Þjóðviljinn - 29.06.1951, Side 8

Þjóðviljinn - 29.06.1951, Side 8
13. IÐNÞING ÍSLENNDINGA skaftar sliga ssienzkan iðnað Cöinul fals- 15,7% — af erlendum fatnaði 9,7%! íslenzkur iönaður a nú mjög í vök að verjast vegna skorts á rekstrarfé og lánsfé, sagði Helgi Her- mann Eiríksson forseti' Landssambands iðríaðar- manna, þegar 13. iðnþing íslendinga var sett á Akranesi s.l. miðvikudag. Auk þess er iðnaðinum íþyngt með sköttum öllum öðrum atvinnuvegum iremur. ,,Það heíur verið sýní f-ram á að af innlend- um fatnaði er söluskatturinn fjórfaldur, samtals 15,7%, en af innfluttum samskonar fötum tvöfald- ur eáa samtals 9,7%" í upphafi ræðu sinnar minnt- ist forsetinn sérstaklega Þor- leifs heitins Gunnarssonar, fyrsta gjaldkera sambandsins, en fulltrúar risu úr sætum til virðingar við hinn látna. Forseti Landsambandsins ræddi síðan um erfiðleika iðn- aðarins og sagði meðal ann- ars: I Ánsi'já rkreppan þjaka r iðnaðinn 1 blöðum og' tímaritum 'hefur undanfarið verið mikið rætt um lánsfjárþörf landbúnaðar og sjávarútvegs, en minna um lánsfjárþörf iðnaðarins. Þótt iðja og iðnaður veiti nú þriðj- ungi landsmanna atvinnu og lifsframfæri, hefur honum ekki verið ætlað nema litið brot af |*vi fé, sem ætlað er til stofn- og reksturslána atvinnuveg- anna. 1 raun og veru er það svo, að iðnaðurinn í landinu á Framhald á 6. síðu. Kvikmynd um Bergur G. Gíslason, bauð fréttamönnum og ýmsum öðr- um gestum að sjá litkvikmynd um kaffiframleiðslu í gær, en Bergur er ræðismaður Brasilíu á íslandi. Kvikmynd þessa, sem er rnjög fi'óðleg um allt er lýtur að framleiðslu þjóðardrykksins, fékk ræðismaðurinn að láni hjá Pan-American Coffee Bureau i Bandaríkjunum og mun Nýja Bíó sýna hana almenningi í næstu viku sem aukamynd. Einnig geta ýmis félagasam- tök, sem áhuga hafa fyrir fræðslukvikmyndum, fengið hana lánaða til sýningar. Film- an er 16 mm. Fersksíldarverð til söltunar 151,20 -jk Alþýðublaðið reynir enn í gær að flika þeirri röksemd að Norðurkóreumer.n hljóti að hafa átt upptökin að stríðinu þar sem þeir unnu svo glæsi- lega sigra í upphafi. Heiðarleg- um fróttariturum ber þó saman um að þeir sigrar hafi ekki verið unnir meí herst.vrk og iævíslegum undirhúningi, hehl- ur hafi þeir verið afleiðing þess að öll alþýða reis upp um Suð- urkóreu g«gn leppstjórn Shyng- man Rhee og hinum bandaríska innrásarher. Og einmitt sívax- andi anflstaða og öflug samtök alþýðunnar í Suðurkóreu voru orsök þess að leppstjórnin hóf styrjöldina. Hiiri vissí að því að- eins fengi hún haldið völdum um stund að hægt væri að knýja fram bandaríska innrás og vernd bandarískra morð- vopna. Föstudagur 29. júní 1951 16. árgangur 143. tölublað Formanni Hlífar í Hafnarfirði bolað úr vinnu vegna forustu hans i kjara- barátfu haíníirzkra verkamanna Hefui neyðzt til að fara í vinnu úti á landi í sumar Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði hélt fund s.l. mánu- dag. Á fundi þessum skýrði formaður félagsins frá því að liann gæti elíki gegnt formannsstöríiim fyrir félagið um næstu þrjá mánuði vegna fjarvoru sinnar úr bæimm. Ástæðan til þess að forinaður Hlífar neyðist nú til Jiess iið fara burt úr bæmim er fjandsemi hins sameinaða afturhalds íhaldsins og Alþfl. vegna starfs Hermanns Guðmuiídssonar fyrir hafnfirzka verkamenn. Nokkru eftir s.l. áramót fór Hermann Guðmundsson að vinna í raftækjaverksmiðjunni í Hafnarfirði, Rafha. Mun hann hafa ráðið sig þangað þannig að ihann mætti vera frá vinnu þegar hann þyrfti að. gegna störfum fyrir Verkamannafé- lagið Hlíf. I vor þegar baráttan fyrir vísitöluleiðróttingunni Bílllim í Tjömiimi Það er nú upplýst hvernig á bílnum stóð, er Þjóðviljinn birti mynd af í gær með fram- var . 1 hjólin útí Tjörninni hjá brúnni. Framh. á 7. síðu r 1 V.b. Fróði fékk 180 mál gær nt af Malarrifi V s Var væntanlegur með aflann til Kefiavíkur í gærkvöldi Uni hádegið í gær kastaði v.b. Fróði frá Njsirðvíkum út af Malarrifi á Snæfellsnesi og í’ékk 180 mál af síld. Er þessi síld jafnari og betri en Fróði fékk ilaginn áður á svipuðum slóðum. Fróði var væntanlegur til Keflavíkur með aflaun um mið- nætti í gærkvöld. Hafði orðið allharður árekstur um hádegið milli tveggja bíla rétt fyrir vestan brúna. Bíllinn sem myndin var af, R-2902, stóð mannlaus fyrir vestan brúna, en bílstjórinn hafði brugðið sér frá. Kom annar bíll, R-1580, akandi Skothús- veginn og ók hann aftan á R-2902 með þeim afleiðingum að hann kastaðist áfram um 14 metra og lenti út í Tjörn- ina. Nokkrar skemmdir urðu á bílnum, bæði við áreksturinn og kastið sem hann tók. R-1580 skemmdist lítið. Málið er í rannsókn. Síldarútvegsnet'nd hefur nú ákveðið verð á íersksíld til siiltunar á N'orðuriandi i sum- ar sem hér segir: Fyrir uppsaltaða tunnii, þrjú -lög í hring, hausskorin og slógdrégii; síld, lir. 140,—, og' i'yrir uppmælda tunnu kr. 104. Við þetta bætast 8% fram- leiðslugjnld, sem nemur kr. 'kr. 11,20 fyrir uppsaltaða tunnu og kr, 8,32 á uppmælda tunnu. Þetta gjald verður greitt til viðbótar til útgerðar- manna og sjómanna ef meðál- afli skipa verður undir 6000 mál og tunnur. Verði aflinn meiri rennur gjald _ þetta i h 1 u tatryggingars jóð. I fyrra var fersksíldarverðið til söltunar kr. 110,00, svo bækkunin nemur kr. 41,20 á Valur íslands- mcistari í úti- handknattleik "Orslitaleikurinn á Handknatt leiksmótinu fór fram í gærkvöld á iþróttavelli Aftureldingar í Mosfellssveit. ' Valu.r vann KR 8 : 7, eftir mjög skemmti- légan og j’afnan leik, 4 : 4 í liálfleik. Mþtinu verður slit- ið á morgun með skenuntun i Hlégarði. Þar áfhéndir forseti ÍSI meisturuumn verðlaun. tunnu. Hins vegar ákvað síld- arútvegsnefnd þá ekki verð á mælda síld en beitunefnd ákvað það kr. 90,00 á tunnu. Kálmaðkur í mat- jurtagörðum? Maður nokkur scra á kart- öt'Iugarð fyrir innan bæ skýrði blaðinu frá ]tví í gær að kál- maðlfur \æri koniinn i garðinn lijá, sér, en hann er sem kuiin- ugt er hinn mesti skaðvaldur i görðum. Þjóðviljinn snerj sér af þessu tiiefni til Ingólfs Davíðssonar grasafræðings, og spurði hann hvort mikil brögð væru að kál- maðki j matjurtagörðum í súm- ar. Ingóifur kvað sr.r ekki kunnugt, um það, en hinsvegar bæri allmikið á því í trjágörð- um hér í bænum. - Til eru lyf við maðkinum, t.d. DDT og Nikotin fæst það hvorttveggja í Grænmetisverzlun ríkisins. DDT er dreift þuru yfir garð- ana, en nikotin er lög'ur, sem Fram. á 7. síðu Kosningablað MÝRAMANNA Kosriingablað Mýramanna 3. tbl. kemur út í dag óg vérður' Sélt á götum bæj'arins. Blað- ið fasst einnig í bókaverzlunúm. Samkv. uppiýsingum sem Þjóðviljinn fékk í gær hjá Sveini Benediktssyni fram- kvæmdarstjóra kastaði v.b. Fróði frá Njarðvíkum norður við Snæfellsnes, djúpt út af Malarrifi, í fyrrinótt og fékk þar 30—40 mál i einu kasti. í næsta kasti á eftir rifnaði nót- in og tók alllangan tíma að gera við hána. Var síldin far- Að lokinni dæðu ívars stóð Eyftteinn Jónssön, fj'ármálaráð- herra upp og mæltiSvgegn til- lögunni af fylista þunga. in niður þegar þvi var lokið. Um liádegi í gær hafði Fróði fært sig allmikið til og kast- aði nú grynnra, út af Malar- rifi. Fékk hann þar 180 mál og var væntanlegur til Kefla- víkur um miðnætti í gærkvöld. Veður var ekki gott á þessum slóðum í gær og mikill velting- ur. — Skipstjóri á v.b. Fróða er Egill Jónasson. þágu ríkissjóðs. Kvaðst hann leggja, á það mégin áhérzlu að- ekkert yrði sla-kað til á þessum 'skatti (en hann mnn sem kunnugt er fara Bíllinn koni á nr. $501 Dregið hefur verið í happ- dráitti KR. Fór dráttur fram i skrifstofu borgarfógeta. Aðal- vinningurinn, Morrisbifreiðin, kom á nr. 9501. Alls voru 100 númer dregin út. 100 milljónir fram úr áætlun á þessu ári). Hótaði hann því að lokum að ef söluskatturinn yrði afnuminn skyldu þær rýmkanir á. verzlunarhöftunum sem fram- kvæmdar hafa verið síðustu mánuði einnig afruimdar! Isleifur Högnason lýsti yfir fylgi sinu við t.illögn Ivnrs en kom með þá breytingartillögu að scluskatturinn yrðí afnum- inn hæði í heildsölu og smásöhr. Framliald a 7. síðu. Eysteinn heSdur dauðahaldi í söluskaflinn Meirihluti S.Í.S.-fulltrúa lýsir yfir andstöðu sinni við þennan verðbólguskatf Eysteins Á aðalfundi SlS sem haídinn var fyrir skömmu bar Ivar Ivarsson kaupfélágsstjóri á Rauðasandi fram tillögu þess efnis uö stjórn SÍS yrði falið að beita sér fyrir því 1... að smáscluskatturinn yrði afnuminn; 2. að smásölum sé ekki.gert að borga söluskatt af sölu- skatti þeim sein þeir innheimta, fyrir rikissjóð; 3. áð smásölum véfði gréidd innheimtulaun fyrir sölu'- skattsíniíheimtu sína í

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.