Þjóðviljinn - 22.04.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.04.1951, Blaðsíða 6
6) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 22. apríl 1951 Stræfisvagnarnir Frarahald af 8. síðu. strætisvögnunum myndi verða mjög örðugt að viðhalda ])eirri stefnu, sem ríkt hefur um rekstur vagnanna til þessa, þ. e. að eitt og sama gjakl gildi á ölíum leiðum, og að þeim sem búa í úthverfum bæjarins verði framvegis tryggt það fjárhags- lega hagræði sem af því Ieiðir. Þá verður að telja það mjög vafasamt að einkarekstur tæki tiliit til hinna háværu krafna alniennings um aukinn vagna- kost og nýjar akstursleiðir. Loks viljum vér benda á það að ef gripið yrði til þess óyndis Látið okkur annast hreinsun á fiðri og dún úr göml tim sængur- fötum. Fiðurhreinsim Q Hverfisgötu 52, úrræðis að svifta almenning yfirráðum yfir strætisvöguun- 'um, þá er það gert gegn ein- dregnum mótmælum vagnstjór- anna, en slíkt myndi geta leitt til alvarlegra árekstra milli vagnstjóranna og hinna nýju eigenda. Mcð skírskotun til þess er áður segir vill FuIItrúaráðið mjög eindregið mælast til þess að bæjaryfirvöldin Iáti strætis- vagnana ekki af lierdi til ein- staklinga, og telur FuIItrúaráð- ið sig hafa fulla ástæðu til að ætla að krafa þessi sé borin fram í nafni akra la'unþega í bænum og fyrir hönd hinna 35 verkalýðsfélaga sem skipa FuIItrúaráðið.“ Gefmun Framhald af 8. siðu. daginn fyrsta og afhenti sögu- maður í leikritinu bömunum verðlaunin á leiksviði að lok- inni sýningu. 1. og 2. verðlaun voru ævintýri H. C. Andersens bundin í skinnband og 3. verð- laun voru 2 áðgöngumiðar í leikhúsið. Þessi hlutu verðlaun- in: 1. verðlaun: Auffur Aðalsteins- dóttir, Sandgerði 13 'ára, 2. Kristín Lárusdóttir, Garðav. 4 Reykjavík 10 ára, 3. Guðrún K. Magnúsdóttir, Skarphéðins- götu 2 Reykjavík 11 ára. Innbrof Framhald af 8. síðu. ingaveski af drukknum raanni. Segir eigandinn að í því hafi verið 1100,00 kr. í pehingum, ,en sá, sem veskinu stal (rann- sóknarlögreglan hefur þegar haft uppi á honum) segir, að í því hafi aldrei verið meira en 400,00 kr., en sú upphæð var í þvi, þegar það var af hon um tekið. Loks var stolið loð- kápu úr bifreið, en eigandinn og lögreglan fundu hinn seka fljótlega, enda var hann á gangi um göturnar, — í hinni nýstolnu loðkápu. Málverkasýnin Péíur Fiiðnk Sigurðsson sýnir olíumálverk og teikningar í Listamanna- skálanum. OPIN DAGLEGA KLUKKAN 11—23 v____________________________y Skóvinnustofa mín er flutt úr Aðalstræti 6 í ÞinghoiSssfircGti 9. FRIÐJÓN SIGURÐSSON. Undlr eilífðarstiörniiEft Eftir A. J. Cronin DAGUR hafði hún þjáðst vegna Önnu; nú mátti Anna þjást hennar vegna. En Marta varaðist að minnast á þetta í bréf- um sínum til Samma; hún lét eins og ekkert væri í bréfunum til hans. Hún var nógu skyn- söm til þess. Hún sendi honum fleiri böggla en nokkru sinni fyrr; hún sendi Samma dásamlega böggla; hún vildi að Sammi lærði að meta hana. Hún fékk laun Samma í hverri viku og fyrir þau gat hún gert það sem liún vildi. En hún hefði aldrei komizt af án þeirra peninga. Dagarnir liðu og vikurnar liðu. Það gerðist fátt í Sleescale. I Neptúnnámunum var verið að sprengja nýju göngin inn í Paradísina. Jenný bjó enn í Tynecastle hjá fjölskyldu simii og Marta héyrði aldrei neitt frá henni. Harry Ogle, sonur Toms gamla Ogle, hafði verið kosinn í bæjarstjórn. Frú Grét hafði búðina sína opna tvo daga í viku. Jack Reedy var nýkominn heim af vígstöðvunum með slæma gaseitrun. Davíð skrifaði bréf í hverjum mánuði. Tíminn þokaðist áfram. Og Anna Macer hélt áfram að ganga um göt- urnar og selja fiskinn sem hún og faðir 'henn- ar veiddu í morgunsárið. Allir sögðu að það væri til skammar áð Anna þyrfti að ganga um og selja fisk, en Anna átti ekki um margt að velja. Pug, bróðir Önnu, sendi ekki launin sín heim, og Anna og faðir hennar höfðu ekki ann- áð að lifa af en fiskinn. Og Anna hélt áfram þrátt fyrir skömmina og hneisuna. En einn daginn kom Anna ekki. Það var 22. marz og þann dag birtist Anna ekki með körf- una sína og bjölluna. Marta skimaði árang- urslaust eftir henni og hugsaði. Er nú komið að þvi? Er tíminn loksins kominn? En tíminn var ekki kominn. Um kvöldið gekk Marta meðfram ströndinni og á hæðina. Bæði var hún farin að venjast þessari göguferð og svo var henni forvitni á að vita hvort Anna væri þar. En Anna var þar ekki. Marta stóð um stund og horfði eftir stígnum og hugsaði með sér að nú væri stund Önnu runnin upp, nú ætlaði hún að fara að ala lausaleikskrakkami. En stund Ömiu var ekki runnin upp. Meðan Marta stóð þarna kom hún allt í einu auga á Önnu sem var á leiðinni upp stíginn. Anna gekk hægt upp stíginn og Marta beið með augnaráðið tilbúið handa Önnu þegar hún kæmi upp. Þetta kvöld var Anna lengi á leið- inni. Ilún gekk liægt, afar hægt, eins og hún bæri níðþunga byrði. En loks komst hún upp á hæðina. Og Marta sendi henni augnaráðið. En Anna lét sem hún sæi ekki augnaráð hennar. Hún nam staðar fyrir framan Mörtu, óvenjulega föl og móð eítir gönguna og hún var dálítið álút eins og hún væri þreytt eftir þessa þungu byrði. Hún starði á Mörtu, síðan leit hún út á sjóinn, eins og hún var vön að gera, — leit til landsins þar sem Sammi var. Síðan sagði hún með mestu ró: ,,Við Sammi voru gefin saman í ágúst". Marta kipptist við eins og hún hefði orðið fyrir hnífsstungu. Svo rétti hún úr sér. „Það er lygi“, sagði hún. Anna hélt áfram að einblína út á sjóinn. Hún sagði dapurlega, næstum angurvær: „Við Sami vorum gefin saman í siðasta léyf- inu haajs í ágúst“. „Það er ekki satt“, sagði Martá. „Það getur ekki verið satt“. Svo kom sigurhrós í rödd hemiar: „Ég fæ peningana hans vikulega“. \ Anna hélt áfram að horfa. út á sjóinn og sagði,: „Við vildum að þú fengir peningana. Við Sammi vildum ekki áð þú liættir að fá þá“. Marta stóð hnakkakert og náföl af reiði. Þetta var harður hnekkir fyrir stórmennsku hennar. Svo sagði hún og nísti tönnum: „Ég trúi því ekki. Ég skal aldrei trúa því“. Anna sneri sér hægt frá sjcnum. Ilvarmar hennar voru þurrir. Það lá dimmur skuggi yfir andliti hennar, það var eins og byrði hennar væri að sliga hana. Hún rétti Mörtu símskeyt- ið sem hún hélt á í hendinni. Marta tók við skeytinu. Það var stílað til frú Önnu Fenwick. I símskeytinu stóð: Okkur tekur sárt að þurfa að tilkynna yður, að eigin- maður yðar, Samúel Fenwick, liðþjálfi, féll á vígstöðvunum hinn nítjánda marz. 44 24. april 1918 var hegningartími Arthurs út- runninn, og klukkan níu sama dag gekk hann út um fangelsisliliðið, klæddur sínum eigin föt- um. Hann gekk álút-ur út um hliðið og gekk hægt. Veðrir var rakt og kaldranalegt, en Arth- ur var heillaður af allri þessari birtu og allri þessari víðáttu. Hann skildi þetta varla, hann depláði augunum hvað eftir annað. Hvers vegna var þarna enginn fangaklefi, enginn veggur til að stöðva hann? Han gekk hraðar og skildi allt í einu að veggirnir lágu að baki. Hann vildi fjarlægjast þé. En brátt varð hann að hægja á sér; hann þoldi ekki að ganga hratt. Hann var eins og maður sem er nýkominn af sjúkrahúsi, veik- burða og óþolinn, lotinn og fölur. Auk þess var hérið allt rakað af honum — Collins fanga- vörður hafði séð um það fyrir nokkrum dögum, svona rétt í kveðjuskyni — svo að hann leit út eins og maður sem hefur gengizt úndir lieila- uppskurð, alvarlegan heilauppskurð á stóra spítalanum sem hann var að koma af. Það var ugglaust þessi heilauppskurður,' sem gerði það að verkum að hann leit flóttalega á alla sem hann mætti, til áð sjá, hvort þeir horfðu á hann. Var fólk að horfa á hann? Var það að virða hann fyrir sér? Hann röiti áfram hálfan annan kílómeter þar til hann kom i nágrenni Benton, og þar fór hann inn 'á kaffistofu: Góður áningarstaður fyrir bíl- stjóra stó3 á spjaldinu fyrir utan. Hann settist niður með hattinn á höfðinu til að hylja nauð- rakaffa höfuðið og bað um kaffi og tvö steikt egg. Hann leit ekki á manninn sem afgreiddi hann, en hann sá skóna hans, skítuga svuntuna og gula fingurna. Maðurinn bað um borgunina um leið og hann kom með kaffið og eggin. Arthur sat lotinn með hattinn á höfðinu meðan hann drakk kaffið og át steiktu éggin. Hann átti erfitt með að beita þungum hnífapör- unum eftir tiniáhöldin í fangelsinu og fötin héngu losaralega utaná honum. Hann hafði lagt af á þessum stað sem hann hafði dvalizt á. En hann hugsaði — ég er frjáls.... ég er frjáls. Guði sé lof,' ég er frjáls. Kaffið og eggin hresstu hann og hann treysti sér til að horfa á veitingamanninn um leið og hann bað hann um sígarettupakka. „Tuttugu stykki?" Arthur kinkaði kolli og lagði shilling á borð- ið. ' DAVÍÐ Rauðhærði maðurinn varð ísmeygilegur á svip. „Hefurðu setið lengi inpi ?“ gpurði hann. Þá vissi Arthur að máðurinh vissi að hann hefði verið í fangelsi — sennilega komu flest- ir fangarnir við á þessum stað á leiðinni úr fangelsinu — og hann varð eldrauður i fram- an. Hann svaraði engu og gekk út úr kaffi- stofunni. Fyrsta sígarettan var ekki mjög góð, hann svimaði lítið eitt en honum fannst hann ekki eins áberandi á götunni. Lítill drengur á leið í skóla sá þegar hann opnáði pakkann og kom hlaupandi til hans og bað hann um miðann úr pakkanum. Arthur þreifaði eftir miðanum með sfirðum' fingrum og rétti dréhgnum hann. Hon- um var óskiljanlegur styrkur að því að þessi i litli drengur skýldi ávarpa hann og snerta hönd ihans. Honum fannst hann aftur vera orðinn [mannleg vera. Við endastöðina í Benton tók hann spor- Ivagn til Tjniecastle og á leiðinni sat hann í

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.