Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 3
Miðvikucfagur 22. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (3 NEGRAOFSÓKNUt í FULLUM GANGI 'ml RooseveSf Ward lausan! Hinn 31. maí s.l. var negrinn Ro.osevelt Ward, yngri, hand- tekinn af Gestapolögreglu Trumans. Fór handtakan fram ná- kvæmlega á iþai’ji hátt, sem, Mr. Morrison sagði í grein sinni í P-avda, að handtökur færu ekki fram í Bretlandi: það var bankað upp á hjá honum og inn komu lögleglumenn frá FBI og Jiöfðu hann á brott með sér. Hafði hann enga aðvörun eða tilkvnningu fengið, en var nú fluttur í fangelsi út af ákæru, sem hann hafði ekki hugmynd um. Þetta er aðferðin Truran notar gagnvart negrum,, og sér engan mun á henni og aðferðum Hillers í gamla daga. Roosevelt Ward yngri er ungur baráttumaður fyrir rétt- indum negra í Bandaríkjunum og einlægur friðarsinni. Hann hefur um langt skeið staðið framarlega í réttindasamtökum negranna og var einn af þeim sem fremst stóðu í baráttunni fyrir því að fá McGee lausan og negrana sjö frá Martinsville. Hann fór á alþjóðamót lýðræð- issinnaðrar æsku í Búdapest 1949 og var að undirbúa þátt- töku bandarískrar æsku í Berl- ínarmótinu, þegar lögreglan kom og handtók hann. Tveimur vikum eftir að hann var handtekinn, kom loksins á- ikæran. Hún hafði auðvitað ekki við neitt að styðjast og var að- eins yfirvarp til að geta fjar- lægt og einangrað þennan negra. Hann var sakaður um að hafa reynt að komast hjá því að fara í herinn! Hann neit- aði ákærunni strax frá upphafi. „Ég hef alls ekki reynt á neinn hátt að komast hjá því að gegna herkvaðningu og mundi ekki gera. Siíkt er í andstöðu við mínar hugsjón- ir, baráttu og fyrra starf“. „Ég hef helgað mínu fólki, Ai eriendum eettvimgi Nýleg ritstjórnargrein í skójablaði menntaskólans DARTMOUTH í Bandaríkjun- um endar þannig: „Mac Arthur ■er ekki hetja — hann er GEIT — og lægra eettur hermaður hefði verið skotinn fyrir þá herstjórn, sem hann sýndi síðustu 6 mánuðina". = ★ — 1 Vestur-Berlín verður bráð- lega opnaður háskóli fyrir hernaðarvísindi. Sagt er að Marsjallstofnun- in hafi lagt fram fé til bygg- ingarinnar, sem er hluti af her- væðingaráætlun Vestur-Þýska- lands. Stofnun skólans er frek- legt brot á Potsdamsamþykkt- inni, sem bannar alla hernaðar- háskóla Þýzkalands. — ★ = Hópur liðsforingja franska innrásarhersins í Indókína, sem nú eru stríðsfangar þjóðfrels ishreyfingarinnar og ekki hafa . reynzt stríðsglæp&rnenn, hafa gefið út ávarp til frönsku þjóð- arinnar. Þar segir meðal ann ars: „Eftir að hafa barizt í 5 ár gegn Þýzkalandi, sem átti upp- tókin að heimsstyrjöldinni, er um við andvígir hervæðingu jþess. Dvöl okkar hér hefur sann- fært okkur um það að þjóð VIET NAM berst fyrir sjálf- stæði og alheimsfriði en gegn hagsmunum örfárra bankajöfra sem viðhalda þe3su stríði". Framhald á 7. síðu. í ísio Mertínarfararnir í Möin Roosevelt Ward er 21 árs. Brautskráður úr Michigan háskóla. — Er vinsæll söngvari og íþróttar rnaður og ósérhlífinn baráttumaður fyr- ir negraréttind- um í Banda- ríkjunum. hinu svarta fólki Ameríku, alla krafta mína, starf mitt er í þágu allrar þjóðarinnar og ég mundi aldrei láta mér til hugar koma að skorast undan herþjónustu“. Ward hafði aldrei neina til- kynningu fengið um að láta sem skrá sig í herinn. Þegar hann fékk að vita hver handtökuástæðan var, ósk • aði hann strax eftir að fá að láta skrá sig en það breytti engu. Hann hafði ekki gert hina minnstu tilraun til að koma sér undan herþjónustu, svo sem villt á sér heimildir eða faríð alveg huldu höfði. Herkvaðning- arskiifstofan vissi um heimilis- fang hans í Harlem-hverfinu í New York, þar hafði hann búið í þrjú ár. Hann kom oft fram opinberlega og var mjög þekkt- ur meðal hvítra og svartra. Ward fékk sér lögfræðing til að annast mál sitt fyrir dóm- stóli í New York, en þar hefur Ward átt heima í þrjú ár, en af dularfullum ástæðum var honum tilkynnt, að málið yrði ekki tekið fyrir í New York heldur í hinu þekkta negrahat- arabæli Louisiana. Lýðræðissinnuð æska um ali- an heim fylgist af hryllingi með hinurn viðbióðslegu negraof- sóknum, sem viðgangast „í guðs eigin landi“ undir sérlegri verndarhendi Trumans forseta. Þar er hvert réttarmorðið fram- ið á eftir öðru og er skemmst að minnast þess, er Truman lét myrða ungan negra McGee fyr- ir skömmu fyrir upplognar sak- ir um nauðgun á hvítri konu, sem þó var í annarri borg á þeim tíma er nauðgunin átti að hafa farið fram. Slíkum réttar- morðum mótmæla allir heiðar- legir menn. EFKI MYNDIN: íslenzku Ber- Iinarfararuir umborö í Drottn- ihgunni þegar hún ieggst upp að I Kaupmannahöfn 30. júli sl. NEÐEI MYNDIN: Þar sjást þeir lieilsast Jón B. Norðdahl og Knud Erik Svends.en. Dansk- ir Berlínarfarar fjölmenntu á bryggjunni og fögnuðu þeim íslenzku með söngvum og blóm- um en þar næst var gengið fylktu liði þangað, sem tslend- ingarnir áttu að búa. nj ílialdið evkur skattrán sitt Hvað varoar þá um það þótt tár falli úr augum fátækra harna, eí beir geta fengið að-drekka brennivin á kostnað hins opinbera? Það mál er ofureinfalt Á hnignunarskeiðir.u hefur yfirstéttin alltaf verið föl hæst- bjóðanda. Þetta mál er einfalt. Hver stött er fulltrúi ákveð- inna framleiðsluhátta. Hinir rómversku höfðingjar voru fulítrúar þeirra framleið- sluhátta sem byggðust á mann- inum, sem hinu eina framleið- slutæki, þrælnum. Og eins byggist tilvera borg- arastéttarinnar í dag á vinnu hins ,„frjálsa“ verkalýðs. í byrjun er borgarastéttin fram- sækin. Hún tekur völd þegar framleiðsluhættirnir ha.fa ekki enn skilið til fulls milli henn- ar og verkalýðsins. Hin unga borgarastétt sat örugg að völdum því hvort- tveggja var„ að verkalýðurinn var ekki vaknaður til vitundar um hlutverk sitt og hitt að framleiðsluhættirnir voru ekki vaxnir borgurunum yfir höfuð Nú er hið græna tré borgar- anna fúið. Hvað veldur? Það fyrst að verkalýðsstéttin er vöknuð til fulls um það hlut- verk, er alltaf beið hennar og hefur þegar stofnað víðlend ríki m.a. meðal elztu menning- arþjóðar heims; ennfremur eru framleiðsluhættirnir vaxnir borgaranum yfir höfuð. Gleggst sést hrörnun borgar- anna á því að þeir hafa leitt yfir heiminn þau tvö ægileg- ustu fól'kvíg,, sem yfir heiminn hafa gengið, einnig mega menn minnast kreppunnar miklu milli stríðanna og langminnugir megum við íslenzkir marsjall- kreppunnar í dag. Og loks er svo komið fyrir þessari stétt, að þeir fulltrúar hennar, sem taldir verða með fullu viti, og ekki eru blindaðir af ofstæki, sjá nú sína sæng útbreidda. Framhald á 6. síðu. ÍHALDIÐ hefur nú með aðstoð Framsóknarflokksins lagt á Ókkur Reykvíkinga margra milljóna króna aukaniður- jöfnun. Eins og við var að búast kemur þessi niðurjöfn- un harðast niður á vinnandi æskulýð og verkalýðinn yfir- leitt. Auðl\raldið og annar braskaralýður, sem um margra ára skeið hefur stundað margvísleg skatt- svik sleppur að venju bezt, enda er „lagt á eftir efnum og ástæðúm“!! EF Reykvíkingar koma ekki í veg fyrir l>essa aukaniður- jöfnun mun hún leiða til þess að aliur almenningur verður að herða sultarólina. Efnilegt námsfólk verður að liætta námi, og til þess liggja aSallega tvær ástæður: fyrsta lagi vegna þess að bæjarstjórnaríhaldið liefur vanrækt að sjá skólaæsk- unni fyiir sumaratvmnu o; i öðru lagi þær gífurlegu skattabyrðar sem á verkalýð- inn eru lagðar. — Á sama tíma og bæjarstjórnaríhald- ið heimtar af okkur reyk- vískum skattgreiðendmn meiri skatta, lieldur það á- fram óhófslifnaði sínum, en allur þess „sparnaður" ligg- ur í því að reka fátæka verkamena úr atvinnu, en neita að lækka framlög bæj- arins til veizluhalda og fyll- iríis-„parfcía“, neitar að draga saman skrifstofubákn bæjarins, sem einkennist af skriffinnsku. Bæjarstjórnar- íhaldið neitar að lækka þá geysilegu fjárupphæð sem fleygt er í aílskonar óþarfa bílakost, og upplýst hefur verið að fleygt sé í óþarfa auglýsingalestur tugum ef ekki hundruðum þúsunda 4 hverju ári. Margt fleira mætti nefna um óhófseyðslu afturhaldsins I bæjarstjóru Reykjavíkur, en öll stjóra þess á Reykjavík einkenraist af f járaustri í alskyns óþarfa og afturhaldið „sparar“ ein- göngu fé til verklegra fram- kvæmda, það reynir allt sem það mögulega getur ti! þess að auka atvinnuleysi í bæn- um, auka fátækt og skapa örbirgð. X ERKAMENN, sem verða að sjá fyrir stórum fjölsliyld- um hafa nú ekki meiri laun en það að það dugar vart til þess að fæða og klæða fjölskylduna og nú hefur íhaldið í Reykjavík og Fram- sóknarflokkurinn ákveðið að ræna af þessum verltamanna- fjölskyldum hundruðu.m króna til viðbótar því, sem áður hefur verið ákveðið að ræna af þehn. Ein af undir- lægjum íhaldsins ritaði grein í VTísi um daginn og komst að þeirri niðurstöðu, að verkamenn munaði nú ekkf mikið um að rétta Gunnarl Thoroddsen og öðrum slíkum óhófsseggjum, eitt hundrað Framhald á 6. síðu. málgagn Æskulýðsfylikingarinnar — sambands ungra sósíalista Ritstjórar: Halldór B. Stefánsson Sigurður Guðgeirsson

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.