Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 24.10.1951, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 24. október 1951 — ÞJÓÐVILJINN — (7 LÁTIÐ 0KKUR útbúa brúðarvöndinn. !| Blómaverzlunin Eden, J ; Bankastræti 7, sími 5509.; L i s í m u n i r i Guðmundar Einarssonar frá < ; Miðdál ávallt í mhdu úrvali.! Blómaverzlunin Eden, ; ; Bankastræti 7, sími 5509.! ■ Tryppa- og folalaakjöt ;kemur daglega í buff, gull-! ;ash, steik, súpukjöt, léttsalt-j ; að, reykt. ! : Á kvöldborðið: Súrt slát-< ;ur, súr lifrapylsa, súr hval-; ;ur, harðfiskur, há'karl, smjör! ! (óskámmtað) o. m. fl. ; ; V O N, ; ; Sxmi 4448. ! ; Steinhringa i !o. fl. smíða ég upp úr góðu; !; brotagulli. Afgreitt kl. 2—4; !; eða eftir samkomulagi í síma! 6809. Aðalbjörn Eétursson,; ; gullsmiður, Nýlendugötu 19B ! Kransar og kistu- skreytingar i ! Blómaverzlunih Eden, ! ; Bankastræti 7, sími 5509.; ! < Daglega ný egg, ; soðin og hrá.. ! ; Kaffisalan ; > Hafnarstræti 16. ; S e 1 j u m i lallskonar húsgögn undir; i hálfvirði. Kaupum einnig! ; bókahillur, plötuspilára,; klæðaskápa. Staðgreiðsla. ; ; Pakkhússalan, ! ! Ingólfsstræti 11. Símj 4663; i Munið kaffisöluna í Hafnarstræti 16 Myndir og- málverk til tækifærisgjafa ! Verzlun G. Sigurðssonar ; sími 6909. ; ; Skólavörðustíg 28 Húsgögn: Dívanar, stofuskápar, klæða-! skápar (sundurteknirj , borð- < ; stofuborð og stólar. ; ! Áshrú, Grettisgötu 54. ! Perla í hraunhúðun Hvítur sandur, skeljasand- ur, hrafntinna, kvarz o. fl. Fínpússningargerðin. Stofuskápar, ! klæðaskápar, kommóður á- ; vallt fyrirliggjandi. ! Húsgagnaverzlunin ; Þórsgötu 1. Umboðssala: | Verzlunin Grettisgötu 31 Sími 3562 Rammalistar — innrömmun : i! Aðalsktltkstofan, ; Lækjartorgi. ! Fornsalan Laugaveg 47 kaupir alls- konar húsgögn og heimilis- tæki. — Staðgreiðsla. Simi 6682. Haímðnikur Kaupum píanóhannonikur. Verziunin KÍN, Njálsgötu 23. Minningarspjöld dvalarheimilis aldraðra sjó- manna fást á eftirtöldum stöðum í Reykjavík: skrif- stofu Sjómannadagsráðs, Grófinni 1, sími 80788 (gengið inn frá Tryggva- götu), s'krifstofu Sjómanna- félags Reykjavíkur, Alþýðu- husinu, Hverfisgötu 8—10, Tóbaksverzluninni Boston, Laugaveg 8, bókaverzluninni Fróða, Leifsgötu 4, verzlun- inni Laugateigur, Laugateig 41, og Nesbúðinni, Nesveg 39. I Hafnarfirði hjá V. Long. Ráðskona Ráðskönustaða óskast í Reykjavík fyrir stúlku með barn á 3ja ári. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Þjóðviljans, jmerkt: ,,R—4Í)0“. Föt og írakkar |á drengi og fullorðna saum- !uð úr tillögðum efnum. Óskar F.rler Jsson, sími 5227. Kúnststopp [fyrir dömu- herra- og j drengjafatnað. Austurstræti ! 14, efstu hæð. Lögfræðingar: • Áki Jakobsson og Kristján !Eiríksson, Laugaveg 27, 1. íhæð. Sími 1453. X H ú s m æ ð u r ! Þvottadagurinn verður frí- dagur, ef þér sendið þvott- inn til okkar. Sækjum — | Sendum. ■— ÞvottámiðstöðÍR, Borgartuni 3. Sími 7260 og 7262. Sendibílastöðin h. f. Ingólfsstræti 11. Sírni 5113 Ljósmyndastofa Lausravesr 12 Saumavélaviðgerðir — Skriístofuvélavið- gerðir. SYLGTl Laufásveg 19. Sími 2656. Mýja sendibílasíöðin. Aðalstræti 16. Sími 1395. Útvarpsviðgerðir Rsdíóvinmistofan, Laugaveg 166. RAGNAR ÖLAFSSON hæstaréttarlögmaður og lög- giltur endurskoðandi: Lög- fræðistörf, endurskoðun og fasteignasala. — Vonar- stræti 12 Sími 5999. hc/iqja[íjé(/ki(i mmcil LmMG 68 Gitarpokar, og fiðlukassar AMPER H.F., raftækjavinnustofa, Þingholtsstr. 21, sími 81556? Iþréitavöllunnn: Innrömmum málverk, ljósmyndir o. fl. Ásbrú, Grettisgotu 54. Tek að mér fyrir sanngjarna þóknun! bókliald fyrir smá fyrirtæki, J einnig vélritun og samninga-í gerðir. Friðjón Steíánsson, < Blönduhlíð 4, sími 5750 ogj 6384. byrja á morgun, fimmtudag. Nokkrir tímar lausir. Upplýsingar í síma 4 6 0 8. Vallarstjórn. I I Gúmmíviðgerðir Stórholti 27. helzi með gangsetjara, óskast sem fyrst. LáNDSSMIDIAH. síffii 1680. Enska og danska aðeins nokkrir tímar lausir.; Kristín Óladóttir, Grettisgötu 16, sími 4263. Kenni í einkatímum stærðfræði, efnafræði, ís- < lenzku og þýzku. — Upp-j iýsingar Njálsgötu 52 B, j kl. 6—7 e. h. — Sími 80072.! Sveimi Kristinsson, stud. med. >#n^#^#^#'#s#'#-#>*'##^#*'#^#'#'#'#'##n*#'#'##'#' Verknámsskólinn Framhald af 8. síðu. ölium heimilt áð læra tvö mál, ensku og dönsku. Meira en heimingur nemendanna hefur kosið að læra bæði málin en þeir sem valið hafa aðeins ann- aðhvort kusu flestir ensku. -— Bóknámið er það sama fyrir allan bekkinn. Verknámið þrískipt Hváð verknáminu við kemur geta stúlkurnar (sem eru í mikíum meirihluta í skólanum í vetur) valið milli saumadeild- ar, vefnaðardeildar og hús stjórnardeildar. Fáar hafa kos- ið saumadeildina og ver'ður hún og.vefnaðardeildin saman í vet- ur. I hússtjórnardeildinni verð- ur eir.nig kenndur saumaskap- ur. 14 stundir fara til verk- w-r.-v náms á viku. Piltarnir hafa !{ einnig milli þriggja deilda að velja: sjóvinnudeildar (8 stund- ir í viku), er þar lögð1 aðalá- herzla á kennslu í allskonar sjóvinnubrögðum og einnig nokkur tilsögn í hússtjórn, iðnaðardeildar sem er skipt í trésmíðadeild og járnsmíöadeild og svo máíaradeild, sem ekki verður þó boðin út sem sérstök deild að þessu sinni. í tré- • smiðina fara 12 st. á viku og 2 stundir til viðbótar í járn* smíði. Allir nemendurnir njóta kennslu í leikfimi. Skyldunámstímar nemenda eru 29 á viku eða aðeins færri en í hinum gagnfræðaskólun- um, en auk þess eiga nemend- urnir kost á frjálsu námi í út- skurði, útsaiimi, vélritun, bast- vinnu, vefnaði o. fl. 105 nemendur í vetur I verknámsskólanum verða 105 nemendur í vetur og skipt- ast þeir þannig milli deildanna, að 48 verða i sauma- og vefn- ^ aðardeild. 16 í hússtjórnardeild, í 7 í sjóvinnudeild; 14 í tré- íj smíðadeild og 20 í járnsmíða- og vélvirkjadeild. — Kennarar verða 12- auk skólastjóra. — í lok ræ'ðu sinnar bauð skóla- Stjóri kenlnar-a skólans vel- komna til starfs og hvatti nem- endur til ástundunar og skyldu- rækni við námið í vetur. eftir prófessor HIMES og dr. STONE á erindi til giftra jafnt og ógiftra. Kaflaheiti bókarinnar gefa nokkra hugmynd um efni hennar, en kaflarnir eru 12 og heita: Ilverjir þurfa að takmarka barneignir? Kynfæraheiti og sköpulag karls og konu. Nokkur almenn atriði um aöferöir við tak- mörkun barneigna. Þindaraöferðin. Smokkurinn. Hettur, svampar og tappar. Hlaup, froðuefni og pillur. Gömul húsráð. Skolvatnið og rímið. Kættulegar og ófullnægjandi aðferðir. Hver er bezta aðferðin? Sk'rá um viðurkenndar varnir og verjur. Hinn nafnkunni fræðimaður Havelock Ellis ritar formála fyrir bókinni og segir þar m. a., að VARNIR O G VERJUR sé „ein bezta niitíinahandbók um takmörkun barn- eigna.“ Bókin er meö mörgum skýringarmyndum. tekur á móti spariíé og innlán- um á skrifstoíu félagsins að SkélavöiSusi. 12, alla virka daga frá kl. 9—12 f. h. og 1—5 e. h., nema laugardaga frá kl. 9—12. Félagsmenn! Munið að margt smátt gerir eitt stórt.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.