Þjóðviljinn - 15.08.1951, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 15.08.1951, Blaðsíða 1
Indland gerír sér- frið við Japan Fulltrúi Indlandsstjórnar í Tokyo lýsti yfir í gær, að stjórn sín hefði ákveðið að hafna boði Bandaríkjastjórnar um að senda fulltrúa á friðarráðstefnu við Japan í San Francisco 4. næsta mánaðar., I þess stað myndi Indland gera sérstakan friðarsamning við Japan. Ind- verska stjórnin hefur. iýst yfir megnri óánægju með uppkast Bandaríkjastjórnar að friðar- samningi, sérstakle'ga þó það, að ekki skuli vera gert ráð fyr- ir að Kína taki þátt í að ganga frá samningnum. Hearsf látinn Atti 40 hlöð og timaiit, 10 fréttastduz, 8 út- varpsstöðvar Bandariski blaðaútgefandinn william Randolph Hearst lézt i gær, 88 ára að aldri. Hearst, sem var frægastur hin síðari ár fyrir afturhaldssemi, fáfræði og hégómaskap, var eigandi 40 blaða og tímarita, 10 frétta- stófnana, átta útvarpsstöðva og þar að auki ýmissa fyrirtækja á öðrum sviðum. Auðs síns afl- aði Hearst með því að ástunda blygðunarlausa sorpblaða- mennsku. Miðvikudagur 15. ágúst 1951 — 16. árgangur — 183. tölublað Níglasta aireh ríkisstj. 09 Fjárhagsráðs; Bygginpvöruinnf lyt jendum neitað um alla yfirfærziu gjaldey r!s Finnbogi i GerSum o. //. sendir á sama tima tii Austurrikis til innkaupa á plasticleikföngum, soju og höttum fyrir gifurlegar fjárhœSir i bát agjal deyri!! Heimtahrað- ari herræð- ingu Undirnefnd utanríkismálanefnd- ar bandarísku öldungadeildar- innar, sem nýkomin er úr ferð um A-bandalagsríkin í Vestur- Evrópu Jætur í það skína í skýrslu sinni, að Eisenhower sé óánægður með að Evrópuríkin skuli einungis hafa fjölgað um fimmtung í herjum sínum síðan Kóreustríðið hófst þar sem Bandaríkin hafa tvöfaldað simi her. 400.Ö0Ö.00Ö handa Fr ranco Utanrí’íismálanefnd öldunga- deildar Bándaríkjaþings hefur samþykkt að mæla með að fas- istastjórn Francos á Spáni verði veitt 400 milljón dollara hernaðar- og efnahagsaðstoð. Ncfndin felldi að binda aðstoð- ina- því skilyrði, að einræði yrði afnumið á SpánL Nýlega hefur Fjárhagsráö tskiö þá ótrúlegu ákvöröun oð neita byggingarvöruinnflytjendum um alla yfirfærzlu á gjaldeyri, og voru þó gjaldeyrisyfirfærzluumsóknir byggingarvöruverzlananna einungis viö það miöaöar aö geta flutt inn sement, timbur og annaö byggingarefni til áframhaldandi framkvæmda viö þau fáu hús, sem nú er veriö að reisa og FjárhagsráÖ hefur veitt fjárfestingar- leyfi til, en hvað Reykjavík áhrærir voru leyfi hins vísa ráðs miöuö viö einar hundraö íbúöir í ár, eins og kunn- ugt er. Á sama tíma og Fjárhagsráð viröist þannig alráöiö í aö stööva býggingariönaö landsmanna meö yfirfærzlu- neitun sinni, er Finnbogi í. Geröum o. fl. geröir út í sér- staka ssndiför til Austurríkis á vegum Miðstöövarinnar h.f., til þess aö gera þar innkaup á soju, plasticleikföng- um, höttum o. fl. álíka vörum fyrir bátagjaldeyri, — meö i'ullu samþykki Fjárhagsráös ef ekki beinlínis aö frumkvæöi þess! Haldi Fjárhagsráð fast við þessa neitun sína á gjaldeyris- yfirfærzlu fyrir byggingarefni rekur að því mjög fljótlega, að allar þær byggingarframkvæmd ir sem nú eru í gangi stöðvist með iillu. Þótt undanfarið liafi korr.ið nokkur slatti af sementi og timbri hrekkur það skammt og gengur fljótlega til þurrðar, Iransmennábáðumáttum Iransstjóin er enn á báöurn áttum hvort þorandi sé fyrir hana aö ganga á bak fyrri loforöa um aö leysa olíu- iönaö landsins aö fullu undan yfirráöum Breta. Ríkisstjórnin og olíunefndin sátu á fimm klukkutíma fundi í gær að ræða tillögur sendi- nefndar brezku stjórnarinnar, en ekkert samkomulag varð um afstöðuna til þeirra. Varð að ráði, að biðja Stokes, formann Bretanna, um fyllri skýringar á þeim í dag. Stokes hefur látið uppi, að kjarninn í tillögum hans sé, að mynduð verði félög með þátttöku Iransmanna og Breta til að annast olíuvinnsluna en eignarréttur á olíulindunum og mannvirkjum að nafninu til fenginn iranska ríkinu. Varal'orsætisráðlierra irönsku stjóriiarinnat, sagði el'tir fund- inn í gær, að tillögur Breta hel'ðu valíiið vonbrigðuin, en þrátt l'yrir vaxamli bölsýni um samkomulag væri |nió þó ekki eiín lulhís!, að viðræðurnar rayndu íara Út um þúfur. IlMgway ber af sér Ridgway yfirhórshöfðingi Bandaríkjanna í Austur-Asíu. bar á móti því við blaðamenn í Tokyo í gær, að hann stefndi að því að eyðileggja vopnahlés- viðræðurnar í Kóreu með því að krefjast vopnahléslínu enn norð ar en vígstöðvarnar eru nú. Hann kvaðst þvert á móti stað- ráðinn í að halda viðræðunum áfram meðan nokkur von væri um samkomulag. Hernaðarleg sjónarmið réðu því, að Banda- ríkjamenn vildu helzt hafa vopnahléslínuna þar sem víg- stöðvarnar væi'u nú en þeir væru reiðubúnir til að ræða minniháttar breytingar frá henni. þar sem efnislitið hefur verið í allt sumar, og má búast við að byggingarvöruverzlanir komizt fljótlcga í algjört þrot, og geti ekki séð byggingariðnaðinum fyrir því, sem nauðsynlegt er, til að halda þeim húsum sem byrjað er á í gangi. Soju og plasticfeikföng frá Austurríki fyrir fleiri h'undruð þúsunda! Sú ákvörðun ríkisstjórnar afturhaldsflokkanna og " Fjár- hagsráðs, að ætla að stöðva með öllu byggingariðnaðinn og meina íslendingum að koma úpp þeim húsum, sem í smíðum eru, hlýtur að vekja stórkost- lega í'urðu allra landsmanna, þrátt fyrir alla þá dýrkeyptu reynslu sem þjóðin hefur öðlazt af störfum þessarar kúgunar- stofnunar amerísks auðvalds á Islandi. Það skemmdarstarf, sem hér er verið að vinna gegn hagsmunum byggingariðnaðar- ins og íslendinga yfirleitt, sézt bózt á því að sömu dagana og þessi ákvörðun er lekin, er Finn- bogi Guðmundsson útgerðar- maéiir frá Gerðuni, og fleiri bátagjaldeyrisbraskarar senil ir gagngert suður til Aust- urríkis á vegum Miðstöðvar- innar li.f. þeirra erinda, að kaupa inn fyrir bátagjald- eyri í stórtim stíí, plastioleik- föng, soju og aðrar svip- aðar vörutegundir, sem fram leiddar eru livort eð er hér Framliald á 6. síðu Bandarískir liermenn í Iíóreu gefast upp fyrir kínverskum sjálf- boðalíðum. (Mynd frá Cina Esperanto-Ligo). Stöðvuðu hraðlest. hlupu inn í Austur-Þýzkaland Vesturþýzk æska streymir á Berlínarmótið þrátt fyrir bann Adenauers Vesturþýzkri æsku veröur ekki ráöafátt í aö sjá viö banni Adenauerstjórnarinnar viö feröum á alþjóöa æskulýösmótiö í Berlín. Þótt vesturþýzka stjórnin hafi raóaö vopnuöum vöröum meö blóðhunda meöfram her- námssvæöamörkunum heldur vesturþýzkt æskufólk á- i'ram aö strevma til Berlínar. Hugkvæmni og þrautseigja þýzkrar æsku, sem sækir til Berlínar til að krefjast friðar í heiminum og sameiningar lands síns hefur orðið yfir- sterkari járntjaldi Adenauers. liinna frægast þeirra bragða, sem ungliiigariiir hafa beitt fil að koinast yfir hernámssvæðamörkin er þaf, cr stór hópur lók scr far ineð hraðlest frá Hamborg suður eftir Vestur-I'ýzka- landi. I'ar sem brautin Hgg- ur alveg við hernámssvæða- mörkin var lestin allt í einu stöðvuð með neyðarhemlir- um, unglingarnir þustu útúr hcnni og hlupn yfir marka- linuna inní þýzka lýðveldið. Með þessum hætti kom'ust 400 þeirra á llcrlínarmótið. Synda yíir Saxeifi. Piltar og stúlkur gefast ekki upp þótt landamæravarðliðið vesturþýzka hafi hendur i hári þeirra í eitt skipti eða fleiri. T1 Berlínar hafa komið ungl- ingar, sem komust loks yfir hernámssvæðamörkin í þi'iðju, fjórðu eða fimmtu atrennu. Sumir hafa farið margar dag- leiðir fótgangandi til að kom- ast á æskulýðsmótið og margir hafa synt yfir Saxclfi á nætur- þeli, en hún myndar á löngum kafla markaiínuná milli lier- námssvæðanna. hÍetupþhœS til herstöSva Fulltrúadeild Bandaríkjaþings hefur samþykkt að véita mct- uppphæð, 5,788 milljónir doll- ara, til að reisa herstöðvar heima og erléndis á næsta fjár- hagsárí. Obbinn a fupphæðinni, 3.480 milljónir, fer til flng- stöðva.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.