Þjóðviljinn - 14.03.1951, Síða 2
2). — ÞJÓÐVILJINN — þriðjudagur 14. marz 1951
Tjarnarbíé
Maðuiinn frá Mger
(L’ Homme du Niger)
Dramatísk frönsk stórmynd,
er gerist í nýlendum Frakka.
Aðalhlutverk:
Victor Francen
Harry Baur
Sýnd kl. 7 og 9.
Vinur Indíánanna
Sýnd kl. 5.
Aðalhlutverk: Gene Austry.
Sýnd kl. 5
Mur.ið smáauglýslngarnar á 7 síðu.
&
Óeirðir í Texas
(The Westerner)
Amerísk cowboymynd.
Gary Cooper.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Byggiiigaféíag verkamanna
Reykjavík
Aukafundur verður haldinn fimmtudaginn 15.
marz kl. 8,30 e. m. í samkomusal Mjólkurstöðvar-
innar, Laugavegi 162.
FUNDAREFNI:
Hækkun húsaleigu í I., II. og III. byggingarflokki.
Félagsmenn sýni félagsskírteini fyrir áriö 1950.
STJÓRNIN.
Árshátíð
Iðju. félags verksmiðjufólks í Reykjavík
verður haldin 1 Tjarnarcafé 16. þ.m. kl. 8,30 s.d.
SKEMMTIATRIÐI:
1. Samkoman sett: Bjöm Bjarnason.
2. Einsöngur: Jén og Erlendur.
3. Upplestur.
4. Gamanvísur: Nína Sveinsdóttir.
5. D A N S .
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu félagsins,
Afþýðuhúsinu, frá kl. 4—6.
Skemmtinefndin.
Við höfunt allar
fáanlegar tóbaks
Cigaretfnr - Viudlar - Reykfóbak - Nefiébak
M g n i ð
eilii MIÐGARÐI
þegar þiS kaupið tébakið
ÞJODLEIKHÚSJD
Miðvikudag kl. 20
PABBI
Síðasta sinD.
Aðgöngumiðar seldir kl.
13.15—20.00 daginn fyrir
sýningardag og sýningardag.
TEKIÐ Á MÓTI PÖNTUN-
UM . — SÍMI 80000.
LEIK
aM3Sj$2E£
ELAG
Kinnarhvols-
systur
eftir C. Hauch
Leikstjóri: Einar Pálssoa
Sýning í kvöld kl. 8,30
Aðgöngumiðar í Bæjarbíó
eftir kl. 4 í dag, sími 9184
Anna
Pétursdóttir
eftir II. Wiers-Jensen.
Leikstjóri: Gunnar Hansen.
FRUMSÝNING
í Iðnó annað kvöld, fimmtu-
daginn 15. þ. m. kl. 8.15.
Frumsýningargestir sæki að-
göngumiða sína í dag kl.
4—7 e. h. — Sími 3191.
Auglýsið í
ÞJÓÐViLMNUM
VIÐSKIPTI
HIÍS • ÍBÚÐIR
LÓÐIR • JARÐIR
SKIP • BIFREIÐAR
EINNIG:
Vcr&bréí
Vátryggmgar
Auglýsmgastarfscrni
FASTEIGISA
O SÖLD
MIÐSTÖÐIN
Ltekjargötu
10 B
SlMI 0530
— Gamla Bíé —
Mærin frá Orléans
(Joan of Arc)
Amerísk stórmynd í eðli-
Iegum litum, gerð af Vict&r
Fleming, sem stjórnaði töku
myndarinnar „Á hverfanda
hveli“.
Aðalhlutverk:
Ingrid Bergman
Bönnuð börnum innan
12 ára
Sýnd kl. 5 og'9
— Hafnarbíé —-
j Ástarbséf
j (Love Letters)
I
' Áhrifamikil amerísk mynd,
byggð á samnefndri skáld-
sögu eftir Chris Massie.
Junifer Jones
Joseph Cotten
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÚtbreiSiS
ÞjóSviljann
— Hýja Bíé ----------
Svörhi angun
Hrífandi mynd er gerist í
Rússlandi á keisaratímunum.
Aðalhlutverk:
Simone Shnon.
Jean-Pierre Aumont.
Danskir skýringartextar.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— TrípóHbíé —
Spanskur mansöngur
(Spanish Serenade)
Ný, argentísk musikmynd,
byggð á ævi hins heimsfræga
spánska píanista og tón-
skálds Isaac Albeniz, sem er
mesta tónskáld Spánverja.
Myndin hefur fengið tvenn
verðlaun. — Enskur texti.
Petro Lopez Lagar
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HoIdiS er veikí
(Ðjævelen i kroppen)
Frönsk verðlaunamynd um
ástir sextán ára skólapilts.
Hefur vakið gífurlega at-
hygli og umtal og verið
sýnd við geysimikla aðsókn
í Evrópu og Ameríku.
Danskur texti.
Micheline Presle
Gerard Phiiipe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
nr. 3/19SI frá skömmtusiarsijóra
Ákveðið hefur verið ao hætta skör mtun á
sykri frá og með deginum í dag.
Reykjavík, 13. marz 1951.
Skömmiir usSjéri.
nr. 4/1951 frá skömir uarstjóra
Ákveðið hefur verið, að frá cj með deginum í dag
skuli heimilt að selja smjörlíki mcJ fullu óuiðurgreiddu
verði án skömmtunarseðla. Skönmtunarseðlarnir gilda
aftur á móti fyrir niðurgreiddu smjörlíki, eins og verið
hefur.
Smjörlíkisframleiðendur fá aðeins niðurgreiðslu á
því smjörlíkismagni, sem þeir afhenda skömmtunarskrif-
stofu ríkisins gildandi skömmtunarseðla fyrir, enda séu
slíkir skömmtunarseðlar taldir af framleiðendum, þannig,
að þeir, en ekki verzlanirnar, beri ábyrgð gagnvart
skömmtunarskrifstofunni á réttri talningu slíkra
skömmtunarseðla. Skömmtunarseðlarnir skulu afhendast
skömmtunarskrifstofu ríkisins mánaðarlega án umslaga
eða annarra umbúða verzlananna.
Reykjavík, 14. marz 1951.
Skömmfunaisijóii.