Þjóðviljinn - 15.08.1951, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 15.08.1951, Blaðsíða 4
4) ÞJÓÐVILJINN — Miðvikudagur 15. ágúst 1951 IMÓÐVILIINH Ötgefandi: Sameiningarflokkur alþýða — Sósíalistaflokkurinn. Ritstjórar: Magnús Kjartansson, Siguröur OuSmundsson (áb.) Fréttaritstjóri: Jón Bjarnason. Blaðam.: Ari Kárason, Magnús Torfi Ölafsson, Guðm. Vigfússon. Auglýsingastjóri: Jónsteinn Haraldsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. — Sími 7500 (þrjár Iínur). Áskriítarverð kr. 16 á manuði. — LausasöluverO 75 aur. cint. Prentsmiðja Þjóðviljana J__T. Hressi upp á minni Morgunblaðsins Fram að þessu hefur Morgunblaðið valið þann kostinn að hafa hljótt um sig í þeim blaðaskrifum, sem orðið hafa _£__.¦ fjársukk og óreiðu bæjarstjórnaríhaldsins, og þær nýju milljónaálögur sem Sjálfstæðisflokkurinn hefur nú ákveðið að leggj'a á Reykvíkinga. En þótt Morgunblaðið kysi helzt að hjúpa óstjórn Ihalds- ins á Reykjavíkurbæ þögn og gleymsku, sjá þeir sem stýra skrifum þes3 að illt er að sleppa við að leggja ekki eitthvað til málanna, sízt af öllu þegar þess er gætt, að fjármálaóreiða bæjarstjórnaríhaldsins og aukaniðurjöfnun útsvara er aðalum- ræðuefni bæjarbúa og hlýtur þungan dóm allra hugsandi manna, hvar í flokki sem þeir standa. Og svo fer Morgunblaðið á stúf- ana í forustugrein i gær og spilar gamla og útslitna plötu um framkvæmdir Ihaldsins í Reykjavík og glæsilegan fjárhag! Hinsvegar forðast Morgunblaðið, eias og heitan eldinn, að minnast einu or'ði á fjársukkið í bæjarskrifstofunum, í bæj- arstofnunum, bifreiðastyrkina, veizlukostnaðinn, verkfæra- leigu áhaldahússins og yfirleitt alla þá óstjórn bæjarstjórnar- íhaldsins, sem mest er rædd og hefur verið harðlega gagn- rýnd. Skyldi nokkurn undra þótt Morgunblaðið kjósi að láta sem það hafi ekki heyrt á þetta minnzt ? En. þögnin talar einnig sínu máli, — og Reykvíkingar skilja áreiðanlega að engin vörn er til fyrir óstjórnina þegar jafnvel Morgunblaðið þegir. En hvað þá um hinn „glæsilega" fjárhag Reykjavikur undir stjórn Ihaldsins ? Satt að segja er það ótrúleg ofdirfska, og jafnvel heimskulegra en Morgunblaðinu var trúandi til, að grípa til þessarar útslitnu plötu einmitt nú eins og ástatt er. Finnst Morgunblaðinu það bera vott um glæsilegan f járhag og fyrirmyndar fjármálastjórn hjá Ihaldinu að bæjarfélagið skuli reka fjárhagslega upp á sker á miðju ári og hafa þó til ráðstöfunar samkvæmt fjárhagsáætlun sjötíu og fimm milljónir króna? Ber það vott um sérstaka hæfni Ihaldsins til fjárstjórnar fyrir Reykjavíkurbæ, að hann skuli einn allra 'bæjarfélaga lands- ins grípa til þess'fullkomna neyðarúrræðis, sem aukaniðurjöfnun útsvara er, nú á hálfnuðu fjárhagsari, og í annað skiptið á heil- um aldarf j'órSungi ? Telur Morgunblaðið þessar óhrekjandi staðreyndir til þess fallnar, að hefja nú á ný þann söng „að fjárhagur bæjarins hvíli á traustum og öruggum grundvelli" ? Er Ihaldi'ð og Morgunblaðið búið að gleyma þeirri skugga- legu þróun í fjármálastjórn bæjarstjórnaríhaldsins, sem reikn- ingar bæjarins fyrir árið 1950 sýndu ? Sé svo þá virfiist ekki að ófyrirsynju að hresst sé upp á minni íhaldsins og málsvara þess við Morgunblaðið og rifj- aðar Upp fyrir þeim nokkrar staðreyndir um þ'á „afburða fjár- málastjóra" íhaldsins, sem Morgunblaði'ð óvirðir bæjarbúa með því að' syngja lof og dýrð enn á ný, og það undir núverandi kringumstæðum. Arið 1950 fóru rekstrarútgjöld bæjarins 8,3 milljónir kr. fram úr fjárhagsáætlun og voru ekki nema 2,5 milljónir af þeirri upphæð greiddar með samþykki bæjarstjórnarinnar. Þetta sama ár reyndust tekjur bæjarins 70,6 milljónir og ; fóru 4,6 milljónir fram úr áætlun. Til eignabreytinga eða fjár- festingar voru 'áætlaðar 10,5 milljónir en ekki varið til þess nema 6,6 milljónum. Skuldir bæjarins jukust um 17 milljónir kr. á árinu, þar af lausaskuldir 15 milljónir og höfðu lausaskuldirnar komizt upp í 29 milljónir í árslok. Samtals voru skuldir bæjarins við áramót komnar upp í 40,5 milljónir króna. Ofan á þetta hafði bæjarstjórnaríhaldið eytt öllum þeim sjóðum bæjarins, sem stofnaðir höfðu verið á undanförnum ár- um og ætlaðir voru til ákveðinna nauðsynlegra framkvæmda. Þetta voru staðreyndirnar um „hinn trausta og orugga" fjárhag, sem Ihaldið gumar mest af, við uppgjör bæjarreikn- inganna 1950. Afleiðing þessarar fjárhagsþróunar og alls sukksins í bæj- arrekstrinum eru milljónaálögurnar nýju, sem íhaldið ætlar nú með aðstoð Framsóknarbroddanna að leggja á reykvískan almenning. Ruslið í þinghús- garðinum. Vegfarandi skrifar: „I vor bættist Reykvíkingum nýr trjágarður, þegar Alþingis- húsgarðurinn var opnaður al- menningi. Þetta var ágæt ráð- Skipadelld S.I.S.: Hvassafell losar timbur á Siglu firðí. Arnarfell er væntanlegt til Bremen á morgun, frá Elbu. Jökul fell er á leið frá Valparaiso til Ecuador. •7 . . f BXUGFÉLAG ÍSLANDS: að standa á ráðherrum Ihalds- Innanl^dsfiug: I dag er ráð- ,, , , . ,,. , .... - „. . Sert að fljuga til Akureyrar (2 flokksins, eftir afstoðu fulltrua fer8ií)i Vestmannaeyja, Egilsstaða, hans í bæjarstjórn að dæma! Hellisands, IsafjarðaV, Hóímavikur Sem sagt: Nú reynir á kappana °s Siglufjarðar. — Á morgun eru í báðum stjórnarflokkunum og ff^8*^ fl"&ferðir til Akureyrar við (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ölafs- skattgreiðendurmr fylgj- íjarSai, Reyðarfjarðar> Fáskrúðs- umst áreiðanlega með því, hver fjarðar, Biönduóss, Sauðárkróks, endalok þetta mál fær hjá ríkis Siglufjarða.r og Kópaskers. — stofun og ber að þakka hana. stjórninni) því það er nú ; henn MllHlandaflug: Gullfaxi kom frá ar valdi að forða okkur frá L°Rd°n l gærkvöIdi- aukaútsvörunum. Hún hefur „... noga pemnga til þess, fynr þvi Æ^ skyrð, ír& þv{ . hefur söluskatturinn séð. Hitt ^^3r^ særkvöid, að saim- er svo annað mál, að cg gæti ^B^~< fj-s frétzi hefði frá vel trúað að Eysteinn kysi frem \F%srJ/ Tókíó- að ieppav * f ,u . . , , ^S* Bandaríkjanna þar ur að gera fulltrua smn i bæ]- hefSu bannað hvorkl melra ^ . arstjórninni að minni manni minna en 1700 blóð oc tímarit um í garðmum veitir maður þvi , ,, *.,•-.- _„___°. __ __,_ _.___.,__„__heldur en að telja ut ur nkis- sjóði þær 6 millj. sem um hef- ur verið rætt í þessu sam- bandi. — Skattgreiðandi". Þessi gamli og virðulegi trjá- garður er allmikið sóttur, enda eru þar þægilegir bekkir, þótt gamlir séu, og margir leggja því leið sína inn í garðinn, lit- ast þar um og taka sér hvíld á göngu sinni um bæinn. — En þegar maður fer að skoða sig athygli að upp við þinghúsvegg inn inn í garðinum liggja hrúg- ur af gömlu járnarusli og köss- um. Þetta er til mikillar óprýði í þessum annars snyrtilega um- gengna gar'ði og vildi ég skora á þann eða þá, sem hirða eiga garðinn, að láta fjarlægja þetta japanskra kommúnista síðan 1950. Ja, það er ekki heiglum hent að lialda uppl merki lýðræðis og prentfrelsis í landi sólaruppkom- unnar! ?! Grindur fyrir reiðhjól. Sendisveinn skrifar: ,,Mig rusl úr garðinum sem fyrst. — langar til að biðja Bæjarpóst- Vegfarandi". inn að -koma þeirri áskorun á • framfæri við forráðamenn sam komuhúsa og opinberra bygg- inga hér í bænum, að þeir setji upp sem allra víðast grindur fyrir reiðhjól. Reiðhjólagrindur hafa lengi verið við Sundhpll-, ina og Landsímahúsið og eru mikil þægindi að þeim fyrir þá mörgu sem nota reiðhjól og koma í þessar stofnanir. En Söluskatturinn. Skattgreiðandi skrifar: ,,Það er haft fyrir sitt að hinn rang- Iáti og óvinsæli söluskattur, sem Ihald og Framsókn hafa Iátið innheimta í ár, og Ey- steinn er stoltastur af næst heimsmeti sínu, nemi ekki Iægri grmdurnar þyrftu að vera upphæð en 150 muli. kr. Þetta ., , ,x . - , „. c/u„c..„ „„•* _íu . .. _, miklu viðar. Það kemur oft og GENGISSKBÁNING. 1 £ kr. 45.70 1 $ USA kr. 16.32 100 danskar kr. kr. 236,30 100 norskar kr. kr. 228.50 100 sænskar kr. - kr. 315.50 100 finnsk mörk kr. 7.00 100 belsk. frankar kr. 32.67 1000 fr. frankar kr 46.63 100 svissn.fr. kr.\373.70 100 tékkn. kr. kr. 32.64 100 gyllini kr. 429.90 Hjómmum Ingu Magnúsd. og Eberg Ellefsen Siglufirði, fœddíst 17 marka dóttir 13. þessa mánaðár. mörgum sinnum fyrir, að leggi maður reiðhjól sitt upp að hus- Baektunarráðunautiir baejarins hefur beðið blaðið að geta þess, að ef fólk á ónafngreindar plöntur í. görðum sínum getur það snúið vegg,. eða skilji, það, eftir yiS-, sér til forráðamanna plöntusýning- götusteinaha, me'ðan;.maður;5er; a,iinnar, sem- var, opnuðví .morguq að" reka erindi sitt, þá er það hJá skóiagörðum bæjarins við , , . fallið niður og hefur jafnvel Lön&uhlið. °s fengið piönturnar fluttan fisk, en allt shkt er nu ,_' „„¦,. ,.ív, .» , .,,' greindar. Bnnfremurverður'þá at- .,_ _«„..__= ^: _. _:«..._ u^il le"t lndlr bifreiðahjolum og hugað hvort plönturnar eigaP ekki storskemmst. Þessari umbót get heima á sýningunni. ,,,.,. ur ekki fylgt neinn verulegur ar sjalfsagt að halda ínnheimtu ,, .__, , ,. , ... ... .... • _.. _ kostnaður, en hun myndi vel þegin af mörgum og þá ekki sízt okkur sendisveinunum sem oftar eigum erindi um bæinn á hjóli en flestir aðrir. — Sendisveinn". fé hefur verið sótt í vasa al ménnings með aukaálagi á neyzluvörur og Iagt á atvinnu- reksturinn. Upphaflega var söluskatturinn lagður á til þess að standa undir uppbótum á út- úr sögunni. Eigi að síður þótti ríkisstjórninni og flokkum henn skattsins áfram, til þess að hafa nægilegt fé handa í milli í eyðsluhít afturhaldsstjórnarinn- ar. Nú reynir á kappana. „Ég tók svo eftir að bæjar- stjornin hefði samþykkt um dag inn, um leið og Ihaldið barði gegn álagningu aukaútsvar- anna á bæjarbúa, að fengjust 6 millj". af söluskattinum í bæjar- sjóð skyldi hætt við ' að inn- heimta aukaútsvörin. Þótt sölu- skatturinn sé ranglátur og ó- verjandi með öllu að afla bæj- arsjóði tekna á þann hátt í WW-JI) BOcisskip Hekla er væntanleg til Glasgow framtíðinni, er það eigi að síður s da&- Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er í Reykjavik. Þyrill er norðan- lands. Ármann fér frá Reykjavík í dag til Vestmannaeyja. staðreynd að hann hefur verið lagður á og innheimtur í ár. Og ef marka má afstöðu Tímans og fulltrúa Framsóknar (ég man aldrei hvað maðurmn heit- ir) í bæjarstjórn Reykjavíkur, þá ætti að vera auðsótt að fá þessar sex millj. af skattinum f'*á Reykjavík 8.8. tii N.Y. Goða- í bæjarsjó'ðinn og létta þannig foss for frá Vestmannaeyjum 13.8. af Reykvíkingum þeim þunga ÍLK!?KS_ 7L?*?1** Klukkan 19.30 Tón. Ieikar: Öperulög. 20,30 Útvarpssag- an: ,Upp við Fossa' eftir Þorgils gjall- anda; II. (Helgi Hjörvar). 21.00 Tónleikar: Sönglög eftir .Björvin Guðmundsson (pl.). 21.20 Frásöguþáttur: Draum- ur og veruleiki (Jens Hermanns- son kennari). 21.40 Tónleikar: Mark Warnow og hljómsveit hans leika létt lög. 22,00 Fréttir og veð- urfregnir. 22,10 Danslög. 22,30 Dag skrárlok. Hinn 10. ágúst sl. voru gefin. i saman í hjónaband ung- frú Guðrún J. Egilsdóttir og Þ. Danielsson Heimili þeirra verð- Gu3mundur Reykjavík. ur á Hverfisg. 90. ÍÆenntamálaráðuneytið hefur skipað eftirtalda menn í nefnd til að endurskoða íþróttalög nr. 25 frá Eimskip 12. febr. 1950: Sigurður Bjarna- Brúarfoss fór frá Reykjavík son, alþingismann, formann, 3.8. til Grikklands. Dettifoss fór Benedikt G. Wáge, forseta I.S.I., og Þorstein Einarsson, iþróttafull- trúa. bagga, sem Ihaldið hefur ákveð Gullfoss fór frá Leith 13.8. til R- víkur. Lagarfoss fór frá Hamborg ið að lyfta á herðar þeirra. Mér um miðnætti 13.8. tii Huli og Rvík- þykir ótrúlegt að Eysteinn neiti ur- Seifoss er í Reykjavík. Tröiia um þennan greiða ef Framsókn foss fer frá Reykiavik i kvöid armaðurinn leggur fast að hon £¦££&g!S t&££ um. Og þa ætti nú ekki aldeilis í dag. Nýlega hafa opin- berað trúlofun sína ungfrú Hulda. ¦-¦¦> Jónsdóttir, Njálsg. 83 og Markús Stef- ánsson, Njálsg. 94. Nœturlœknir er í Iæknavarðstof- unni. — Sími 5030. Það er engin furða, eða hitt þó heldur, þótt Morgun- N„_Hrv8i_u_ er í Reykjavikur- blaðinu fmmst nu tímabært að skýra Reykvíkingum frá því, apóteki. — Sími 1760. rétt einu sinni enn, að „fjárhagur bæjarins hvíli á traustum og öruggum grundvelli" og Sjálfstæðisflokkurinn eigi sérstakar ^Jósatíml bifreiöa og annana „„i.u , [,,_ c . j. , , ökutækia er frá klukkan 22,_*—. þaklnr skihð fynr „farsæla og glæsilega" fjármálastjórn! 04,i5.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.