Þjóðviljinn - 12.04.1951, Blaðsíða 3
Finuntudagur 122. april 1951--ÞJÓÐVILJINN —' (3 r'
• jm i 'j!i> itelwwy^1 -t
(Ritstjóri; ÞORA VIGFPSPQTTIR )
Við erum það afl sem sækir fram til
varnar lifinu.
Ögnun nýi-rar lieimsstyrj-
aldar hefur aldrei legið eins
þungt á þjóðunum og nú. Þáð
er að verða hverjum manni
ljóst, að Kóreuárás McArthurs
og hersveita hans, sem reynt.
MATAKLPP-
SKRIFTIR
Ýsa soðin í bakarof'ni.
1 kg ýsa
1 matsk. smjör
salt
sítróna.
Fiskurimi er roðflettur og
skorinn í 8 cm. þykkar sneiðar.
Eldfast mót smurt með smjöri.
Fiskinum raðað á fatið. Stráð
yfir salti, sítrónusafa og smjör-
inu sem eftir er. Bakað í þeit-
um ofni 25 mín. Borið inn á
fatinu og borðað með kartþfU
;um og soðinu sem er á fatinú
og komið hefur úr fiskinum við
suðuna. Grænmeti og grænt sal-
at er einnig borið með.
Saltfiskur með eggjurn.
Soðnar saltfiskleifar
Soðnar kartöflur eða rófur.
Kjötsósuleifar.
Harðsoðin egg.
Fiskur, kartöflur og rófur
hitað upo í sósunni. Sett í kart
öflufat. Þar ofan á ráðað harð-
soðnum eggjum.
Hrísgrjónabúðingur með
súkkulaðisósu.
1 djúpur diskur af soðnum
hrísgriónagraut.
1 matsk. sykur.
Möndlur.
2 dl. rjómi.
Vanilla.
I afgang af hrísgrjónagraut
er hrært sykri, vanillu og gróft
söxuðum möndlum stífþeyttum.
rjómanum síðan blandað sam-
án við. Látinn í skál og borðað
ur með súkkulaðisósu.
Súkkulaðisósa.
% 1. vatn.
125 gr. súkkulaði.
1 matsk. sykur.
10 gr. kartöflumél. (1 tesk.)
salt. Vanilla.
Súkkuiaði er brytjað smátt
og dálítið vatn sett saman við.
Hitað við hægan eld og stöðugt
hrært. í þar til súkkulaðið er
bráðið. Þá er það sem eftir er
af vatninu sett út í ásamt sykri
og vatni. Þegar sýður er súkku-
laðið jafnað með kartöflumjöl-
inu, sem er hrært út í köldu
vatni. Suðan látin koma upp.
Potturinn tekinn af eldinum og
vanillan sett í.
er að hylja á hréesnisfullan.
hátt undir fána' sameinuðu
þjóðanna, en undirbúningur að
þriðju heimsst>Tjöldinni.
1 ótta þeim sem grípur alla
sem horfa uppá múgmorðin á
kóreönsku þjóðinni — sem þc
aðeins géfur óljósa hugmynd
um hvað bíður í nýrri heims-
styrjöld —- spyrja konur sjálfp
sig: „hvaða menn geta verið
svo illir, að þeir þori að stefna
að nýju stríði, og til hvers?“
í bók sinni „Leiðin til heims-
yfirráða" (For World Dominat-
ion) svarar James Burnham
þessari spurningu þaunig:
„Bandaríkin værða opinskátt afi
stefna að heimsyfirráðum".
Þetta er í raun og veni það
sem Bradley hershöfðingi, for-
ingi herráðs Bandaríkjanna
gerði í þeirra nafni, þegar lianr
lýsti yfir 3. maí 1950:
„Bezta leiðin til að ná þessu
marki í komandi styrjöld, er
að taka í sínar hendur forystu-
starfið, sem nú er ekki lengur
hjá hinum vestrænu lýðræðis-
löndum. Þessa forustuaðstcðu
verður að tryggja af alefli með
öllum samanlögðum hagfræði-
legum, pólitískum og hemað-
arlegum efnum sem við eig-
um yfir að ráða“.
í þessu skyni lýsti Truman
yfir: „Eg hefi gefið fyrirmæh
um það til kjarnorkunefndar-
innar, að halda áfram starf-
semi sinni við allar tegundir
kjarnorkuvopna, þar með tal-
in vatnsefnissprengjan.“
Og hver er svo afstaða Ráð-
stjórnarlýðveldanna ?
Stalín hefur við mörg tæki-
færi kveðið fast á um það, t
d. þegar hann átti viðtal við
Elliot Roosevelt í desember
1946, við Harold Stassen í aprí’
1947 og í svörum sínum vifi
spurningum Kingsbury Smitb
í janúar 1949 ,að hann hafi trr
á möguleika til þess að sam
vinna geti tekizt milli tveggjn
ólíkra hagstjórnarkerfa á frifi
artímum alveg eins og það var
mögulegt. í stríði að því til-
skildu að ósk um samstarf sé
fyrir hendi en svo er að þvi er
snertir Ráðstjórnarríkin og
stjóm þeirra. Stalín henti einn-
ig á gildi verzlunar og menning-
arviðslkipta og samþykki sitt
við alþjóðaeftirliti með fram
leiðslu kjaraorku sem háværar
kröfur og siðferðisvitund þjóðp
heims fordæmir að verði notufi
til hernaðarþarfa.
Ráðstjórnarríkin vernda frifi
inn, meðan Bandarikin undir-
úa strið. Hversvegna? Vegnn
þess, að í Ráfistjórnarlýðveld-
unum eru engir sem liagnast
. á stríði. í Bandarikjunum hins
vegar hagnast hinir voldugu
auðhringar á styrjöldum. (Á
árinu 1949 græddu auðhringir
sem vinna að framleiðslu á
ikjarnorkusprengjum 500 mill-
jónir dollara).
Vegna þess að aukin fram-
leiðsla í Bandaríkjunum skapar
kreppu, minnkar kaupmátt hins
mikla fjölda neytenda og gjör
ir honum ómögulegt að nýta
iðnaðarframleiðslima, en hins-
yegar vilja hringamir ekki afi
ágóði þeirra minnki.
í Ráðstjómarrikjunum er
hinsvegar engin hætta á
kreppu, af þeirri ástæðu að
vaxandi framleiðsla hefur að-
eins í för með sér vaxandi
neyzlu. Síðan stríðinu lauk, hef-
ur farið fram nýtt mat á laun-
um fólks og framkvæmdar
þrjár stónkostlegar verðlækk-
anir á neysluvöru almennings.
Og að lokum vegna þess.
að í Ráðstjómarríkjunum er
kjarnorkan notuð eins og aðr-
ar orkulindir jai’ðarinnar: til
þess að breyta loftslagi, rækta
eyðimerkur í þeim tilgangi afi
bæta hag mannkynsins. Áður
langt um líður mun brauð'
miðláð ókeypis í Ráðstjórnar-
ríkjúnum, á meðan 3/4 hluta’-
mannkynsins hafa ekki nóg afi
borða og margar milljónir í
öðrum hlutum heims deyja úr
hungri.
Þetta er ástæðan fyrir þvi,
að þeir sem byggja vald sitt á
neyð fjSldans yilja heyja
styrjöld við Ráðstjómarríkin.
Með fordæminu einu sam-
an sanna þau hinum kúguðu
bióðum heims, að hamingja og
allsnægtir eru framkvæman-
'egur möguleiki.
Heitasta ósk heimsvalda-
sinna er því sú, að heyja styrj-
51d í von um.að evðileggja Ráð-
stjórnaríkin — og um leið, að
hindra nýlenduþjóðimar í þvi
< '• !
> •*
i . rrö* ................r 7#r7 s
VEGNA FRAMTÍÐAR BARNA SINNA BERJAST KONUR
UM ALLAN HEIM FYRIR FRIÐI
Þröngt pils úr þunnu gráu ull-
arefni og svört flauelisblússa.
sem er sniðin út í eitt með
þröngum ermum.
að lirista af sér kúgunina og
vinna frelsi sitt, eins og t.d.
Kína hefur nú gjört.
En óskir þjóðanna eru allt
aðrar. Fóíkið vill frið. Ekki
aðeing þjóðir Ráðstjórnarríkj-
arina og hinna nýju alþýðulýð-
velda, sem styðja friðarpóli-
tík ríkisstjóraa sinna, sem eru
fulltrúar fyrir 900 milljónir
manna, heldur einnig allar aðr-
ar þjóðir, að Bandaríkjaþjóðinni
mefitalinni cins og þær 2 mill-
jónir undirskriita undir SLokk-
hólmsávarpið sýna og sa.nna
þiátt fyrir allskonav hótanir og
'ögregluofbe'.di eftir íasistafyr-
irmyndum.
Heimsvaldasinnar firinn og
óttast rnjög ] e’.ta mi’dp af* 1 2 * * * * * * * 10
fólksins. Og þessvegna beita
þeir ofbeldisaðferðum gegn
verjendum friðarins. En þrátt
fvrir þetta er óskin um frið
vfirsterkari. Sterkari vegna
þess, að þeir eru aðein= hand-
fvlli sem hafa hag af stríði, en
hag af friði hefur svo til allt
mannkyn. Eftir því sem stríðs
hættan vex eykst fjöldi þeirra
kvenna og karla, sem vilja
bjarga friðínum, og eining
þeirra er sterkari en óskir
stríðsæsingam anna.
Réttarhöldin yfir hinum 18
friðarsinnu'm í Roanne í Frakk-
landi sanna þetta. Ákærð af
frönsku yfirvöldunum fvrkr
..baráttu fjandsamlega örýggi
ríkisins“ og „skemmdarstarf-
semi i varnrrbaráttu þjóðarinn
ar“ átti að dæma þetta fólk í
állt að 20 ára fangelsisvist.
Hernaðardómstóllinn i Lyon
sýknaði fóúdð, þrátt fyri- blygð
ijnnrlausar hvatningar frá rik-
isstjómijini sjálfri um að dæma
það. SýRriúnih va.r knúiri fram.
með bví, nð hvaðanæfa að um
allt Frakkland, bárurf mótm.,
þúsundir símskeyta, bænaskjöl
og brcf frá einstaklíngum, sem
lýstu samúð sinni með hinum
ákærðu. Fólk með ólíkustu lífs-
skofianir á stjórnmálum og trú-
máliim, meðal þess var sóssn.1-
istiSk'Ur borgarstjórj/ í Roanne.
■nr&star. þúsundir mæofa með
ólíkhsfn•: rkfðanir.. en- ’ öll vom
mótmælin rrmhljóða: venidur.
frfðarins. Jafnvel dómendur
herréttarins, að meiririnta
heið*"*legir menn. hlustuðu á
rsddir fólksing og sinnar eigtn
samvizku. Þeir sýknuðu hina á-
kærðu, þrátt fyrir það, \ö þéir
litu á þá sem pólitíska and-
stæðinga. Ást þeirra á friðin-
um varð öllum ágreiningi yfir-
sterkari.
Einræðisherrann Peron í
Argentínu hefur ofsótt á hinn
svívirðilegasta hátt friðarsinn.a
þar. Jafnvel börn, sem þátt
tóku í teiknisamkeppni viðvíkj-
andi friðarbaráttunni, hafa ver
ið köliuð fyrir „rétt“ Perons.
Skrifstofur allra lýðræðislegra
félaga hafa verið lokaðar og
'iiðarfundir bannaðir. Þrátt
fyrir allt þetta, heldur friðar-
baráttan áfram, og er nú orð-
in svo ster’.c, að Peron, sem
hafði tilkynnt að hann myndi
senda herleiðangur til Kóreu,
neyddist til þess að lýsa því
Framhald á 4. síðu.
Til niiniiis
ULLARKJÖLA á alltaf að
pressa með röku stykki milli
járnsins og ullarefnisins, það
er ekki nauðsynlegt að
strjúka það þangað til það
er þurrt.
STUNDUM er hægt að ' ná
hrukkum úr flík með því að
setja hana í gufuna í bað-
herberginu þegar er verið
að þvo úr heitu vatni, en
gæta verður þess að flíkin
þorni alveg 'áður en farið er
í hana.
NYLONSOKKA er bezt að
vef ja inn í baðhandklæði
strax eftir að þeir hafa ver-
ið þvegnir, til þess að ná ur
þeim mestu vætunni. Nylon-
sokkar þorna vfirleitt ó sex
klukkustundum, en gerfi-
silkisokkar þurfn að minnsta
kosti sólarhring til að homa.
JÁRNRYÐ næst úr hvottaefni
með því að strá salti og
sítronsafa yfir blettinn og
láta hann liggjn i sólinni.
Því næst er þáð þvegið.
VARALITTTR næst úr öllum
efnum með þvi að nudda
hann úr carbon tétrachlor-
ide og þurrka hann svo með
þerripappír.