Þjóðviljinn - 22.04.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 22.04.1951, Side 1
SuiHiudagur 22. apríl 1951 — 1G. árgangur — 90. tölublað 16 NfiR Gærdagurinh færði Þjóðvilj- an'um 3 nýja ás'srifendur í Reykjavík. Alis eru þá komnir 16 nýir áskrifendur í Reykja- vík síðan á þriðjudag. Þeir sem vilja tiikynna nýja áskrifendur eru beðnir að hringja í síma ~500 eða 7510. Herðum sóknina fyrir út- breiðslu Þjóðviljans. Markið í fyrsta áfanganum er 200 nýir áskrifendur fyrir 1. júní. 16 brezkir kafbáiar feknar m notkisn Brezka flotamálaráðuneytið tilkynnti í gær að teknir hefðu verið úr notkun 16 kafbátar brezka flotans, en þeir eru allir sömu gerðar og Affray ,er týnd izt í Ermasundi fyrir nokkur- um dögum. Leitin að Affray er haldið áfram, enda þótt menn séu orðnir úrkula vonar um að nakkur maður af áhöfn báts- ins, 75 manns, geti verið enn á lífi. Breska heimsvalda- og þjóðkúgunarsteínan: Sameiginlegur fundur trún- aðarmanna og fuliírúa verð- ur haldinn annað kvöld ki. 8.30 að Þórsgötu 1. DAGSKRÁ: 1. maí og fleira. ÁRÍÐANDI að féiagar fjölmenni. Stjórnin. Æ. F. H. Fundur verður í dag (sunnudag) kl. 8.30 í Góð- templarahúsinu uppi. —• Mætið öll. Herbert Morrison ráðgerir nýjar þvingunarráðsfafanir gagnvart Bretland getur aldrei látið viðgangast að olíu- lindir „Anglo-Iranian Oil Company" í íran verði þjóðnýttar, sagði brezki utanríkisráðherrann Her- bert Morrison á ríkisstjórnaríundi, að því er heim- ildarmaður er stendur nálægt brezka utanríkisráðu- neytinu hefur skýrt írá. Yrði það látið viðgangast, sagði Morrison, yrði það ekki einungis þungí högg fyrir efnahagslíf Bret- lands heldur yrði einnig alvarlegur álitshnekkir Bretum í Vestur-Asíu. Verkalvður Napoli móimælir herskipaheim- sókn Verkamenn í Napoli Italíu hafa mótmælt þvi eindregið að borg þeirra yerði gerð ein af aðalbækistöðvum Bandaríkja- flota á Miðjarðarhafi. Eru mót mælin framkomin í tilefni af komu bandarískra flotadeildar þangað. Fulltrúaráð verkalýðsfélag- anna í borginni hefur birt harð ort mótmælaávarp gegn banda- rísku heimsókninni og telur fyr irætlanir Bandaríkjaflotans með Napolíhöfn stórhættulega íbúum borgarinnar. I marz í vetur samþykkti ír- ansstjórn einróma að þjóðnýta olíulindir landsins, þrátt fyrir harðvítug mótmæli brezku stjórnarinnar í orðsendingu tii írönsku stjórnarinnar vin- sældir Breta hafa aukizt um ákafir bardatar r 8 Kóreski alþýðuherinn og kín verskar sjálfboðasveitir eiga í hörðum varnarbardögum á mið- vígstÖðvunum og austur víg- stöðvunum, segir í hernaðar- tilkýriningu Kóreu. í gær, Innrásarherinn liefur sótt nokkuð frám þrátt fyrir gífur- legt mannfall Hinii 19. apríl skutu flug- vélar alþýðuhersins nið'ur átta óvinaflugvélar, segir einnig í tilkynningunni Viðskiptasamningur gerðnr við Samkomulag um viðskipti íslands og Svíþjóðar, er féll úr gildi 31. marz s.l. hefur nú verið endurnýjað og gildir til 31. marz 1952. Samkvæmt samkomulaginu lej'fa sænsk stjórnarvöld inn- flutning á saltsíld, kryddsíld og sykursaltaðri síld frá íslandi með þeim takmörkunum einum, er leiða af þvi, að í Svíþjóð er síldarinnflutningur heimilað ur fyrir ákveðha heildarupp- hæð. Innflutningur á öðrum ís- lenzkum afurðum verður leyfð- ur í Svíþjóð á sama hátt og áð ur hefur tíðkazt, og innflutn- ingur á sænskum vörum verður leyfður á Islandi með tilliti til þess hve útflutningur verður mikill á íslenzkum vörum til Svíþjóðar og með hliðsjón af venjulegum útflutningshags- munum Svíþjóðar. Ríkisstjórnir íslands og Sví- þjóðar eru ásáttar um að stuðla að auknum vöruskiptum milli Islands og Svíþjóðar á samn- ingstímabilinu. Var bókun um framlenging- una undirituð í Stokkhólmi hinn 12. þ. m. af Helga P. Briem sendiherra fyrir hönd ríkisstjórnar Islands og Östen Undén, utanrikisráðherra Sví- þjóðar, fyrir hönd rikisstjórnar Sviþjóðar. (Frá utanríkisráðurieytinu) allan helming við grimmdar- framferði brezks lögregluliðs og hótana brezku stjórnarinn- ar í sambandi við þá miklu verkfallsöldu sem gengið lief- ur yfir olíulindasvæðið undan farnar vikur. Á ríkisstjórnarfundi þeim sem fyrr getur voru samþykkt- ar tillögur Herberts Morrisons og landvarnarráðherrans En manuel Shinwells að grípa til „róttækari ráðstafana“ til að þvinga Íransstjórn. Hefur brezka stjórnin nú til athugun- ar að senda nokkra flughers- brígaða og stór herskip til Basra í írak, en þaðan er skammt til olíulinda „Anglo- Iranian" í íran. Taldi Morrison að Bretar gætu sent herlið til Brasra samkvæmt ákvæði samningum Bretlands og Iraks frá 1930. 6666 af 28660 Mikil ólga er enn á olíulinda svæði „Anglo Iranian", og hef- ur Bretum ekki tekizt að binda endi á verkfall starfsfólksins, enda þótt íransstjórn hafi sent lögreglu og her til verkfalls- héraðanna. I gær mættu aðeins 6000 af 28000 verkamönnum olíufélags ins til vinnu, og í olíuhreinsun- arstöðvunum í Abadan hefur enn ekki tekizt að fá veruleg afköst. Tíbetskri allþýðu hefur öldum saman verið haldið í fátækt og vesaldómi; en eftir sigur alþýðunnar í öðrum landshlutum Kina hefur verið mikil ólga í Tíbet og krefst alþýðan frelsis og framfara. — Myndin sýnir tíbetskan betlara og konu hans sem reyna að afla sér smáskildinga meí því að búa til leirkrukkur Tvær tíbetskar sendiriefiidir á leið til Peking í saítmiíigaerindnifi? Tilkynni var í Peking að sendineínd írá Tíbet sem væri á leiö til Peking að ræða um íramtíðar- stöðu landsins innan Xínverska albýðulýðveldisins, væri komin til Sjúnking. Síðar í gær var tilkynnt írá Hong Kong, að önnur tíbetsk sendinefnd, sem einnig væri á leið til Peking í sömu erindum, væri komin til Kanton og hyggðist halda tafarlaust á fund alþýðustjórnar- innar. B0TVINNIK gegn BRONSTEIN SKÁKIR úr einvíginu um heimsmeistaratigniina eru í skákdálki Þjóð- viljans í dag. Vesiusvelém vllja ekki samkomulag Á fundi fulltrúa utanríkisráö herra fjórveldanna í gær sak- aði Gromiko Vesturveldafull- trúana um að þeir drægju vilj- andi á langinn undirbúninginn að fundi utanríkisráðherranna og virtust ekkert samkomulag vilja um dagskrána. Gromiko lagði áhcrzlu á að ekki yrði komizt hjá að ræða Triestemálið, þar hefðu Vest- urveldin beinlinis rofið gerða samninga og gert Trieste að brezk-bandarískri herstöð. Einn ig væri Atlanzhafsbandalagið og herstöðvar Bandaríkjanmt víðsvegar um heim mál sern engin leið væri að sleppa af dagskránni, þar væru einmit: ákaflega mikilsverð atriði varo andi sambúð stórveldanna. Bandaríkin siglinga- Isi Pólska sfjónihi móSmælk Pólska stjórnin hefur sent Bandaríkjastjórn mótmælaorð- sendingu vegna þess tiltækis bandarískra yfirvalda að neita pólska hafskipinu „Batory“ um hafnarpláss í New York. Telur Póllandsstjórn að Bandarikin hafi með þessii gerzt brotleg við alþjóðareglur um siglingafrelsi, en tilkynnir’. að fáist ekki riáðin bót á þessu, muni bandarískum skipum taiih. óheimil afnot pólskra hafna. LIE í DAMASKUS. Trygve Lie, framkvæmdastj. Sameinuðu þjóðanna, kom til Damaskus, Sýrlandi, í gær, frá Kairo, og ræðir við sýrlenzka stjórnmálamenn.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.