Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 8
Kosnmgin í iðjju hefst Muhhan 1 í dag. Sfandlð ömgpn vörð um féSag ykkarf -Tryggið Á4isfanum glæsilegan sigur Stjórnarkosning í Iðju, félagi verksmiðjufólks, hefst í dag klukkan 1 e. h. ÍListi stjórnar og trúnaðarráðs er A-listi, skipaður mönnum sem alit iðnverkafólk þekkir og veit af reynslunni að það get- ur treyst, mönnum sem borið hafa hitann og þungann af bar- áttunni fyrir bættum kjörum iðnverkafólksins og gert Iðju að því vígi iðnverkafólksins sem hún er í dag. Formaðurinn, Björn Bjarnason, var aðalforvígismaðúrinn að stofnun Iðju rtg hefur ætíð síðan verið forustumaður í hags- munabaráttu iðnverkafólksins, lengst af formaður Iðju. Enginn einn maður 'hefur lagt fram eins mikið starf í þágu hagsmunabar- áttu iðnverkafóiksins, engum manni á Iðja meira að þakka. Iðnverkafólkið á nú framundan harða baráttu. Atvinnu- leysi hefur vaxið mikið og í skjóli atvinnuleysisins hyggUT aftur- haldið á nýjar árásir. Aldrei hefur það því verið eins þýðing- armikið fyrir iffnverkafólkið og einmitt nú að velja sér reynda og örugga forustu, stjórn sem það getur fyllilega treyst. Atvinrurekendur gera við þessar kosningar nýja árás til að eyðileggja samtök iðnverkafólksins með því að knýja þar fram lista við stjórnarkjör, skipaðan ístöðulitlú fólki sem þeir ráða yfir. Þetta fólk hefur aldrei sýnt neinn áhuga fyrir hags- munamálum Iðju, ekki sótt þar fundi og því málum félagsins og félagsmönnum ókunnugt. Morgunblaðið í gær tekur af all- an vafa um að þetta er listi atvinnurekenda. Atvinnurekendur lofsyngja aldrei aðra menn í verkalýðssamtökunum en þá sem þeir vita að þeir ráða yfir. Að kjósa lista hinna ístöðulitlu, ó- reyndu manna sem atvinnurekendur hafa knúið frarn, er því sama og að afhenda atvinnurekendum yfirráðin yfir Iðju. Þess vegna fylkir allt iðnverkafólk sem hugsar um hags- muni sjálfra sín og félags síns og framtíðina, sér um A-Iistann, lista stéttareiningarinnar, lista iðnverkafólksins sjálfs. Kjósið strax og fáið aðra til að gera það líka, vinnið ötullega að sem glæsilegusíum sigri A-listans, — sigri ykkar. Iðnverkafólk! Standið óbilandi vörð um félag ýkkar Iðju: Kosning hefst klukkan 1. — Kjósið snemma! ÖII eitt um A-Iistann. p Xfi Þessir eru frambjóðendur A-Mstans Stjérn Iðju tryggði meðíim- unum rétt til 14 veikindadaga Eins og kunnugt er var Iðjufélögum nýlega með hæstaréttardómi dæmdur réttur til kaups í 14 veik- indadaga, l»ar sem í samn- ingum Iðju eru ákvæði um hvað skuli teljast fastráðið fóik. Stjóm Iðju hefur alltaf haídið því fram að Iðjufélög- um bæri þessi réttur. Sendl- ar atvinnurekenda gera nú mikið úr því að ákvæði Iðju-- samninganna hafi verið út í hött á undanförnum árum, því ekki hafi stjórn Iðju get- að vitað, þegar ákvæffið var sett í samninga, hvernig tryggingalögin sem sett voru síðast, myndu verða. Þessi flón sem nú eru á þönum fyr dr atvinnurekendur vita auð- sjáanlega ekki neitt, um hvað þeir eru að tala. I 41. gr. gömlu tryggingarlaganna frá 1936 stendur: Fastir starfsmenn skulu aldrei missa neins í af Iaunum sín- um, í hverju sem þau eru greidd, fyrstu 14 daga eftir að þeir forfallast frá vinnu sökum sjúkdóms.“ Stjórn Iðju hefur því frá upphafi haft á réttu að standa í þess'u máli og með samningum sínum tryggt Iðjufélögum rétt til 14 veik- indadaga. ÞJÓÐVILIINIi Opið bréf TII Axels Xorðfjörð Félagi, á fundinum í gær hlyti að vera fyrir samtök- hafðir þú engar ásakanir in. Það gerðir þú ekki. Aug- fram að færa á hendur nú- liti til auglitis við meðlimi verandi stjórn Iðju — aðr- Iðju þorðir þú ekki að bera ar en þær að hún hefði ekki fram siiíkar fjarstæður. En leitað eftir samningum við að senda þær út í bréfi var atvinnurekendur um hundr- annað mál, því þá voru stað- aðshluta af ágóða verk- leys'urnar ekki eins auð- smicjanna en viðurkenndir hraktar við hvern einstakan. þó í umræðu um það að sú Svona bardagaaðferðir geta leið væri Tiæsta hæpin. Þetta vart talizt heiðarlegar og var sú eina gagnrýni er þú ekki sæmandi manni sem komst fram með á hendur telur sig vera einlægan stjórninni . en viðurkenndir verltalýðssinna, eins og þú að hún hefði rækt störf sín lýstir á fundinum í gær að að mörgu leyti vel. þú værir. Enda held ég nú En í dag berast mér í líka að hér ráði meira hjá hendur tvö bréf, annað und- þér ISTÖÐULEYSI EN Ó- irritað af þér, ásamt öðrum HEIÐARLEIKI. aðalmönnum B-listans og En gættu- þín nú, ef þú hitt af stuðningsmönnum B- ert svo ístöðulaus gagnvart Iistans. I þessum bréfum er þeim öflum er nú ota þér núverandi stjóm Iðju borin fram, að þú lánar nafn þitt hinum þyngstu sökum, köll- undir óhróður sem þér er uð „opinberir svikarar“ er fullkunnugt um að á sér hafi lagt samtök iðnverka- engan stað, hver verður þá fólksins í rúst, og fleira af staðfesta þín gagnvart þess- líku tagi. um sömu öflum þegar þú átt Hér kveður því við nokk- að fara að vera folrsvars- uð annan tón en á fundin- maður iðnverkafólksins og um í gær. Væri það nú svo liagsmuna þess. Þetta bið ég að þær ásakanir er fram þig að hugleiða og það væri koma í þessum bréfum væru ekki síður ástæða fyrir aðra þín persónulega skoðun á Iffjumeðlimi að hugleiða starfi núverandi stjórnar það Hka áður en þeir ganga Iðju bar þér skylda til aðað kjörborðinu. lýsa henni á fundinum þar „ , .... * Með felagskveðju, sem þessi mal voru rædd, og vara mefflimi félagsins við Reykjavík, 23. febrúar 1951 þeirri hættu er slík stjórn BJÖRN BJARNASON Björn Bjarnason formaöur Halldór Fétursson ritari Rannveia: Guðmundsdóttir Mokafli í net við Eyjar Frá fréttar. þjóðv. Vestmannaey jum í dag byrjaði einn bátur héðan að fiska með netum og fékk hann 2600 fiska sem er óvenju góður afli. Undan- farið hefur afli verið treg- 'ur á línu. Allir bátar eru nú aff búa sig útá netaveiðar. Qengið að kröfnm járnbrautarmanna Brezka járnbrautarvinnudeil- an leystist í gær, er stjórn járn brautanna gekk að lokakröfum Frambald á 7. síðu. Wegenersleiðang- urinn sýndur í Tjarnarbíó 1 dag byrjar Tjarnarbíó sýn- ingar á kvikmynd af Wegeners- leiðangrinum til Grænlands 1930—1931. Leiðangur þessi var hinn merkasti og telja þeir er bezt eru dómbærir um slíkar myndir að þetta só bezta mynd er hér hefur verið sýnd af jökl- um, einkum þar sem skriðjökl- arnir ganga út í fjarðarbotna, brotna þar upp og mynda borg- arís. Myndin verður sýnd kl. 5, 7 og 9. Verður hennar nánar get- ið í blaðinu á morgun. l’álína Guðílnnsdóttir meðstj. Amgr, Ingunuudarson yaraíorm. FáU Elnarsson meðstjórnandl Guðlaug Vilhjálmsd. gjaldkeri Minning Gunnars Stefánssonar Samkvæmt ósk og áskorun fjölmargra vina og ferðafélaga Gunnars heitins Stefánssonar hefur verið ákveðið að gefa mönnum kost á að láta fé það, sem þeir kynnu annars að verja til blómakaupa eða til að minn- ast hins látna á annan hátt, renna til styrktar börnum hans. Þeir, sem vildu minnast Gunn ars á þennan hátt, eru vinsam- legast beðnir að snúa sér til Ferðaskrifstofu rikisins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.