Þjóðviljinn - 23.08.1951, Page 8

Þjóðviljinn - 23.08.1951, Page 8
I Merkileg rœktunarsiarfsemi. asv^1© @ ooinni m í Orafarholtslœknum, rétt hjá Smálöndum, hefur Skúli Pálsson íramkvæmdarstjóri hafið lax- og silungs- rækt. Hófst starfssmin í fyrraisumar og gekk þá að ósk- um í sumar stendur þarna yfir uppeldi hátt á annað hundrað .þúsund silungsseiða undir eftirliti og umsjá dansks fiskimeistara, sem hefur mikla reynslu og þekk- ingu í þessu starfi. Skúli Pálsscn bauð blaða- mönnum að líta á klakstöðina í gærmorgun og skýrði frá þeirri reynslu er fengizt hefur og þeim framtíðarmöguleikum, sem tengdir eru þessu merki- lega ræktunarstarfi. Tafðrst vegna styrjald- arinnar. Um það leyti sem styrjöldin hófst hafði Skúli þessa starf- semi í undirbúningi og hafði hann farið til útlanda í þeim tilgangi að afla sér upplýsinga og kunnáttu í öllu er að klak- inu lýtur. En þegar stríðið skall á reyndust svo miklir erf- iðleikar á að hefja framkvæmd- ir að ekki' varð úr því að sinni. 1 fyrra sumar fékk Skúli land til starfseminnar hjá Reykjavíkurbæ fyrir ofan Graf arholt, við lækinn sem rennur milli þess og Smálanda. Hefur hann reist þar klakhús. Og er þar hægt að klekja út ca. 3 milljónum hrogna á sama tíma. Til starfseminnar hefur Skúli ráðið danskan mann, Niels Andersen, er öðlast hefur mikla reynslu í þessu starfi. Uppeldiskassar og fóðrunartjarnir. Hrognin sem Skúli fékk í vor SalfaS af kappi í Síldarsöltun hófst í Hafnar- firði á miðnætti í fyrrinótt og í söltunarstöð Jóns Gíslasonar stóð vinna yfir til kl. 7 í gær- morgun. Var saltað á 4—5 stöðvum í Hafnarfirði í allan gærdag, eða frá því síld tók að berast, en hún er flutt á bif- reiðum sunnan af nesi, aðal- lega frá Grindavík. Er mikil keppni milli söltunarstöðvanna um að salta sem mest, því leyfi það er söltunarstöðvarnar hafa fengið hjá síldarútvegsnefnd er mjög takmarkað. Söfuferðir á markað hefjasf um Búizt er við, að togararnir farj að sigia með ísfisk á Þýzkatandsmarkað um næstu mánaðamót og eru markaðs- horfur þar taldar sæmilegar. Nokkrir togarar eru farnir á ísfiskveiðar og horfur á að all- margir bætist í þann hóp á næstunni. Hallveig Fróðadótt- ir, Skúli Magnússon, Karlsefni, Geir, Elliði og Harðbakur eru allir farnir á ísfiskveiðar og bú ist er við að Kaldbakur fari í dag. voru flutt hingað frá Dan- mörku. Þau voru nál. 200 þús- und talsins. Hrognin eru flutt inn í litlum trébökkum, sem síðan er raðað í stærri kassa og hann fylltur með ís, til að verja hinn dýrmæta og við- kvæma flutning eyðileggingu. Þegar klakinu er lokið eru seiðin flutt úr klakhúsinu í svo nefnda uppeldiskassa og síðan í fóðrunartjarnirnar, en þær eru þegar tvær komnar í notk- Framhald á 6. síðu. Rafveiínaþingið hefst í dag Níunda þing Samhands ís- lenzkra rafveitna hefst í dag að Selfossi. f sambandiriu eru 25 rafveitur. Á þinginu flytur danskur verkfræðingur, I. Ovesen, erindi um ljósgjafa. Ovesen er ritari danska Ijóstæknifélagsins. Er hann kominn hingað til lands að tilhlutan Sambands íslenzkra rafveitna og mun flytja fyrir- lestur í Tjarnarbíó mánudaginn 27. ágúst n.k. um hagkvæma notkun raflýsingar . Auk þess verða flutt á þingi þessu er- indi um rafveitur kaupstað- anna á Suðurlandsundirlendinu og Sogsvirkjunina í heild. Stjórn sambandsins skipa raf veitustjórarnir Steingrímur Jónsson, Valgarð Thoroddsen, Eiríkur Briem og Óskar Árna- son og Jakob Guðjohnsen, skrif stofustjóri. sexfótungar á si 40—50 ,,sexfótungar“ komu saman í gær að Café Höll til að stofna með sér félag. Ekki var formlega gengið frá stofn- un þessa félagsskapar, sem m. a. mun hafa það markmið að útvega ,,sexfótungum“ hæfi- legan fatnað, en kosin var 5 manna nefnd til að undirbúa stofnfundinn, sem verður hald- inn í næstu viku. Um 70 menn hafa látið skrá sig sem væntan lega stofnendur „Félags sex- fótunga." Heyrzt hefur að áköf deila sé risin innan félagsins vegna kröfu þeirra sem eru 6 fet og einn þumlungur að fá að vera í sérdeild, ívið rétthærri hinum eiginlegu „sexfótungum", og hafa þeir jafnvel hótað klofningi ef kröfunni ver'ður ekki sinnt. 16 vdheysturnar r s Sextán votheysturnar hafa verið byggðir í sumar á vegum Samvinnubyggingafélags Eyja- fjarðar, 5 heilturnar og 11 hálf turnar. Við byggingarnar eru notuð sænsk hringmót. Formað- ur Samvinnubyggingafélagsins er Valdimar Pálsson, en bygg- ingameistari Snorri Guðmunds- son á Akureyri. Mikill áhugi er ríkjandi meðal bænda á Norðurlandi fyrir því að koma sór upp votheysturn- um. Víða eru notuð íslenzk steypumót við byggingu hálf- turna. Jörundor fékk 908 inál undan Langanesi Engin síld borizt til Rauíarfeafnar síðustu tvo daga Raufarhöfn í gær- 'kvöld — Frá fréttar. Þjóðviljans. Ágætt veður var hér í dag, en litlar fregnir hafa borizt af síid. E':tt skip mun hafa feng- ið 40 mál í dag og fleiri orðið vör, en ekki fengið nema 1—2 háfa hvert. Eru sfldartorfurn- ar þunnar og vont að fást við þær. Akureyrartogarinp Jörundur féklc 900 mál í gær, 100 sjó' mílur undan Langanesi og önn- ur tvö skip munu hafa fengið 60—70 tunnur hvort á svipuð- um slóðum. Skipin halda sig mest 50—100 mílur undan landi og eru það ekki nema stærstu skipin, og þau afla- hæstu, sem þrauka ennþá. Til Raufarhafnar hefur ekk- ert skip komið með síid síðustu tvo daga, og er búið að bræða alla þá síld sem borizt hefur verksmiðjunum. Fáein skip stunda nú ufsa- veiðar við Grímsey og Skaga, en fá lítinn afla. Farfuglar í Fljóts- Híð um helgina Farfugladeild Reykjavíkur ei'nir til skemmtiferðar austur í Fljótshlíð um næstu lielgi og verður það • næstsíðasta fcrð farfugla á þessu sumri. Á laugardag, kl. 3 e.h., verð- ur farið héðan úr bænum aust- ur að Múlakoti og slegið upp tjöldum. Skrúðgarðurinn í Múla koti verður skoðaður um kvöld- ið. Morguninn eftir verður gengið að Bleiksárgljúfri og á Þórólfsfell, en komið til bæjar- ins á sunnudagskvöld. — Um aðra helgi, 1—2. sept, fara far- fuglar.til berja í Hvalfirði, og verður það síðasta ferð þeirra á þessu sumri. ÆtEcir ríklsstiórnin ekki að aS afhenda bœiars;6Si é Enn hafa engin tíðindi borizt af þeim undirtcktum, scm sú áskorun bæjarstjórnarinnar hcfur fcngið hjá rík- isstjórn íhalds og Framsóknar að afhenda bæjarsjóði Reykjavíkur ca. 6 millj. kr. af söluskattiriuni í ár. Reykvíkingum cr inilcfl forvitni á að vita hvort bæj- arráð qg seítur borgarstjóri liafa ekki þegar flutt ríkis- stjórninni þessa einróma samþykkt bæjarstjórnarinnar Og þeim er ekki síður forvjfcni á að fá skýrar og greini- legar upplýsingar um þau svör, sem ríkissíjórain hefur gefið, hafi henni verið flutfc samþykktin. I samþ\ kktinni var það bundið, að fengizt þessi upp- hæð aflient bæjars.jóði, þá skyldi aukaniðurjöfnun óreiðu- útsvaranna niður falla. — Vegna þessa veltur það á miklii fyrir Reykvikinga hverja afgreiðslu þessi samþybkt fær hjá ríkisstjórninni. Þess verður því að vænta að bæjarráð og settur borg- arstjóri láti ekki undir höfuð leggjasí að fyfgja málinu fast eftir og taki ráðherrar afturhaldsflokkanna beggja, Ihalds og Framsóknar, nokkurt inark á bæjarfulltrúum sömu flokka, ætíu úrslit málsins ekki vera vafasöm. Bæjarbúar munu fylgjast með afgreiðslu þessa máls og ætla mætti að bæjaryfirvöldin létu eiíthvað frá sér heyra um þetta áffur en langt i'íóur. Sfiidenf amef Berlínarmótsins Þjóðviljanum hefur borizt skrá yfir hin nýju íjiróttamet stúdenta, sem sett voru á Berlínarmótinu. 1 25 ára langri sögu hinna alþjóðlegu stúdentaleika eru hin miklu og glæsiíegu met Berlínarmótsins einstakur íþróttaviðburður: FRJÁLSAR ÍÞÓTTIR: KARLAR: 100 m hlaup: Súkórcff (Rússi) á 10,4 sek. 110 m grind: Búlansik (Rússi) á 14,4 sek. 10 km hlaup: Semjeneff (Rússi) á 31:40,0 mín. Framhald ó 7. síðu. Verkstjórasam- sambandið vinnor að aukinni menntun verkstj. Verkstjórasamband íslands hélt 5. þing sitt að Hólurn í Hjaltadal, dagana 10. og 11. þm. Mættir voru 28 fuiltrúar frá verkstjórafélögum víðsveg- ar að af landiiiu. Mörg mál voru tekin til atliugunar og ýmsar samþykktir gerðar. Sérstaka áherzlu leggur sam- bandið á aukna menntun verk- stjóra. enda er það mál sem allt kapp hefur verið lagt á, allt frá stofnun sambandsins. Má í því sambandi geta þess, að Verkstjórasambandið hefur gengizt fyrir allmörgum nám- skeiðum er haldin hafa verið í þessum tilgangi. Verkstjórasambandið gerðist á síðastliðnu ári meðlimur nor- ræna verkstjórasambandsins, en það samanstendur af verkstjóra Framhald á 7. síðu. Eslenzkir hljém- leikar í Þýzka útvarpinu í útvarpinu í Frankfurt am Main verða fimmtudaginn 6| september næstkomandi klukk- an 21,10— 22,00 eftir Miðevr- ópu tíma haldnir sérstakir tón- leikar með íslenzkum verkum eingöngu. Dagskráin verður á þessa leið: Jón Lcifs: Hljómsveitarfor- leikurinn >,Minni íslands“, Sveinbjörn Sveinbjörnsson: „Idylle“, píanólag, Páll ísólfsson: „GIettur“, Sigvaldi S. Kaldalóns: „Þrá“, sönglag. Jón Þórarinsson: Sónata fyr- ir klarinett og píanó. Jón Leifs: Tilbrigði við tema eftir Beethoven. Er þetta ein af þeim íslenzku tónleikadagskrám, sem Fritz Jaritz hefur undirbúið vegna flutnings erlendis. Þessir tón- leikar verða endurteknir í dag- skrá stuttbylgjustöðvar Frank- furt 10. september kl. 20>05 eft- ir Miðevróputíma. Af karfa- veiðuiti Egill Skallagrímsson kom af veiðum í gærmorgun með tæp 200 tonn af karfa.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.