Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 24.02.1951, Blaðsíða 4
3 ÞJÓÐVILJINN Laugardagur 24. febrúar 1951, ÞlÖÐyiUINN tJtgefandl: Sameinlngarflokkur alþýðu — Sósíallstaflokkurlnn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (é.b.). Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Óiafsson, Jónas Árnason. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Rltstjóm, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Askriftarverð: 15.00 á mánuði. — Lausasöluverð 79 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h. f. NR. 44. Iðnaðurfni og marsjall Hann gerði allt sem hundur kann heföi hann aðeins rófu. Ritstjóri Morgunblaðsins skrifar í gær leiöara um ágæti marsjallhjálparinnar af svq hundflatri auðmýkt. að slíks eru engin dæmi fyrx, jafnvel ekki í marsjallpi'ess- unni íslenzku. Fjallar hann sérstaklega um iðnaðinn og segir að það sé eingöngu að þakka molum þeim sem hrotið hafa af borðum milljónaranna fyrir vestan haf að iðnáðurinn hafi þó skrimt undanfarin ár. Beri verkafólk- inu nú að þakka þessa vestrænu náð með því að kjósa frambjóðendur atvinnurekenda við stjórnarkjör það sem hefst í dag. Annað væri óguðlegt vanþakklæti gagnvart hinum vestrænu herrum og myndi hafa alvarlegustu af- leiðingar! Þótt sleppt sé hinni hundslegu auðmýkt sem er mjög fjarlæg íslenzku skaplyndi, stangast staðhæfingar ritstj. við allan veruleika. Síðan marsjallstefnan hófst hefur iðnáðurinn þvert á móti búið við örðugleika. sem skipu- lagðir hafa verið af valdhöfunum og vaxið hafa ár frá ári. Verksmiðjurnar hafa verið hráefnalausar stóra hluta hvers árs, sífelld óvissa hefur verið um framtíðina, upp- sögnum hefur rignt yfir starfsfólkið æ ofan í æ og iðn- rekendur hafa áð heita má. mánaðarlega lýst fyrir alþjóð í blöðum og útvarpi hvernig verið væri að eyðileggja alla starfsmöguleika þeirra. Iðnverkafólkið þarf ekki annað en bera þetta ástand saman við það sem var áður en marsjallstefnan hófst til að gera sér grein fyrir hverjar hafa orðið aíleiðleiðingar þeirrar vestrænu náðar sem Morgunblaðsritstjórinn lofsyngur hvað mest. Þó skal meira áðgert. Eins og kunnugt er vinnur ríkisstjómin nú að því að fá eyðslulán erlendis upp á 200 milljónir króna. Með láni þessu.á síðan að fylla allar búðir af erlendum varningi, m. a. erlendum iðnvarningi sem hægt er að framleiða hér heima. Gefur auga Igið' hverjar afleiðingar þáð muni hafa fyrir fyrirtæki þau sem nú þegar berjast í bökkum og fyrir þúsundir manna sem nú hafa lífsframfæri sitt af iðnaðarstörfum. Eínnig þessi lántaka er afleiðing af marsjallstefnunni, þeirri stefnu sem Morgunblaðsritstjórinn vill láta iðnverkafólkið þakka sérstaklega fyrir í dag og á morgun. — Og vissu- lega mun iðnaðarfólkið þakka þessa sbefnu á sinn hátt. Strætisvagnavélar ganga á nóttunni Það er ýmislegt eftirtektar- vert, sem fram kemur í nýj- asta bréfinu frá „Tveimur fé- lögum“, en þar segja þeir meðal annars: ,,.... Okkur er kunnugt um, að í frosthörkum hefur það verið venjan að láta marga strætisvagnana, og jafn- vel meirihluta þeirra, standa yf- ir nóttina með vélina í gangi. Mun þetta einkum stafa af tvennu: I fyrsta lagi vöntun á nógu fullkomnum skýlum til að geyma vagnana, meðan þeir eru ekki í notkun; og í öðru lagi þeirri staðreynd, að vagn- arnir eru komnir allmjög til ára sinna sumir, og þar af leiðandi hætt við, að máske gengi erfiðlega að koma þaim í gang á morgnana, ef slökkt væri á vélum þeirra á kvöldin. • Ganga þeir líka núna í stöðvuninni? „Nú hefur alllengi staðið yf- ir strætisvagnastöðvun, og véð- ur á þessum tíma verið síður en svo milt, heldur þvert á móti miklar frosthörkur. Og með til- liti til alls þessa viljum við spyrja: Hafa vélar áðumefndra strætisvagna verið í gangi all- an þennan tíma, sem liðinn er, síðan verkfallið hófst? Sýnist okkur það reyndar eðlilegast, með hliðsjón af því sem áð framan greinir, enda munu yfir- völd vagnanna sjálfsagt ætlast til að þeir fari einhvemtíma í gang aftur! En fróðlegt væri að fá vissu í málinu, því að hér er óneitanlega um að ræða at- riði, sem vert er að taka tillit til, þegar reiknað er út, hvaða óþarfa útgjöid verkfallið hefur í för með sér. en hlaða honum jafnframt í skafla á gangstéttunum. Þar er síðan ekkert við honum hreyft, nema eitthvað niðri í bænum; fyrir innan bæinn er t. d. ógjörningur fyrir vegfarend- ur að ganga annarsstaðar en á akbrautunum, vegna skaflanna sem liggja þar sem þeim er ann- ars ætiað að ganga.... Kemur ■ 1 m 9 | I hí rrn ■■ icz zU Lárétt: 1 gistihús — 4 samþykki — 5 tveir fyrstu —• 7 segja fyrir — 9 andvari —10 gæla — 11 mannsn. — 13-+-15 linna — 16 bog- þetta sér skiljanlega illa fyrir in. ekki sízt núna í strætis- Lóðrétt: 1 húð — 2 tjón — 3 tónn — 4 töframenn — 6 aula —• fólk, vagnastöðvuninni, þegar það verður að fara, allra sinna ferða fótgangandi. — Tv. fél.“ Á sjóklingur í úthrerfi ekki rétt á læknishjálp ? Loks er stutt athugasemd, sem verkamaður einn hefur beð- ið mig fyrir. Hann býr innvið Elliðaár og þurfti nýlega að ná í lækni handa einu skyld- menni sínu.: „En læknirinn svaraði mér því í símann, að hann hefði annað að gera en vitja sjúklings svo langa leið! Hvernig ber að skilja þetta ? Er virkilega svo komið, að við út- hverfabúarnir eigum ekki leng- ur rétt á læknishjálp eins og annað fólk? Getur læknum lið- izt það að neita um sjúkra- vitjun svona Íítinn spöl, á þeirri forsendu að það muni trufla „bisniss" þeirra niðri í bæ ?“ 7 barði — 8 þingmaður — 12 frá- fall — 14 hríð — 15 ökenndur. Lausn nr. 43. Lárétt: 1. bænir — 4+5 næ-ra —• 7 kló — 9 far — 10 par — 11 ósi — 13 in — 15 ár — 16 dælir. Lóðrétt: 1 bæ — 2 nál — 3 rr — 4 nafni — 6 akrar — 7 kró — 8 ópi — 12 söl — 14 ND — 15 ár. Loftleiðir h.f.: 1 dag er áæltað að fljúga til: Vestmannaeyja, isafjarðar, Akur- eyrar, Patreksfjarðar og Hólmæ vikur. — Á morgun er áætlað að fljúga til: Véstmannaeyja. Fástir liðir eins og venjul. Kl. 18.30 Dönskukennsla; I. fl. —• 19.00 Ensku- kennsla; II. fl. 19.25 Tónl.: Sam- söngur (plötur). 20.30 Leikrit: „Eftirlitsmaðurinn“ eftir Nikolai Gogol. — Leikstjóri: Lárus Páls- son. 22.20 Passíusálmur nr. 30. 22.30 Danslög (plötur). 24.00 Dag- skrárlok. Hinn 8. febrúar voru gefin sam- an í hjónaband af sr. Þorvarði G. Þormar Lauf ^ ^ ási í Höfða- hverfi, ungfrú Snjólaug Aradóttir, Grýtubakka og Jón Laxdal, bóndi, Nesi, Höfðahverfi í Suður-Þingeyj- arsýslu. Saumanámskeið Mæðrafélagsins. Konur er minntar á saumanám- skeið Mæðrafélagsins, sem hefst 5. marz. — Upplýsingar í síma 81452. I * GagntiiboH ti! Oiíuféiagsins Olíufélagið hefur sent ritstjóra Þjóðviijans orðsend- ingu þar sem m. a. er komizt svo að orði: ,.Vér sliorum á yður að birta yfirlýsingu í blaði yð-ar Þjóðviijanum innan tveggja sólarhringa, eða nánar tiltekið fyrir kl. 6 eftir hádegi nœstkomandi laugardag 24. jþ. m., þar sem þér takið aftur öli þau meiðyrði og atvinnuróg sem í blaði yðar hafa staðið um félag vort síðan 9. janúar s.L Efni og orðalag þessarar yfirlýsingar yðar sé fyrst borið undir oss og birt eins og vér óskum eftir.“ (!!) Síðan er svo hót- að málshöfðun og miklum skáðabótakröfum! Standard Oil er voldugt félag, einnig hér á íslandi. Þáð stjómar skrifum margra stórbiaða, og hér heimafyrir ■stjórnar það skrifum T!mans og Alþýðubláðsins og hefur múlbundið Morgunblaðið. Það hefur áhrif á gerðir ríkis- stjórna víða um heim, einnig hér á íslandi og hér hefur það einnig sín úrslitaáhrif á verðlagseftirlitið og æðstu dómsmál. Það er því ekki að undra þótt þetta félag vilji nú fara að stjórna skrifum Þjóðviljans líka! En því mið- ur: Þjóðviljinn er hvorki falur fyrir fé né með hótunum. í staðinn skal umboðsfélagi Standard Oil gert gagn- tiiboö. Hér með ska! skorað á það að skiia aftur hinum rangfengna gróða sínum innan tveggja sólarhringa, nán- ar tiltekið fyrir hádegi mánudaginn 26. þ. m., biðjast af- sökunar á svindlinu og leiða þá menn til refsingar sem ábyrgir eru. Þjóðviljinn mun þá meta þann vérknað að verðleikum og telja þessu hneyksiismáli þar með lokið. Hvað skaii gera til að skapa áhugann? „En hvað sem annars þessu öllu líður, þá veit jú allur reykvískur almenningur, að rekstur strætisvagnanna er í mesta ólestri, og mundi óvíða látið viðgangast það hneyksli sem hér viðgengst, þegar okk- ur er ár eftir ár boðið upp á að ferðast í ónýtum skrjóðum. En hvað skal gera til að drífa málið upp úr ólestrinum? Eitt ráð dettur okkur í hug að reyna mætti. Hvernig væri til dæmis að veita Jóhanni Ólafssyni einkaumboð fyrir alla varahluti í strætisvagna, og láta hann fá prósentur af hverjum þeim nýjum vagni, sem inn væri fluttur, og vita síðan hvort við þetta mundi ekki vakna áhugi hjá forstjóra strætisvagnanna Stríðsgiæpamenn látnir lansir Bandarisku hernámsyfirvöld- ísfisksaian. Hinn 22. þ.m. seldi Hvalfell 3290 kit fyrir 6686 pund í Grimsby, Mai 1819 kit fyrir 3007 pund í Aber- deen og mótorskipið Súlan 2001 vætt fyrir 2956 pund í Fleetvood. Ríkisskip Hekla er á Austfjörðum á suður- leið. Esja var á Isafirði síðdegis í gær á norðurleið. Herðubreið er í Reykjav. Skjaldbreið er i Reykja- vík. Þyrill er á Eyjafirði. Oddur jn jétu lausa ur Landsbergfang- er á Vestfjörðum. Ármann fermir frá Reykjavík síðdegis í dag til Vestmannaeyja. Skipadeild SIS Arnarfell er væntanlegt til R- víkur n.k. sunnudag, frá Malaga. Hvassafell fór frá Cadiz 21. þ. m., áleiðis til Keflavíkur. Eimsldp Brúarfoss fór frá Reykjavík 19.2. til Hull og Kaupmannahafn- ar. Dettifoss er i Reykjavik, fór til Keflavíkur í morgun 24.2. Fjall foss kom til Rotterdam 22.2. fer þaðan 23.2. til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá R- vík 21.2. til Rotterdam. Lagarfoss elsi fjóra stríðsglæpamenn, sem dæmdir höfðu verið í ævilangt fangelsi. Hafa Bandaríkjamenn þá náðað 43 stríðsglæpamexm það sem af er þessu ári. Fannkyiigs ein angrar Sandgerði Frá fréttar. þjóðv. í Sandgerði í gær Fannfergi er nú með eindæm- um mikið í Sandgerði, svo að bílar komast ekki leiðar sinnar kom til Leith 22.2. væntaniegur í °S mannhæðarháir skaflar eru fyrir því að koma rekstri þeirra %ær 23-2- tn Reykjavikur. Selfoss á götunum. Engir áætlunarbíl- er í Leith. Tröllafoss er í Reykja ar hafa komið hingað '- vík. Auðumla fór frá Reykjavík 21.2. til Vestmannaeyja og Ham- borgar. Foldin er í Reykjavík. í sómasamlegt horf?! — Tveir félagar“. i gær eða dag vegna snjóþyngslanna. Snjólitlar akbrautir, en skaflar á gangstéttum Svo er hér bréfstúfur sem þeir félagar hafa sent til við- bótaiú „Við erum ekki ánægðir með þá aðferð, sem beitt er við snjóhreinsunina á götunum. Það Happdrætti BÆR Tíminn gefur Ey- steini kenningar- nafn í leiðara Tím ans I gær: „Þó að f jármálaráðherr- ann ráðvendni sé þannig sú aðild“ (o. s. frv.) Víst hljómar nýja nafnið skár en , EVMÐIN sem hingaðtil hefur þótt ., koma afkastamiklar velar og oinUenna bezt þennan stjómmála- Jons Damvalssonar hja Ferða ýta honum af akbrautunum, • skörung Framsóknar. skrifstofu rikisins. Dregið var í happdrætti BÆR í fyrrakvöld. Vinningar voru. þrír: Nr. 56344 ísskápur. Nr. 35954 rafmagnsþvottavél. Nr. 8319 rafmagnseldavél. — Vinn- ingarnir óskast sóttir til Sigur-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.