Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 6
6) — ÞJóÐVILJINN — Miðvikudagur 22. ágúst 1951 Það mál er ofiir- einíalt Framhald af 3 síðu. Eitt vopnið eftir annað hef- ur brostið í hönduih borgar- anna, ekki einu' sinni fasism- inn dugðj henni Eorgarinn stend ur því í dag sírípaður frammi fyrir þeirri staðrevnd, að verka- lýðurinn er hlutverki sínu vax- inn, að dagar auðmanna eru taldir og félagslegir fram- leiðsluhættir framundan. Þessvegna er vígbúnaðunnn hafinn. Þessvegna er landið selt, og þessvegna skal fórna íslenzk- um æskulýð að einnig hann geti orðið að liði í draugak.ross- ferðinni gegn heimsverkaiýðn- um. I samræmi við aðfarir amer- iska peningavaldsins í öðrum löndum hefur einnig hér verið settur hér á land, einn liður í vigbúnaðaræðinu. Aðeins eitt viðbragð deyjandi borgara- stéttar til þess að verjast faili í þeirri baráttu, sem framund- an er„ baráttunni við verka- lýðsstéttina. Af framkomu einstaklingsins gagnvart hernámsliðinu má því ráða hvar hann vill standa í þessari baráttu. Hvort hann ann hinni nýju sté.tt sig- urs og stuðlar að honum, eða hvort hann vill fylgjast með vofuhernum og gera hans ör- lcg að sínum. Þeir, sem imna verkalýðs- stéttinni sigurs og vilja stuðla að honum, umgangast því ekki leigudáta ameríska auðvaldsins'. Ilermennirnir eru hingað komnir samkvæmt bcn íslensiku yfirstéttarinnar, en hún er nú á því stigi, að þurfa að verja hagsmuni sína með vopnum. Afstaða okkar gagnvart cjilum, sem samneyti hafa við hinn er- lenda hermannalýð er því þegar mjög ljós. Hún er nákvremlega. sama og gagnvart hermönnun- um sjálfum eða öðrum,, sem starfa við herinn, enda þótt þeir kunni að vera óeinkennis- búnir. Við tökum afstöðu gegn þessum mönnum eða konum. Engin afstaða önnur kemur til mála. Engin afstaða önnur er heldur hugsanleg ef við viljum vera þjóð ckkar trú. Öll umgengni við ieigudátana amerisku er því ekki einungis svik við íslenzkan máisto.ð, heldur einnig beinn fjandskap- ur við verkalýðinn. Við vitum því hvar sá einstaklingur stend- ur, er umgengst vofuherinn meir en nauðsyn krefur. Hann hefur hazlað sér völl með landráðamönnum 20. ald- ar. Hann er í andstöðu við fóik- ið. Hans örlög eru þeirra ör- lög. a f f i h 22. Cora Sandel Borghildur? Ætli hún sé ekki eins og aðrir unglingar nú á tímum? Þeir eru ekki eins og við vorum. Hvað móður hennar snertir, þá skal hún verða áð snúa við blaðinu. Og hef ég ekki borgað? Það ætti víst ekki að saka, ef hún sinnti starfi sínu eins og vera bæri. Mér finnst líka að hún hefði átt að láta sér þetta að kenn- mgu verða, segir Stordal og er aftur orðinn skilningssljór á svipinn: Að við skulum sitja hér á kvöidin og skemmta okkur — henni hlýtur að finnast 'það — — Ja, einfeldnin þin, Pétur. Er ég nú einfaldur líka? Þú lítur vel út í dag, Elísa. Einmitt það. Það er eitthvað í fasi þínu — — Það virðist eiga vel við þig að kaupa dýrmæt skinn fyrir þitt eigið fé. Já, já, já. Hættu nú að tala um þetta blessað skinn. Það er eins og ég hafi keypt hálfan heiminn. Þetta er alls ekki dýrt skinn. Þetta er ósköp venjulegt, vandað skinn. Meðan á þessu stendur hafa táralindir frú Krane þornað al- gerlega. Með áhuga og eftirvæntingu fylgdist hún með þessum óvæntu orðahnippingum fyrir opnum tjöldum. Að þau skuli geta gleymt sér svona, hann Stordal og Elísa Öyen. Að vísu tala þau lágt á milli, en það er steinhljóð að öðru leyti. Og stundum verða þau næstum hávær. Það er líka undarlegt að horfa á hann Gjör. Hann snýr baki að hinu fólkinu og horfir út að glugganum, sem Katinka r>g Harðkúluhatturinn sáust síðast út um. Hann starir hörku- iega fram fyrir sig. En það er eins og kjálkar hans hreyfist criítið öðru hverju. Hann slær fætinum í gólfið. Hann er ekki Diíður ásýndum. Hvern skyidi hann vera gramur við? Það hefði átt að yera við hana Katinku. En það er aldrei að vita. Hannn stígur festulega í alian fótinn. Stordal og Elísa eru hætt að munnhöggvast. Þau líta ekki hvort á annáð. Lydersen ræskir sig, eins og hann byggist við að Elísa sneri sér næst að honum. En hún gerir það ekki. Þvert á móti. Hún heldur um hanzkana sína og horfir á Gjör, seni hefur tekið Stordal afsíðis’ út í eitt hornið. Hún bítur á vörina eins og hún sjái eftir einhverju. Larsen er kornin á stjá. Nú hlýtur vocið að vera komið, segir Larsen og þurrkar af borði, sem var strokið og fágað fyrir. Hún stillir sig um að tala um það sem gerzt hefur. Kurteis er hún. En þetta skinn — Það er kalt a kvöldin, svarar Elísa áhugalaus og út í blá- inn og tekur ekkert eftir því að hún gefur Larsen byr undir báða vængi. Þessa bjánalegu, heimskulegu vængi. Já, það er nú líkast til. Maður verður að búa sig vel. Það er nauðsynlegt að hafa hlýtt um hálsinn------ Já, Elísa er annars hugar cg svarar eins og vél. Ósjálfrátt kippir hún í skianið, tekur í það, svo að skottið hangi á rétt- um stað og leitai' að speglinum með augunum. Larsen getur ekki stillt sig lengur: En sá yndislegi blá- refui. Þeir eru einmitt svo mikið í tízku núna------ Já, hann er fallegur. Ég á líka ref. Hann er no&kurra ára, en------- Einmitt það. I því kemur Gjör: Vertu sæl Elísa. Það var ánægjulegt að sjá að þér líður vel. Fyrir hvern ertu nú að egna með þessu fína skinni ? Elísa tekur þetta óstinnt upp: Þú ert alltaf samur við þig. Hammgjan sanna, að þú skyldir koma hingað----------- Herra minn trúr, ég fer bráðum aftur. En þegar Elísa Öyen braut, hér verður það að nema staðar og ekki aðeins það, heldur verður að knýja það til þess að þjóna velferð almennings, en ekki að láta alskonar sérhagsmunaklíkur hafa aðstöðu til að sóa fé aimennings í margvíslegan ó- hófslifnað. eyðir of miklum peningum, hefur Elísa Öyen augastað á ein- hverjum. Ég hef alls ekki eytt of miklum peningum. Skinnið er mín eign. Það er meira veðríð sem gert er út af þessu skinni. Venjulegu skinni. Ég hélt mér leyfðist að hafa skinn um háls- inn án þess að öðrum kæmi það við. Biessunin litla. Hann er þá búinn að bíta á agnið? Mér er sama hvað þú heldur. Líður þér annars vel, Elísa? Já, að hugsa sér mér líður vel. Ég er laus við stjórnmál, þjóðfélagsvanda.:nál, laus við--- En hefur í staðinn-----? Æ, farðu. Giör fer. Hann yrðir ekki á fleiri og hverfur út á götuna. Lvdersen hefur brugðið sér inn á prívatið. Hann þefar og lítur í kringum sig, um leið og hann gefur Gjör og EIísu gætur gegnum opnar dyrnar. Larsen hefur horft á hann allan tímann. Meðan hún hefur verið að hlusta og tala, hefur hún fylgt honum með augunum. Larsen sér Lydersen æviniega, svo framarlega sem ekki er veggur á milli þeirra. Hún fer inn á eftir honum. Árans ólykt er þetta, segir Lydersen: Og hvaða óþverra bölggull er þarno ? Það er sjálfsagt eitthvað sem þau hafa gleymt------ Ef svona fólk á að fá ieyfi til að ganga hérna út og inn, SKATTRÁN IHALDSINS Framhald af 3. síðu. tií tvö hundruð krónur. — Þannig hugsar þessi borgara- lýður. Hvað gerir til þó verkamannabö rniu gráti aí' svengd og klæðleysi, ef hans hátign borgarstjórinn í Reykjavík og hans hátign forsætisráðherraim, fá að- stöðu til þess að fara i skemmtireisur til útlanda. Hvað varðar þá um það þótt tár faili úr anguin fátækra barna, ef þeir geta fengið að drekka brennivín á kostnað liins opinbera. Og hvað varð- ar þá um það þótt ungt fólk verði að leysa upp heimili sín, vegna þess að það opin- bera neitar um fjárfestingu og lánsfé til íbúðabygginga, sem verlcalýðurinn og hið unga fóik gæti komið upp. Þeir telja það sér óviðkom- andi þó fjöldi fólks verði að hafast við í aigjörlega heilsuskemmandi bröggum og skúrum, — alit er þetta ágætt bara ef t. d. sakadóm- arinn í Reykjavík fær stór- hýsi sitt reist fyrir fé þessa fó'lks, sem hafast verður við i hinu heilstispillandi hús- næði. AUKANIÐURJÖFNUN bæjar- stjórnaríhaldsins er slíkt reginhneyksli, að við það verður ekki unað. Við reyk- vískir skattgreiðendur kref j- umst þess að hætt verði við þetta viðbótarrán. Við krefj- umst þess að aftnrhaldið í bæjarstj. Reykjavíkur dragi úr öllu sínu óhófi — það er krafa reykvískrar alþýðu að tillögur sósíalista í bæjar- stjórn Reykjavíkur til sparn- aðar verði teknar til greina og eftir þeim farið. Reykvík- ingar geta ekki Iengur þol- að það að óhófslýður íhalds- ins, sem með stjórn bæjar- ing fer, haldi áfram á þessari Þeir iirðn Islands- meistarar Meistaramót íslands í frjáls- um íþróttum hófst á laugar- dag, og lauk í gærkvöld. I keppninni á laugardag og sunnudag urðu þessir Islands- meistarar: 200 m hlaup: Hörð- ur Haraldsson Á., 21,6 sek. Kúluvarp: Sigfús Sigurðsson, UMF Selfossi, 13,64 m. Há- stökk: Skúli Guðmundsson kR., 1,30 m. 400 m grindahlaup: Ingi Þorsteinsson KR., 57,4 sek. Langstökk: Sigurður Frið- finnsson FH., 6,88 m. 5000 m hlaup: Stefán Gunnarsson Á., 16:43,2 sek. 800 m hlaup Guð- mundur Lárusson Á., 1:59,6 sek. Sleggjukast: Vilhjálmur Guðmundsson KR., 45,20 m. 100 m hlaup: Haukur Clausen ÍR. 10,7 sek. Ásmundur Bjama son KR. hljóp á sama tíma. Kringlukast: Þorsteinn Löve ÍR., 45,45 m. 110 m grinda- hlaup: íngi Þorsteinsson KR., 15,0 sek. Stangarstökk: Kol- beinn Kristinsson UMF Selfoss, 3,70 m. 1500 m hlaup: Sigurð- ur Guðnason IR., 4:15,8 sek. Spjótkast: Jóel Sigurðsson IR., 56,56 m. 400 m hlaup: Guðm. Lárusson Á., 49,9 sek. Þrí- stökk: Kári Sólmundarson UMF Borgarfjarðar 14,40 m. 1 kringlukasti kvenna setti María Jónsdóttir KR. nýtt íslanda- met 36,12 m.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.