Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 5
Miðvikudagur 22. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (5 Blessun marsiallhiálparinnar fyrir íslenzka alþýðu: 1947 jafngilti fímakaup verkamanna 1 • 4 0 DOLLAR 1951 FYRiR VERKFÖLLIN VAR ÞAÐ 0,70 D01LAR Kjararýrnun og dýrtlS beinn unnar á Islandi — þvi mega þáttur i framkvœmd „verkalýcSsforingjar" A bandarisku stefn- .S.í. skila til USA : ‘*K>~**& ""mm Þegar hinir hestbaksríðandi, biskvískoðandi og bridgespil- andi verkalýðsleiðtogar Alþýðu- flokksins, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknar komu úr Bandaríkjaförinni, afhentu þeir blöðum og útvarpú plagg, sem átti að heita ályktun þeirra um förina, en bar augljós merki þýð andano, sem reynt hafði ár- angurslaust að sverfa burt van- kanta þessa bandaríska „hand- out“. ★ Furðulegasti hluti þessa plaggs kom síðast, „skila- boðin“, gem bandarískir „verka- lýðsleiðtogar" báðu sína ís- Jenzku starfsbræður fyrir til íslenzks verkalýðs. Þau skilaboð voru þessi: „TJt af Marsjallhjálpinni hafa verkalýðsleiðtogar Bandaríkjanna sérstaklega beðið sendinefnd Alþýðusam- bands Islands að skila því til verkamanna hér heiina, að þeir hafi orðið að taka á sig þunga fjárhagslega byrð' hennar vegna. Það sé alger- lega tiihæfulaust að auð- mennirnir í Wall Street hafi fundið upp Marshallaðstoð- ina til þess að leggja undir sig heiminn. Hins vegar beri verkalýður Bandaríkjanna hita og þunga kostnaðarins og geri þetta með glöðu geði í því trausti að fé þessu sé vel varið til þess að a'ulca frið, frelsi og velmegun MILLI ÞJÓÐA um allar heim“. Auk málblómanna, sem stafa munu af klaufalegri þýðingu þess, sem Bandríkjaáróðurinn taldi rétt að láta „verkalýðs- foringjana" segja, heimkomna úr Ameríkuför, er hér ýmislegt athyglisvert, og það skal ekki véfengt, að til eru í Banda- ríkjunum „verkalýðsforingjar" og verkamenn, sem eru svo flæktir í áróðui’sneti bandaríska auðvaldsins, að þeir trúi því að marsjall„hjálpin“ sé eitthvað í líkingu við lýsinguna hér að framan. ★ En hvað sögðu „verkalýðs- leiðtogarnir" frá íslandi banda- rískum stéttarbræðrum sínum. hvað sögðu þeir þeim banda- rísku verkamönnum, sem þeir gátu ávarpað í útvarpi og öðru vísi ? Hvað sögðu þeir þeim um kjör verkalýðsins á Islandi, og sérstaklega um blessun marsjall„hjálparinnar“ banda- rísku fyrir islenzka alþýðu? Var það kannski álíka áreiðan- legt, álíka langt frá sannleik- anum, cg áróðurstuggan um Bandaríkjasæluna, sem þeir hafa iþulið, að vísu dálítið skömmustulegir, en þulið samt, síðan þeir komu heim sexmenn- ingarnir? Þeir höfðu í fórum sér, þegar þeir fóru vestur, eina staðreynd um þetta efni, staðreynd, sem engin leið er að véfengja, stað- reynd, sem hver einasti verka- maður í Bandaríkjunum hefði skilið, staðreynd, sem hver ein- asti „verkalýðsforingi" í Banda ríkjunum hefði skilið, stað- reynd um beinan árangur af Bandaríkja,,hjálp“ við stjórn- mál og atvinnulif Islendinga undanfarandi ár, beinan árang- ur marsjallhjálparinnar. Og staðreyndin er þessi:: Þegar marsjallhjálpin hóíst, árið 1947,, jafngilti tímakaup reykvískra verkamanna 1.40 bandarísk- um dollurum. Fjórum árum síðar, vegna beinna ráð- stafana bandarískra stjórnarvalda og íslenzkra leppa þeirra, vorið 1951, jafngilti tímakaup reyk- vískra verkamanna 0,70 dollar, haíði lækkað ná kvæmlega um helming miðað við dollarinn. Þetta er kjarni marsjöllhjálparinnar. Þannig fór hún með laun íslenzkra verkamanna á fjórum árum. Og það sem meira var: Það var tilætlun bandarískra stjórn- arvalda og maisjallflokkanna íslenzku, að banda- rísk íhlutun, að viðbættri örgustu afturhaldsstefnu íslenzkra stjórnarvalda, færu þannig með kaup- mátt verkalauna íslendinga. Einnig það er óhrekj- andi staðreynd, vottuð af þeim mönnum, er lagt hafa á ráðin um þetta tilræði við íslenzka alþýðu. Þau lífskjör sem íslenzk al- þýða náði árin 1942—47 vegna heilbrigðrar einingarforystu í verkalýðssamtökunum og stór- aukinna áhrifa sem kosninga- sigrar og stjórnarþátttaka fær'ði flokki verkalýðsins, Sósíalista- flokknum, voru eitt erfiðasta viðfangsefni bandarísku stefn- unnar. Því var það megin- atriði í áætlunum bandarískra stjórnarvalda og ríkisstjórnar þeirrar sem samdi um marsjall- hjálpina (stjórn Alþýðuflokks- ins, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins) hvernig takast mætti að rýra lífskjör fólksins, koma því á ný undir svipu atvinnuleysis og örbirgð- ar, svo hægra yrði að herða á alþýðu arðránsfjötra, hægra að smeygja hernámshlekkjum á þjóð, sem séð hafði í svip bjarma af sjálfstæði og ný- sköpun, fundið mátt samstilltra verkalýðssamtaka með traustri forystu. Erlendir ,forráðamenn‘ fyrstu stjórnar Alþýðuflokksins og afturhaldsstjórnanna sem eftir hana komu fóru ekki dult rneð þá ætlun sína að ræna fólkið ávöxtum þeirra sigra sem unnizt höfðu með forystu Sósíalistaflokksins og einingar- stjórna verkalýðssamtakanna. Enda þótt orðalagið sé ekki neitt svipa'ð því jafnsterkt og aðgerðirnar ski'st hvað hinn bandaríski marsjallsérfræðing- ur er að fara, í skýrslu um ísland, sem Alþýðublaðið birti 5. febrúar 1948: „Þannig gæti við- reisn Evrópu orðið til þess að ísland kæmi eínahag sínum á réttan kjöl, án þess að fórna öllum þeim fríðindum, efnahagslegum og fé- lagslegum, sem það nú getur boðið íbúum sín- um, enda þótt það geti ekki, meðan á viðreisn- inni stendur, náð eína- hagslegu jaínvægi án þess að sherða iífskjör þeirra allvemlega". (Leturbreyt. Þjóðv.) Stefna bandarískra „forráða- manna“ íslenzku marsjallflokk- anna, kröfur þeirra um niður- skurð lífskjara alþýðunnar á Islandi er ótvíræð. Hún er sldl- yrði Marsjall„hjálparinnar“ og óaðsldljanlegur þáttur fram- kvæmdar hennar. Hér verður ekki rakin ógæfu- sagan um þá framkvæmd, Kvernig stjórnir Stefáns Jó- hanns, Ólafs Thórs og Steln- gríms Steinþórssonar, stjórnir Alþýðuflokksins, Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknarflokks- ins hafa farið að því að fram- kvæma vilja bandarískra yfir- boðara, ræna íslenzka alþýðu árangri þeirra miklu sigra sem unnust 1942—47. Þegar í árs- byrjun 1948 batt stjórn Ste- fáns Jóhanns vísitöluna við 300 en hafði áður lagt á alþýðu tugmilljónabyr'ði í tollaálögum. Lögin um útrýmingu heilsu- spillandi íbúða voru ekki fram- kvæmd, skemmdarverk unnin gegn tryggingalöggjöfinni og skólalöggjöfinni, tollar hækkað- ir og dýrtíð aukin frá ári til árs, jafnframt því að atvinna dróst saman og tekjumöguleik- ar manna rýrnuðu. Og loks stærsta árásin, gengislækkunin 20. marz 1950, framkvæmd í algeru blygðunarleysi af þing- mönnum afturhaldsflokkanna eftir fyrirmælum bandarísks út- sendara sem látinn var segja Sjálfstæðisflokknum og Fram- sóknarflokknum fyrir verkum. Bandarísk stjórnarvöld ákváðu að bandaríski doilarinn skyldi jafngilda 16.32 íslenzkum krón- um. Og afturhaldið íslenzka beygði sig í auðmýkt og þing- menn þes3 þökkuðu fyrir hina svívirðilegu árás erlends valds. ★ I þessari sóknarlotu Banda- ríkjaauðvaldsins og íslenzkra leppa þess tókst meira að segja að lama íslenzku alþýðusam- tökin, efla þar til illa fenginna valda samfylkingu Alþýðu- flokksins og þeirra flokka sem aðalforystuna höfðu í árásinni á lí%kjör aiþýðunnar. Sú dap- urlega saga verður heldur ekki rakin hér, einungis á . það minnzt að í sumar hófst sókn al- þýðusamtakanna gegn kjaraskerðingunni, og við hin erfiðustu skilyrði tókst fyrir forgöngu Dags- brúnar að ná verulerrum 9 árangri, — sé haldið áfram samanburði við Bandaríkjadollar, verður verkamannakaupið nú 1. sept. 0,79 dollarar. ★ Undanfarandi ár hafa for- ingjar Alþýðuflokksins reynt að gera tvennt í einu: Styðja a£ alefli bandarísku stefnuna, bandaríska íhlutun um stjórn- mál og atvinnulif Islendinga. styðja af alefli álagningu og viöhald marsjallfjötra og bandarískt hemám — og sam- tímis þótzt í orði og áróðri andvígir árásinni á lífskjör fólksins, þó einkanlega eftir að þeim var sparkað úr samstjórn marsjallflokkanna. ★ En það þarf ekki miEkla þekkingu á þjóðfélagsmálum Is- lendinga síðustu árin til að sjá að þetta tvennt er ekki hægt að samrýma með neinu móti. Samliengið mlili bandarískrar íhlutunar og marshall„hjálpar“ annarsvegar og árásanna á lífs- kjör fólksins, kjaraskerðingar og dýrtíðar hinsvegar er beint orsakasamhengi, rýrnun lífs- kjaranna er óaðskiljanlegnr þáttur bandarísku stefnunn- Framhald á 7. síðu. -V /N 4 Oðrn ojí unjtliniilar Konnð og féliífr 1 } au>youokaoio ADIr yUþi k«np* 'AIIm 5ubla«l6 • !.•' AlbfSublaíUS Ccrízt aBkrífendur að AlþýCoblaðlnu, AliýSubUðUI lf>n i hven Iwiniilí. Hrbtg- 10 i *tma «00 oa 490Ó vikið úr Aiþýðusambandi islands í ky’cw vijju*a!s!M. [rsin hskkun ir. Hin kommúnisfíska sfjóm félags-jjunjwiai asj .iMaíupphéiar hja; ins neitaði aðbeygjasig fyrir lög-!i,ara ** *•»_»*«-1 : bænuin i braí.; ^ jðR15an[jsin5 og láfa fara fram j u ' ranmöknastjgrnarkjörinuívetur.................. neskan mal. imKcAKSvjúai '!ir f 1 * f.‘-(Tí i -Aft 1k.n »4 st,( lieVhs, dsrtlíbl ji ’"1 KfVoW. • lAW OM! •'MTPs'ífJOfíN At.hÝOUSAMBANO?! ÍSLAKDS t> m»vílMK.H«j{»kv«id» «ð vikjjn Wju. féUtf ' )t.i. nu.ui.uf ^ • sn'rk.'stniíjufoths i Ri’ykjwvit' Hr-JiJ befjt veiií i4n éi&íÍfl.H (jítójldum. ------ i» f. . v.U. < Ú.V WWI«t ...» ^ r'« r',>í„s.s... * 14 IJobliklriKni Wr I ;*“'**: *“'**’' >»»•«•*«*»•> ' f ytýéríismiðjufonis i R*'ykj»v*V. (<r $anih#nHÍ«ii. :** *• ‘ sv'tpt;, |>4sN ólhim rrttimlmn $env SAnibKntLfélap. Vsn 1:v*'*' : þi'tu. tityniu lóiu i gær i>k um k>iðfulltrúaráði veika- lv.\sfrtt«f3nm,i I U.ykrívik {-ar MUfnim* tftju útl fulíl rtibn'UiiKfi, \r\ *iA*u»i ,Nívr ; j«l» i Morfvp,,!, tsolo>!->.£; t V*«vr»iv1.o*. krlo. Is.l,-: ■ ótloih lr4<s«l»ll«.OM.| • I t«oitt«.u •» kb(M *•' I* : 'Mln■>'( llffMW lO'.ISKsis, lólli- í<»«* * »»tsT*t. >!•»« *•!» : ‘ft. l»il> n»-j '■■»*• ttut. Kvi f J ........- . .. ________, . í| <i«i»: i ***■ •’í^kMtr. 10 t,,** Vr'**-' >i t.« r<v» s.«.n»i. r>1(.\ j Wi'fc. ><)<•!» K.s tMti \iu .|)li> ’ .*lt>\ío\».„li»«<tv>M*, »1 tnilt M W**vl»» MÍWllUin : s<)o«.>.*.4j«ií í njrt V»>. ,<,r' • 'b<‘»s*A|,«)l»' l-n.lK.. ? ; kt<»irt\óirt«l*>i).KiKirÍAH*i' » fi '>»i»|i««mvi rtm ktt mv^«-oIk* ( S««i>ids I .ftVi AVrSitiúMl $i’0#\< V*’<»C- t* • |WV v* Vs<WMO>Mf.. iu <•* lrAU*» t.Mii* tí* IrrU »*o>«ÍVm • M,«i<« MK'MO ts<«rtillr lil •) W)•»<' Ht. «<v j»lo rlsVi lyfir olr-M O. »Kl >KÍt»»l \!tl»ÍK>s Vt*. sMir lyrit f.Wl* A-b n (>-0«.« i'i’uti'Mn *.'k>*> Joí«* Joitti'*5<i#|!<kvo).<ift tim liNiuvmbúKiM < br*n t«. wm> l„ i*t-' Jl i\ilr <\ > l f <t"»t-;Wj'>V<'*vo WJóAtb.). j u» mH4,<)<Wa. riKtjAm U. ,•» o« , t»K hU, t*rk- ••««<., l-li .«*»* »u« .»• U «S.,,'. i k ( 1 w‘ v ' ' *T *- r<’ I ku.l.Mi.liIL, i I ..„a < l.rklrr. Iudlrft Krh 4J r». <<">Wk iitorií !<!) !•.!,* j . t roKWt <5 J-.-'i f.ttt !:SckI *f bl'.’Mflt t iino't.■ l|«ft mstn 1<BW otb««*A o* <vr,f’..!ii<w, »1 <n ÍA.I»t»? fJr.tíkyM- i wrtiluHJkt i M<>ls,*,ÍV, b.l; i.r rbkl * .\»WV<>ii. b»« «.*<» j A Vl, **<fi*i<Ji sl)«rMtkj*r | rklrt« ttioirfi t»r» ■klMbAroloikK.AM.. H-kkir, s*«.llv«-o\» »*»KfM»m ** t> »«M>kin»4*>*t*n<\*. «* »)kj» frlttiou k» Atv>b»s«m 0« b* «.» *<»* \»l*l* V»* oIUku \mmím..uM«). «« u'Surð. o( I kVM-kl )>»*, ,s »it n’Vo* aá; ,»<i\i»>ui„\s > i.''s'«oii 01 *9 ( f' roMM.. bK** v«ri* < Af.t.ÍM; ANIM mAiMkv » fle*lK» rí* t i KIJ4-M*«>én* i )«»,. i tvbti Ul l''“ r fbr turni* ró' Sex ísienzkir YerkaSýðsieiðtogar í kynnisför vesfur oxits. komi WrrWrffr \*||U . j í l,lk ilM«lA*»AM. u>h M!» »«» •»l W<A*r»isi»o«. ,* k»«t *A5 lUrn. .» <..»«,..». íhsm M*«-i ! »k«t4«*tt> rVwu vkto • : hs»k«» «i ,»»Ui>iit< f.ttt- í V»k (Knv.rsbMt.* v»rb«-J «<>MÍ* »rl f K». } Tvelt ílarlsmenn ub- aönkiifaSuneftií- Ins í bnco.i harfr.tr- KPWNIH'.T ,•*><!• t í ornbm i tne. *« IV«t •l*rl*to»«r> I»»k* A*»»r>V'»'r>*Mr.4«,MMí*l- íjin* h*t*ki IwrlKi <t>\t K*l‘ rtt> roánflA b» *hktrt MmW »t k»»m iíöui H»i>»r i'o.rr* v»r i þr<*M b„Ki r*A»iM.}-»»-<i« ««k. lj<ii*r oH' •*o>.v<r(> Br*i» U>rtl< o« i!»».Ur<*i»< Aii. CruAxr U)l>.« ■ *b »nKík* »t»>f*mtroii Air h»)i f»r>0 »<! r»tt*«r <v»* lM>)jr )or*»t»M b»r txó vbr>« u«-» *« jvyox .8 b.f* uvr> » ).'iru • i'!'*>!>» k'UlWOMrilVtUIM ,M.-,H- • sl»u. ii»f«| „Hoo Alþýffa 6PX ISl.íTbZKIR Vi:iiKALVlJ<il.EIUTrK;Ar. ,'>•><« «"> k-oj...*. . v >•»■"' 1 s«<t'i»rJ,M-s< •) »*..-«<> .u,.■«. rnt á ttxuai vwfttr h*í t boAiT^A þ. c. j @ ÍíwÍSa r.dfl^'iMAatafautMt fnnar i tV'ikðtfntitoA. «f> mum* þeír! i}'«wvt>i>.*»m mi» ewoNim »k.ak kmR>«M«tttuA>i i»>,*«•• nwn vilrtKi i\r>\« Msvyklo \s'ik*Jv«>^»«»AK»t„ •cki ( ml»ml, ivA*■ JibtfM' t>.& •« jK\»8v.»\t.vw,huawjð*A« k*bwt>, lob.nro „r iþ»o(f«.V [H.tAi fof.rtlKt»MT>i, U4«mA<. ft' t, bvfM for*-,, <>* <•«»]»<»),„ 4 Uf*(|)bU lilM \vic*>jRt iMtoWbmtvJv, dvfljb lbufvámttihunim ■ rtixb*|WlK*<TÍM« fl.«x«*vkv H >Uro*- víktiö t-iím, • ikt.tlxilA «•> b»*i* vti *«iy 8»-' , <v*ÍM «ú w«tui« ** t<Urt4l. t>» a*? —t* • n ,U>r-tvni*u!»o<t». þat * >~t*»< í j,, WmoVvi*, |<1 (Urta*tikJ*Mi IU'*I H»M«>.'MO'v <or-.t> AV‘ ÍKt'iK>f.w<vMona v»fntM! $s-,vuil<}u; j, . . . . V. <>Ut<.-v«o„ \„»'ot*,\l Atyv'n 1 «<*■ fr* ** lri — »«,Ml>*ml»;Ms. . frtjHilWMslj, j’ 1' C-'Uího. fltiri At(>ý4M*»»t V>.<<>rtv.b,<, ti\*<oMv>l.u JZ •*»A* r»*A 1 þf'Snn lor Vwfut: !»<tUo(k»>t>,. fr*roJí»«KlMli: or» *•*«>.» |j>*í(»wxniwr<a. i b'flílN ((»ti kFrt*>'i«t* (*!> — • M.I4A W»: t AU<Í'*'>'|»' ■Vr ft» \< »*>!)•>, ofu<rtv«r, •l .i*,l8sy>i,t((t t*„t lA, Artlí MÍ ’«i* JJ# > [m-o>. . m »í k\ <■«• o*r. tilk.v‘si.r> ;(jÓf»isifií«lí,«i topptr »i8 'mioMion, Aiiijommuai'!!! i <tU kvpi-tr rj> Cu'tíov i 1>vóW, yje*ur’ja»"t« *ríí'o»„u <.;,,,! •»' <■ '»«“»!•*»» . . ______; ■, ttáS2»«SS55ttÍ»K t.S® rVvVífV | ..«I»1<.",.'M,,|',MU..S> A%'ý«»M.<).N «0 tss'.K-*. M koírtr »tr» .-.L- j rtl i.r Al[ ,«>.;^ait'»h*<ssi ftmA-J ■*>;;» Þr:***: \vrk*ÞM.),'rr> AWrt<bi**. ... V«oA|cr JóAmmo «l)noíV|»QMtS|<t, jt«b <ma *r»lrtiH>skrtl! 'u-r fuf- j W*Mr' V.rV,Iýí*«VM»lr»t l 6tWu?s < í»*ftiJi, o< t».r#«t i ' t,- JCtirttrttLM^nrtrto toiuri. fljtró'r *#»im UO 1lA( * «»>>«■ * RmJ r.*4.Mon<t>v SMrt«>>^»» (n«t*voo TI«»»«»t>m fi«*<o»Má».»« t Jt«(l<^r tt»há*r\\»" Cv<síiJ»v«* Lmtesoi* j AfleUVi* »r«rt flWMWhs Mícfku fl*W»M_ . f.(r»«U C»*MV»AM».j* TV*M*inK fi«bm*M<)*»»* t*'W>i f,v«>'i-J V>;}1 <"J W«»oa,<s»>»*,i».V<i ])<•»■*.- *•« ' tr^rtjbrpM i t««, ♦< m< M*. t ■v.r*(tu*a< itrttfi i*rb»i K»\: O.Utmw — l‘j4tfM4 ÖH It. Jöu\«.» | !<t ji. t*t> þ **, Bjta »)• fye krtm" «4*1 Hrtngfetð um Hell- Ishelði »8 iíiýisi - vft á wcruelijlím. t-J «a »(*)[. j»r ímoí v-iey.omu » •fi l..(* (MM ti»,» j K.<oV„Im, <« |1\,4»(«*<V'. tvtr- •MxvVlko i b»»UM 'VOOí H,.,*<***1»kK1<l„ f«U*Mrtf<rol , Ij*r-' f(t,u «4 V«<* 'MJriflxMtoJ'OO.I Kr1i'“v'1' •« 3**«M»tWWa lí<b>?H (), b»«» t>w' h ' Aðgöngumiði „verkalýðsíoringja“ Alþýðuflokksiits, Sjálfstæðis- flokksins og Framsóknar a,ð USA: framkvæmd fyrirsldpunar* innar um klofning alþýðusamtakanna

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.