu ekki hamlað. Þetta var m. a. sannað af Jóhanni Þ. Jósefssyni á þingi fyrir nokkrum dögum. Skýrði hann þar frá því að formað- ur flugráðs ásamt tveim öðr- un meðlimum þess, Erni Johnson og Bergi Gíslasyni, og Þorsteini Jónssyni flug- manni hefðu mætt á fundi fjárveitinganefndar 7. tcbr. s.l. Hbfðu þeir lýst yfir því isamkvæmt fundargerð fjár- veitinganefndar „að lendingarsk' ' fyr- ir flugvélina heföu í bc'tn skipti verið miklu behi, Framhald á 6. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.