Þjóðviljinn - 20.07.1951, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 20.07.1951, Blaðsíða 2
2) ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 20. júlí 1951 Frú Guðrún Brunborg sýnir: Við giftum okkur Norsk gamanmynd • frá Norsk Film. Aðalhlutverk: Henki Kolstad Þessi mynd hefur verið sýnd við fádæma aðsókn í Osló síðan í janúar, m. a. í 18 vikur samfleytt á öllum sýningum í helztu kvik- myndahúsum þar í borg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA Júlía hegðar sér illa (Julia Mishehaves) Skemmtíleg og vel leikin ný amerísk kvikmynd. Greer Garson Walter Pidgeon Peter Lawford Elizabeth Taylor Sýnd kl. 5, 7 og 9. H.F. EIMSKIPAFELAG ISLAIIDS Gullfoss fer frá Reykjavík laugardaginn 21. júlí kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vegabréfaeftirlit byrjar í toll- skýlinu vestast á hafnarbakk- anum kl. 10 Vz f.h og skulu allir farþegar vera komnir i tollskýl- ið eigi síðar en kl. 11 f.h. Auglýsendur athugið AHGLÝSINGAR SEM BIRTAST EIGA I SBNNDDAGSBLAÐI ÞJOÐVILIANS, VERÐA AÐ HAFA BORIZT FYRIR KL. 6 í KVÖLD. þJÓÐVILJINN STAÐA AÐSTOÐARLÆKNIS í Kristneshæli er laus til um- sóknar frá 1. september n.k. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir sendist Stjórnarnefnd ríkisspítalanna fyrir 15. ágúst. í boði hjá Tove Skemmtileg ný dctisk mynd um æfintýri skólasystra. Aðalhlutverk: Hlana Wieselmann. Sýnd kl. 9 Flóttamennirnir Lidice frá (Mænd uden Vinger) Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 16 ára Hættulegur leikur (Johnny Stool Pigeon) Afar spennandi ný ame- rísk sakamálamynd, eftir sönnum viðburðum. Howard Duff Shelley Winters Dan Duryea Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5. 7 og 9 liggur lciðin | Lesið smáauglýsingarnar. * NESTIÐ sumarleyfisferðina fáið þér bezt og ódýrast r^atvörubúðum Q Brúarfoss Fer frá Reykjavík laugardag 21./7. kl. 1 e. h. til vestur- og norðurlandsins. H.F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS DEOSAN þvotta- og sótthremsunarefm á erindi til allra veitingastaða og inn á hvert heimili. Þegar leir og borðbiinaður er þveginn, nægir einn hlutur, bolli eða gaffall, til að sýkja uppþvottarvatnið. Næstu hlutir eru því þvegnir upp úr sýktu vatni. En sýklar eru ósýnilegir, og jafnvel alheilbrigður maður getur verið smitberi. Þannig er algengt, að leir og borðbúnaður sé þakinn þúsundum og jafnvel milljón- um sýkla, og getur lítil veitingastofa eða heimili átt þátt í útbreiðslu umferðarsjúkdóma. Með því að nota DEOSAN þvotta- og sótthreinsun- arefni, sem er ódýrt, auðvelt í notkun og algerlega skaðlaust, er tryggt hið fullkomlegasta hreinlæti, sem á verður kosið. Við gerlarannsókn, sem nýlega var gerð á vegum borgarlæknis, kom í ljós, að aðeins 22— 32 gerlar fundust á borðbúnaði, sem þveginn hafði verið upp úr DEOSAN, og verður tæplega lengra komist. Önnur tegund DEOSAN leysir á undraverðan hátt óhreinindabletti, sem vilja setjast t. d. innan á kaffi- könnur, á vinnuborð, gólf o. s. frv., og skemmir efnið þó hvorki mglm, gler, tré eða málningu hið minnsta. Pantanir veitingastaða og verzlana má senda neðan- skráðum einkaumboðsmönnum eða Sambandi veit- inga- og gistihúsaeigenda, Laugavegi 10. Skrifleg umsögn borgarlæknis um Deosan er fyrir hendi. EINK AUMBOÐSMENN: Si. Magni Guðmimdsson Laugaveg 28 — Sími 1676 : I hefst meisíaramót Reykjavíkur í frjálsum íþróttum á Íþróttavelliuum Meðal keppenda eru beztu frjálsíþróttamenn landsins. Auk þess fimm heimsfrægir amerískir frjáls- íþróttamenn, þ. á. m. heimsmethafinn Mac Kenley í kvöld verður keppt í 11 úrvals íþrótt'agreinum. — Aðgöngumiðasala hefst á íþróttavellinum kl. 12.30 Kaupið miða tímanlega tíl að foiðast þiengsii. FBAMKVÆMDANCFNDIN.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.