Þjóðviljinn - 20.07.1951, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.07.1951, Blaðsíða 8
Síldln er m dfúpt á austursvæðinu Lltil síldveiði en ágætt veSur í gær. Raufarhöfn. Frá fréttaritara Þjóðviljans. Ágætt veður var í dag á austursvæðinu, en engin veiði fyrr en um kl. 9 í kvöld aí sjómenn byrjuðu að fara í bátana. Var það 30—40 miiur iit af Sléttu. Síldarleítarf2ugvél sá síld djúpt út af Langanesi í kvöld. Síldin á austursvæðjnu er öll mjög djúpt. Leiíarflugvéliimi hlektist á Annarri síldarleitarflugvél- inni hlekktist á er hún ætlaði að lenda á Kópaskeri í fyrra- kvöld. Brotnaði af henni annar vængurinn í lendingunni. Flug- maðurinn slapp ómeiddur og sömuleiðis annar maður er í |flugvélinni var. Margir trillubótar gerðir út á Bakkafirði í sumar Byggð verður I sumar brú yfir Fimtafjiröará Allmargir trillubátar hafa verið gerðir út frá Bakkafirði í vor. Hafa þeir fiskað misjafnlega en nokkrir bátar þó fengið góðan afla. Róðrum verður haldið áfram í sumar. Nok'krir bát- arnir eru langt að komnir t. d. sumir héðan úr Reykjavík. Ekki er um annað að ræða á Bakkafirði en að salta aflann, því frysti- hús er ekki á staðnum. Hér á Raufarhöfn hafa nú verið saltaðar um 5 þúsund tunnur og verksmiðjan hefur tekið á móti yfir 40 þús. mál- um. I dag var saltað um 400 til 500 tunnur úr nokkrum bát- um, afli frá í fyrrinótt. Aldrei hefur venð hér eins mikill viðbúnaður til að taka á móti síldinni og nú, eru hér 4 söltunarstöðvar og tvær þeirra stórar. Á morgun er væntanlegt skip með 10 þús. tómar tunnur. Að því er fréttaritari Þjóð- viijans á Akureyri símaði hafði Krossanesverksmiðjan tekið á móti um 9 þús. málum í fyrra- kvöld, og saltað hafði verið í tæplega 300 tunnur. í fyrra- dag komu til Krossancs Auður með 790 mál, Stjarnan með 573 og Snæfell með 265. Æ. F. R. Ef nægileg þátttaka fæst, fer Æskulýðsfylkingin í sum- arleyfisferð í Þjórsárdal laugardaginn 28. júlí, Fundurinn kaus í sérstaka nefnd til þess að annast fram- kvæmdir þá: Svein Guðmunds- ison, Reykjavík, Stefán Jónsson, Hafnarfirði, Þorgeir Jósefsson, Akranesi, Valdimar Björnsson, Keflavík og Eggert Jónsson, Reykjavík, og gaf nefndinni fullt og ótakmarkað umboð til þess: Túnaspretta er léleg í Sikeggjastaðahreppi eftir kalt vor og harðan vetur, og lítur illa út með heyfeng í sumar. Útengi eru víða betur sprottin en túnin, einkum þar sem vot- lent er. Sláttur er nú almennt hafinn í N.-Múl. Lambahöld hafa verið ágæt í vor og fé gengið vel fram. — Verið er að lagfæra veginn milli Bakka- fjarðar og Þórshafnar og byggð verður í sumar brú á Finnafjarðará, en hún getur orðið allerfiður farartálmi í leysingum og vatnavöxtum á vorin, þótt hún sé vatnslítil að jafnaði. 1. Að reyna að fá ríkisstjórn og Alþingi til þess að bæta iðn- aðarmönnum að einhverju eða öllu leyti tjón það, er þeir hafa orðið fyrir vegna skuldaskil- anna. 2. Að höfða mál til þess að fá úr því skorið fyrir dómi, livort skuldaskilalögin brjóti Framhald á 4. siðu. Góður trillubáta- afli á Þórshöfn Margir triirubátar eru gerðir út frá Þórshöfn á Langanesi í sumar og hafa þeir fengið á- gætan afla eða allt að 9 skip- pund í róðri. Bátarnir þurfa þó að sækja fiskþin alllangt eða austur fyrir Langanes og tekur í'óturinn sólarhring. Fiskað er á handfæri. Allmikil síldarsöltun verður á Þórshöfn í sumar verði góð veiði. Auk söltunarplans sem fyrir var og starfrækt var í fyrra sumar, hefur Kaupfc.lag Langnesinga byggt nýja sölt- unarstöð í vor og sumar, sem er um það bil tilbúin til starf- rækslu — Frystihús kaupfé- lagsins hefur keypt afla trillu- bátanna. Á liann að keppa? íþróttamaður hringdi til Þjóð- viljans og bað fyrir eftirfar- andi: Alþýðublaðið birti á mið- vixudaginn mynd af bandarísku íþróttamc'nnunum við komu þeirra til landsins. Á miðri myndinni er McGaw hershöfð- ingi. Vill Alþýðublaðið upplýsa hvort McGaw er mættur þarna sem einn af frjálsíþróttamönn- unum, á hann kannski að keppa eða er hann mættur þarna til að taka á móti þeim sem full- trúi Islands ? — Fyrirspurn- inni er hér með vísað til réttra aðila. > Iðnaðarmemi skipa neínd til að gæta hagsrauna sínna við skuldaskil vélbátaflotans Að tilhlutan stjórnar Landssambands Iðnaðarmanna héldu iðnaðarmenn þeir og fulltrúar iðnfyrirtækja, er beðið hafa tjón vegna yfirstandandi skuldaskila bátaútvegsins, fund með sér í 'Baðstofu iðnaðarmanna þriðjudaginn 17. þ. m. Rætt var um, hverjar leiðir tiltækilegast myndi að fara, til þess að rétta hlut iðnaðarmanna í þessum málum eða fá bætt tjón það, er þeir hafa orðið fyrir. Þegar síldarskipin koma með góðan afla að landi norð- anlands er uppi fót- ur og fit, og allir sem vettlliigi geta valdið vinna að hag- nýtingu síldarinnar. Húsmæðurnar yflr- gefa eldhúsin, kla ð- (ast hlífðarfötum sín- um og skunda út á söltunarplönln. Mik- ill fjöldi ungra stúlkna frá öllum landshlutum -legfgur leið sína norður að sunirinu í síldarviun- una. Undanfarandl ár hafa þær flestar borið smátt úr být- um. En samt seiðir síidin, og enn flykkj- ast stúlkurnar norð- ur. Ailir vona að nú verði gott og tekju- drjúgt síldarsumar. Föstudagur 20. júlí 1951 — 16. árgangur — 161. tölublað Þarasláttuvélínni — eða máske menn vílji heldur kalla hana botnvörpu — í fyrsta sinn sökkt í sjó. — Sjá grein á 5. síðu. Hvers vegna hafa blöð hinnar frjálsu samkeppni leynt þessu í 4 mánuði fyrir lesendum sínum?! IJm mánaðamótin maxz—apríl s.l. vetur kom Olav Olsen í Ytri-Njarðvík fram með nýstárllega og athyglisverða tillögu. llann lagði til að fram yrði látið fara nokkurskonar hæfn'spróf á olíukyntum m'ðstöðvarkötlum. Skyldi sjálft fjárhagsráð hafa yfirumsjón með rannsókn þessari. Benti Olsen á að með því að nota aðeins sparneytnustu og hagkvæmustu gerðina Væri hægt að spara mikið fé í erlendum gjaldeyri. Greinargerð um þessa tillögu sína sendi Olsen öllum Reykja- víkurdagblöðunum til birtingar, en svo undarlega liefur viljað til, að aðeins Þjóðviljinn og Tíminn hafa skýrt Iesendum sínum frá þessari hugmynd. Hvað veldur? Hvernig stendur á því að blöð hinnar „frjálsu samkeppni“ hafa haldið þessari samkeppnishugmynd Olsens leyndri fyrir lesendum sínum í nær fjóra mánuði?! Tillaga Olsens var alveg í samræmi við kjörorðið um frjálsa samkeppni. Allir sem framleiða miðstöðvarkatla áttu að fá að sýna gæði og hæfni framleiðslu sinnar. — Árang- ur þessarar samkeppni hefði að sjálfsögðu átt að verða sá að almennt yrðu keypt sú gerð katla sem bezt reyndist. Þar með myndi álmenningur spara stórfé í lækkuðum hitunar- kostnaði og ríkið einnig i gjald- eyri fyrir olíu. Olíueyðslan minnkaði um helming I áður ámiUnztri grein sinni sag'ði Olsen m. a. á þessa leið: „Notkun hráolíu til upphit- unar húsa hefur vaxið stór- lega á síðustu árum. Má hik- laust telja að varla sé svo reist nýtt íbúðarhús, að það sé ekki liitað upp með olíu og viðbúið að svo verði enn um skeið a. m. k. Auk þess hefur fjöldi manna sem áður hafði kolakyndingu skipt um og nota nú olíu í stað kola. Ástæðau er fyrst bg fremst hin miklu þægindi sem olíukyndingu eru samfara mið- að við kolakyndingu. Við þessa þróun hefur skapazt allmikill markaður fyrir olíukyndingar- tæki, bæði katla og brennara. Allmörg fyrirtæki hafa seit slík tæki undanfarin ár. Það er eng- um efa undirorpið að tæki þessi eru mjög misjöfn að gæðum hvað olíueyðslu snertir. — Dæmi eru þess að menn hafi minnkað olíueyðslu sína um allt að helming við það að skipta. um miðstöðvarketil“. Fram fari hæfnis- * samkeppni Síðar í greinargerð sinni seg- ir Olsen þannig frá hugmynd sinni um samkeppni: „Hún er sú. að settur sé á stofn einskonar rannsóknarrétt- ur dómbærra manna á gildi þeirra olíukatla, sem á boð- stólum eru. Virðist eðlilegt að framkvæmd málsins sé í hönd- um Fjárhagsráðs, þar sem hér getur verið um að ræða veru- legt gjaldeyrismál. Framkvæmd málsins get ég hugsað mér þannig t. d., a'ð öll þau fyrir- tæki, er slíka katla og kynding- artæki hafa á boðstólum, láti nefndinni í té til afnota einn ketil í einskonar prófraun. Síð- an eru allir þessir katlar settir upp á þar til völdum stað undir eftirliti framleiðendanna og Framhald á 7. síðu ii Beriínarfarar ii Fundur verður haldinn '1 í kvöld kl. 8,30 að Þórs- <1 götu 1. !; Mjög áríðandi er að <! allir Berlínarfararnir !; ! mæti. Á fundi þessum ;> !; verða þátttakendur að '! ;| greiða þátttökugjaldið ;; 3000.— kr. A fundinum ;| !; verða gefnar mjög mikil- ;! !; vægar upplýsingar. !; NEFNDIN j; 1 >•

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.