Þjóðviljinn - 14.03.1951, Page 8
Helmtar husaleigulögln framlengd
yítir Éhaldið í bœjapstjérn
Allur almenningur fordæmir afstööu íhaldsmeiri-
hlutans í bæjarstjórninni varðandi húsaleigulögin, for-
dæmir íhaldiö fyrir aö afnema uppsagnarákvæó'i laganna,
til þess aö þjóna húsabröskurum Sjálfstæöisflokksins
svo þeir geti okraö á húsaleigu og auögazt á kostnaö
snauðra leigjenda.
Sá skilningur er nú óöum aö vakna, aö þetta er
ekki aöeins mál þeirra sem hraktir eru út á götuna,
heldur allra leigjenda, alls almennings.
Framhaldsaöalfundur Dagsbrúnar s.l. sunnudag
samþykkti eftirfarandi:
„Framhaldsaðali'undur Verkamannat'élagsins Iíagsbrún, lialdinu
11. marz 1951, skorar íastlega á ríkisstjórnina að framiengja
til eins árs leiguréttar ákvæoi húsaleigulaganna, þau er falia úr
gildi 14. maí n.k., en að öðr'um kdsti að setja ströng hámarks-
ákvæði á húsaleigu dg láta meta allar leiguíbúðir í bæn'um.
Jafúframt skorar fuhdurinn á ríkisstjórnina að láta undir-
ibúa og leggja fyrir næsta Alþiligl fullnægjandi húsaleigulöggjöf
er taki fullt tíllit til leige»danna.“
„Framhaldsaðalfundur Verkamannafélagsins Daj>sbrún hald-
inn 11. marz 1951, vítir harðlega þær aðgerðír ineiri hluta bæj-
arstjórnar Eeylcjavíkur að fella úr gildi þau ákvæði húsaleigu-
laganna er varða leigurétt í húsum er eigandi býr i sjálfur. Tel-
ur iundurinn að þessi breyting muni valda stórhækkandi liúsa-
leígu til viðbótar hinni sívaxandi dýrtið á öðruni sviðum.“
Sósialisiar
H AFN ARFIRÐI
Sósálistafélögin í Hafnar-
flrííi lialda samelglnlfegt
skemmti- og kafflfevöld í
Góðtem]>laraliúsinn föstu-
daKinn Hi. J). m.. Skemmt-
unin hefst kl. 8.30.
JVaKsk rá:
1. Erlndi, Krlstinn Ólafsson
fulltrúi.
2. Heyrt ogr séð, Jónas Arna-
son, alþingismaður.
3. Kvlkmýnd eða félagsvist.
Allir sósiaitstar velkomnir.
Skemmtinefndin.
DýfHðarmálín
Kröfur kvenns
Tveir sjómenn
drukkna
Milli kl. 3 og 4 í fyrrinótt
þegar Einar Dveríeingur, einn
af bátunum sem róa frá Sand-
gerði, var að leggja línuna,
íéll brotsjór yfir bátinn og tók
út tvo mfenn. Sáust mennirnir
ekki aftur Jirátt fyrir leit.
Mennirnir sem fórust voru
Jón Gíslason frá Xeflavík, 37
ára, ókvæntur, átti aldraða for-
eldra á lífi, og Ragnar Hin-
riksson, til heimilis í Reykja-
vík, 27 ára, átti foreldra á
heimilis í Reykjavík, 27 ára
.lífi.
Metra að segja
STkiirÍMii
A’
Nú er aflétt sykurskömmtun-
inn. Mörgum finnst að jmð hefði
mátt fyrr yera, því að ekki
virðist hafa verið skortur á
sykri til sælgætisgerða, gos-
drykkjaframieiðslu né kaffi-
húsa að undanförnu. En nú
mun talið, að kaupgetan muni
skammta tiann sem aðrar vörur
til heimilisþarfa.
Skákþing
Reykjavikur
Fjórða umferð var tefld á
sunnudaginn. Mei.sta raf loldcu v:
Bjarni Magnússon og Stein-
grímur Guðmundsson gerðu
jafntefli, sömuleiðis Jón Páls-
son og Jón Einarsson. Bið-
skákir urðu hjá Þórði Jörunds-
syni og Birni Jóhannessyni,
einnig hjá þeim Freysteini og
Benóný, og Kristjáni og Ól-
afi. Þareð Kristinn Jónsson er
hætiur á mótinu átti Haukur
Sveinsson frí, en þeir áttu að
tefla saman.
Kvennafundurinn í Lista-
mannaskálanum 8. þ. m. sam-
þykkti einróma eftirfarandi:
„Fundurinn skorar á alla al-
þýðu að fylkja sér um eftir-
tarandi kröfur í dýrtiðarmáhui-
um á liendur stjórnarvöldum
ríkis og hæjar:
I. Allir lamiþegar fái greitt
kaup sitt með fullri vísitölu-
uppbót mánaðarlega.
II. Hámarlísverð sé sett á all-
ar vörutegundir og stranglega
gætt, að eigi sé hrotið.
III. Neyténdafélögum og smá-
kaupmönnum sé tryggður inn-
flutningur alira neyzluvara og
vcitt ódýr og greið lán af bönk-
unum, til Jtess að geta haft þær
á boðstólunum með sem
minnstri álagningu.
IV. Afnumin verði söluskatt-
ur og lækkaðir tollar á nauð-
synjavörum almennings.
Y. Lækkað verði verð á raf-
magni“.
Lrikfélagið sýiiir Önnu Pétnrsdóttur
í íyrsta sinn á limmindaginn kemur
Leikfélag Reykjavíkur mun væntanlega hafa frumsýningu
á leiknum Anna Pétursdóttir, á fimmtudaginn kemur. Er þetta
þriðja stóra verkefni félagsins á þessum vetri, en aðsókn að
sýningum þess hefúr verið hin bezta, þannig var Marmari sýndur
18 sinnum, oftast fyrir fullu húsi og Elsku Ruth liefur verið
sýnd 35 sinnum.
Anna PétUrsdóttir er eftir en síðar leikstjóri Kristjaníu-
Norðmanninn Hans Wiers-Jcn-
sen, og er bezta leikrit lians.
Hann vaí um skeið blaðamaður
Tiikynnið þáttföku ykkar í páska-
ferí Æskuiýðsfylkiiigarinnar
I>eir féíagar Æskulýðsf.ylkingariniiar sem ætla að
ilvelja í skíöaskálamim á páskunum þurfa að hiafa skrifað
sig á Jiátttökulistann fyrir fimmtudagskvökl, annars ciga
þeir á hættu að geta ekki koinizt með, vegria mikillar Jiátt-
tiikn í ferðinni.
Þeím sem þurfa að vinna í bœiram á laugardaginn verð-
ur séð fyrir ferð lieim.
Sameiginlegt mötuue.vti verður fyrir alla Jiátttakendur,
er maturinn innifainn í fargjaldihu; sem er 200 kr„ og Jiurfa
jinenn því ekki að lial'a með sér niat, en hinsvegar verða Jæir
uð leggja sér til sjálfir öil mataráhöld.
Þátttakendur verða ennfremur að leggja sér til svefn-
poka, og eru ántmntir um að húa sig vel og hafa tif skipt-
' suuia. — 'ISl skemmtunar verða kvöldvökur í skálanuni
og dnns.
leikhússins, sem síðar varð þjóð
leikhús Norðmanna.
Leikurinn fjallar um galdra-
trú miðaldanna, Gerist það
nokkru eftir siðáskiptin, eða
1574. Pérsónur og atburðir eru
sannsögulegir, þótt höfundur
hafi lagfærí þá í meðförunum.
Önnur aðalpersónan, Absalon
Beyer, kemur við sögu Islands,
að því er Páil Eggert ólafsson
segir í Menn og menntir. M. a.
skrifaði liann í Noregslýsingu
sína um ísiand, og er einn af
fáum sem bar íslendingum vel
Framhald á 6. síðu.
Bátsmaðurinn
slasaðist
Neptúnus kom inn í gær. Það
slyá vildi til er skipverjar voru
áð gera við net á Jiilfari, að
skipið tók á sig sjó, með þeim
afleiðingum, að bátsmaðurinn,
Jón Helgason, slengdist á spil-
id og meiddist talsvert á þöfði.
Miðvikudagur 14. marz 1951 — 16. árgangur — 61. tölublað
Snjóbíllinn í Innstadal s.l. sunnudag. — Ljósm. Guðm. Erlendss.
Fór í snjóbílnum um líinstadal
Fór í gæ? áleiðis til Fl;ótsáalshéraðs
Guðmundur Jónasson bílstjóri, sem fékk snjóbílinn til
reynslu á dögunum, fór s.l. sunnudag í bílnum upp í Innstadal
og mun það í fyrsta sinn að bíll kemur á þann stað..
í gær lagði Guðmundur af stað í bílnum til Austurlands,
ætlar hann að annast flutninga frá Reyðarfirði upp á Hérað.
Á sunnudaginn fór Guðmund-
ur með 10 menn í snjóbílnum
austur á Hellisheiði. Fóru þeir
venjulega leið um Ilveradali og
hjá Skíðaskálanum en beygðu
síðan af veginum. Voru þeir
Ó þá náð...
Skömmtunarstjóri hefur til-
kynnt að hér eftir skuli fólki
heimilt að kaupa eins mikið af
smjörlíki dg því sýnist, óniður-
greiddu. Verðið á óniðurgreiddu
smjörlíki er kr. 12,85 kílóið, en
skömmtunarsmjörlíkið kostar
kr. 6,90, og á það cinnig að
fást áfram fyrst um shin cins
og ’.erið hefur. Eflaust er þac
svd ætlun stjórnarvaldánna að
afnema skömmtunina hráðlega
á Jiaim hátt að seija allt smjör-
líkið á hærra verðinu og gera
svo skortinn að skömmtunar-
stjóra á þessu sviði eins og
öðrum.
komnir að Þrymheim á liádegi.
Þaðan fóru þeir um Innstadal
og gekk sú ferð ágætlega, nema
livað nokkuð erfitt reyndist yfir
svellaðan liolthrygg. Úr Innsta-
dal snéru þeir heimleiðis og
fóru niður Sleggjubeinsskarð og
niður að Kolviðarhóli.
Sýnir ferð þessi að snjóbíllinn
er hið bezta farartæki til vetrar-
ferða. í gær fór Guðmundur
Jónasson af stað áleiðis austur
Framhald á 7. síðu.
Vilja fá togara
Ólafsfirðiugar og Dalvíking-
ar hafa óskað éftir þvi við
fíkisstjörnina að fá einn hinna
nýju togara.
Áhugi er mikill á báðum þess-
um stöðum fyrir að kaupa tog-
arann og er hlutafjársöfnun
lokið á Dalvík en stendur yfir
á Ólafsfirði. Einstaklingar og
félög hafa lofað hlutafé.
Um 70 þáfltakendur í sund-
méfi Í.R. í kvöld
Sundmót íþróttafélags Rvík-
ur verður háð í Sundhöllinni
í kvöld og Iieíst keþpnin kl.
8.30. Um 70 sundmeiin, karlar
og konur, eru skráðir til keppn-
innar og eru þátttakendur frá 7
iþfóttaféiögum.
Keppt verður í 9 greinum,
en þær eru: 100 m baksund
karla, 100 m skriðsund karla,
50 m skriðsund drengja, 200
m bringusund karla, 100 m
bringusund kvenna, 50 m flug-
sund karla, 50 m bringusund
télpna, 50 m skriðsund kvenna
og 3x100 m þrísund karla.
1 100 m skriðsundi karla er
búizt við spennandi keppni milli
þeirra Ara Guðmundssonar og
Framhald á 7. síðu,
I'órdís Árnadóttir keppir 5 100 m
bringusundi og 50 m skriðsundi
á sundmótinu í kvold.