Þjóðviljinn - 20.07.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 20.07.1951, Blaðsíða 4
4) — ÞJÓÐVILJINN -— Föstudagur 20. júlí 1951 þlÓÐyiUINN Útgefandl: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Sigurður Guðmundsson (áb.) Fréttarltstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ólafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skóiavörðustig 19. — Sími 7500 (þrjár línur). Áskriftarverð kr. 16 á mánuði. — Lausasöluverð 75 aur. elnt. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. I - - „Straumhvörf" Framsóknar Þegar Framsóknarforsprakkamir fluttu á þingi frum- varp sitt um v-erðlag, verðlagseftirlit og verðlagsdóm spör- uðú þeir ekki stóru orðin vun það hvílíkar hagsbætur þeir væru að framkvæma fyrir almenning. í greinargerð irumvarpsins var m.a. komizt þannig að orði: „Ef frumvarp þetta verður að lögiun og ákvæðum Jwíss sæmilega framfylgt, mundi það GERBREYTA TIL BÓTA, Á STUTTUM TÍMA, því ömurlega ástandi, er rík- ir í verðlagsmálum íslendinga á tuttugustu öldinni. En til þess að þetta fnunvarp, ef að lögum verður, nái fylli- lega tilgangi sínum, þarf auðvitað fyrst og fremst að veita landsmönnum það verzlunarfrelsi, sem þeir hafa verið rændir svo greypilega og með þeim ömurlegu afleið ingum, sem af því hafa hlotizt — og eijnatt hljóta að verða af slíkum verknaði. Ef sá háttur væri upp tekinn, er að framan er rak- inn, þykir mega fullyrða, að verðlagsbrot yrðu stórum færri en nú er ... Flutningsmenn gera sér ljóst, að ýmissa víðtækari hreytinga er þörf, enda hefur frumvarp þess efnis legið fyrir þinginu í allan vetur. En frumvarp þetta mundi þó VALDA STRAUMHVÖRFUM, og með því að flytja það fæst úr því skoriö, hvort áhugi er til fyriir því meðal þingmanna að gera verzlun og verðlagseftirlit heilbrigð- ara með því að láta ALMENNING RÁÐA EFTIRLITINU — í stað stjómskipaðra nefnda og embættismanna, sem almenningur ræður engu um hverjar eru og hvernig rækja það starf, sem á þó að vera fyrir hann unnið.“ Eins og sjá má var ekkert smáræði á seyði, frum- varpið átti hvorki meira né minna en að „gerbreyta til hóta, á stuttum tíma, því ömurlega ástandi, er ríkir í verðlagsmálum íslendinga á tuttugustu öldinni,“ það átti að „valda straumhvörfum“ í þágu almennings. Og ^flutningsmönnum varð að ósk sinni, frumvarpið var sam þykkt vorið 1950, skömmu eftir að gengislækkunarlögin voru sett. Það er sem sé Iþegar fengin m-eira en árs reynsla af straumhvörfum Framsóknarflokksins og ger- breytingum hans til bóta! Sú reynsla er í stuttu máli á þá leið að aldrei fyrr liefur ríkt jafn ömurlegt ástand í verðlagsmálunum og einmitt þetta ár. Dýrtíðin hefur aukizt um hvorki meira né minna en 42% samkvæmt gengislækkunarvísitölunni og 51% samkvæmt gömlu vísitölunni, — og er það algert heimsmet sem vakið hefur furðu víða um lönd. Þessi þró- un hefur verið svo ör að víst má líkja henni við straum- hvörf — en þau liggja aðeins í aðra átt en lofað var í hinni faguryrtu greinargerð Framsóknarforkólfanna. Og hvemig átti líka annað að verá? Áður en þetta írumvarp var samþykkt urðu svartamarkaðssalar og verð iagssvindlarar að treysta á framtak sjálfra sín og stunda hina þokkalegu iðju sína í trássi við lög og rétt. Eftir að írumvarpið var samþykkt gerði Framsóknarstjómin sér- stakar ráðstafanir til að löghelga slíka starfsemi. Hún ákvað að erlendar vörur, keyptar fyrir 100 milljónir króna af svonefndum útvegsmannagjaldeyri, mætti selja á hvaða verði sem heildsölunum sýndist. Okrið var orð- ið lögverndað á íslandi, og hið nýja verðlagseftirlit Fram- sóknarflokksins, sem átti að gerbreyta ástandinu til bóta og valda straumhvörfum. fékk fyrirmæli um að það mætti ekki skipta sér hætishót af þessari okurstarfsemi. Hin mikla og ágæta þátttaka fólksins var aðeins fólgin í því að það léti féfletta sig á stórfelldari hátt en nokkru sinni fyrr, möglunarlaust. Eftir að okrið hafði þannig verið fellt í kerfi að því cr sn-erti mikinn hluta innflutningsins, var auðvitað ekki stætt á öðru en að halda áfram á sömu braut. Og æ ofan í æ hafa komið nýjar tilkynningar frá Framsóknarstjórn- inni um að fleiri og fleiri vörur skyldu undanþegnar verð- 'agseftirliti. og alltaf hefur verðið hækkað á eftir að geð- þótta kaupsýslumanna. Nú er svo komið að listinn yfir vörur þær sem enn heyra undir hið margrómaða verð- Iagseftirlit Framsóknar er stuttur og ómerkilegur og verð- B,00—9,00 Morgun- útvarp. 10,10 Veð- urfregnir. 12,10— 13,15 Hádegisút- varp. 15,30 Miðdeg- isútvarp. 16,25 Veð- urfregnir. 19,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleikar: HarmonikuTög (plötur). 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. inga að hermönnum verði ein- 20,30 Útvarpssagan: „Faðir Goriot“ ungis seld sæti á vissum be'ckj- eftir Honoré de Balzac; XI. (Guð- um, 8VO íslenzkar konur og “u"d"r D£jn;e.'saon ritlröf? 21'00 !. - Tonleikar (plotur): Sinfonia eftir cjðnr Islendmgar þurfi ekki að janacek (Tékkneska philharmon- ...... , , eiga VOIl á þessum hvimleiðu íuhljómsveitin; Rafael Kubelik stjorum mætti taka myndaval- sessunautum_ Vprði bíóstjórarn- stjórnar). 21,25 iþróttaþáttur (Sig- J ' '* urður Sigurðsson). 21,40 Tónleik- ar: Lög eftir Árna Thorsteinssin Rusl á bíóunum. Kári skrifar: „Ef þyrfti sönn- un fyrir því að gróðasjónarmið eitt vakir fyrir reykvískum bíó- ið undanfarið. A þeur. bre -ur ^ ekk. yið þessad sj4]fsö,?u fjórum bíóum sem i gangi eru Rröfu m.mu íslenzkir bíógeþ r gefst Peykvíkingum varla kost- faka ^ sinna ráða Qg láfa h?r. ur á öðru en að sja þusundustit mannadótinu eftir bau bió sem og fyrstu útgáfuna af somu ^ ^ neyða heiðarlega Isiend amerísku endileysunm. Eða jnga tj, að njóta kvikmynda sitj kannski er ofrausn að tala um an(j. myndaval í sambandi við bíó- stjóra, þeir virðast flestir vera eintmgis viðtakendur hvers þess sem einhverjir miður vandaðir viðskiptaherrar fleygja í þá, ef dæma skal eftir því dæmalausa rusli sem bíógestum er boðið. EvTÓpumyndimar bera af. næsta stól við jóúur- tyggjandi Bandaríkjahermann. Kári' . Það fer ekki milli mála að myndirnar frá meginlandi Evr- ópu hafa verið þær athyglisverð ustu sem hér hafa verið sýnd- To^ararnJr . . . nr pftir stríð Næsir að minna *Mar^ k°m inn a tnanudagskvo!d" erlendum læknatímaritum ar emr strio. ivægir ao mnma ið með 267 lestlr ^ karfa Nep. á rússnesku myndirnar „Stein- túnus kom með 340 lestir í gær- — útvarpsblaðið, 10. tbl. 1 árg. er blómið“ og „Óður „Reiðhjólaþjófinn“ ..IMttu m*nnsbaru“ (plötur). 22,00 Fréttir og veðurfr. 22,10 Vinsæl lög (plötur) til 22,30. Þann 15. þ. m. op- inberuðu trúlofun sína ungfrú Þor- gerður M. Gisla- dóttir iþ'róttakenn- ari, Austurgötu 31, Hafnarfirði og Jón Bjarnason lög- regluþjónn, Hringbraut 5, Hafn- arfirði. Læknablaðið, 9.--10. tbl. 1951 er nýkom- ið út. Flytur m. a. þessar greinar: Re- sectio ventriculi ulcus ventriculi et duodeni, eftir Guðmund Thórodd- sen prófessor. Ófrjósemi kvenna, eftir Pétur H. J. Jakobsson lækni,. Adenoma bronchiogenis, eftir dr. med. Óla Hjaltested. „Q fever“, eftir Björn Sigursson lækni. Úr o. fl. Síberíu“ Nýi útvarpssend- morgim og Jón Þorláksson var komið út. Efni: ítalska með 300 lestir og fer nú á síld. irinn. eftir Gunnlaug Briem verk- , , n ’ Afli togaranna fór í bræðslu nema fræðing Dagskráin vikurnar 22. , tra an" 140 lestir sem fer í frystingu. tn 28- Íúlí 'og 29. júlí til 4. ágúst. mörku, austur-þýzku myndina úr iausavísnáþættinum. .Morðingjar meðal vor‘, dönsku EIMSKIP: myndirnar frá striðsárunum, Brúarfoss og Seifoss eru i R- um leynibaráttuna í Danmörku vík' Dettifoss fór frá New York ", . 1 gser til Rvikur. Goðafoss fór fra og sjomannamyndina. Enginn Hamborg 18. þm. til Antwerpen, sem séð hefur þessai myddir Rotterdam og Hull. Guiifoss kom gleymir þeim, þau bíókvöld til Rvíkur i gærmorgun frá Leith verða áhrifamiklar stundir list- °% Kh°fn- Lagarfoss fór frá Seyð- gnmsdottir, Þann 7. þ. m. voru gefin sam- ( an í hjónabarid af sr. Friðriki J. Rafnar Ingi- björg E. Hali- Akureyri og Björn \VÍ// ... isfirði i fyrradag áleiðis til Vopna- Guðmundsson, gjaldkeri, Rvík. nautnar og lifsreynslu. Ein shk fjarðar og Húsav!kur Tröllafoss mynd er nu synd a Stjörnubio,- fór frá London 17. þm. til Gauta-, tékkneska myndin „Flóttamenn borgar. Hesnes fermir í. Antwerp.- frá Lidice“. Þar fer saman af- en °s Hul1 1 júli. bragðs tækni, góður leikur og Bíklssklp ... efni sem grípur hvern áhorf- Hekla er væntanleg til Glasgow anda fósturn tökum ■ Frelsisbar- Í dag. Esja var á Akureyri í gær. átta Tékka gegn hinni ægilegu Herðubreið er væntanleg til R- Áheit á Þjóðviljann, að upphæð hernámskúgun nazista. Látið víkur ; da8 að austan norðan. kr. 100,00, frá B. H. Móttekið , - , . . . . ... Skjaldbreið fór frá Rvik i gærkv. með þakkiæti. þessa mynd ekki fara framhja tu Brelðafjarðar og Vestfjarða. ykkur. það er langt á miiu að Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var tækifæri bjóðist til að sjá jafn- x Vestmannaeyjum í gær. góða mynd. • Skipadeiid S.Í.S.: Hvassafell er á leið til Finn- Hvimleiötr sessu- ,ands frá Khöfn' Árharfell fór fra Vestmannaeyjum 16. þm. áleið- nautar. ■ ls til Italíu. Hjónunum Krist- ínu Kjartansdóttur og Guðmundi Jóns- syni verkamanni, Laugarnescampi 2, fæddist 16 marka í gær, 19. júli. — Gjaldkerinn. Hvað skyldu dús- bræður Stefáns Jó- hanns á Norður- löndum segja þeg- ar þeir heyra að Finnur Jónsson er farinn að taka Bandaríkln fram yfir ríki ,.jafnaðarstefnunnar" ? — Ætli það hvarfll ekki að þeim að afstaða íslenzka „bræðraflokksins'* til auðvaldsins eigi einlivern þátt í iánleysi hans og niðurlægingu? En.n eitt um bíóin. Stúlkur og islandg fullorðnar konur kvarta undan l dag er áætlað áð fljúga til þvi að þær fái ekki að vera í Akureyrar <2- ferðir), Vestmanna- friði í sætum sínum á bíó. Dát- eyja' Kirkjubæjarklausturs, Fag- Xæturla'knir er í læknavarðstof- um bandaríska hemámsliðsins Urh°lsmyrar’ Hornaúarðar og unni _ siml 503o. um nanaanSKa nemamsiiosins Siglufjarðar. — Frá Akureyri verð- . eru seld sæti innan um sæti Is- ur fiugferð til Austfjarða. — Á Næturvörður er í Reykjavíkur- lendinga. Og lendi stúlka eða morgun eru ráðgerðari flugferðir apóteki. — Simi 1760._________________ kona í sæti við hlið hemáms- 111 A-kureyrar (kl. 9,30 og 16,30), _____ „ „x Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauð- manns er visast að hun haíi - , „ .. * „ ■ arkroks, Xsafjarðar. Egilsstaða og ekki frið fyrir dónaiegum til- sigiufjarðar. - Guiifaxi fór tii raunum hans til „kynningar“. Osló og Khafnar í morguri ki. 8,00 Margir íslenzkir karlmenn eru líka þannig skapi farnir að Loft[eiair h■ 1; • , . » ... .» , I dag er raðgert að fljuga til þeim er oljuft að Sltja Vlð hllð Vestmannaeyja, Isafjarðar, Akur- einkennisbúins hernámsmanns. ISnaSanaeim Framhald af 8. síðu. ekki í bága við ákvæði stjóm- arskrárinnar um friðhelgi eignaréttarins. 3. Að fara aðrar leiðir. er til- tækilegar þykja, til þess að Óþolandi ástand. eyrar, Siglufjarðar, Sauðárkróks, , , . .v , , Hólmavíkur, Búðard., Hellissands, rótti ionaðarmanna 1 þessum Patreksfjarðar, Bildudals, Þingeyr- málum, fáist ekki samkomulag ar, Flateyrar og Keflavíkur (2 um leiðréttingu. Þetta er óþolandi ástand. Sé til Vestmannaeyja.^ísaflarðar, Nefndm Vl11 Þema þeim tll- það ætiun bíóstjóranna í Reykja Akureyrar og Keflav. (2 ferðir). niælum til þeirra iðnaoarmanna, vík að láta útlent hermannadót - er her el§a blut að máli, að flæða yfir þessa alþýðlegustu Skotfélag Reykjavíkur óskar eft- þeir tilkynni til skrifstofu ir sjaifboðahðum til vmnu 1 landi Landssambands Iðnaðarmanna, Kirkjuhvoli, Reykjavík, fyrir lok þessa mánaðar, hve miklu þær kröfur nema samtals, sem þeir hafa tilkynnt til stjórnar Skuldaskilasjóðs, hve mikið af - , • , 1 . , . .• iujccii ouuauuuin Ull VIIIIIU 1 íttuui skemmtistaði bcrgarbua, er það féla?slns fr4 kl. 8 j kvöld. Farið minnsta tillitssemi til Islend- verður frá Ferðaskrifstofunni. ur brátt enginn; hin miklu straumhvörf eru fullkomnuð. Það er óþarfi að leggja út af þessari sögu, hún skýr- ir sig sjálf. Hún er aðeins enn eitt clæmi um htna full- komnu og einstæðu niðurlægingu þein*a manna sem um siðustu Kosningar flíkuðu rauðílekkóttum Tíma fram- heildarupphæðinni þeir eigi að an í íslenzkan almenning. fá greiddan úr skuldaskilunum. því sé fyrir selda vinnu, og hve mikið fyrir seldar efnivcr- ur, og hve mikinn hluta af

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.