Þjóðviljinn - 12.04.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 12.04.1951, Blaðsíða 7
Fimmtudjigur 12. apríl 1951 — ÞJ6ÐVILJINN — (7 V Kaupum og seljum • ; skíði, einnig aliskonar verk- fœri. Vöruveltan, Hverfis- götu 59, sími 6922. Til sölu sem nýr fermingarkjóll á- ísamt rósum, hönzkum og sokkum. Upplýsingar á Sogamýrarblett 46. \ Saumavélaviðgerðir- \ skrifstofuvélaviðgerðir i Syigja, Laufásveg 19. Sími 2656. Húshjálpin tnnast hreingerningar. Verk- ^stjóri: Haraldur Björnsson Sími 81771 og 81786 eftir kl. 7 á kvöldin. Seljum l;allskonar notuð húsgögn og aðra húsmuni í góðu standi með hálfvirði. Pakkhússalnn 11 Ingólfsstræti 11, sími 4663. Samúðarkort Slysavarnarfélags Islands 1; kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeildunum um allf and. í Reykjavík afgreidd í 5 síma 4897. Rér er vett- /angur hinna smærri við- ikipti. „Karlinn veit hvað hann syngur.” Munið Kaffisöluna í Hafnarstræti 16. Karlmannaföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o.m.fl. Sækjum. Sendum. Söl'uskálinn, Klapparstíg 11. Sími 2926 Húsgagnaviðgerðir Viðgerðir á allskonar stopp uðum húsgögnum. Hús- 1; gagnaverksmiðjan, Berg- þórugötu 11. Simi 81830. Auglýsinga- og teiknistofan Pictogzaph. Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristjár Eiriksson, I.augaveg 27, 1 hæð. — Sími 1453. Permanent, kalt og heitt. Augnabrúna- ’.itun. Tjarnargötii 3, sími; 5053. KENNSLA Stærðfræðikennsla Kenni o.g les með gagnfræða- 5 Jskólaneniendum. Simi 81786, ' i ÍELAGSLíl FarfuglarJ Skemmti- fundur jverður haldinn í kvcld kl. 18,30 í Félagsheimili Verzlun- larmanna. Skemmtinefndin. Leigumiðlun Daglega ný egg, ;; soðin og hrá. — Kaffisalan, * Hafnarstræti 16. IKaup — Sala umboðssala Qtvarpsfónar, útvarpstæki Igólfteppi, 'karlmannafatnað,. gamlar bækur o.fl. Verzlunii!! Grettisgö' u 31, sími 3562.; « Útvarpsviðgerðir Framhald af 8. síðu. endur. Þótt vandalítið sé að leigja íbúðir er þetta skipu- lag samt húseigendum til mik- illa þæginda og sparar þeim cft bæði auglýsingakostnað og fyrirhöfn við að leita upplýs- inga um fólk, sem sendir til- boð í húsnæðið... . Fyrst um sinn geta þeir sem húsnæðislausir eru látið skrá sig í skrifstofu Fasteignaeig- endafélagsins alla virka daga, nema laugardaga, kl. 1—5 e.h.“ KOSNINGAR 146 aðalfullírúa og eigi færri, en 49 varafulltrúa á aðalfund Kaupfélags Reykjavíkur og nágrennis, fara fram laugardáginn 14. þ. m. frá, kl. 12—24.00 og sminudaginn 15. þ. m. írá kl. 10—22.00. KJÖRDEILDASKIPTING verður þannig: 1. V0GAK JÖRDEILD, kjörstaður að Langholtsveg 136. Þangað eiga kjörsókn þeir fé- lagsmeim, sem samkvæmt kjörskrá eru búsettir á því svæði, sem takmarkast, að sunnan af hreppamörkum Kópavogshrepps, að véstan af Reykjanesbraut, línu frá Bústaðaveg í Kringlu- mýrarveg, Ivringlumýrarvegi, Suðurlandsbraut, línu dreginni frá Suðurlandsbraut í beina stefnu á; Brákarsund, Brákarsundi og framlengingu af því til sjávar. Að norðan og austan takmarkast kjörsvæðið af sýslumörkum Kjósarsýslu. 2. LANGHOLTSKJÖRDEILD, kjörstaður að Langholtsvegi 24. Kjörsvæði hennar takmarkast a’ð austan af takmörkum Vogadeildar, Suðurlandsbraut að Múla- veg, Múlaveg, Laugarásveg, línu af Laugarásvegi norður að sjó. 3. TEIGAK JÖRDEILD, kjörstaðúr að Hrísateig 19, kjörsvæði hennar takmarkast að no'rðan og austan af mörkum Langholtsdeildar, Suðurlandsbraut, ' 'Lauganösvegi að læk, læknum að sjó. 4. SKJÓLAKJÖRDEILD, kjörstaður að Nesyegi 31, kjörsvæði liennar takmarkast, að suð- austan áf linu frá Skerjafirði um Einarsstaði á Nesveg, Nesvegi, línu af Nesvegi norðan Ólafsdals að sjó. 5. KÓPAVOGSKJÖRDEILD, kjörstaður í Kópavogsbúð, Kópavogshreppi, kjörsvæði Kópa- vogshreppur. 6. MIÐBÆJARKJÖRDEILD, kjörstaður að Skólavörðustíg 12. Þangað eiga kjörsókn allir þeir félagsmenn, sem búsettir eru utan liinna fimm áðurtöldu kjör- svæða. Kjörstjórn K.R.O.N. W#JVWV#JV^*AIVbW Radiovinnustofan, veg 166. Lauga- Nýja sendibílastöðin Aðalstræti 16. Sími 1395 Ragnar Ölafsson hæstaréttarlögmaður og lög giltur endurskoðandi.’ — Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. Vonar- stræti 12. — SLmi 5999. Fulltrúaráð verkalýðs- félaganna í Reykjavík Átvinnuleysisskráning Hér með er skoraö á meölimi verkalýðsfélag- anna að mæta til atvinnuleysisskráningar í félög- um sínum þegar félag þeirra auglýsir skráningu ' sína. Stjóin Fulltrúaráðs verkalýðsíélaganna. Sendibílastöðin h.f. Llngólfsstræti 11. Sími 5113. r###^##########'########-###'#####* ~ Orðsending frá Fasteignaeigendaíélagi Rcykjavíkur Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur hefur í samráði við Leigjendafélag Reykjavíkur ákveðið að hefja. nú leigumiðlun. Fólk. sem vantar íbúð, getur því látið skrá sig í skrifstofu Fasteignaeigendafélagsins í Aðalstræti 9, fyrst um sinn alla virka daga, nema laugardaga, kl. 1—5 síðdegis. Skorað er á alla húseigendur i Reykjavík, sem hafa lausar íbiiðir nú eða 14. maí að hafa sam- band við skrifstofu Fasteignaeigendafélagsins áð- ur en þeir ráöstafa íbúðunum. Stjórn FasteigTiaeigendafélag-s Reykjavikur.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.