Þjóðviljinn - 20.07.1951, Side 1

Þjóðviljinn - 20.07.1951, Side 1
Bandaríkjaaffur- haldið vill fram- hald Kóreu- stríösins Svo virðist sem „friðarótti“ Bandaríkjaafturhaldsins ætii að verða nógu mikill til þess að foringjar innrásarhersins í Kór- eu verði látnir finna ný til- efni að liætta vopnahlésviðræð- unum í Kaesong — og halda áfram þessu stríði sem Banda- ríkjaafturhaldið telur sér og gróða sínum bráðnauðsynlegt. I útvarpi frá Pyongyang í gær var sagt að fulltrúar inn- rásarhersins tækju ekki í mál að rætt yrði á vopnahlésráð- stefnu um brottflutning allra erlendra herja -— að sjálfsögðu einnig kínversku sjálfboðalið- anna — frá Kóreu. Þeir tækju heldur ekki í mál að hafa markalínuna við 38. breiddar- baug heldur vi!du þeir hafa hana norðar. Taldi útvarpið líklegt að bandarísku fulltrúarnir séu þegar ráðnir í að slíta vopna- hlésviðræðunum. Innrásarherinn bandariski hef- ur aukið grimmdarlegar loft- árásir á bæi og þorp Norður- Kóreu. Föstudagur 20. júlí 1951 — 16. árgangur — 161. tölublað Truman í hlutverki Hitlers og Mussolinis: Spánn verður bandarísk nýlenda „LýðræÖi$hetjur“ Bandaríkjastjérnar Spánar með hervaldi og dollurum flugstöðvar um allt land styðja hina rambandi fasistastjórn og fá í staðinn herstöðvar, flota- og Bandaríkjastjórn heldur hiklaust áfram samn- ingum við fasistastjórn Spánar þrátt fyrir mótmæli stjórna Bretlands og Frakklands, og mun þegar við brottför Sherntans flotaforingja frá Madrid hafa verið gengið frá meginatriðum samnings sem selur Spán á vald bandaríska auðvaldinu gegn því að hin rambandi fasistastjórn Francos hershöfðingja verði studd með vopnavaldi og dollurum „lýð- ræðishetjanna” vestan hafs. Hefur fregnazt að Bandaríkjunum verði af- hentar til afnota flughafnir og flotahafnir um allan Spán, og fái fullt leyfi til að reisa bandarískar her- stöðvar hvar sem er á landinu. Fyrir þessa blygðunarlausu landssölu, sem gengur lengra en Franco þorði nokkru sinni að ganga í þjónustu við Hitler og Mússolini, hefur fasistastjórn' hans heimtað og fengið loforð fyrir ótakmörkuðum dollaraveitingum og hvers konar stuðningi, en einmitt síðustu mánuðina hefur valda- aðstaða Francos stórum veikzt vegna sívaxandi and- stöðuhreyfingar. Skrípaleikur Francos og Trumons Fer Harriman fýlu- för til írans? Lögreglustjóri Teheran settur af í fregn frá Teheran segir að mestar líkur séu til að Averell Harriman fari erindisleySu til írans. Hefur þessi útsendari Sendiherra Bandaríkjanna í Teheran, Henry Grady, heimt- aði viðtal við Mossadegh for- sætisráðherra sjúkan og rúm- liggjandi, til að reyna að þvinga hann til undanhalds. I gærkvöld var heiminum til- kynnt um skrípaleiksþátt þess- ara ömurlegu atburða. Franco nýja stjórn, sem ætl- að er að ganga í augun á ,,lýð- ___________Vestur-Evrppu. Að sjálfsögðu hafa spánskir 1 - einnig öll völd í nýju i, en nokkur ráðherra- _______eru fengin mönnum úr öðrum hópum spánska aftur- haldsins. Helzt þykir í frásög- færandi að viðskiptamála- _____sem er nákominn Franco (og perluvinur Ólafs _____;!) var sparkað, en á hann hefur verið ráðizt undanfarið af bandarískum viðskiptahringum! Undanfarna daga hafa ’blöð og fréttastofur sagt frá því að Bandaríkin ætluðu að fá fram einhverja slíka, breytingu á Francostjórninni og nú hefur verið gerð, ef verða mætti til þess, að samningar við hana þættu ekki alveg eins óþrifa- legir, en skrípaleikurinn með ,,lýðræðisstjórn“ Francos er of Opinská ummæli Manchester Guardian auðskilinn til að blekkja nokk- urn mann. Sherman kom til Parísar í gær og skýrði þar Eisenhower, yfirforingja Atlanzhafsbanda- lagsins í Evrópu, frá árangrin- um af Spánarför sinni og fer í vikulokin til London og ræðir þar við Frazer yfir flotaforingja Breta. Við komuna til Parísar neitaði Sherman að gefa blaða- mönnum upplýsingar um samn- inga -ína við Franco. Bandaríkjaauðvaldsins nú ýmist beitt loforð'um eða hótunum, en ekkert virðist ganga. Fréttamönnnm í Teheran ber saman um að eftir sunnudags- atburðina í Teheran telji stjórn Mossadeghs enn síður mögu- ieika á því að láta undan. Lögreglustjóranum í Teheran hefur verið vikið frá embætti vegna atferlis hans gegn kröfugöngumönnum s.I. sunnudag, cr mannfjöldinn mótmælíi komu Harrimans lll höfuðborgar Irans. Harriman hefur haldið áframanna hafa áður brotið í bág viðræðum við íranská stjórn- málamenn og hyggst ganga á fund íranskeisara, en sendi- herrar Bretlands og Bandaríkj- K.H. SIGMDI Knattspyrnukappleiknum á hinum nýja grasvelli K.R. í gærkvöld lauk með því að K.R. sigraði Válerengen með 3 mörk- um gegn 2. Þetta var fyrsti kappleikur sem hér hefur verið háður við erlent knattspyrnulið á gras- velli, og jafnframt vígsluleikur vallarins. við viðteknar reglur með því að reyna að fá þjóðhöfðingj- ann til að blanda sér í með- ferð írönsku stjórnarinnar á olíudeilunni. Blöð og útvarp í Iran slaka ekki á áróðrinum gegn Anglo Iranian og deila fast á stjóm- ir Bretlands og Bandaríkjanna íyrir framkomu þeirra í mál- inu. Um 1000 af 1700 enskum starfsmönnum Anglo Iranian í olíuborginni Abadan verða komnir á brott úr írán um næstu mánaðamót, að því er brezk fregn hermir. Tyrkland á að verða stökk- bretti til órósa á Sovétríkin Brezka blaðið Manchestsr Guardian fer ekki dult með að tilgangurinn með inngöngu Tyrklands í Atlanz- hafsbandalagið sé að afla því „friöarbandalagi" stökk- bretti til árásar á Sovétríkin. Telur blaðið mikinn hernaöarlegan ávinning að því að fá Tyrkland í bandalagið, þar sem landið eigi landa- mæri að Sovétríkjunum og frá því sé örskammt að hin- um mikilvægustu olíulindum Sovétríkjanna. Kæmi til rtríös yrði þaðan hægt að gera hinar örlagaríkustu árásir í Sovétríkin. Brezku íhaldsblöðin Times og Daily Telegraph fagna ákvörð- un Verkamannaflokksstjórnar- innar áð styðja upptöku Tyrk- lands og Grikklands í Atlanz- hafsbandalagið. Daily Tellegraph segir að lönd þessi séu að vísu langt frá því svæði sem Atlanzhafs- bandalagið hafi upphaflega átt að vemda, og ekki sízt af þeim sökum muni ýmis smáríki bandalagsins telja' óþarft og enda vera því mótfallin að Tyrk land og Grikkland séu tekin í bandajagið! En, f yrst Italía hafi verið tekin í það, sé eðli- legt að taka líka Grikkland og Tyrkland! (með sömu rök- semdafærslu veröur Japan og Ástralía bráðum tekin í Atlanz- hafsbandalagið!) Lýðræðishetja Trumans „Breytt stefna Banda- ríkjanna" Hinsvegar lýsti Truman for- seti því yfir á bláðamannafundi í Washington í gær, að með sendiför Shermans til Spánar væri að nokkru leyti um breytta stefnu Bandaríkjastjórnar að ræða gagnvart Spáni. Fréttastofufregnir herma að alveg á næstunni fari banda- rískir sérfræðingar í efnahags- málum til Madrid og vinni þar að samningsgerð milli fasista- stjórnar Spánar og Bandaríkja- stjórnar í einstökum atriðum, og muni hvort tveggja verða í stórum stíl, „samvinna" í hern- aðarmálum og ,,efnahagshjálp‘“ til Francos. Er gert ráð fyrir bandarískum flugstöðvum og lierstöðvum við ýmsar helztu borgir Spánar, þeirra á meðal Madrid, Sevilla, Barcelona, Val- Framhald á 7. síðu.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.