Þjóðviljinn - 20.05.1951, Blaðsíða 1
Sunnudagur 20. maí 1951 — 16. árgangur
— 110. tplublað
SÆTTASEMJARI boð-
aði sáffafund mcð fulltm
um veEkalýðsíéiaganna
og atvinnurekenða 1 gær
og átti hann að hefjasf
kl. 4 síðdegis.
ÍSLENDINGAR lifa nú daga, þegar afleiðingarnar af ó-
stjórn afturhaldsins, hatri þess á alþýðusamtök-
unum og landráðum þess birtast í einni heildar-
mynd á svo skýran hátt að engum manni getur
dulizt. Það ömuriega ástand.sem nú blasir viö .á
rætur sínar í „baráttu fyrstu stjórnar Alþýðu-
flokksins gegn dýrtíöinni", í marsjallstefnunni, í
atlanzbafsbandalagsstefnunni, í „viðreisn“ geng-
islækkunarstjórnarinnar og í öðrum þeim mynd-
breytingum sem afturhaldsflokkarnir þrír hafa
flíkað; á undanförnum. árum.
★ 10.000 manns í verkfalli.
60—70 V ERKALÝÐSFÉLÖG h^fa nú þegar Iagt niður
vinnu um allt land, og mun sízt ofmælt að stöðv-
unin nái nú þegar til 10,000 vinnandi manna.
Langvóðtækust er stöðvunin hér í Reykjavík, þar
sem raunverulegt allsherjarverkfall mun taka við
verði deilan ekki leyst án tafar. — Þessi víðtæku
verkföll, þau langstærstu í sögu þjóðarinnar, eru
bein og óhjákvæmileg afleiðing af árásum aftur-
haldsflokkanna á íslenzka alþýðu, skipulagðri verð-
bólgu margra árá, geigvænlegu atvinnuleysi á síð-
asta vetri. Verkföllin eru raunveruleg uppreisn þjóð
arinnar gegn afturhaldsklíkunum, þau eru dómur
almennings um afturhaldsflokkana þrjá og stefnu
þeirra.
★ Hundruð fjölskyldna án húsnæðis.
Á SAMA TÍMA gerast þeir atburðir í húsnæðismálum
Reykvíkinga sem seint munu gleymast. Hundruð
fjölsyldna eru flæmd úr íbúðum sínum og eiga
ekkert þak yfir höfuðið. 296 manns hafa leitað á
náðir fasteignaeigendafélagsins og ná þær um-
sóknir til á annað þúsund einstaklinga. 78 fjöl-
skyldur hafa leitað á náðir bæjarstjórnaríhalds-
ins um neyðarhjálp og geymslu á húsmunum!
Hundruð fjölskyldna hafa beinlínis leýstst upp,
konan býr á einum stað, maðurinn á öðrum og
börnin á þeim þriðja. 33 fjölskyldur bíða þess
að vera bornar út á götuna með valdi. — Þannig
er ástandiö á þessu sviöi í höfuðborg íslands á
miðri tuttugustu öld!
Pramhald á 8. síðu
Ösvííin framkoma:
Mjólkursamsakn
neitar börnum og
sjúklihgum ujh
m
Eins og Þjóðviljinn skýrði
frá í gær leyfði verkfallsstjórn
in fyrir sitt Jleyti alla vinnu
sem nauðsynleg er til þess að
nægjanlegt mjólkurmagn ber-
ist til bæjarins og verði af-
greitt, svo unghörn og sjúkl-
ingar geti fengið mjólk.
Engin mjólk kom hinsvegar
til bæjarins í gær, þar sem
M jólkursamsalan neitaði að
fallast á mjólkUrdreifingu sem
væri takmörbuð við þessa aí-
ilav Yrði hinsvegar leyfð'ur
fJutningur og afgreiðsla á
meira mjólkurmagni en því,
sem að' dómi borgarlæknis
myndi nægja ungbörnum og
sjúklingum, er augljóst að því
miður yrði það misnotað í svo
stórum stíl að ekki yrði við ún
að.
Borgarlæknir tjáði Þjóðvilj-
anum í gær að haun myndi
Iialda áfram að finna lausn á
þessu máii. Verkfallsstjórnin
hefur fyrir sitt leyti leyft vinnu
svo sjúklingar og börn geti
fengið mjólk, og verður ekki
trúað að Mjólkursamsalan geti
lengi staðið fast á því að láta
sölusjónarmið sitt sitja í fyrir-
rúmi fyrir þörf sjúklinga og
barna.
Ekkert (áf á sókn aiþýðu-
hersins suður Kóreuskaga
Ekkert lát var í gær á sókn alþýðuhersins í Kóreu á
endilöngum vígstöövunum.
Á austurvígstöðvunum held-
ur alþýðuherinn áfram að
streyma í gegnum skarð í
bandarisku víglínima og talg-
máður bandarísku herstjórnar-
innar játaði í gær, að þar hefði
herdelld úr leppher Bandaríkja
manna veríð tvístrað, hún beðið
mikið manntjón og misst sam-
band við meginherinn.
Tvær herdeildir, önnur banda
rísk, voru enn í herkví í gær,
þótt þeim hefði tekizt að nálg-
ast nokkuð skriðdrekalið, semi
leitast við að koma þeim til.
hjálpar.
Á vesturvígstöðvunum hefur
sókn alþýðuhersins farið harðn
andi og hefur hann þar rofiS
nýtt skarð í bandarísku víglín-
una norðaustur af Seoul og tek-
ið Uijongbu. Fréttaritarar hafa,
eftir bandarísku herstjórninni,
að meginliðsafli alþýðuhersins
hafi enn engan þátt tekið í sókn,
inni.
Brezka ríkisst|órnln*liefnr í
hétimuiti við Iran
Ógnai með „alvadegustu afleiSingum" sé eiían
þjóðnýtt
Brezka sósíaldemókratastjórnin hótar Iransbúum
„hinum alvarlegustu afleiðingum“, ef þeir þjóðnýti olíu-
lindirnar í landi sínu.
1 orðsendingu, sem brezki
sendiherrann í Teheran afhenti
utanríkisráðherra Irans í gær,
segist brezka stjórnin vilja
senda nefnd til Irans áð ræða
um olíumálin. Neiti Iransstjórn
hinsvegar samningum og standi
fast á þyí, að hún hafi rétt til
að þjóðnýta olíulindirnar hljóti
það að valda vinslitum milli Ir-t
an og Bretlands.
Talsmaður Bandaríkjastjórn,-
ar lýsti yfir í gær, að Irans-
stjórn mætti ekki vænta þess
að geta ráðið bandaríska sér-
fræðinga í þjónustu sína, ef
brezka starfsliðið við olíu-*
vinnsluna verði ,hrakið á brott'.
HvaS líður samúð-
araðgerðunum?
Hvað líður samúðaraðgerðuni
félaga eins og Sjómannafélags
Reykjavíkur og Hins íslenzka
prentarafélags sem Alþýðusam-
bandsstjórn ætlaði að tryggja
verkfallsfélögunum ?
Hvað líður stuðningi Alþjóða
sambandsins sein Alþýðusam-
bandið er nú í, og Alþýðusam-
bandsstjórn ætlaði einnig að
tryggja?
Þannig spyrja verkamenn í
Reykjavík og vilja íá greið
svör.
tMÓÐVIUINN
179 áskrifendur hafa safn-
azt —- 21 eftir að markinu
fyrir 1. júní. Samkeppnis-
skráln birtist í þriðjndags-
blaðinu.
★
f-.n-ty-t •'
Skömmu eftir að
Bandaríkjastjórn lét
dönsku fitjórr.ina
endurnýja éamning-
inn um bandarískt
hernám Giiænlands,
koin bandarískt her
námslið til íslands.
„Vestrænt lýðræði
sækir fram hröðum
skrefum“, segir
Bidstrup, hinn
snjalli teiknari Kau
mannahafuarbiaðs-
ins „Land og FoIk“.