Þjóðviljinn - 12.09.1951, Síða 6

Þjóðviljinn - 12.09.1951, Síða 6
6 — ÞJÓÐVILJINN — Miðvlkudagur-12. september 1951 Kjöliðziaðarnámskeið Framhald af 8. síðu. Nemendur á námskeiði þessu höfðu allir starfað að kjötiðn- aði áður, enda var öllum s'átur- leyfishöfum gefinn kostur á þátttöku. — Utan Reykjavíkur voru newendur frá Sigiufirði, Akureyri, Hxisavík, ísaf'.rði, Vestmannaeyjum og Hafnar- friði. Félag kjötiðnaðarmanna var stofnað í febrxíar 1947 og sóttu meðiimir þess þá þegar uir að fá iðnréttindi. En þótt undar- legt kunni að virðast hafa þeir enn ekki hlotið þessi réttindi þó Iðnþing hafi tvisvar samþykkt að mæla með því. Vonast kjöt- iðnaðarmenn eftir því að úr þessu fáist bætt mjög bráNega, er þeir hafa nú notið kennslu hinna færustu manna í iðn- grein sinni. D&nskiz Ja-bandakfs- sinnaz iðzasl Framhald af 5. síðu. að verða sprengd í loft upp í höll?“ Sléttarbazátlan er kjarni málsins. „Ég ætla að herða upp hug- ann og segja það afdráttarlaust — þetta, sem hverri hugsandi manneskju er Ijóst, það eru ekki austur og vestur, sem eig- ast við, ekki einræði og lýðvæði — að halda því fram er að reyna að hlaupa í felur undan sannleikanum. Við á Veslur- löndum vitum vel, hvar eldur- inn brennur heitastur — og sá dagur kemur, að hann brýzt fram í björtu báli. Etgi að bjarga fólkinu frá eimyrjunni, — fólkinu í vestri og fólkinu í austri — þá verðum við á Vesturlöndum að taka upp bar- áttuna, baráttuna gegn þeim, sem vilja fá að sitja einir að gæðum jarðarinnar“. Stefna sósíaldemo- krata. Di\ Jaccbsen segist frá naga aldri hafa verið sósíalisti og hún á’ítur, að úrslitaatriðið í óheillaatburðum síðustu ára- tuga hafi verið klofningurinn í röðum verkalýðsins. ,.Af grernju yfir þeirri tví- skiptingu, sem vofði yfir fyrir tilstilli vinstrisinnaðra ung- kommúnista, sneru hinir g'irnlu og grónu sósíaldemókratar í reiði sinni baainu við kommún- istunum og nálguðx.st einka.vuð- valdið, og víða — einso' hér í Danmörku — gerðu þeir við það bandalag. Með þessu feng- ust fram miklar umbætur á kjör um verkamanna, en verðið, sem greittvar: afsal um fyrirsjáan- íega fraiiitíð á framkvæmd raun verulegs sósíalisma, var of hátt (að mínu viti) ekki riauð- synlegt, það hefði verið hægt að komast eins langt og lengra með því að notfæra sér tillits- lausar vald meirihlutans ásamt sósíalistisku menntamönnunum úr borgarastétt". Grein sinni lýkur Lis Jacob- sen á þessa leið: „Er ekki tími til kominn, að hefja á ný sam- fylkinguna á grundvelli sósíal- jsmans? Eða er bara ein leið fær, sú að framleiða í sam- starfi við klerklegt, félagslegt og efnahagsiegt afturhald sí- fellt hryllilegri gjöreyðingar- taki? Er það ,,sá breiðí kon- ungsvegur lýðræðisios" sem við eigum að ganga ?“ Og útkoman er hrun, útburður á götuna, lokuð isund. lofa ég ekki, en þetta tækifæri gef ég yður. Ef þér sýnið góða Já, berið mig út á götxma, endilega hreint. Þá er ég laus viðieitni þá getur verið 'að við komumst að skmkomulagi. Ég við þetta allt saman. er sannarlega þolinmóður maður------- Þér eigið tvö börn, frú Stordal — — Mikil ósköp. Já, á morgun er mánudagur. Svo kemur þriðjudagur, miðviikudagur, fimmtudagur — — Þetta er ágætt, prýðilegt, segir Harðkúluhatturinn fagn- andi og slær á lærið svo að undir tekur. Það er hægðarleikxir að þagga niður í yður, maður minn. Hvar vinnið þér eiginlega? Við höfnina hérna, er það ekki? Það kemur yður ekkert við. Ekki það ? Buck fer ósjálfrátt að tala sænsiku líka, svo hneykslaður er hann: Við skulum nú sjá til. Það á eftir að koma í ljós. Það er hreint enginn skortur á vinnukrafti þe3sa stundina. Þvert á móti. Farið til fjandans. Þakka yðxxr fyrir. En maður eins og Buck er hafinn yfir það að eiga orða- skipti við mann á borð við Harðkúluhattinn. Bxick býst til brott- Hann þagnar, bíður eftir svari. Ekkert svar kemur. Katiaka ber tómt glasið upp að mxmninum og setur það harkalega frá sér aftur. Eigur við eikki að telja samtalinu lokið í bili? segir Gjör: Það er tilgangslaust að halda því áfram. Frú Stcrdal er mið- ur sín þessa stxmdina. Frú Stordal er örmagna af þreytu. og þarf fyrst og fremst á hvíld að halda. Hún----- Hvíld? Já, þegar fólk flækist á fótum dag og nótt, þar iþað vissulega hvíld. Miður sín, segið þér? Hvenær er hún annað en miður sín? Ég hef óljósan grun um að það sé ár og dagur síðan hún var síðast með réttu ráði. En ef þér getið komið vitinu fyrir hana, ritstjóri, væri það mér afar ljúft. Ef yður tekst að koma henni heim, svo að hún geti hvílzt og farið að vinna aftur, gerið þér henni vissulega mikinn greiða. Sjálfur er ég reiðubúinn til að sýna henni þolinmæði enn um stund, gefa henni enn eitt tækifæri. Það er almannarómur að hún geti saumað, þegar henni sjálfri sýnist, — hafi jafnvel óvenju ferðar og hann er ekki blíður á svip, síður en svo. Vei þeim s'em á í brösum við hann. Það fer hroliur um frú Krane við tilhugsunina. Og Larsen og Sönstegárd hugsuðu eitthvað þessu Jikt, eftir því sem þær sögðu seinna. En svo kemxxr í ljós að hann er ekkert ómenni. Hann :geng- ur að borðinu sem hún Katinka situr við, styður sig fram á það og segir: Heyrið þér nú, frú Stordal. Þér vitið að ég er sann- gjarn maður, svo sanngjam að það gengur út í öfgar. Það er hlegið að mér fyrir það. Og samt gef ég yður enn eitt tæki- færi til að losna úr þessum vandræðum. Því að nú eruð þér í vandræðum. Farið heim og setjizt við að sauma. Ljúkið við þessa kjóla, sem þér hafið lofað að saxima. Gerið síðustu til- raun til að koma fram sem heiðarleg, skyni borin koua. Það eru enn nokikrir dagar til hátíðahaldanna og þér getið saumað, á því er enginn vafi. Og þá skulum við sjá hvað setur. Meiru Skolamál líthverfanna Framhald af 3. síðu. ’skólanum, hafa forráðamenn bæjarins huggað foreldra og kennara með því, að leikskóli þessi mundi verða notaður til kennslu fyrst í stað. Grunnur- inn er þó ekiki kominn enn. k Of seint — of lítið. Fyrir mörgum árum voru íka á prjónunum fyrirætlanir Lm að byggja barnaskóla í jangholtshverfi. Þær bygging- rframkvæmdir eru að vísu lafnar en eru föndur eitt. ieinagangurinn við þá bygg- ngu sýnir hversu gersamlega illitslaus bærinn er gagnvart DÚum úthverfanna og þörfum æirra. Það hefði verið leikur inn að fullgera þennan skóla yrir haustið, ef vilji og áhugi æfðu verið fyrir hendi. Og tvað er þessi skóli stór ? Er >ar framsýnin með í verkinu? Er hann miðaður við framtíð- ina? Nei, í hann munu komast aðeins 450 börn, og það því að- eins að tvísett sé í hverri stofu. Það er reglan sem gildir: Hið óhæfa ástand hrópar á skjótar og góðar framkvæmdir. Hið óhæfa ástand, sem ríkir í skólabyggingarmálum úthverf anna, hrópar á skjótar og góð- ar framkvæmdir. Ég veit, að allir hv. bæjarfulltrúar geta tekið undir með' kennurum Laugarnesskólans, að hraða verði byggingu Langholtsskól- ans svo sem auðið er, og ég veit að bæjarstjómin ætti öll að geta verið sammála urn að tryggja verði nægan og góðan bílkost til flutnings á böriiun- xim, sem lengst eiga að, í sikól- ann. __ ijýllfl mikla hæfileika til þess. Síðan í gær hef ég------ Já, þessir kjólar, segir Harðkúluhatturinn. Buck svarar þessu engu. Hann eyðir ekki orðum á siðlaus- an. óviðkomandi mann, sem slettir sér fram í allt milli himins og jarðar. Hann verður gremjulegur á svip, en stillir sig. Eg vona hið bezta, ritstjóri. En ef hún byrjar ekki að vinna strax í fyrramálið, eða jafnvel fyrr — ég hef ekkert við helgi- dagavinnu að athuga — er þolinmæði mín á þrotum, fyrir fullt og allt. Ef Katinka hefði haft vit á að þegja. En það er nú eitthvað annað, hún segir frekjulega: Þolinmæði mín er löngu þrotin. Farið þér norður og niður. Augu Bucks verða hör'ð, eins og tveir litlir gljáandi steinar. Hann þegir andartak. Svo segir hann: Þér farið áreiðanlega þangað. Fyrir fullum seglum. Og um leið snýst hann á hæli og skundar út. Og nú virðist helzt sem lögreglan gæti komið á hverri, stundu. Frú Krane tvístígur bakvið afgreiðsluborðið, fitlar í blindni við það sem á því stendur, spennir greipar og stynur. Larsen gengur til hennar og klappar á handlegg hennar: Takið þetta ekki svona nærri ýður, frú Krane, takið þetta ekki svona nærri yður — Larsen er góð sál. En hamingjan góða, augnaráð Bucks var hræðilegt. I þetta sinn er það Stordal sem inn kemur. Hann rýfur hina lamandi þögn, rennvotur, úfinn með vand- ræðasvip á andlitinu. Hann gengur beint inn á prívatið. Þær heyra að hann segir: Þetta á auðvitað að vera einhvers konar hefnd, er það ekki? Hefnd? Ætti ég nú líka að fara að hugsa um að hefna mín? Ég hef unnið nógu mörg verkin til einskis gagns. Þú þykist alltaf vera svo fullkomin. Öllum öðrum fremri. Miklu betri en við hin. Ég er eins og ég er. Loksins eftir langa mæðu. Og mér stend- ur alveg á sama um ykkur. Ég er laus undan yfirráðum ykkar. Allt í einu hrópar hún: Öll andstyggilegu kvöldin á þessari ljótu, óvistlegu saumastofu. Ekkert hljóð heyrist, engin manns- rödd, ekki ómur af neinu. Tvinnaspottar, afklippur, títuprjón- ar út um allt. Ljótir kjólar hangandi alls staðar sem ég varð að ljúka við. Ef fallegur kjóll slæddist með, sem gaman var að fást við, þá þurftu Ijótu kjólamir alltaf a'ð ganga fyrir. Og kuldinn læddist að mér — f>að var, slökkt á ofninum — —-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.