Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 22.08.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 22. ágúst 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 r m A v æc Afturhaldið þyngir hyrðar hinna sjúku Rúllugardínur ! ávallt fyrirliggjandi. Einnig ;dívanar frá kr. 375,00 stykk !ið. Dívanaviðgerðir. Bólstraraverkstæðið ÁFRAM, Laugaveg 55 (Bakhús) Umboðssala: Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Daglega ný egg, soðin og hrá. Kaffisaían Hafnarstræti 16. Herraföt — Húsgögn Kaupum og seljum ný og notuð húsgögn, karlmanna- föt o. m. fl. Sækjum — Sendum Söluskálinn, Klappastig 11 — Sími 2626 Karlmannaföt Kaupum karlmannafatnað, útvarpstæki, hljóðfæri, notuð $ isl. frímerki o. f!. Sími 6682. Fornsalan Laugaveg 47. IÐJA H.F. Lækjarg. 10. ; Úrval af smekklegum bruð- argjöfum. Skermagerðin Iðja, Læ.kjargötu 10. Minningarspjöld Samband ísl. berklasjúkiinga fást á eftirt. stöðum: Skrif- Sigríðar Helgadóttur, Lækj- argötu 2, Hirti Hjartarsyni, Bræðraborgarstíg 1, Máli og menningu, Laugaveg 19, Haf liðabúð, Njálsgötu 1, Bóka- búð Sigvalda Þorsteinssonar, Efstasundi 28, Bók'abúð Þor valdar Bjarnasonar, Hafnar- firði, Verzl. Halldóru Ólafs- dóttur, Grettisgötu 26, Blómabúðinni Lofn, Skóla- vörðustíg 5 og hjá trúnað- armönnum sambandsins um allt land. Almenna Fasteignasalan, Ingólfsstræti 3. Simi 81320. Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16. (Þessi grein var birt nýlega í Mjölni, blaði siglfirzkra sós- íalista). Heimsmeistararnir Það er nú orðið alkunnugt, að íslenzka ríkisstjórnin hefur sett heimsmet í dýrtíðaraukningu og hefur metið verið staðfest af yfirstjórn efnahagsmála SÞ. Ríkisstjórninni nægir ekki að hafa sett heimsmet, hún þarf áð þjálfa sig meir án þess þó hún þurfi að eiga von á harðri samkeppni frá öðrum. — Til þess er hún komin svo langt fram úr, að engar líkur eru á að metið verði „slegið út“ af Amper h.f., i raftækjavinnustofa, I ■iÞingholtsstræti 21 sími 81556; Framköllun Kopering — Stækkanir. Aðalbúðin, Lækjartorgi. Sendibílastöðin h. f., Ingólfsstræti 11. Sími 5113. j Lögfræðingar: Aki Jakobsson og Kristján; Eiríksson, Laugaveg 27, 1. j hæð. — Sími 1453. Viðgerðir á allskonar stoppuðum hús- gögnum. — Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. Ragnar Ölafsson hæstarettarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lögfræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12. Sími 5999. Útvarpsviðgerðir Radíóvinnustofan, Laugaveg 166. Hýja sendibílastöSin Aðalstræti 16. Sími 1395 T? Farfuglar! Ferðamenn! Fljótshlíðarferð um helgina. Ekið austur að Múlakoti og gist þar. Fljótshlíðin skoð- uð. Upplýsingar í V.R., Vön- .arstr. 4, kl. 8,30—10 í kvöld. — Skotlandsfarar mætið. Þróttarar! 1. og 2. fl„ æfing í kvöld á Háskólavellinum kl. 8—9. — Áríðandi að 1. fl. menn mæti. öðrum. — Dýrtíðin hefur farið hraðvaxandi með mánuði hverj- um. Hafa sumar vörutegundir hækkað vikulega en aðrar í því stærri stökkum sem lengra hef- ur liðið milli hækkananna. Byrðar hinna sjúku skulu þyngdar Hér áður fyrr þegar sjúkra- samlögin voru að byrja starf- semi sína og fram að þessum síðustu og verstu tímum hafa þau greitt allverulegan hluta af verði lyfja. I samræmi við aðr- ar þjálfunaraðferðir heims- meistaranna hefur nú skipazt svo, áð flest öll sjúkrasamlög á landinu greiða nú aðeins helming lyf javerðsins í stað 3/i_ áður, og auk þess eru margar lyfjategundir, sem þau greiða engan hluta af. Þessar ráðstaf- anir koma að sjálfsögðu aðeins líggur leiðin ######<#<##»#*,##'###>#»».#^#^^#>#^^^F^^# Framhald af 5. síðu. ar í framkvæmd. Tilraunir Al- þýðuflokksforingjanna að fela þá staðreynd og afneita henni eru vísvitandi skemmdarverk gegn málstað íslenzkrar alþýðu. Það vili svo vel til að meira að segja einn þingmanna AI- þýðuflokksins varð til að ljósta því upp að huiidrað milljónir króna sem ríkisstjórnin fékk sem „gjafafé“ í marz 1951 fylgdi það skilyrði að ríkis- stjórnin hindraði greiðslur kaupgjaíds samkvæmt vísitölu Ríkisstjórn Bandaríkjaleppa Framsóknar og Sjálfstæ'ðis- flokksins reyndi að standa við það skilyrði, en samstillt og markviss barátta verkalýðsfé laganna í sumar, ur.dir for- ystu Dagsbrúnar, neyddi hana til undanhalds, og Eysteinn var sendur í ofboði vestur um liaf til að útskýra þann ósigur bandarisku stefnunnar á Is- lanai. Það er fáránleg tilhugsun að bandarískir verkamenn láti þrengja að kjörum sínum í þeirri trú að þeir séu með „marsjallhjálp" að stuðla að velmegun verkamanna á Is- landi og öðrum löndum. Þáð er til of mikils mælzt að íslenzkir verkamenn þakkj fyrir hina ósvífnu bandarísku íhlutun um stjórnmál og at- vinnulíf íslendinga, þakki þau áhrif á lífskjör fólksins sem þessi íhlutun hefur haft og hér hefur verið minnst á, þakki marsjallmútur og hernám. Það verður íslenzka auðvald- ið sem þakkar ofsagróða og hjálp til þægilegri arðránsað- stöðu. Og það verða stjórnmála- leiðtogar afturhaldsins seni þakka milljónarnúturnar sem haldið hafa svikamyllu þeirra gangandi. Og þáð verða hinir hestbaksríðandi, biskvískoðandi og bridgespilandi „verkalýðs- foringjar‘‘ núverandi Alþýðu- sambandsstjórnar sem þakka kúgurum og arðræningjum ís- lenzku þjóðarinnar kúgunina og arðránið, þakka marsjallhjálp og hernám íslands. En því mætti skila til Bandaríkjanna að alþýða íslands á ekki hlut að þeirri þakkar- gjörð. niður á sjúkum. Þegar lögin um almanna- tryggingar, sem kratar' hafa mest hælt sér af, voru sam- þykkt, en skv. þeim áttu sjúkrasamlögin að leggjast nið- ur en tryggingarnar að taka við hlutverki þeirra, var frest- að um eins árs bil að leggja þau niður. Síðan eru liðin fimm ár, og alltaf hafa sjúkrasamlags- gjöldin hækkað og eru nú orð- in allþungur skattur á mann- mörgum heimilum. Einn af nýj- ustu æfingasigrum heimsmeist- aranna eru bráðabirgðalög um hækkun á gjöldum til Almanna- trygginganna. Það var ekkert minnzt á hækkun til bótaþega, slík hækkun gefur enga stig- hækkun á afrekalísta hinna frægu íþróttamanna. Allt er því á sömu bók- ina lært hjá íhaldi og Framsókn Ekki er nóg með það, að svikist sé um að framkvæma lög, sem Alþingi hefur sam- þykkt, heldur er þa'ð fyrirkomu- lag, sem afnema átti, gert margfalt erfiðara og þyngra fyrir allan almenning. Lögin um almannatryggingar eru ekki einu lögin, sem svikizt er um að framkvæma. 1946 voru samþ. lög um verkamannabústaði, átti með þeim lögum að vinna stórt átak í þá’ átt að útrýma slæmu og heilsuspillandi hús- næði. í lögunum er gert ráð fyrir hagkvæmum lánskjörum, þannig, að efnalitlir menn sáu sér opnast möguleika til að eignast íbúðir, ef þeir yrðu að- njótandi hagkvæmasta lána- flokksins, en lögin gera ráð fyrir þrem fl., þ. e. lán til 42 ára, til 60 ára og til 75 ára. Vextir eru 2%. I lögunum er gert ráð fyrir, að árlega sé lagt í Byggingasjóð svo niikið fé, að framkvæmd laganna sé tryggð. Þetta hefur verið van- rækt, og því eru þessi lög nú Af erlendum eetteangi Framhald af 3. síðu. Málgagn gyðinglegu æsku- lýðssamtakanna í Bandarikjun- um hefur sent Eisenhower hcrs- höfðingja opið bréf, þar sem segir meðal annars: „Við get- um ekki lengur þagað yfir þeim glæpum, sem nú eru framdir, að nazistiskum morð- ingjum skuli gefið frelsi og þem leyft að undirbúa endur- tekningú glæpaverka sinna gegn mannkyninu: Við erum þess- vegna að hefja herferð til þess að hvetja lesendur blaðsins og vini þeirra til þess að taka upp öflugar aðgerðir gegn þess- ari sjálfsmorðspólitík yðar“. = ★ — I mótsetningu við kynþátta- kúgun ameríska auðvaldsins, kínverska . alþýðustjórnin að þurrka út leifarnar af kyn- þáttamisrétti í landi sínu. I Kweichow-fylki, þar sem eru margir þjóðernisminnihlutar — hefur 20-30% af húsrými mið- skólanna verið fengið ungling- um af þessum kynþáttum til afnota. Þetta er í beinu áfram- haldi af því að áður var búið að stofna marga barnaskóla, sem eingöngu eru ætlaðir þess- um þjóðflokkum. orðin lítið meira en hvert ann- að pappírsplagg. Hér í bæ voru býggð þrjú hús með samtals 30 íbúðum. I þær fluttu aðal- lega eignalausir verkamenn, sem vegna atvinnuleysis og ann- arra erfiðleika hafa ekki getað staðið í skilum með tilskild- ar greiðslur. Hvað bíður nú þessara manna og fjölskyldna þeirra þegar endanlegt uppgjör húsanna fer fram? Verða þeir hraktir úr íbúðum sínum eða lítur hið opinbera með sann- gjörnum augum á aðstæður þeirra allar? Við sjáum af því, sem hér á. undan hefur verið sagt, um sjúkrasamlögin, almannatrygg- ingarnar og verkamannabústað- ina, að lii'ð svokallaða lýðræði, sem við búum við, veitir al- menningi enga möguleika til að risa gegn ofbeldi og ágengni ríkisstjórnar, sem þjónar 100% hagsmunum auðstéttarinnar í landinu. Kosningar á fjögurra ára fresti gefa að vísu yfir- skins tækifæri, en auðstéttinni tekst venjulega að láta þær snúast um allt annað en beina hagsmuni fólksins í landinu. Stj. flSÍ gleymdi Framhald af 8. síðu. Rumskuðu eítir veizl- urnar. Eftir heimkomuna frá lúxus ferðalaginu um Bandarjkin og veizíuborðum burgeisanna þar, vöknuðu þeir Helgi Hannesson, Sæmundur Ólafsson & Co. við þann ónotalega draum að þeir hufðu gleymt að tryggja síld- veiðisjómönnum þá sjálfsögðu réttarbót sem felst í dýrtíðar- uppbót Dagsbrúnar og þeirra verkalýðsfélaga, sem sigurinn unnu í deilunum í vor. Sýnir þessi dæmalausi sofandaháttur afturhaldsþjónanna í Alþýou- sambandsstjórn hver raunveru- leg alvara hefur fylgt öllum á- skorunum þeirra og mannalát- um í sambandi við baráttu verkalýðsins fyrir greiðslu dýr- tíðaruppbótar. En eins og menn muna fór töluvert.. fyrir sam- þykktum þeirra og tilkynning- um til verkalýðsfélaganna síð- ari hluta vetrar. Verða nú að fara bón- arveg að L.I.t). Atvinnurekendaþjónunum í Alþýðusambandsstjórn varð fljótlega ljóst, þegar þeir upp- götvuðu glópsku sína og méstaí viman var runnin af þeim eft- ir Bandaríkjaförina, að þeim. yrði illa stætt á því að hafa með öllu af sjómönnum dýrtíð- aruppbótina. En þar eð samn- ingarnir voru bundnir áttu: þeir engan kost annan en að fara b'ónarveg að samtökum útgercarmanna og biðja þau að bjarga sér úr klípunni með því að gera við sig sér- stakt samkomulag um greiðslu dýrtíðaruppbótar- innar. Allt er þó enn í ó- vissu um hvort samkomulag næst um málið. En þess verð ur fastlega áð vænta að LÍÚ sem samningsaðili útgerðar- manna, sjá sóma sinn í að láta síldveiðisjómenn ekki gjalda glópsku Alþýðusam- bandsstjórnar. Hlutur sjó- manna. eftir þessa vertíð verður nógu lélegur þótt það bætist ekki við að þeim só neitað um sömu uppbót á kaup sdtt og annað vinnandi fólk fær vegna aukinnar dýr tíðar.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.