Þjóðviljinn - 22.04.1951, Page 2

Þjóðviljinn - 22.04.1951, Page 2
2) — ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 22. apríl 1951 RIGOLETTO Ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdí. Sung- in og leikin af listamönnum við óperuna í Rómaborg. Hljómsveitarstjóri: Tullio Serafin. Söngvarar: Mario Filippeschi Tito Gobbi Lina Pagliughi Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hzói Höiiur Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11. GAMLA Öskubuska (Cinderella) Nýjasta söngva- og teikni- mynd WALT DISNEYS Gerð eftir hinu heimskunna ævintýri. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. Auglýsið í ÞJÓÐViUANUM ELÁG nóttin langa Skopleikur eítir JÓHANNES STEINSSON Leikstjóri: EINAR PÁLSSON Sýning á þriðjudagskvöld klukkan 8,30 Strætisvagnaferðir frá Fríkirkjunni kl. 19.40—20 Tekið á móti pöntunum í síma 9768 og 9786 og í Bæjarbíói eftir kl. 4 á morgun. Sími 9184. Nýju og gömlu dansarnir - í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8 Sími 2826. Verð aðgöngumiða kr. 15.00. Hljómsveit hússins, stjórnandi Óskar Cortes, Dansleiku r DANSLAGfl - KEPPNI 'IV VI VI 1 G.T.-húsinu í kvöld klukkan 9 Á dansleiknum verða. leikin 7 lög úr hinni nýju danslagakeppni og dansgestum gefinn kostur á aö greiða atkvæði um þrjú þau beztu. SPENNANDI DANSLEIKUR — SPENNANDI KEPPNI Bragi Hlíðberg stjórnar hljómsveitinni Haukur Morthens syngur danslagatextana. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu frá kl. 6,30 Sími 3355 Fulltrúaráð verkalýSsfélaganna í Reykjavík 1. maí-nefnd 1. maí-nefnd verkalýðsfélaganna í Reykjavík held- ur fund mánudaginn 23. þ.m. kl. 8,30 í fundarsal- Vörubílastöðvar Þróttar við Rauðarárstíg. STJÓRNIN. RAUÐÁ (Red River) Afarspennandi og við- burðarík ný amerísk stór- mynd. Aðalhlutverk: John Wayne Montgomery Clift Johanne Dru Sýnd kl. 3, 6 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára Sala hefst kl. 11. Anna Pétursdóttir Sýning í Iðnó í kvöld kl. 8.15. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 2 í dag. Síðasta sinn. Elsku Rut 44. sýning í Iðnó á þriðjudagskvöld klukkan 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag Sími 3191. í Sunnud. kl. 20.00 Frumsýning „SÖLUMAÐUR DEYR'' eftir ARTHUR MILLER Leiikstj. Indriði Waage Þriðjud. kl. 20.00 „SÖLUMAÐUR DEYR" 2. sýning Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13,15 til 20,00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag Tekið á móti pöntunum Sími 80000 VIÐSKIPTI HÚS • iBÚÐIR LÓÐIR • JARDIR SKIP • BIFREIÐAR EINNIG: Vcröbrcí Wtrygg.ngar Auglýsmgjstarfxrmi M rASTLÍlCNA ' SÖLU MIÐSTÖÐIN Lækjargötu 10 B SlMl 6530 Kvennagullið (Change of Heart) Fjörug amerísk músík- mynd. Aðalhlutverk: John Carrol, Susan Ilayward. Ennfremur: Freddy Dlartin og hljómsveit, Count Basie og hljómsveit, Ray McKinley og hljómsveit. The Gohl- en Gate Quartette. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ævintýii hetjunnar Hin afar spennandi ame- ríska cowboymynd í litum. Richard Martin Sýnd aðeins í dag kl. 3- Bönnuð börnum innan 12 ára. Sala hefst lcl. 11 f. h. Anna Pétursdóitir Stórfeld og snildarvel leik in mynd eftir samnefndu leikriti Wiers Jensen, sem Leikfélag Reylcjavíkur hefur sýnt að undanförnu. Aðalhlutverk: Thorhild Rolose Lisbeth Movin Preben Lerdorff Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bláa lónið Ilin bráðskemmtilega og spennandi ævintýramynd, í eðlilegum litum, með: Jean Simmons og Donakl Houston. Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 11 f. h. —- Irípólibsó -— Leyniíarþegar (Monkey Business) Bráðsmellin og sprenghlægi- leg amerísk gamanmynd. Aðalhlutverkið. leika hinir heimsfrægu MARX-BRÆÐUR. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Gesiur Bárðarson Afburða skemmtileg og spennandi norsk mvnd úr lífi þekktasta útlaga Noregs. — Myndin hefur hlotið fá- dæma vinsældir í Noregi. Aðalhlutverk: Aifred Maurstad, Vibekke Falk. Sýnd kl. 7 og 9. Þrír íélagar Amerísk kúrekamynd. Sýnd kl. 3 og 5. ■15 ils; ÞJÓDLEIKHÚSID Siúdentaiélag Reykjavíkur Umræðufundur. iim stjórnarskrármálið verður haldinn í Sjálfstæðishúsinu mánudaginn 23. apríl og hefst kl. 20.30. Frummælandi: BJARNI BENEDIKTSSON, utanríkismálaráðherra Félagsskírteini verða afgreidd viö innganginn. STJÓRNIN. Pörf bók Hvernig fæ ég búi mínu borgið EPTIR ORVAR JOSEPHSSON Sigríður Haraldsdóttir og Arnljótur Guðmundsson þýddu og endursömdu. •ic Líklega er þetta þarfasta bókin, sem komið hefur út á síðari' árum. Hún ætti að verða handbók hverrar húsmóður, og unga fólkið þarf að kynna sér efni hennar. Vk- Höfundur bókarinnar er sænskur, dr. Orvar Josephsson, ogg hefur hann hlotið einróma lof fyrir það, hvað bókin er glögg og góð ( leiðbeining um flest það, er hver húsmóðir þarf að vita skil á. Bókin hefur komið tvisvar út í Svíþjóð í stórum upplögum, hún hefur verið þýdd á dönsku og nú er verið að þýða hana á finsku og norsku. ■jc Þau hjónin írú Sigríður Haraldsdóttir húsmæðrakennari og Amljótur Guðmundsson forstjóri hafa þýtt bókina á íslenzku og sniðið hana eftir íslenzkum staðháttum. Þau segja m. a. 1 formála: „Við höfum aflað okkur vitneskju hjá mörgum stofnunum og ein- staklingum um ýmiss atriði bókarinnar og sérfróðir menn hafa lesið yfir marga kafla hennar og veitt okkur ýmsar leiðbeiningar". + Gefið konu yðar þessa bók í sumargjöf. Hún kostar aðeins 20 kr., en mun spara heimilinu þá upphæð á hverri viku. Bókaverzlun ísafoldar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.