Þjóðviljinn - 29.04.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 29.04.1951, Blaðsíða 2
2) _ ÞJÖÐVILJINN — Sunnudagur 29. apríl 1951 RNŒ RIGOLETTO Ópera í fjórum þáttum eftir Giuseppe Verdí. Sung- in og leikin af listamönnum við óperuna í Rómaborg. H1 jómsveitarstjóri: Tullio Serafin. Söngvarar: Mario Filippeschi Tito Gobbi Lina Pagliughi Sýnd kl. 7 og 9. Hrói Höttur Bráðskemmtileg amerísk ævintýramynd í eðlilegum litum um Hróa Hött og fé- laga hans. Aðalhlutverk: Jon Hall, Patricia Mcírrison. Sala hefst kl. 11 f. h, Sýnd kl. 3 og 5. Öskubuska (Cinderella) Nýjasta söngva- og teikni- mynd VVALT DISNEYS Gerð eftir hinu heimskunna ævintýri. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Engin sýning klukkan 3 K Á P A til sölu (Model, sænsk) nr. 16 milli-græn, sem ný. Verð 580.—. Upplýsingar Njáls- götu 23 (timurhúsið) frá klukkan 3—7 í dag. LISTD ANSSYNING liik N A P F J A P Ð A !? :lag NÖTTINLANGA Skopleikur eftir JÓHANNES STEINSSON Leikstjóri: EINAR PÁLSSON Sýning á þriðjudagskvöld klukkan 8 30 Tekið á móti pöntunum í síma 9768 og 9786 og í Bæjarbíói eftir kl. 4 á morgun. Sími 9184. Strætisvagnaferoir frá Fríkirkjunni kl. 19.40 og 20.00. Á dansleiknum verða leikin 7 ný lög úr hinni nýju danslagakeppni og dansgestum gefinn kost- ur á að greiða atkvæði um þrjú þau beztu. Spennandi dansleikur — Spennandi keppni. Bragi Hlíðberg stjórnar hljómsveitinni. Haukur Morthens syngur danslagatexana. Aðgöngumiðar seldir í G.T.-húsinu frá kl. 6.30 Sími 3355. nemendur Dansskóla F. f. L. D., í Þjóðleikhúsinu i dag kl. 14.00 U P P S E L T Sýningin verður endurtekin sunnu daginn 6. maí kl. 14.00. Aðgöngumiðar seldir í Hljóðfærahúsinu og hjá Sigfúsi Eymundssyni frá hádegi á mánudag. Dansleikur Danslaga-keppni í GT-húsinu í kvöld kl. 9 BAUÐ A (Red River) Afarspennandi og við- hurðarík ný amerísk stór- mynd. John Wayne Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára Systir mín 09 ég (Min syster och jag) Létt og skemmtileg ný sænsk músik- og gaman- mymd eftir óperettu Ralph Benatzky. Aðalhlutverk: Sickan Carlsson, Gunnar Björnstrand, Cæcile Ossbamr. Sýnd kl. 3, 5 og 7. í 115 'XJr^ ÞJÓDLEIKHÚSID Sunnudag kl. 20 „SÖLUMAÐHR DEYR" eftir ARTHUR MILLER Leikstj. Indriði Waage Mánudag ld. 20.30 100 ára afmæli Indriða Einarssonar, rithöfundar Hljómleikar. Ræða. Upplestur. Einsöngur. Leikþáttur. Þriðjudag kl. 20 „SÖLUMAÐUR DEYR" Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00 daginn fyrir sýningardag og sýningardag. Tekið á móti pöntunum. — Sími 80000. Skjaldbreið til Húnaflóahafna hinn 3. n.m. Tekið á móti flutningi til hafna milli Ingólfsfjarðar og Skaga- strandar á mánudag. Farseðlar seldir á miðvikudag. Árm ann Þjóðviljann vantar ungling til að bera blaðið til kaupenda í Skerjafirði. Talið við afgreiðluna. SÍMI 7500. Teikið á móti flutningi til Vestmannaeyja daglega. Hekla fer frá Reykjavík á morgr kl. 12 á hádegi vestur um lan til Þórshafnar. Tisa mín (My Girl Tisa) Bráðskemmtileg ný amerísk kvikmymd. Aðalhlutverk: LiIIi Pamer, Sam Wanamarker. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Frumskógarstúlkan — I. HLUTI. — Hin afarspennandi ameríska frumskógamynd. Sýnd kl. 3 Sala hefst kl. 11 f. h. —- Trípóiibíó — Gissur gerist Cowboy (Out West) Sprenghlægileg ný, amerísk skopmynd um Gissur gull- rass og Rasmínu í hinu vilta vestri. Joe Yule, Rennie Riano. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Við lifum á ný (Let’s live again) Skemmtilega fyndin ný ame- rísk gamanmynd. Aðalhlutverk: John Emery, Diana Douglas og undrahesturinn „Rags“. Aukamynd: K J ARN ORKUMÚ SIN. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Sala hefst kl. 11 f. h. Paradís piparsveinanna Bráðfyndin þýzk gaman- mynd með Heins Ruhmann, Joseph Lieber. Sænskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 fh. MáBverkasýmng Péfur Friðrik Sigurðsson sýnir olíumálverk og teikningar í Listamanna- skálanum. Síðasti dagur sýningarinnar er á morgun (MÁNUDAG) Nýju og gömlu dansarnir i Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aögöngumiðar seldir frá kl. 8 Sími 2826. Verð aðgöngumiða kr. 15.00. Hljómsveit hússins, stjórnandi Óskar Cortes^ SÖNGFELAG VERKALÝÐSSAMTAKANNA í REYKJAVÍK SAMSONGUR ;! í Austurbæjarbíói þriöjudaginn 1. maí kl. 6 e. h. J Söngstjóri: SIGURSVEINN D. KRISTINSSON Einsöngvari: HANNA BJARNADÓTTIR Aðgöngumiöar seldir á morg-un, mánudag, í bóka- búö KRON og afgreiöslu Þjóöviljans og í Austur- bæjarbiói á þriöjudag eftir klukkan 13.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.