Þjóðviljinn - 22.04.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.04.1951, Blaðsíða 3
Sunnudagur 22. apríl 1951 — ÞJÓÐVILJINN (3 Minningar M. A. Nexö: Að gerast skáld Hamingja mikilmenna lætur | sjaldan að sér hæða. | Eitt af þremur hæstlauna-; skáldum Islendinga var um; daginn að bera. sig upp undan því í nýju tímariti sínu, í annarra nafni að vísu, að i danski rithöfundurinn Ma.rtin i Andersen Kexö væri á rit-i höfundalaunum hjá danska rík-i inu. En í sama mund og skáld-! ið sveittist við að lesa prcfark-! ir af sinni þýddu ri'tsmíð, svo! ekki yrði viilzt á meiningu! hennar, barst íslenzkri alþýðu í hendur lokabindi af Endur-; minningum hins danska stór-; skálds. Nexö er stærsti húm- anisti sem nú er uppi á Vest- urlöndum, sakir skáldskapar síns og sósíalisma. En End- urminningar hans eru eitt með- al þriggja höfuðverka hans. .Svona glettin er hamingjan oft | og ttðum. Og svona broslega ;gerir hún stundum þá sem ; minna mega sín. 1 Það var ætlunin að rita of- 1 urlítinn ritdóm um þessa bók. »En þegar til alvörunnar kom »reyndust orð mín of fátækleg, »svo ég tók þann kost að láta ! bókina og höfund hennar held- ! ur mæla fyrir sér sjálf. Enda [mun engum takast það betur. [Birtast hér örstuttir þættir úr [ lokakafla bókarinnar, í þýðingu [ Björns Franzsonar. Gefur fyr- [•irsögnin til kynna efni þeirra. ; Er því tímabærara að koma » þeim á framfæri sem enn fleiri i.ep jafnan áður gerast nú til i þess að afneita manneskjunni og andanum fyrir formkukl og máttlausan hringsnúning um- hverfis heimatilbiina sorg. Sigurbraut skálds hefst og endar i hjarta fólksins. B. B. Hvernig verðnr maður skáld? Spurningin hefur -svo oft ver- ið lögð fyrir mig úr margvís- legri átt, að ég hef neyðzt til að gera mér grein fyrir mál- inu, þó að ég hefði raunar aldrei neinn sérstakan áhuga á því. Ég hef aldrei séð neinn eðlismun á skáldi og öðrum mönnum — nema. skáldið byggi sér hann til vísvitandi, það er að segja, væri með upp- geríar látálæti. Spurningin, hvernig farið væri að því að verða sannur maður, hefur mér alltáf fundizt mun áhugaverð- ari, því að mér þótti augljóst, að þar væri kjami málsins fólginn. Því dýpri rótum rem skáld stendur í jarðvegi liins .mannlega í almennasta skiln- ingi og því fullkomnari sam- nefnari hinna ýmislegu þáttp .þess sem honum tekst að yerái, því verðmætara mun starf hans reynast mannkyninu. MARTIN ANÐERSEN NEXO Að sjálfsögðu hefur skáldið enga þá sérstöðu, að önnur 'lögmál eða sjónarmið eigi að koma til greina í mati á honum en öðrum mönnum. Að krefjast þess væri að leggja á hann sama mæl.ikvarða sem irúðinn, paðreimslistamanninn. En =káld, sem er einhvers virði, er enginn trúður og getur ekki komizt Iengra en að verða sannur maður.... ■ Ef það er skiíyrði til þess !að geta orðið skáld, að maður hafi sýnt ótvíræða skáldskap- arhneigð allt fr!á barnæsku, þá get ég varla verið á marga fiska. Mér er það reyndar svo að segja í blóð borið áð geta gkrifað málfræðilega viiiulaust, en S. því efni gegnir einu máli um mig og öll systkini mín. Ég hafði aldrei neina sérstak? hneigð til að skrifa. Allir mm- ir stílar og öll min bréf hlutu einkunnina: Of stutt. Hvorki fyrr né síðar hef ég setzt við skrifborðið af einskæm þörf á því að skrifa, — jmkja. Forms- listamennskan heíur aldrei freistað mín. Ég hef alla tí'ö verið fús til að sætta mig við, að listrænt gildi verka minna væri véfengt, ef mannlegt gildi þeirra væri víðurkennt. . . . Björnson segir einhversstað- ar, að maður verði skáld með því að veita eftirtekt og leggja rækt við allt þáð, sem aðrir ganga fram hjá án þess að gefa því gaum. — Skáldið er auga mannkynsms í smáu, still- ir það tiL samfélags við blóm- in og fuglana, við barnið og hinn kpgal^i og snauða. Én helzt ætti hann að vera það einnig! í stóru og. eiga sér hina miklu útsýn og þá eilifu óró, sem si og æ rumskar við hin- um og neyðir þá til að endur- sko'ða afstöðu sína til mann- anna og lífskjara þeirra, — til þjóðfélagsins! A»ð yrkja er þetta: Vita ekkert með vissu — og gimast allt að vita! Enginn hefur frýð mér til- hlýðilegrar einfeldni, ,en hins vegar hefur hæfileiki minn til sjálfsrannsóknar \rerið dreginn í; efa. Ég hef aldrei verið,, mjög gefinn fyrir að rjála við sjálf- an mig. Mér hefur þótt meiri nauðsyn að halda vöku niinni og lifandi 'áhuga á sérhverju fyrirbæri milli himins og jarð- ar en sökkva mér niður í mitt eigi'ð hugskot og bókfæra það, sem þiar gerðist. En hefði ég verið naflarýnir, — annað eins taugakerfi og mér er áskap- að!.... Þegar ég hóf ritmennsku- feril rninn, var hinn hversdags- Framhald á 7. síðu. rr! Minningar Sigurðar frá Syðstu-Mörk munu settar stærra letri en aðrar bækur á íslandi. Og við höfum ekki séð aðra venjulega lesmálsbók í um- fangsmeira broti. Það er að því leyti viðeigandi að höfundur- inn hefur á marga lund verið stórbrotinn karl, og talsverður öfgamaður. Hér er sýnishorn af rithætti hans: „Sæmundur... . varð brátt höfðingi mikill, ekki aðeins undir Eyjafjöllum, held- ur í öllu héraðinu. Urðu allir samtíðarmenn hans að lúta boði hans og banni. Hann hafði risnu mikla á búi. Gerði liann skála um þjóðbraut þvera, sem laða’ði gesti, og var öllum heim- ilt á búi hans allt það, er hafa þurftu....“ Um son hans, Tómas prest á Breiðabólstað, segir hann m. a.: „Tómas. . . . var. ... lærðari en allir sam- tíðarmenn hans. .. . Hann stóð langt fyrir ofan alla samtíðar- menn sína sem prestur. . . .“ Systir hans fær þennan vitnis- burð: „Ingibjörg. . . . var mikil kona vexti, forkunnar fríð sýn- um og tíguleg. Var svo mælt, a.ð hún væri fegurst og tignar- legust kona. á íslandi um sína daga og höfðinglegust. Hún var djörf og einörð í fram- göngu, en þó prúð og aðlaðandi. Heimamönnum hennar sýndist að hafa hvern hlut, sem hún vildi vera láta. Hún þurfti ekki annað en koma og sjá, til að sigra. Alhr hIT,rddu hoði hennnr og banrd. ITið cmo var að segja um sveitunga hennar, hvcr sem hún var stödd. öllum sýndist hvcr hlu’ur sem henni og létu sér vel Ilka. A lieimili -ínu bar hún ægishjálm. Allir heimamén:i cI'ikuTu liona. I öllura samkvæmum var hún drottningin." Það má ekki verja meiru af rúmi blaðsins undir þessar til- vitnanir, en miklu lengur mætti halda áfram í þessum tóni. Meginhluti bókarinnar er mann- lýsingar, að vísu ekki allar svona hástemmdar, og því öfga minni sem lengra líður á ævina og bókina, en þó að vissu leyti jafnan samar við sig. Höfund- urinn leggur sig einkum eftir hetjulegu fóliki — glæsilegum konum og höfðinglyndum, stór- vöxnum karlmönnum, sterkum að afli, vitrum og örlátum. Nokkrum lítilmennum að hans dómi bregður einnig fyrir á þessum blöðum, ekki síður en í íslendingasögum þaðan sem. mannshugsjón höfundar er runnin. Það er til dæmis um grúa manna- og staðanafna í sögu þessari að nafnaskráin í bókarlok er 27 bls. tvídálka, og lætur nærri að 100 nöfn sóu á hverri síðu. Annað lesmál er 270 bls., og koma þannig um það bil tíu ný eiginnöfn, staða og manna, fyrir á hverri síðu að meðaltali. Sögusviðið tekur líka að nokkru yfir þrjár aldir. Sigurður Jónsson frá Syðstu- Mörk var bóndasonur undan. Eyjafjöllum, fór ungur að ár- um til sjós á Suðurnesjum og gerðist þar maður mikill vexti og sterkur. Vikingalíf nefnir hann á einum stað sjómannslíf sitt, og það liggur velþóknun í orðinu. klanni finnst stundum. að höfundurinn hafi hug á vík- ingaferðum: strandhöggi og vígaferlum. En liann fór nú samt friðsamlegra erinda vest- ur á Snæfellsnes, kvæntist þar, bjó á ýmsum jörðum um hríð, en lagði síðan haf undir kjöl og sigldi til Ameriku og nam þar land í, Islendingabyggðum. Býrjaði' iiánn þar með tvær hendur tómar, en brauzt áfram. af miklum dugnaði. Sögu hans ’ýkur þegar eftir .fyrsta árið, an við ta’ia nokkrar ritgerðir og ein ræða, samið og flutt þar í vestrinu síðar. En í Sögu- lokum, óvandlega sömdum af syni höfundar, eru sláttuvélar komnar á bæinn, ennfremur traktor og bíll. Sigurður Jóns- son andaðist árið 1930, og hafa. Framhald á 7. síðu. SKAK Ritstjóri: Guðmundur Arnlaugsson EínvlgiS um heimsmeistaratignina Einvígið um heimsmeistara- tignina er nú rúmlega hálfnað og hafa síðustu skákirnar orðið jafntefli, svo að staðan hefur ekki breytzt: Botvinnik á 3 unnar, Bronstein 2, en hinar allar jafntefli. Skákdálkurinn birtir í dag 5. og 6. skákina. Báðar eru hár dramatískar, flóknar og spenn- andi. 5 SKÁKIN 13. 14. 15. 16. 17. 18. 19. 20. 21. 22. 23. Ra.4—c3 Hfl—el BdS—fl Bcl—f4 Bf4xd6 Bfl—g2 c4—c5 Hal—cl Rc3—a4 R.a4—c3 d4—d5 24. f2xg3 I «> a7—a6 Rb8—c6 Rc6—d8 Be7—d6 Dc7xa6 RdS—f7 Dd6—c7 Ha8—e8 b6—b5 f5—f4 f4xg3 e6xd5 32. Rf5—d6 Bb7—c6 33. Hel—al Ra3—c2 34. Halxa6 d5—d4! 35. Rc3xb5 Bc6xg2 36. Kglxg2 Rf6—g4! Peðið, sem hvítur smáði, er orð- ið hættulegt og þar að auki vofa. ýmsar hættur yfir kóngi hvíts, eins og síðasti leikur svarts leiðir all harkalega í Ijós. Hvítur leikur nú af sér i tímaþrönginni, og skiptir þá Botvinnik Bron&tein 25. Ddl—d4 engum tqgum, að hann verður 1. d2—d4 RgS—Í6 Ég sé ekki annað en hvitu'm mát. Sennilega var Re4 bezta 2. c2—c4 e7—e6 hefði verið óhætt að taka peð- vörnin. 3. Rbl—c3 Bf8—b4 i’ð, en ef til vill finnst honum 37. Rd6—!•> d4—d3 4. e2—e3 0—0 hann geta þrýst að svörtum á 38. Ha6—d6 Hf8xf5 5. Bfl—d3 c7—c5 þennan hátt. 39. Hd6xd7 Rg4—e3f 6. Rgl—f3 b7—b6 25. Rg4—f6 og mlát í næsta leik. 7. 0—0 Bc8—b7 26. Rf3—h4 He8—e5 8. Kc3—a4 27. Helxe5 Dc7xe5 6. SKÁKIN Þettaver nýung, og er tilgang- 28. Dd4xe5 Rf7xe5 Bronstein Botvinnik urinn að ná tökum drottningar- 29. Rh4—f5 Re5—c4 1. e2—el c7—c5 tnegin. 30. Hcl—dl Kg8—h8 2. Rgl—f3 Rb8—c6 8. c5xd4 31. Hdl—el 3. d2—d4 c5xd4 9. a2—a3 Bb4—e7 Nú dugár Rxd5 ekki : 31. R*d5 4. Rf3xd4 Rb8—c6 10. e3xd4 Dd8—c7 Rxd§ 32. Bxd5 Bxd5 33. Hxd5 5. Rbl—o3 d7—d6 11. b2—b4 Rf6—g4 g6 og Re3 í næsta leik. Báðir 6. Bcl—g5 Máthótun! munu vera komnir í tímaþröng Þessi leið er kennd við þýzks 12. g2—g3 f7—Í5 31. Rc4xa3 Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.