Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 3
Laugardagur 24. febrúar 1951.
F"'
ÞJÓÐVILJINN '5S
ÍP
Ein a r Bragi:
HANDRIT LEITAR HÖFUNDAR
Tið sem eigum því óverð-
uga láni að fagna að búa við
ritfrelsi hins vestræna lýðræðis,
könnumst öll við undurskærar
stjörnur, sem kvikna alltaf af
og til á himni borgaralegra bók-
mennta og lýsa samstundis upp
lægstu kot sem hæstu slot —
því ljósið fer ekki í manngrein-
arálit, og bókmenntastjörnur
borgaranna sveima ekki ótal
ljósár úti í geimnum eins og
stjarnkrílin á bláhvolfi guðs.
Hve einlæg var ekki aðdáun
okkar, þegar halastjarna sú,
sem við uppgötvun hlaut nafnið
Jan Valtin, dró slóðann yfir
vort fannkrýnda frón? Og hví-
líkri hryggð urðu ékiki hjörtu
okkar slegm, þegar það vitnað-
ist, að þessi dýrgripur i himin-
veldi háu hefði á vegferð sinni
yfir verridarríki vort .V—■■. Banda-.
ríkin — slegið halakleppnum í
höfuð saklausum kaupsýslu-
manni, svo að sundur gekk
höfuðskelin —- og jafnframt
gripíð ■ méð' séi-; hernaðarleg
leýndarskjöl úr landi og látið
af hendingu falla ' í skaut
Hitlers sæia?
H
IVAÐA íslendingi hitriar
ekki um hjartarætur við að
heýra nafriið Kósenkína? (Ég
sleppi alveg þeirri áminningu
til Mao Tse tungs, sem í sjálf-
mn hljómi nofnsins felst: Kjós’-
íkína!) En þegar maður heyrir
nafn Hennar, rifjast upp allar
hinar skáldlegu lýsingar Morg-
unblaðsins á érfiðri baráttu
Hennar fyrir heimsfrægðinni,
og fyrir augu svífa átakanleg
bílæti úr baráttusögu Hennar,
þar sem hún er ýmist í hóri-
sontölum eða vertíkölum stell-
ingum, ýmist á jörðu riiðri eða
svífandi í loftinu, állt eftir því,
hvað bezt hentaði hverju sinni
til áð komast úndán flugumönn
um fólaga Stalíns. Og það er
eins og vant er, þegar maður
byrjar að rekja skikkju minn-
inganna, að þar talar merkis-
viýbui;t)ur ,ÚJ' b erju broti: Hver
getur glev'mt hinum liávísinda-
legu greinum Moggans um upp-
runa nafns Hennar og hvernig
bæri að stafsetja það?
líílNS og.flestir þekkja af
eigin raun, er ekki heiglum
hent að komast til botns í því
grugguga vatni, sem gengur
undir nafriinu heimspólitik. Ég
segi fyrir mig. að það eru ekki
nema tæp fjögur ár siðan ég
kömst að því. áð menn eins og
Stalín og Trúman, Marsjall og
Mólótoff vita í rauninni ekkert
um heimspólitik. Áður hélt ég
ekki aðeins. aö þeir hefðu á
henni talsverða þékkingu, held-
ur þó nokkur áhrif á þróun
liennar. En svo sagði mér vinur
minn einn, sem las verkfræði
við Hafnarhlskóla, að þetta
væri vitleysa: * Eiginiega væri
- aðeins einn maður uppi í heim-
iniun nú á dögum, sem vissi
nokkuð jtim heimspólitík, og
hánn væri-í ofariálag mesti rit-
höfundur heimsins. Nafn hans
er Kravtjenkó. Síðan veit ég
það. Og þegai' mór kemur eitt-
hvað spánskt fyrir sjónir í hinu
mikla sjónarspili, heimsstjórn-
málanna, þarf ég eklji annað en
fletta upp í bók, isem heitir
„Ég kaus frelsið“, þá verður
þetta allt svo einfalt og aug-
ljóst.
Auðvitað hefur Kravtjenkó
ekki orðið frægasti rithöfundur
heimsins alveg fyrirhafnar-
laust: Hann hefur til dæmis
orðið að neyta eins mikils alkó-
hóls og aðrir neyta vatns til
að komast á það plan, sem
nauðsynlegt er að lifa á til að
fá hina geníölu, samborgara-
legu yfirsýn yfir það, sem er
að gerast í heiminum, einkan-
lega því víðlenda ríki Rússíá.
Þá kom eitt mjög merkilegt
atriði í ljós í réttarhöldum, sem
risu í París út af bók þessari.
Kravtjenkó reyndist ekki hafa
hugmynd um, hvað „Brúðu-
heimilið" er, en talar þó mjög
kunnuglega um það í skrifum
sínum.. Helzt .liallaðist hana að
því, að þetta leikrit Ibsens yæri
einhvers konar. höll, en livort
það væri álfahöll eða lieildsala-
slot vestur á Melum, vissi liann
ekki. Þetta bendir til, að mað-
uririn skrifi ósjálfrátt, en þó
getur skýringin verið önnur:
Kravtjenkó lýsti því nefnilega
ýfir í réttinum, að hin prentaða
útgáfa (I chose tlie freedom)
væri ekki samhljóða frumtext-
anum, lieldur þannig til komin,
að maður að nafni Isaac Don
Levin „samdi bókina um, svo að
hún yrði aðgengilegri amerísk-
um lesendum“.
K>
RISTINN E. Andrésson
var að harma það fyrir nokkru
að hafa ekki tíma til að lesa
Jóhann Kristófer aftur og aft-
ur ævina á enda. Eins er mér
nú innan brjósts. Ég vildi mega
lofsyngja þessa ljósengla bók-
mentanna, unz dauðinn kemur
og tekur „af kertinu skarið“.
En nú verð ég því miður að
hefja annan söng með heldur
leiðari lireim.
Hinn 10. desember s. 1. var
verðlaunum. Nóbels úthlutað
með mikilli viðhöfn til þeirra,
sem hnossið hnepptu í þetta
skipti. Að morgni Nóbelsdags-
ins, sem svo er nefndur, kom
„Dagens Nyheter“ — Mogginn
þeirra í Svíþjóð — út að vanda.
Á forsíðu voru myndir af Nó-
belsverðlauna-rithöfundum árs-
ins, William Faulkner og Bcrtr-
and Russel. En þar var em
mannsmynd enn, lielmingi
stærri en hinar tvær — hún
þakti fjórðung forsíðúhn-
ar. Af hlutföllum myndanna
varð manni ályktað fyrirfram,
að þetta væri maðurinn, sem
að öllu réttiátu liefði átt áð
fá Nóbelsgullið, en verið snið-
genginn. Og vikur nú sögunni
að manninum þeim.
gjalda í friðarsamningunum. Iv-
ani liafði orðið smátt til kvenna
áður, en meðan hann var í
Helsinki, liljóp á snærið hans.
Hann varð ástfanginn af konu
nokkurri að nafni Aino, og urðu
þau Ivan og Aino, frænka vor,
ásátt um að rugla saman reit-
um sínun. Þegar þau höfðu
náð saman, ákváðu þau að setj-
ast að erlendis. Orsök þeirrar
ákvörðunar hafa þau ekki
greint frá, og verður liún að
vera einkamál þeirra elskend-
anna. I ágústmánuði komu
skötuhjúin hingað til Svíþjóð-
ar og fengu umyrðalaust dval-
arleyfi eins og flestir aðrir út-
lendingar í þessu gestrisna
landi.
■\ALPH HEWINS er mað-
ur nrifndur, enskur að þjóð-
erni, blaðamaður. að atvinnu og
er fréttaritari „Daily Express*'
og „New York Times" hér í
Stokkhólroi; Skömmu eftir að
Iván og Aino komu hingað,
heimsótti Raíph Hewins þau á
heimili þeirra. Hann kvaðst
geta útvegað þeim dvalarleyfi
í Kanada „gegnum persónuleg
sambönd". Ivan Markin liafði
áhuga á málinu, og læt ég nú
„Dagens Nyheter" skýra frá,
hvemig stárfsmenn engilsaxn-
eskra auðvaldsblaða fara að
því að útvega mönnum dvalar-
leyfi í Kanada! „Dagens Nyhét-
er“ segir svo frá viðtali við
Ivan Markin 10. desember 1950:
„Til að útvega lionum (Mark-
in) vegabréfsáritun (visum)
krafðist Hewins. . . . að rússinn
léti sér í té nákvæmar upplýs-
ingar um sjálfan sig, starfsemi
sína í Ráðstjórnarríkjunum o.
s. frv. — og fannst Markin
það ekkert grunsamlegt, þar eð
hann áleit nákvæma atliugun á
einkahögum sínum í fyllsta
máta eðlilega eins og á stóð.
Eftir nokkurn tíma kom He-
wins liins vegar aftur til að
fá vitneskju um fleiri atriði
„að beiðni sendilierra Kanada
hér“ og gat þess þá m. a„ að
Beaverbrook, lávarður, eigandi
blaðs þess, sem hann starfaði
fyrir, væri einnig kanadiskur
ríkisborgari, og það gæti e. t.
v. greitt fyrir málinu. Hingað
til hafði Hewins ekki minnzt
á að birta upplýsingar Markins
í blöðum, og Markin hafði
ekki heldur hvarflað það í
hug....
Síðar fór Hewins fram á að
fá að birta það, sem þeim hafði
farið á.niilli, og svaraði M.arkin
þvi til, að Hewins mætti nota
það, sem fjallaði um ævi sína
(„det biografiska materialet")
í greinar eða bók, ef honum
fyndist efnið notliæft, en Mark-
in setti það skilyrði, að ekkert
yrði birt fyrr en liann hefði
kynnt sér það og veitt sam-
þykki sitt. Sama skilyrði setti
Markin einnig áður varðandi
upplýsingar um æviatriði sin,
þar eð honum fannst túlkur sá,
sem Hewins hafði, tala allt of
lélega rússnesku, til að hægt
væri að treysta honum. Samt
sem áður fékk Markin aldrei
að sjá ,,punkta“ (anteckningar)
Hewins né greinar hans.
Viðræður þeirra Hewins og
Markins tóku nýja stefnu, þeg-
ar liinn enski blaðamaður bað
Markin um ítarlegri upplýsing-
ar og reyndi að „pumpa upp
úr“ Markin allt, sem liann vissl
um lierflotastöðvar Ráðstjórn-
arríkjanna, skipulagsáætlanir o*
s. frv. SJíkar upplýsingar neit-t-
aði Markin að láta í té. Per-
sónuleg atriði eru hið eina,
sem hann liefur greint frá.
— Maður getur yfirgefi'5.
ættland sitt án þess að veraí
reiðubúinn að ljóstra upp hern-
aðarlegum leyndarmálum þess
fyrir því, segir Markin“.
Þetta er orðrétt tilvitnun £
viðtal „Dagens Nyheters“ viiSL
hinn gerzka Ivari Markin.
!
N LÍÐUR fram í desem—
ber, en þá gerist það að „Stock—
holms-Tidningen“ og „Daily Ex-
press" býrja samtímis að birtai
greinaflokk, sem hinn enski
þjónn sannleikans og Beaver-
brooks lávarðar — Ralph Hew-
ins — hafði soðið saman og.
Framh. á 7. aiðu
Fjandskapur afturhaldsins við rekstur
gömlu togaranna opinberast á Alþingi
Formaður fjárveitmganefndar hótar því að tillaga sós-
íalista um þetta efni verði ekki afgreidd til 2. umræðu!
IVAN MARKIN er maður
nefndut, gerzkur. að ætt og uþp-
runa, skipasmiður að iðn. Harin anna
dvaldist um skeið í Helsinki og
hafði, að sögn auðvaldsblaða
hér, umsjón með greiðslu eih-
hvers hluta af þeim skaðabót-
„Mönnum þætti þaá_eílaust furðulegt háttalag hjá
stjórnarvöldunum, ef þau létu t.d. framkvæma mikla
og kostnaöasama virkjun á Soginu, en hirtu síöan ekkert-
um aö hleypa vatninu á“, sagöi Sigurður Guönason á Al-
þingi í fyrrakvöld, þegar hann mælti fyrir þingsályktun-
artillögu sósíalista um rekstur gömlu togaranna. „En þaö
er einmitt slíkt háttalag, sem ríkisstjórnin lætur sér sæma
meö því aö verja tugmilljónum króna í vandaöar verk-
smiöjur, en gerir síöan engar ráðstafanir til aö afla hrá-
efnanna handa þessum verksmiöjum aö vinna úr.“
SIGURÐUR er sem kunnugt
er fyrsti flutningsmaður tillög-
unnar. Hann vakti atliygli á
því að undarlega mundi það
koma fyrir sjónir hinum sívax-
andi atvinnuleysingjafjölda við
höfnina, að annað eins fram-
leiðslubákn og Fiskiðjuverið
'V'i 'ak"
við Grandagarð og Faxaverk-
smiðjan standa óstarfræktar
meðan þeir sjálfir ganga um
viku eftir viku og mánuð eftir
mánuð án þess að fá nokkuð
%
handtak að gera. Þarna væri
sem sé fyrir liendi nóg vinnuaLl
og stórvirkar verksmiðjur, en
tii þess að þessi tvö öfl mættu
losna úr þeim viðjum, sem, þau
væru nú í, vantaði þriðja aflið:
liráefnið. — Og þar væri kom-
ið að hlutvérki gömlu togar-
með þeim ætti að afla
hráefnanna.
GÍSLI JÓNSSON, formaður
fjárveitinganefndar, lagði fyrir
Sigurð þá spurningu, hvort
um, sem Finnum var gert aðhann ætlaðist til að hið opin-
bera greiddi þann halla sem
líklegt væri að verða mundi at’
rekstri gömlu togaranna.
SIGURÐUR hafði rætt þetta
atriði í framsöguræðunni, en
ítrekaði nú það álit sitt, að hið
opinbera þyrfti ekki að óttast
fjárhagstjón af rekstri gömlu
togaranna, þvert á móti lægi
hættan i {íví að gern ekkert ril
að bæta ár atvinnuleysinu, því
að þegar hundruð mairna fara
að ganga atvinnulausir mánuð- °
um saman þá færi eklci lijá því
að hið opnbera yrði fyriv þung-
urri fjárútlátum af þeim ástæð-
um. Ef nokkur skynsemi réði i
fjármálastefnu hins opinbera
ætti það þess vegna fúslega að
vilja greiða þann halla, serii
kynni að verða af rekstri gömlu
togaranna, — enda yrði sá halli
áreiðanlega livergi nærri eins
mikill og formaður fjárééitiugav,
hefndar vildi vera láta. í þessu
sambaridi væri alvarlegust sú
sóun fjármuna, sem viðgengist
fyrir aðgerðir ríkisstjórnaririn-
ar,
að láta liinar stórvirku verk-
smiðjur standa óstart'ræktar.
á meðan h'undruð verka-
manna gengju atvinnulausir-
Og togararnir lægju undir
skemmdum mannlausir inult
á snndum.
GÍSLI JÓNSSON fylltist all-
miklum ákafa í umræöunum og1
lýsti því löks yfir að,
hann treysti sér ekki til afí
að mæla nieð afgreiðslu til-
lögunnar úr fjárveitinga—
nefnd, — cn það þýddi, aí?
hún næði ekki fram að ganga.
á þessu þingi.
Bar Gísli því við, að flutnings-
menn hefðu , ekki látið fylgja
henni nægilegar upplýsingar
um reksturskostnað togaranna.
annað slíkt.
LÚÐVÍK JÓSEFSSON benti áv
að Gísli væri svo kunnugur út-
gerðarmálum, að honum ætti a5
vera innan handar að afla slíkra^
upplýsinga án sérstakrar fyrir-
háfnar, ;
ef liann liefði á annað borði
nokkurn liug*é að veita inál,-
iriri Ijrautargengi.
■Vai'ð aö, - fresta atkyæðaJ
greiðslu um að vísa málinu tíi'
nefndar, sökum fámeririis &
fundinum. j