Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. febrúar 1951. ÞJÓÐVILJINN T
■^'-----------— ..., ,n^,u.,.^,«rrwt«^r . , ............................................. . Ii ~ .. i ,■■■■■■ ■ —...— ■■■■■ -■ -■■- '■ ■ ■ —„■» ■ —— ■■■ .... ................... ■■! ■ ■■ »■ II ■■ I. -
80
ciura op
ái
■^Vnm. roiagisi
Fataeíni
og frakkaefni nýkomin.
Gunnar Sæmundsson, klæð-
skeri, Þórsgötu 26. Sími
7748.
Gúmmískóiðian
Kolbeinn h.í.
Hrísateig 3, selur íslenzka
gúmmískó. Einnig er þar
gert við gúmmískófatnað.
Ennfremur ofanálímingar og
karfahiífar.
Munið kaííisöluna
í Hafnarstræti 16.
Karlmannaíöt-Húsgögn
Kaupum og seljum ný og
notuð húsgögn, karlmanna-
föt o. m. fl. Sækium sendum.
Spluskálinn,
Klapparstig 11. Sími 2926.
Önnumst
hreingerningar. Bæstingar,
símar 2904, 1914.
Lögíræðistörf
Áki Jakobsson og Kristján i
Eiríksson, Laugaveg 27, 1.
hæð. — Sími 1453.
Húsqagnaviðgerðir
Viðgerðir á allskonar stopp-
uðum húsgögnum. Húsgagna
verksmiðjan, Bergþórugötu
11. Sími 81830.
Sendibílastöðin h.f.,
Ingólfsstræti 11. Sími 5113.
Nýia sendibílastöðin
Aðalstræti 16. — Sími 1395.
Pívanar,
allar stærðir. — Húsgagna-
verziunin A S B B Ú,
GreUisgötu 54.
Handiit leitar höfundar
Framhald af 3. síðu.
selt til birtingar undir nafni
Ivans Markins. Fyrsta greinin
var aðeins kynningarpistill. Var
þar frá þvi skýrt, að ..höfund-
ur“ greina þeirra, sem í væmb
um væru, Ivan Markin, hefðj
„gengt háum ábyrgðarstörfum
í iðnaðarkerfi Moskvu og í utan
ríkisþjónustunni" og væri „þýð
ingarmesti rússinn, sem hoppað
hefði af til þessa“ (en nyckelfig
ur í Moskvas nátverk av indu-
striella och diplomatiska repres
entanter .... den mest betydel
sefulle ryss som hoppat av“.)
Hér var sem sagt kominn sjálf-
um karlinn í tunglinu á himni
bókmenntanna. Svo skjótt get-
ur einn skipasmiður hafízt til
heimsfrægðar, ef hann er hinn-
ar réttu þjóðar. Mér varö hugs
að til Binna í slippnum, sem
hefur ort frá því hann byrjaði
að tala — að sá h'efði ekki orð-
ið neitt smáræði, ef hann hefði
fæðzt austantjalds og viljað
Ijá nafn sitt á handrit, sem leit
aði höfundar.
En gleði blaðamannsins yfh’
sköpunarverkinu varð rauna-
lega skammvinn. „Dagens Ny-
heter“. sendi veiðimann á vett-
vang, strax þegar fiskisagan
barst ritstjórunum til eyrna,
því að þeir eru ekki vanir að
Daglega ný egg,
soðin og hrá. Iíaffisalan,
Hafnarstræti 16.
Kaupum
allskonar notuð húsgögn og
aðra húsmuni. —- Pakkhús-
salan, Ingólfsstræti 11, simi
4662 ______________
Kaupum tuskur
Kaupúm hreinar lcrefts-
tuskur. Prentsttiiðja Þjóð-
viljans h. f.
Minningarspjöld
Krabbameinsfélags
Reykiavíkur
fást í verzl.. Remedía, Aust-
urstræti 7, og i skrifstofu
Elli- og hjúkrunarheimilis-
ins Grundar.
Kaupum og seljum
allskonar verkfæri og raf-
mótora.
Voruveltan,
Hverfisgötú 59, Sími' 6922.
Ragnar Ólafsson
hæstaréttarlögmaður og lög-f'
giltur endurskoðandi. —J
Lögfræðistörf, endurskoðun |
og fasteignasala. Vonarstræt; t
12. Sími 5999. í
" Unibóbssala: \
Útvgrpsfcijijr, . : kiassjskar I
hgrammófónplötur, , útyarps-'?
tæki, karlmannafatnaður, í
gólfteppi o. fl. — Verzlunin J
Grettisgötu 31. — Sími 5395.1
IMDFUNDIP
S Á,
sem tók gráan vetrarfrakkn
í misgriþum að Þórsgötu 1,
uppi, fimmtudagskvöldið 23.
þ. m„ gjöri svo vel og gefi
sig fram í skrifstofu Sósíal-
istafélagsias.
*wwwwwwuww.wwav v
Saumavélaviðgerðir —
Skrifstofuvélaviðgerðir
Sylgja,'
Laufásveg 19. — Sími 2656.
Skrifstofa M í R,
Lækjargötu 10B, er opin
daglega klukkan 5—7,30.
FASTEIGNA
' SÖL13
MIÐSTÖÐIN
Lækjargölu
10 B
SÍMI 6530
láta slíkar kræsingar ósnortnar
fram hjá sér fara. Hann þýddi
fyrir rússann kynningarpistil-
inn og fyrstu greinina „eftir
Ivan Markin'* og spurði um
sannleiksgildið aldrei þessu
vant. En það hefði hann ékki
átt að gera, eins og sjá má.
„Dagens Nyheter" hefur orðið;
, „—■ Bull,, segir hann (Mark-
in). Lygi frá upphafi til enda.!
Þeir kunna ekki einu siani rúss-
neska landafræði: I greininni
segir, að skipasmíðastöðvaþ
hafi verið byggðar í Igarka við|
Jenisejfljótið, en borgin Igarka
stendur við samnefnt fljót.
— Hve mikið er þá eiginlega
satt. af þessu, sem stendur í
Stokkholms-Tidningen ?
— Ekkert. Jú, ég starfaði
reyndar sem eftirlitsmaður með
skipasmíðum í Archangelsk og
Murmansk, en ég vann þar ekk-
ert að herskipasmíði, heldur
smíði flutningaskipa. ....
— Og áð öðru leyti?
— Ekkert. Þetta er eintómur
þvættingur, hreinn uppspuni,
blandaður nokkrum æviatriðum
mínum, sem ég lét í té til að fá
vegabréfsáritun til Kanada“.
SvO MÖRG ERU ÞAU
orð, og sjaldan hefi ég orðið
fegnari en þegar ég hafði lesið
þau. Því hvað hefði orðið um
Kravtjenkó og Kósenkínu, ef
þessi nýi tunglkarl hpfði virki-
lega verið sá, sem hann var
0RÐSENDING
Bókin „ÖRUGGUR AKSTUR“f sem vér höf-
um nýlega gefið út, verður send næstu daga til
allia þeirra, sem hafa bifreiðar sínar tryggðar
hjá oss. Þeir sem ekki fá bókina með' skilum láti
oss vita. x ‘ ,
SSMVINNUTRYGGINGAH
SÍMI 7080
Bretar hneppa 300.000
verkamenn á Malakka
í fangabúðir
Brezki yfirhershöfðinginn á Malakkaskaga tilkynnti
í gær, aö 300,000 verkamenn
í „sérstaka bústaði“.
Briggs hershöfðingi tilkynnti,
að fyrirskipunin. um einangrun
verkamanna næði til ýmissa tin
náma og gúmmíplantekra Breta
á Malakkaskaga. Væru ve.rka-
mennirnir einangraðir til að
koma í veg fyrir það, að skæru
liðar, sem berjast gegn Br§t-
um fyrir sjálfstæði Malakka
fengju frá þeim upplj'singar og
birgðir.
■ Ekki 'er langt síðan Briggs
sagður? Þau hefðu óhjákvæmi-
lega orðið hrein smá'stirni í sól-
kerfinu — og „það stendur eng-
um sama um stjörnur, sem
hann unni og starði upp tii
forðum“.
Skýring fyrirbrigðisins er í
nekt sinni þessi: Ralph Hew-
ins átti í fórum sínum handrit
að reyfara um Ráðstjórnarríki.
Hann vantaði ekkert nema höf-
und að handritinu til að geta
gert sér peninga úr því. Ivan
Markin átti að verða höfundur-
inn, en „datt út úr hlutverk-
inu“ í byrjun leiks, og því held
ur leitin að höfundinum áfram.
Ég liefi komið þessari sögu
á framfæri til að hindra, að
m<jnn gruni Jan Valtin, Kravtj-
epkó og kompaní um að vera
menn af sömu gerð og Ivan
Markiif: Þótt Ivan Markin hafi
neitað að láta nota nafn sitt1
í þessum göfuga tilgangi, er
öruggt mál, að hinir hafa veitt
leyfi til að nota sín nöfn og
orðið af því efnaðir menn.
Stokkhólmi 12. febrúar 1951
Einar Bragi.
þar yrðu á næstunni fluttir
yfirhershöfðingi lét varpa öll-
um ibúum þorps á Malakka-
skaga, 1600 manns, í fangabúð-
ir og brenna þorpiö til grunna
og kvað hann það gert vegrgL
þess að þorpsbúar hefðu veriS
hlynfir skæruliðum.
Víðir óskemmdur
losnali
hjálparlaust
Frá fré'ttar. þjóðv.
í Sandgerði í gær
Mótorbáturinn Víðir, GIC
510, sem strandaði skammt
norðan við höfnina í Sandgerði
í hríðinni í gær, losnaði af sker-
irfú uni flóðið í nótt án aðstoð-
ar. Báturhm virðist með öllu
óskemmdur. Skipstjórinn á
bátnum, Þorsteinn Einarsson,
var um borð ásamt skipshöfu
sinni þar til báturinn losnaði af
skerinu.
Gengið að kröinm ...
Framhald af 8. síðu
verkamanna um 7'/2% kaup-
hækkun í stað 5%, sem gerðar-
dómur hafði úrskurðað þeim.
Hefði samkomulag ekki náðst
átti allsherjarverkfall á járn-
brautunum að hef jast í gær-
kvöld.
Samþykkt íþróttabandalags Reykja-
víkur um vínveitingar
Iþróttabandalag Reykjavíkur
leyfir sér hór með að senda
yður til birtingar meðfylgjandi
tillögu, er samþykkt var á fyrri
fundi Ársþings bandalagsins 21.
febr. s.l., með atkvæðum yfir-
gnæfandi meirihiuta fulltrúanna
gegn 2:
„Vegna þeirra alvarlegu og
ómaklegu árása, sem íþrótta-
hreyfing höfuðstaðarins hefur
orðið fyrir af hálfu Áfengis-
varnárnefndar Reykjavíkur, og
vegna þeirra vanhugsuðu blaða-
skrifa, sem átt hafa sér stað
að uhdaTifömnr, vill Ársþing
I.B.R. haldið 21. febr. 1951 lýsa
því yfir, að samkvæmt íþrótta-
lögunum frá 1940 er ekki liægt
að reka íþróttafélögin sem bind-
indisfélög, þar sem skylt er
að þau séu opin öllum aðilurn.
En þrátt fyrir það hafa íþrótta-
fólögin unnið að bindindismál-
r um eftir fremsta megni í allri
sinni félagsstarfsemi.
Á undanförnum 2 áratugum
liafa . ýms íþróttafélög rekið
skemmtisamkomur til f járöfliui-
ar fyrir starfsemi sína, en þær
hafa alla. tíð verjð algerlega ó-
viðkomandi félagsstarfseminni,
sem þáu reka fyrir meðlimi
sína.
En þrátt fyrir það harmar
Ársþing -LB.R., að nokkur
íþróttafélög hafa verið tilneydd
vegna ríkjandi ástands í áfengis
málum þjóðarinnar að reka
skemmtanir þessar með vín-
veitingum.
7. ársþing T.B.R. skoraf því
eindregið á íþróttafélög innan
bandaiagsins að vinna að bind-
indismálum hór eftir sem hingy
að til á þann hátt, að vínneyzlá
sé algerlega útilokuð í allri fé-
iagsstarfseminni, svo og í öll-
um húsakynnum, sem þau eiga,
að reka, svo sem skíðaskálum,
félagsheimilum og þeim öðrum
húsakynnum, sem þau kunna að
eignast.
21. febrúar 1951.
Fraínkyæmdaráð I. B. ,R.
Gísli Halldórsson.
Baldur Möller. '
Jóri Þórðarson.
Bjöm Björgvinsson, '!
Þorlákur Þórðarson,“