Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 24. október 1951 — 16. árgangur — 240. tölublað
Árangur stjórnarsteínu marsjallílokkanna:
Markviss ádsiEa Eínars OEgeirssonar í útvarpsumræðynum
’IISIS
I
álitíim skeæmdasverk
Milljónir lítra af olíu brunnu
í gær er eldur kom upp við
Zistersdorf olíulindirnar í Aust-
urríki um 50 km frá Vínarborg.
Olíugeymir srakk í loft upp og
kviknaði við það í öðrum. Tekizt
hafði að ráða við eldinn, er
síðast í'réttist. Hernámsyfirvöld
Sovétríkjanna réka olíulindirnar
og í gærkvöid fréttist, að þau
hefðu . handtekið tvo Austurrík-
ismenn, sem sakaðir væru um
að vera valdir að brunanum
með skemmdarverki.
Alþýöa íslands stynur undan verstu dýrtíð, sem hún
hefur nokkru sinni þekkt, hefur oröiö aö þola ægilega
kauplækkun og býr við sívaxandi atvinnuleysi. sem leiöir
til hörmungarástands í vetur, ef áfram er haldiö nú-
verandi stjórnarstefnu.
Þannig lýsti Einar Olgeirsson í útvarpsumræðunum 1
gærkvöld, ástandi því sem skapazt hefði viö fjögurra ára
stjórn marsjallflokkanna á íslandi, flokkanna sem lofuöu
að sigrast á dýrtíöinni!
Þessi mynd. studd óhrekjandi staðreyndum, varö enn
áhrifameiri við það, að Einar dró fyrst upp nokkra drætti
úr sókn alþýðunnar á Xslandi til bættra Ijfskjara árin
3941—1947, drætti úr sögu mesta sigurtímabils vinnandi
iólks á íslandi.
Útvarpsumræðurnar fóru
fram samkvæmt krcíu Alþýðu-
flc’rksins, um frumvarp a!fcýðu-
flokksmanna þar scm þeir
leggja til að komið verði á
verðlageeftirliti á ný, og það
falið fjárhagsráði.
Einar fiutti í ræðum sínum
markvissa ádeilu á spillingu þá
og ófarnað sem stefna ríkis-
isójórnarinnar hefur leitt yfir
þjóðina 1 framsöguræðu sinni
lagði Einar áherzlu á að stefna
valdhafanna gagnvart dýrtíð-
inni og alþýðuheimilunum þau
fjögur ár sem marsjallflokkam-
ir hafa vcrið við völd hafi verið
tvíþætt:
Áskoruiiiu um a3 Iieiðra ÞjóSviIj-
ann á 15 ára afrnæti liaus, 31.
október, hefur þegar liíotiö ágæt-
ai' undirtektir.
Taia nýrra áskrifenda nær nú
tveimur hundruðum og um 1‘) þús-
und krónur hafa vcriö færðar
biaðinu í afmælissjóð.
En nú er aðeins ein vika til
stefnu fram að afmælinu.
Það er niiidreifin áskorun til
velunnara Þjóðviljans um iand
atit, að þeir einbeiíi kröftum sín-
um þessa viku að því að gera 15
ára afmæli biaðsins sem vejf!e;í-
ast með því:
AÐ útvega Þjóðviljanum sem
fiesta nýja áskrifendur og
Af) sem ailra flestir iáti eitt-
Iivað af mörkum renna í afmælis-
sjóEinn.
Köldum öll upp á afmæli Þjóð-
vjljans, blaðs fslendinga!
Afmællsnefndin.
í fyrsta Eagi: Að síauka
dýrtíðina, veijulega með
Iíjörorð um baráttu gegn
dýr'íðinni á vör'unum.
I öðru Iagi: Að síminnka
burðarþol almennings til að
geta borið dýrtíðina, og hef-
ur ekki hvað sízt verið Iegið
á því lúalagi að draga úr
kaupmætíi Iaunanna eftir að
ríkisstjórnin 1917 fékk frjáls
ar hendur um aukna dýrtíð*
án J:ess að þurfa að óttast
sjálfkrafa uppbætur á dýr-
tíðina til verkalýðs og ann-
arra, launþega.
Lánsfjárkreppa og
okurbrask
I íl i ^ hjóðvi’janum hafa
borizt að gjöf 880
krónur frá því um helgi og er nú
fyrstu tíu þúsundunum náð. Nú
eru aðeins eftir 8 dagar að afmæli
Þjóðviljans.
16 nýir áskrifendur hafa bætzt
við síðan um helgi og er því heildj-
artalan komin upp i 200, þriðjung
fram úr hinni upphaflegu áætlun.
Hversu mikil vrður viðbótin á
lokasprettinum, sem alltaf hefur
verið drýgstur í öl'uni Þjóðvilja-
söfnunum til þessa?
í cíðari hluta ræðu sinnar
rakti Einar ýtarlega tvo megin-
þætti stjórnarstefnunnar varð-
andi viðskiptamálin, hina skipu-
lögðu lánsfjárkreppu_og okur-
braskið með bátagjaldeyririnn.
Sýndi Einar fram á að aðal-
gróðinn rynni ekki til útvegs-
manna heldur til máttarstólpa
stjórnarflokkanna í verzlunar-
otéttínni.
Lýsti hann ákvörðun ríkis-
stjórnarinnar um báíagjald-
eyrinn Iögbrot, og skoraði á
Ejörii Ólafsson viðskipta-
málaráðherra að skýra frá
samkvæmt livaða lögum sú
ákvörðun væri gerð,
kAðherrann kaus
AÐ SVARA ÞESSU ENGU,
GAT ENGU SVARAÐ!
Einokunin verður
að víkja
Bjargráð Alþýðuflokksms að
fela hinu alræmda fjárhagsráði
verðlagseftirliti á ný taldi Ein-
ar Olgeirsson lítils virði. Með-
an ekki væri hnekkt valdi nú-
verandi dýrtíðarstjórnar og
dýrtíðarflokka væri helzt von
til þess að lausn kaupfélaga og
smákaupmanna úr einokunar-
höftum íhalds og Framsóknar
gæti linað á dýrtíðinni. Verð-
lagseftirlit væri betur komið í
höndum nefndar sem fulltrúar
fjöldasamtaka fólksins ættu
sæti í, en hjá einokunarstofn-
unum ríkisvaldsins.
Vörn stjórnarflokkanna var
óvenjuvesæl.
Pekingúfvarpið
hefur flutt ræðu
sem Maó Tse-
túng forseti hef-
ur haldið á
þingi Kína. —
Lýsti hann þar
yfir, að friður
gæti komizt á
hið fyrsta í Kó-
reu ef Banda-
ríkjamenn vildu.
En þá yrðu þeir
að láta af þeim
aðferðum, sem
þeir hafa beitt til þessa í vopna-
hlésviðræðunum, sem þeir hafa
tafið og spillt eftir föngum.
Ekki va.r vitað, hvenær vopna-
hlésviðræður myndu hefjast á ný,
var beðið eftir fullgildingu yfir-
hershöfðingja norðanmanna á
samkomulaginu um fyrirkomulag
þeirra.
Ýfingar fara í vöxt milli brezka setuiiðsins á Súes-
svæð'inu og Egypta. Nota hvorir um sig aðstöðu sína
til að'gerða gegn hinum, sem síð’an leiða af sér hefndar-
ráðstafanir.
Mao Tse-tun<j
Greiðið flokksgjöld upp fyrir
flokksþingið.
Flokksþing Sósia’istaflokksins
verður báð um næstu mápaðamót.
Sósíalistaféiag Reykjavíkur hefur
sett sér það markmið að allir fé-
lagar þess Verði skuldlausir fyrir
fiokksþing og vill stjórnin þess
vegna heita á alla fé’agsmenn að
koma á skrifstofu félagsins Þórs-
götu 1 og greiða flokksgjöld sín
að fullu fyrir þann tíma.
I fyrradag neituðu Egyptar
Bretum um járnbrautarvagna
til *að flytja brezkt herlið frá
hafnarborginni Port Said til
herstöðva inní landi, en Bretar
senda nú liðsauka til Súes til
að ógna Egyptum. Bretar svör-
uðu í gærmorgun méð því að
teppa alla umferð milli megin-
hluta Egyptalands og þess
hluta hluta landsins, sem ligg-
ur austan Súesskurðar en all-
ar samgöngurleiðir þar á milli
iiggja um herstöðvasvæði
Breta. Aðeins járnbrautarlest-
ir egypzka hersins og matvæla-
lestir fá að fara leiðar sinnar.
Verkamenn í aðal olíuhöfn
Egyptalands hafa neitað að
vinna fyrir brezka herinn. Her-
stjórnin hefur svarað með því
áð taka fyrir alla olíuflutninga
þaðan til Kairo og annarra eg-
ypzkra borga.
Brezka herstjórnin neitar að
láta egypzk yfirvöld tollaf-
greiða brezk skip, sem koma
með birgðir til brezka hersins,
en slíkur flutningur var toll-
frjáls áður en Egyptar felldu
úr giidi herstöðvasamninginn
við Breta. Gagnráðstöfun Eg-
í Reutersfrétt frá Washington er skýrt frá því. að
í bandarísku höfuðborginni séu ráðamenn áhyggjufullir
yfir fregninni um nýja kjarnorkusprengingu í Sovét-
ríkjunum.
ypta er að banna félaginu, sem
rekur Súesskurðinn, að láta
brezkum skipum í té hafnsögu-
menn nema þau hafi fengið
skírteini egypzkra tollyfirvalda.
Andúð í garð Vcsturveldanna
Framkoma Breta hefur orð-
ið til þess, að farnar voru hóp-
göngur víðsvegar um Egypta-
land í gær þrátt fyrir bann rík-
isstjórnarinnar. Stúdentar og
vcrkamenn fóru þúsundum sam-
an um göturnar í Kairo og
Alexandríu í gær og kröfðust
vopna til að reka Breta úr
landi. Létu þeir ekki aðeins í
ljós andúð 1 garð Breta heldur
Vesturveldanna allra. Lögregla
var látin beita skotvopnum til
að dreifa mannf jöldanum.
Að tilhlutan Wafdista, stjórn-
arflokksins í Egyptalandi, var
í gær haldin sorgarstund til að
minnast þeirra, sem látið hafa
líf sitt í baráttunni vi’ð Breta.
Egypzka stjórnin neitaði í
gær að veita viðtöku nýjum
grískum sendiherra, þar sem
■skilríki hans voru stíluð til
Farúks „konungs Egyptalands"
en ekki „Egyptalands og Súd-
an“ einsog hinn nýi titill kon-
ungs hljóðar
Fréttaritari Reuters í Kairo
telur, að egypzka stjórnin hafl
ákveðið að kæra yfirgang Breta
fyrir öryggisráðinu.
farir
Reutersfróttaritarinn segir,
að fróðir menn um kjarnorku-
mál í Washington telji, að þar
sem svo skammt hafi liðið milli
kjarnorkusprenginga í Sovét-
ríkjunum liafi verið reynt þar
nýtt vopn. lEent er á, að Tru-
man notar ekki orðið sprengja
134 jarðskjálfta-
kippir á 2 dögiim
Frá því á sunnudag þangað
til í gær voru stöðugir jarð-
skjálftar á eynni Taivan undan
str'lnd Kína. Höfðu komið 43
meiriliáttar jarðskjálftakippir
og 91 minni. Gífurlegur skaði
hefur orðið á mannvirlkjum og
vitað er að 150 manns hafa
farizt en óttazt að, tala þeirra
sé langtum hærri.
í síðustu tilkynningu sinni eins
og hinum tveim fyrri.
Komnir lengra en ta-lið
hefur verið.
Þess, er því getið til, að hcar
hafi verið um að ræða kjarn-
orkuvopn til notkunar gegn her
á vígvelli, jafnvel kjarnorku-
fallbyssukúlu eða rakettu.
Bandaríkjamenn eru einmitt
þessa, dagana að reyna sliV.t
vopn í fyrsta skipti á tilrauna-
svæði Bandaríkjahers í Nevada.
Bandarísku kjarncrkufræð-
ingarnir segja, að ef reynt hafi
verið kjarnorkuvopn af þeirri
tegund í Sovétríkjunum þýði
það, að þar hafi gcysilcgir erfið-
leikar verið yifii’stígnir á langt-
um skemmri tíma en í Banda-
ríkjnnum og að mupnrinn á
kjarnorkum ætti Sovétríkjanna
og Bandaríkjanna sé hvergi
nærri eins mikill og talið hafi
verið.
Úrhel’isrigning með roki hel’ur
gengið yfir Italíu undanfarna daga
og yfir 100 manns beðið ba.na í
flóðum og skriðuföllum. Á eyiini
Sardínu hafa 3000 hús eyðilagzt.
Þar og í héraðinu Kaiabríu hef-
ur úrkoman komið losi á fjai’.ö-
hlíðar, sem húast má við að
skríði fram á hverri stundu og
grafi heil þorp.
Ný rafmagns-
bilun!
ÞJÓÖVILJINN kom enn
ckki út í gæí' og var ástæð-
an ný bilun hjá rafveit-
unni í hverfinu umhverfis
Þjóðviljann, rafmagnslaust
var í hverfinu frá því á há-
degi í íyrradag þar til í
gærmorgun. Er þetta þriðja
bilunin á þessu svæðl á
tæpri viku!
200