Þjóðviljinn - 25.04.1951, Page 1

Þjóðviljinn - 25.04.1951, Page 1
Miðvikudagur 25. apríi 1951 — 16. árgangur — 92. töiublað Verkfölliná Spáni breiðast nt Verkföllin á Norður-Spáui breiddust mjög út í gær og lögðu 40—70% verkamanna í Bilbao, San Sebastian og fleiri borgum niður vinnu til að mót- mæla sívaxandi dýrtíð. Leiðtogar verkfallsins gerðu ráð fyrir að þeim lyki i gær- kvöld. — Samtök verkamanna reyndust ágæt og höfðu þeir að engu hótanir fasistayfirvald- anna. segir Harold Wilson, viðskiptamálaróðherra Bretlands þar til í fyrradag. - Shawcross og Alfred Robins eftirmenn Wilsons og Bevans Sósíalistar Hafnarfirði Aðalfunidur Sósíalistafélags Hafnarfjarðar verður næstkom- andi föstudag kl. 8,30 e. h. í GóStemplarahúsinu uppi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mái. Stj. Harold Wilson, íyrrverandi verzlunarmálaráð- herra Bretlands, hélt ræðu á íundi brezka þingsins í gær og skýrði írá orsök þess að hann sagði aí sér embætti. Wilson sagði að hann væri sammála Aneurin Bevan um að hervæðingaráætlun brezku stjórnar- innar sé ekki framkvæmanleg. Hún sé ekki ein- ungis ámælisverð vegna þess að framkvæmd henn- ar hlyti að þýða versnandi lífskjör brezku alþýð- unnar, heldur einnig vegna þess að hráefni skorti til að framkvæma hana. Brezka stjórnin hefði samþykkt hervæðingar- áætlunina í þeirri trú að hér ætti að vera um sam- eiginlegt átak Atlanzhafsþjóðanna að ræða, og þess yrði vandlega gætt að hver þeirra fengi sinn skerf af hráefnum þeim sem til þyrfti. En Bretland hefði ekki feng- ið sinn skerf, og því væri nú iðnaður landsins í öngþveiti og versnandi lífskjör framundan. Ni'i væri tekið til bragðs að ráðast á samfélagslega þjón- ustu eins og sjúkratryggingarn- ar, en einmitt slík félagsleg þjónusta miðaði eindregið til viðhalds friði cg velsæld. Bandaríkin verða að gera það upp við sig hvort þau vilja heldur að bandamenn þeirra geti framkvæmt þá hervæðing- aráætlun, sem samþykkt hafi verið eða að Bandaríkjastjórn haldi áfram að raka til sín birgðum og halda áfram skefja. lausri framleiðslu neyzluvarn- ings á kostnað annarra þjóða. Skipuð auðu sætin Þingflokkur Verkamanna- flokksins hét lokaðan fund í gærmorgun og var þar rætt um fráför Bevans og Wilsons og ástandið sem skapazt hefur. Tóku báðir hinir fráfarandi ráð herrar þátt í umræðunum, og einnig Hugh Gaitskill fjármála- ráðherrann, sem varð fyrii' harðastri gagnrýni í ræðu Bevans. Tilkynnt var í gær um skipan í auðu ráðherrasætin. 'Var Hartley Shawcross, saksóknari ríkisins, skipaður í embætti viðskiptamálaráðherra í stað Harold Wilsons, en embættis- maður úr eldsneytisráðuneyt- inu, Alfred Robins, sikipaður verkalýðsmálaráðherra, í stað Bevans. Robins hefur einkum starfað i verkalýðssamtökunum, og er þingmaður frá 1945. Trylltur Banda- ríkjaáróður Áróðurstækjum Bandaríkj- anna, útvarpi og blöðum, var tafarlaust snúið í ofsafengnar árásir gegn Bevan og Wilson, enda fer það ekki milli mála að það er reiði almennings í Bretlandi gegn undirlægjuhætti hægrikratanna við Bandaríkin, sem knúð hefur Bevan og Wil- son til uppreisnar gegn meiri- Bæjarstjómarskipti á Isafirði Á fundi bæjarstjórnar ísafjarðar í gærkvöld urðu samvinnuslit milli SósíalistafHokksins og Sjálfstæðis- flokksins um stjórn bæjarins. Sósíalistarnir slitu sam- starfinu vegna aðferðar Ihaldsins við kaup togarans til bæjarins. Sósíalistaflokkurinn og Alþýðufiokkurinn mynduðu nýjan meirihluta í gærkvöld um stjórn ísafjarðarbæjar. — Nánar á morgun. Harold VVilson hluta flokksforystunnar. í bandarískum útvarpsfregn- um var t. d. tuggazt á því í allan gærdag að stjóm skozka verkalýðssambandsins hefði af- þakkað Bevan sem ræðumann á þingi sínu, en kvatt til and- stæðing hans, Gaitskill. Siófviðburðir í Kóreu Sékuarþungi alþýðuherjanna eykst - liirásarherinn hörfar Þunginn í sókn kóreska alþýðuhersins og kínversku sjálíboðaliðasveitanna jjóksf mjög í gær, og er enn að aukast að sögn Eidgways hershölð- ingja. ySirmanns bandariska innrásarhersins. Sópa hersveitir norðanmanna innrásarhernum suðureftir og hafa á einum sðlaxhring hrakið hann jafnlangf og hin margauglýsta ..sóSm" hans hefur náð í heiian mánuð. H Sóknin er hröðust á vesturhluta miðvígstöðv- anna og streymir alþýðuherinn nú yfir Imjenfljðtið og hreímr innrásarherinn suðureftir. Er nú víða barizt sunnan 38. breiddarbaugsins. Var fslkyimt í gær að Bandankjaherstjórnin hyggðisf koma upp nýrri varnarlínu norður af Seoul. Hversvegna eru arvið 17. apríl s. 1. sögðu ellefu verklýðsfélög í Reykjavík upp samningum sínum við atvinnu- rekendur og eru uppsagnirnar yfirleitt miðaðar við 18. maí. Síðan hafa 5—6 reykvísk verk- lýðsfélög bætzt í hópinn og fjölmörg féiög úti um land hafa lýst yfir því að þau muni haga kjarabaráttu sinni i sam- ræmi við Reykjavíkurfélögin. Það er þannig augljóst mál að ef ekki verður að gert kem- ur eftir miðjan næsta mánuð til víðtækustu vinnustöðvunar sem orðið hefur hér á Jandi. Slík stöðvun er engum i liag. Það er þessvegna sjálfsögð menningarfélagsins VOKS til Msskvu Verkamanitasendizieínd fex væntaniega á næsfunni í hoði mssneskxa vexkamanna Stjórn MÍR barst fyrir nokkrum dögum boð frá menningar- félaginu VOKS í Moskvu til 7 íslenzkra menntamanna og lista- manna í ólíkum greinum uin að koma til So(vétríkjanna og kynnast þar hver sinni starfsgrein og áhugamálum. Þessir menn hafa tekið boð- inu: Dr. phil. Hermann Einarsson fiskifræðingur. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari. Guðgeir Jónsson bókbindari Jón Hj. Gunnlaugsson læknir, Siglufirði. Guðmundur Helgason prestur, Neskaupstað. Þóra Vigfúsdóttir ritstjóri. Kristinn Andrésson mag. art., rithöfundur. Kristinn E. Andrésson fer af hálfu stjórnar MlR og verður formaður nefndarinnar. Framhald á 7. síðu. skylda atvinnurekenda að hef ja nú þegar samniriga við verk- lýðsfélögin, og stjórnarvöldun- um ber að stuðla að því að slík- ir samningar takist. áður en til verkfalla kemur. AHinnurek,- endum ber að gera sér ljóst þegar í stað að verkiýðsfélögin eru staðráðin í því að knýja fram kjarabætur sínar — þeim er nauðugur cinn kostur — og verkföll munu gera nauðsyn alþýðunnar brýnni og kröf- urnar þar af leiðandi meiri. Atyinnurekendur mættu minn- ast síðustu vinnudeila járn- smiða og bifvélavirkja, þar sem betri kjör fengust eftir lang- vinn verkföll en farið var fram á í upphafi. Það er krafa allra fslendinga að ekki komi til verkfalla. ÖJl þjóðin mun því fylkja sér um þá kröfu að samningar verfti teknir upp tafarlaust við verk- lýðsfélögin og gengið að rétt- látum kröfum þeirra fyrir m ðj- an maí. Hver dagur sem líður í verkfalli bakar þjóðarheilij- inni geysilegt tjón, og í stað þess að sóa fé þannig ber að semja við verklýðsfélögin áð- ur en til stöðvana kemur. •- fc 1 ) 1 í I I \

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.