Þjóðviljinn - 22.04.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 22.04.1951, Blaðsíða 8
 raælir söiu sírætisvagna H-víkur „Fulltrúaráð verkalýðsfelagalmá leyfir sér hér með að mótmæia því eintlregið að Reykjavíkurbær selji strætfsvagíiána. Tetur Fulltrúaráðið að það sé méð öllu óverjandi að þessi helztu samgöngutæki almennings verði afhent einstaklingum, þar sem rekstur strætisvagna af hálfu einstaklhiga myndi fyrst og fremst miðast við hagnaðarvon þeirra, en hagsmunir almenn- ings látnir víkja fyrir gróðavon. Telnr Fulltrúaráðið, að með því að afhenda einStaJHirigúm strætisvagnánna sé í raun og veru horfið frá því hfutvefki Samkeppni nm minjagripi Ferðaskrifstofa ríkisins og Heimilisiðnaðarfélag ísiands efna til sölusýningar á minja- gripum í vor. Gripina þarf að senda Ferðaskrifstofunni, en sérstök dómnefnd verður látin dæma þá. Verðlaun verða einn- ig veitt fyrir snjallar hugmynd- ir varðandi minjagripi. Sýning þessi á að verða upphaf að minjagripa- og heimilisiðnaðar- verzlun. — Verður nánar sagt frá minjagripasamkeppni þess- ari síðar. sem strætisvögnurium var upp- hafslega ætlað, þ.e. a* þjóna samgöngujMÍrf almennings. í þessu efni má og benda á það, að meðan einstakiingar ráku þessi samgöngutæki áður fyrr, ríkti mjög almenn óánægja með rekstur þeirra, sem síðan leiddi til þess að bæjarfélagið neyddist til þéss að taka rekst- uririri í sínar hendur. Fulltrúaráðinu er það full- Ijóst að með einkárekstri á Framh. á 6. siðn. gjaldsmáiin í fyrrakvöld hélt Alþýðu- sambandsstjórnin fund með stjórnum þeirra verkaiýðsfé- laga hér í Reykjavík er hafa sagt upp samningum. Á fundinum voru kaup- gjaldsmálin rædd, sameigin- iegar aðgerðir og viðhorfið eftir stéttardóminn er kveð- inn hefur verið upp yfir Verkalýðs- og sjómannafé- lagi Akraness. Sunnudagur 22. apríl 1951 — 16. árgangur 90. tölublað lam frumsýni Þjöðleikhúsið hefur frumsýn- ingu í kvöid á leikritinu „Sölu- maður deyr‘‘ eftir Arthur Miller. Leikstjóri cr Indriðl Waage og fer hann einnig með aðaihlutverkið. Frumsýningin hefst kl. 20.00. Heikrit þetta hefur verið sýnt víða erlendis og hiotið sér lega góöar viðtökur. T. d. var það sýnt 100 sinnum í einni lotu í Konunglega leikhúsinu x Kaupmannahöfn. Ársafniælí Þjóð- Mkhássm-s Á síðast. föstudag var árs- afmæii Þjóðléikhússins. Áform- að var að hafa frumsýningu á leikrítiriu Söluriiaður deyr“ eft ir Arthur Miller þennan dag, en sökum veikinda aðalleikar- ans ög leikstjóra var það ekki hægt. Sýnt var leikritið „Ileil- ög Jóhanna“ um kvöldið. Við þá sýningu voru menntamála- ráðherra, borgarstjóri og leik- húsráð. Að iokinni sýningu bauð menntamálaráð'herra, leikurum og öðru starfsfólki Þjóðleik- hússins upp á hressingu í Leik- húskjallaranum til þess að minnast afmælisins. Björn Öl- afssön, menntamálaráðherra, Hörður Bjarnason varaformað- ur þjóðíeikhússráðs og Guðlaug ur Rósinkranz þjóðleikhússtj., fíuttu stutt • ávörp við þetta tækifæri. Ymsu stolið í fyrrinótt Samkvæmt upplýsingum rann sóknariögreglunnar var marg- víslegur þjófnaður hafður í frammi hérbæjar í fyrrinótt. — Brotizt var inn í verzlun Hermanns’ Jónssoriar, Brékku- stíg 1, og stolið þaðan 35 ,,kar- tonum“ af sígarettum. Sömu leiðis var brotizt inn í efnalaug ina Lindina, en ebki er vitað hvort eða hverju þaðan hefur verið stolið, enda mikið uiri fatn að á staðnum og erfitt að sjá í fljótu bragði hvort nokkurs er vant. — Þá var stolið pen- Framhald á 6. síðu. Douglas- r 1 Ein af Flugfélags_ Islands fór ferðir til Búðardals í gær, mun það vera í fyrsta skipti að Iandflugvél af þeirri stærð lendir þar. Flutti vélin fóðurbæti í báð- um ferðum, en fóðurbætisskort- ur vegna samgönguerfiðeika var orðinn tilfinnanlegur í Búð ardal og mun flutningum þess- um verða haldið áfram. — Flug stjóri var Þorsteinn Jónsson. teikfélag Reykjavíkur heí’ur nú sýnt sjónleikinn Önnu Péturs- dóttur 8 sinnum, ávallt við mjög góða aðsókn. Sýnir félagið leikinn í síðasta sinn í kvöld, vegna burtfarar Katrínar Thors úr bærium, en hún leikur aðalhlutverk leiksins. Verður ekki hægt að endurtaka sýninguna. — Myndin: Einar Pálsson og Emelía Borg sem Mereta Beyer og Marteinn. Maður hveríur af „íferðáreið“ Sást seinast þegar sklplð lagði af stað frá Sanði að morgni áags 14. þessa mánaðar Þann 14. þessa mánaöar hvarf maður af „Herðu- breið“ á leið skipsins frá Reykjavík vestur á firði. Hann sást seinast um borð í því um það leyti sem það lagði af stað frá Sandi kl. 9 að morgni hins 14., en síðan hef- ur ekkert til hans spurzt. Maður þessi heitir Svavrir Þórarinsson, rafvii’kjameistari, Málverkasýning Pefurs Friðriks PÉTUR FRIÐRIK SIGURÐSSON opnaði málverkasýningu í Listamannaskálanum í gær. Sýningin verður opin í 10 daga, eða frá 21,—30. þ.m. — Á síðastliðnu hausti sýndi Pétur Frið- rik hér vatnslitamyndir eingöngu, en að þessu sinni sýnir hann um 50 olíumálverk auk nokkurra krítarmynda. — Málverkin eru frá ýmsum stöðum og meðal annars eru 15 þeirra máluð í Hafnarfirði. — Á þessu vori verða aðeiris 2 málverkasýningar 1 Listamannaskálannm og ér þessí hin síðari. — Myndin hér að ofan ér úr Hafnarfirði Getmun hamaima: 86 rétt svör Þegar sýningar hófust 'á barnaleikritinu „Snædrottning- in“ efndi Þjóðleikhúsið til gét- raunar meðal barnanna, er réyndi á um þekkingu þeirra á ævintýrum H. C. Andersens. Voru 14 mismunandi myndir i leikskránni úr ævintýrum II. C. Andersens, og áttu börnin að þekkja myndirnar og segja úr hvaðá æviritýri hver mynd var. 80 rétt svör bárust og dreg- ið var um verðlaunin á sumar- Framhald á 6. síðu. Svavar Þórarinsson til heimilis Bragagötu 38. Hann er Reykvíkingur, 33 ára gamall, einhleypur. Hann fór heiman frá sér laust fyrir mið- nætti föstudaginn 13. apríl, frakkalaus og höfuðfatslaus, í brúnum fötum, lét ekkert uppi um hvert hann ætlaði. Síðan hefur rannsóknarlög- reglan náð tali af bílstjóra, sem kveðst hafa ekið Svavari niður að Herðubreið umrætt kvöld, en skipið lagði af stað vestur á firði þá um miðnætti. Kemur þetta heim við fram- burð skipsmanna á Herðubreið, sem fullyrða, að Svavar hafi Framhald á 5. síðu. vilja flsiri stéftardéma Atvinnurekendur hafa nú mót mælt rétti félaganna í Vest- mahnaeyjum til að segja upp samningum sínum. Vilja at- vinnurekendur auðsjáanlega láta dæma fleiii stéttardóma. Hlutaðeigandi verkalýðsfélög í Eyjum ræddu þetta iriál i gær. Viðskiptasamnmgur gí Danmörku Ilinn 21. þ. m. var í Reýkjavsk undirritað samkomulag um vöruskipti milli íslands og Danmerkur á tímabiíinu frá 15. marz 1951 til 14. marz 1952. Samikvæmt samkomulagi þessu munu dönsk stjórnarvöld veita innflutningsleyfi fyrir 20.000 tunnum af saltsíld (þar með talin kryddsíld og sykur- söltuð síld), 500 smálestum af saltfiski, niðursoðnum sjávar- afurðum fyrir d.kr. 200.000, og öðrum íslenzkum afurðum, og íslenzk stjórnarvöld munu heimila innflutning frá Dan- mörku á sama hátt og áður hefur tíðkazt, að svo miklu léyti sem gjaldeyrisástand landsins leyfir. Auk þess munií íslensk stjórnarvöld leyfa út- flutning til Danmerkur á á- kveðnum liundraðshlutum af síldarlýsis- og síldarmjölsfram- leiðslu Islands á samningstíma bilinu. Samkomulagið var undirritað fyrir hönd íslands af hr. Bjarna Benediktssyni, utanríkisráð- herra, og fýrir hönd Danmerk- ur af dánska sendihérranum í Reykjavík, frá Bodil Begtrup. (Frá utanrikisráðuneýtinu). Lóan er komin! I gær var hringt til Þjóðviljans og fagn- andi rödd sagði í símanum: Veiztu að lóan er komin. Hún er áð syngja hérna á túnun- um. Eftir vetur sem þann er nú er liðinn fagna meim voririu enn innilégár — og lóan er boð- beri vorsins. Lá við slysl I fyrrinótt var slökkviliðið kallað að Laugavegi 87. Hafði maður, sem býr í kjallara, sofri að á legubekk útfrá logandi sígarettu og hafði kviknað í legubekknum útfrá henni. Tals verður reykur hafði myndazt í kjallaranum áður en fólk varð hættunnar vart, en slökkviliðið slökkti eídinn áður en manninn sakaði nokkuð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.